Þjóðviljinn - 10.12.1969, Side 11
MiðvikUidagur 10. diesemlbier 1989 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
frá morgni
til minnis
• Tekið er á' móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• í dag er miðivikudaiftur 10.
desemiber. Eulalia- Árdegisihá-
flæði M. 6,41. Sólarupprás kl.
11,07 — sóiarlag kl. 15,34-
• Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavíkurborgar vikuna 6-
—12- desember er í Holtsapó-
teki og Laugavegsapóteki-
Kvöldvarzla er til kl. 21.
Sunnudaga- og helgidaga-
varzla kl. 10—21-
• Kvöld- og belgarvarzla
lækna hefist hvem virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8 að
morgni, um helgar frá kl- 13
á laugardegi til kl- 8 á mánu-
dagsmorgni, sími 2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitjanabeiðnum á
skrifstofu Iæknafélaganna í
síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavíkur. sími 1 88 88.
• Læknavakt i Hafnarfirðl og
Garðahi-eppi: Upplýsingar /í
lögregluvarðstofunni simi
50131 og slökkvistöðinni, sími
51100.
• Slysavarjjgtofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Sími 81212.
• Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara LæknaÆélags Reykja-
víkur, -r Sími 18888.
skipin
• Þorvaldur Jónsson skipa-
tmiðlari. Haföminn kemur til
Dublin í dag kl- 16,00. Isborg
fór í Sser frá Dutolin til
SvendJbongar. Eldvik er í Gieffle.
• Hafskip: Langá er í Rvúk.
Laxá flór frá Rvík í 'dag til
Hiaimlborgar. Rangé fór frá
Eskifirði 9- þm. til Bremen,
Antwerpen, Rptterdam og
Hamlborgar. Sellá er í Ipswich.
Marco er í Kailmar.
• Eimskip: Bakkaifoss kom til
Rvíkur í' gærkvöld frá Gauta-
borg. Brúarfoss fer frá Cam-
bridge í dag til Bayonne, Nor-
folk og Rvíkur. FjaJlfoss fer
frá Rotterdam í dag til Rvík-
ur. Gullfoss fer frá Reykja-
vík í diag tái Þó'rshaifnar í
Færeyjum og Kaupmanna-
hafnar. Lagarfoss fór frá
Kefflavík 5. þtn. til Norrköp-
ing, Venitspils og Kotka. Lax-
foss för frá Kotka í gær til
Stord og Reykjaivíkur. Ljósa-
foss fer væntanlega frá
Gautatoorg í dag til Reykja-
víkur. Reykjafoss fór frá
Húsavík 6. þ-m. til Hamtoorg-
ar, Felixstowe og Reykjavík-
ur. Seifoss fór frá Isafirði í
gær til Kefflavíkur, Reykja-
víkur, Gloucester, Cambridge,
Bayonne og Norfolk. Skóga-
foss kom til Rvíkur 6. þ- m,
frá Felixstowe. Tunguifoss fer
frá Strauimsvík í d'ag tilWest-
oA Föint, Hulll, Antwerpenog
Leith. Askja kiom til Rvífcur
6. þm- frá Þórshöfn í Fær-
eyjum og Kaupmannahöfn.
Hotf&jökuil fór frá Norfolk 6.
þ.m- til Reykjarvíkur. Frey-
faxi er væntanlegur til Rvlk-
ur í dag frá Hamborg. Cat-
hrina flór frá Kristiansand i
gser til Færeyja og Reykja-
vlkur. Polar Scan fór frá
Vestmannaeyjum í gærkivöild
til Norðfjarðar, Seyðisfjardar,
Rositock og Klaipeda.
• Ríkisskip: Herjólfur fer frá
Reykjavík ki. 21,00 annað
fevöld til Vesitmiannaeyja.
Herðubreið er á Norðurlands-
höfnum á vesturleið. Baldiur
fler frá Reykjavík kl- 20,00 í
kvöld vestur um lland til ísa-
fjarð'ar. Árvakur er á Aust-
fjarðaihöfnum á suðurleið.
