Þjóðviljinn - 10.12.1969, Síða 9

Þjóðviljinn - 10.12.1969, Síða 9
Miðvikiudiaigur 10. desemlber 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0 Útgáfubækur Prentverks hf. Framhald af 6. síðu. Bókin er 150 bis- að stasrð- Prakkarinn eftir Sterling North, bandarískan höfund, í þýðingu Hannesar Sigfússonar er saga fyrir drengi, fræg bók sem hlotið hefur verðlaun í Bandaríkjunum og víðar, segir á ■kápusíðu bókarinnar. I bók þessari segir höfundur frá æsku sinni og gerist hún er hann var 11 ára gamall og bjó með föður sínum í stóru ein- manalegu húsi og hafði dýr að leikfélögum, svo sem hrafn og þvottabjamarungann, sem hlaut nafnið Prakkarinn og bókin er heitin eftir. Urðu þeir óaðsikilj- anlegir vinir drengurinn og þvottaþjarnarunginn og er frá- sögnin af ævinýrum þeirra mjög skemmtileg. Þriðja bókin frá Prentverki hf-.er bamasagan Ævintýraleg veiðiferð eftir Þorstein Matthí- asson, stutt saga um tvo 10 og 12 ára drengi Trésmiðafélag Reykjavíkur Vegna 70 ára afmælis Trésmiðafélagsins verður skrifstofa þess lokuð eftir hádegi í dag. Stjórnin. - ■■■•■ • •• •.................. Margar tegundir af reykelsi. — Einnig skartgripir á hagstæðu verði. Tilrauaastöðia á Keldum óskar eftir aðstoðarstúlku til afgreiðslu- starfa. — Upplýsingar í síma 17300. >— Umsóknir sendist fyrir 13. þ.m. 111,11 iiiTiii lllllllllfflTfllllllllll Þökkum vinárttu alla og siamúð við fráfall VALGERÐAR JÓNSDÓTTUR, Dalalandi 8. Sigurður Jónsson, Guðríður Sigurðardóttir Jón M Jónsson, Valdis Þorgrímsdóttir Eyjólfur Finnsson,. Jósefína Jósepsdóttir. Önnur umræða fjárlaga índversk undraveröld JÓLAGJÖF! Úrvalið er mikið af fallegum og sér- kennilegum austur- lenzkum skrautmun- um til jólagjafa. Veljið smekklega gjöf sem ætíð er augnayndi. Jólagjöfina fáið þér í Jasmin Snorrabraut 22. islenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verííi RICHARD RYEL, Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). Framhald af 1. sáðu. ekiki væri þörf fyrir miklu vlð- taakari breytingartillögur m- a- vegna öngþveitis á sviði skóla- og heilbrigðismála, heldur vegna þess að minnihlutinn hefði talið frernur líkindi til að fallizt yrði á fáar tillögur hans um hin brýn- ustu vandamál tV Verðbölgustcfnan Minnti Geir á að þetta fjár- lagafrumvarp er til meðferðar rétt eftir tíu ára afmæli við- reisnarstjómar Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins, og mælti m-a. á þesisa leið: Þeigar litið er yfir það 10 ára tímabil er ljóst að ytri áhrif hafa ekki valdið fjórum gengislækkunum á þeim áratug, hledur er sú þróun dóm- ur um, hvernig stjómarfloldíun- um hefur tekizt að stjóma eifna- hagsmálunum, hvemig þeim hef- ur tekizt að efna aðalloforð sitt við kjósendur við upphaf stjóm- arferilsins, að stöðva verðbóíg- una. Heildaruppbæð fjárlága fer nú í fýrsta sinn yfir 8000 mlljónir króna og hækkar um rúmar 1000 miljónir á afmælisárinu einu saman. Má segja að þar sé stjórn- arstefnunnar minnzt á viðeigandi hátt með því nýja meti sem í því felst- Ber þá að hafa í huiga að þetta met er sett án þess að um sé að ræða hinn sérstaka talna- vöxt sem jafnan á sér stað á því ári sem gengislækkun er framin- Hækkanir vegnia síðustu gengis- lækkunar vom komnar fram á fjárlögum