• Skipadeild SÍS: Amarfell
ef á 'Akureyri. Jökulfeil flór í
gær frá Reykjaivík til Isafj-
og Akureyrar. Dísarfeii er ú
Akureyri. Litlaifall fer vænt-
amtega á morgun frá Svend-
borg til Þorláfcshaifnar. Helga-
fell fer á morgun. frá Svend-
borg til Islands. Stapafeil fer
frá Akureyri í dag til Seyð-
isfjarðar. Masililfe'.l er væntam-
iegt til Norðifjarðar 14. þm.
Septimus er í Keflavík.
flugið
• Flugfélag Islands: MIILLI-
LANDAFLUG: Guiifaxi flór
til Glasgow og Kaupmannah-
kl. 09,00 í morgun. Védin er
vaantanleg aftur til Keflaivík-
ur kl. 18,40 í kvöld. Gullfaixi
fer tii Glasigow og Kaupmi-lx.
M. 09,00 á föstudaig. Fökker
Friendship flliugvél félagsdns
fer til Osló og Kaupmanmah.
kl. 12,00 í dag.
Innanlandsflug: 1 dag er á-
ætlað að fljúgia til Akureyrar
(2 ferðir) til Raufarhafnar,
Þórshaifnar, Vestmannaeyja,
Isafjarðar, Fagurhólsmýrar,
Homafjarðar og Egilsstaða. Á
morgun er áæfflað aö fljúga
tifl Akureyrar (2 ferðir) til
Vestmammaeyja, Patrekstfjarð-
ar, Isafjarðar, Egiiisstaða og
Sauðárkróks.
ýmislegt
• Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík hefldur
jólaíumd í. Limdarbæ fimmtu-
daginm 11 des. M. 8,30 sd.
Laufabrauðskynning- Jólahug-
ledðdng. Upplestur. Happ-
drætti. Heimilt aö taka með
sér gesti. i
• Munið bágstaddar gamlar
konur og börn- Jólasöfnun
Mæðnastyrksneflndar, Njáls-
götu 3, símd 14349.
• Kvenréttindafclag íslands
heldur jólafund í kvöld M.
8,30 að Hallveigarstöðuim. For-
maður félaigsins fflytur jóla-
hugleiðingu og skáldkonumar
Inigibjörg Þorgeirsdóttir, Stein-
gerður Guðmundsdóttir, Þur-
íður Guðmundsdióttir og ffleiri
flytja fmmsamdð efni.
• Konur í Styrktarfélagi van-
gcfinna. Jólafundur verður í
Lyngósi fímmtudaigimn 11.
des. M. 20,30. Daigskrá: —
1. Fölagsmál. 2. Ingimar Jó-
hannesson flytur jólamdnn-
ingu. 3. Jólahugvekja. Séra
Sigurður Haukur Guðjónsson
stjómar.
• Söngsveitin Fílharmonia
heldur basar sunnudaginn 14.
desember, lcl, 2 eftir hádegi
í Sigtúni (dkki Kirkju-
bœ, edns og áður viaA aug-
lýst)- Gamlir sömigfélagar og
aðrir velunnarar söngsveitar-
innar, sem vilja taka þátt í
undirbúningnum, hafi sam-
band við Aðalbjöm í sxma
33087, Borghildi 81832, Ingi-
björgu 34441 og Fríðu 40168.
til kvölds
ÞJODLEIKHUSIÐ
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
í kvöid kl. 20.
FIÐLARINN Á ÞAKINU
fimmtudag kl. 20.
Næsit síðasita sdnn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Leikfangið ljúfa
Hin umtalaða, djarfa, danska
mynd.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 18 ára
SIMI: 31-1-82.
Júdómeistarinn
— ÍSLENZKUR TEXTI —
(Chinese Headache for Judoka)
Óvenju skemmtileg og hörku-
spennandi, ný, frönsk mynd í
litum. Þetta er ein aí snjöllustu
JUDO-„siagsmálamyndum“ sem
gerð hefur verið.