ánsins 1969, en svo mögnuð ér verðbólguvélin að jafnvel á árinu eftir sjálft genigis- læklkunarstökkið. ná hækkanir á niðurstöðutölum fjárlaga nýju 'hámarki. ★ Ömurlegur dómur Fjárlögin haifa þannig, og nið- urstöðutölur þeirra á undánföm- um árum, speglað áhrifin af þeirri vísvitamdi síjómleysis- stefnu, sem ráðið hefur í innflutn- ings-, gjaldeyris- og fjárfesting- airmiáílum, og sú krafa er í tekju- hlið framvarpsins felst um hærri skattheimtu af . þjóðinni en nokkru stnni fyrr, samtfmis geig- vænlegu atvinnuleysi hjá verka- fólki og siminnkandi kaupmætti launa er ömuríegur d'ómur um stjómarstefnu síðustu ára. Einda er nú svo komið að þessar afleið- ingar steflnu sinnar, siíminnkand'i laun hérlend.is miðað við verð- gildi eríen'ds gjaldeyris, eygja stjórnarHokkarnir nú sem heilzta framlag íslendinga á heimsmaríc- aðnum og telja nú líímabært að ibjóða útlen'^inigum að njóta afrakstu'rsiins með rekstri fyrir- tækja hér á landi.og með kaup- um á ódýrum afurðuim frá ís- landi, ódýruim vegna þeirra lægri launa en þékkjast annars staðar í norðanverðri Evrópu- Frá ræðu Geirs verður nánar skýrt í næstu blöðum- 'k Ríkisstjómin andvíg tillögnnum Magnús Jónsson fjármálaráð- herra lýsti yfir andisitöðu sinni við þassar brcytingartillögur stjórn- aran'dstöðuflokkanna, og taldi einkum mikil vandkvæði á þvl að leggja fram stofnfé til togaraút- gerðar. Togaraútgerð hefði edn- faldlega hrakað hér vegna þess að önmur útgerð hefði borið sig betur. k Stjórnin móti togaraútgcrð Magnús Kjartansson átaldi nei- kvæða afstöðu ráðherrans til þesisara brýnu nauðsynjamála, at- vinnuibótafjár á timum þegar skráðir atvinnuleysingjar væru fleiri en nokkru sinni Æyrr um þetta leyti árs; tryggingauppbóta við stórrýmandi kaupmátt trygggingabótanna, og nokkurrar úrlausnar í lánamiálum ibúða- byggjenda. Sérstaklega væri þó ámælisvert hve neifcvæður ráð- herrann hefði verið til tillagna um fyrirgredðslu af hálfu ríkisins til endurbyggingar togaraflotans- Þessi sama ríkisstjóm sem teldi ÖIl tonmerki á því að eitthvað væri lagt fram til togarasmíða af opiniberu fé, hefði ekki hikað við að gefa eftir miklar fjárfúlgur af öþiniberum gjöldum vegna erlends fyrirtækis í Straumsvík, og skatt- legði nú landsmanm til að seija því sama fyrirtæki raforku undir kostnaðarverði- Minnti Magnús á kosningalof- orð frá 1967 um cndurnýjun tog- araflotans, og hvemig þau hefðu verið algjörlega sviikin- Og nú talaði ráðherrann enn um að ný „athugun“ þyrfti enn að verða á togaramálunum hjá ríkiisstjóm- innd. Rejmdar hefði hún haft tíu ár til þeirrar atbugunar, án þess að nokkur togari hefði fengizt. Atkvæðagreiðsla við 2. umr fjárlaga, Og þar á meðal um þess- ar tillögur stjómarandstöðunnar, fer fram í dag- ' Auk þeirra sem nefndir hafa verið tóku til máls Einar Ágústs- son, Stefán Valgeirsson, Lúðvík Jósepsson, Jónas Pétursson og Karl Guðjónsson. — Segir meána alf umræðunni í næsta blaði. ,Bókvitið í askana' I seimbamdi við kijörorð stúd- enta himn 1. des- s.l. „Bókvitið verður í askana látið‘‘, gengst Stúdmtafélag Háslkóllans fyrdr al- mennum bongarafiundi í Nor- ræna húsiinu mdðvi'kudaginn 10. des. kfl. 20,30- Fundurinn verður með umræðusmiði og verðurum- ræðustjóri Magnús Gunnarssön, stud, oecon. Situttar framsö'guræður flytja: Gunnar J. Friðriksson, forstjóri, Jón Sveinsson, framkvæmdastj., Pétur Sigurjónssiom florstj., og Sveinn Bjö'mSsom framkvstj. Á fundinum verður rætt um f ramtfðaru ppbygigingu iðnaðar-, ins með sérstöku tffliti til hlut- verks Háslkóla IslandS í þeirri uppbyggiingu. (Fró Stúdentafélaigi H. !.). Iðnrekendur Framhald af 1- síðu. iðnrekendur hatfa 720 atkvæði hver eða samtals 9.360 atkvæði. Hinir 137 hafia hins vega.r aðeins að jafnaði 65 atkvæði og sam- tals því 8.905 atkvæði eða minni hluta og eru því bornir ofurliðd af 13 mönnum. Þannig geta rúm 8% félagsmanna ráðið yfir tæp- um 92%. Þannig er lýðræðið í at- vinnuirekendasamtökunum. Meiri hlutj á móti Hitt ©r svo enn hliáleigt í þessu samband'i að iðnrekendur skuli miða atikvæðatölur sínar við launaupphæðir eða fjölda starfs- fólksins þegar það er ekki einu sinni spurt álits. Ríkisstjórnin hiefur' miarkvisst sniðgengið sam- tök iðnverifcafóliks sem önnur verk'alýðssamtök í EFTA-miálinu — en væsru félöig iðnverkafó'lks eða iðnaðarmanna beðin um á- lit yrði útkoman önnur en hjá atvinnurekendum. Hafia nokkur félöig — þar á meðai tvö Iðjufé- lög — mótmælt EFTA-aðildinni. Og þó að miálgögn EFTA-sinna reyni að skýla sér á bak við at- kvæðatölur Félags íslenzkra iðn- rekenda er jafnvel hugsanlegt að meiri hluti iðnrekenda hafi verið á mó’ti aðild að FFTA, þegar málið er rannsakað niður í kjöl- inn: úr og skartgriplr """ KORNEUUS JÚNSS0N lg 8 Engin frammíköll á þinginu 1 frétt um mótmæli við Al- þingishúsið í fyrradag, sem birt var í Þjóðviiljainumi í gær var sagt að ungt fólJk á þingpöllunum hefði kallað frammi fyrir ræðu- mönnum. Þetta neyndist á mds- skilningi byggt. Engin framimí- köll voru utan hvað sr. Gunn- ar Gíslasoin,' alþingismaður greip eitt sinn fraimmí fyrir Ól- afi Jóhannessyni, aliþ-m. er bamn vitnaði í bdblíuna. Frétt- in var ekki skrifuð a£ þing- frétbamöninuimi Þjóðviljains'. Heimifístækjaviðgerðir Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF. Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs, Hringbraut 99. — Sí’mi 25070. $ 32,000 PER YEAR WITH TEXAS OIL OMPANY We need. a good man over 30 at once. Our top men draw exceptional eamings from $ 14.000 to $ 32.000 and more in a year. CONTACTS IN GÓVERMENT INDUSTRY AND BUSINESS FIRMS NECESSARY. We pay earnings in advance, and furnish complete training and selling materials. For fu,U details replay by Air Mail to A. Dickerson, President, Southwesitern Petroleum Corporation, P. O. Box 789, Fort Worth, Texas U. S. A. JÓLAGJAFAKORT fyrir barnaleikritið ,,Dimmalimm“ fás.t í aðgöngumiðasölu. ÞJÓÐLEIKHOSIÐ. iilliiliilliíiillliliililiilliliilllíliillliiiiiilii!llílillimilillliliiiilH!ílHllii!iíiilliHiliíili!iiliHll!ilii!liiliIi!íiiSiiil!iiili HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 *■ SÍIVll 83570 fiiHÍíiSSiiiiiiSSiiiiilríiiiniiiiSStiíiniriiiiiiSfsiíFHÍiiriiiiiiiiiniiiminifiínnSHIiiiiSiSiijiniiiiiiiiilSiiiiinjiHiSiiSiíjjMí SANDVIK SNJÓNAGLAR SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fyrir jeppa, vörubíla og langferðabíla. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi okkar. Gúmmívinnusfofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.