Marc Briand
Marilu Tolo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan, 14 ára.
SIMI: 22-1-40.
Ekki eru allar ferðir
til f jár
(The busy body)
Sprenghlægileg mynd í liturn
um margvísiegar hættur und-
irheimalífs með stórþjóðunum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhlutverk:
Sid Caesar
Robert Kyan
Anne Baxter.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
SÍMI: 50-2-49.
Tízkudrósin Millí
Heillandi söngvamynd í litum
og með íslenzkum texta.
Julie Andrews.
Jamcs Fox.
Sýnd ki. 9.
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
I-Jcorfflur
Lagerstærðir miðaS við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270sm
Aðrar slærðir.smlðaðar efiir beiðnl.
gluggasmiðjan
Siðumúja 12 - Sími 38220
SA SEM STELUR FÆTI
ER HEPPINN í ÁSTUM
í kvöid. Síðasta sinn.
IÐNÓ-REVÍAN fimmtudag
TOBACCO ROAD liaugardiag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
Litla leikfélagið Tjarnarbæ
í SÚPUNNI eftir Nínu Björk.
Sýning í lcvöld kl. 21.
Síðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ
opin frá kl. 17-19. Sími 15171.
SÍMI: 50-1-84.
Orustan ,í Lauga-
skarði
Hörkuspennandi amerísk lit-
mynd um mestu orustu allra
tíma.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
SÍMI: 18-9-36.
Harðskeytti
ofurstinn
— íslenzkur texti —
Hin hörkuspennandi og við-
burðaríka ameríska stórmynd í
Panarvision og litum með úr-
yalsleikuirunum
Anthony Quinn,
Alain Delon.
George Segal.
Sýnd M 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Laugavegi 38
Sími 10765
Skólavörðustíg 13
Sirni 10766
V estmannaey jum
Sími 2270.
h
■NTCRNATIONALI
xjuue
Brjósjahöld
Mjaðmabelti
Undirkjólar
☆ ☆ ☆
Falleg og
vönduð vara á
hagstæðu
verði.
SIMAR: 32d)-75 og 38-1-50.
Sovézka kvikmyndavikan:
Sá fertugasti og
fyrsti
Smurt brauð
snittur
Ágætlegia leikin, spennandi og
raonsæ ldtmynd ' frá -Mosfilm
um bairáttu ástar og skyldu-
rækni á umtorotatimum bylting-
ar.
Ledkistjóri:
Grígorí Tsjúkhræ.
Aðalhluitverk leika:
ísolda í'zvitskaja,
Óleg Strízjenov oig
Nikolai Krútsjkov.
— EUSKT TAL —
AUKAMYND:
För ísl. þingmiannianefndardnnar
um Sovétríkin á sf. vori.
— ÍSLENZKT TAL —
Sýnd kl. 9.
Hetjudáðir
Ungherjanna
Mjög spennandi og skexnmitileg
hreiðtjaldsmynd í litum frá
Mosifilm um afrek unglinga í
borgarastyrjöldinni eftír xúsisn-
esku byltínguna
Leikstjóri:
Edmond Keosajan.
Aðaileikarar:
Vítja Kosikh,
Valja Kúrdjúkova,
Misja Metjolkin,
Vasja Vasílév og
Vladimír Trésjalov.
— ENSKT TAL —
AUKAMYND
För ísi. þingimannanefndairinnar
um Sovétríkin á si. sumri.
— ÍSLENZKT TAL —
Sýnd ki. 5.
/NNtmtMrA
UkfnMmsfpðnt?
Sængurfatnaður
HVÍTUR og MISLITUR
LÖK
KODDAVER
GÆSADÚNSSÆNGUR
ÆÐARDÚNSSÆN GUR
brauð bœr
VII) ÓÐINSTORG
Sími 20-4-90.
\aaöco
j nooð
ES
biði*
SIGURÐUB
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGl 18, 3. hæð
Símar 21520 og 21620
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGEIUHR
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21
M A T U R og
B E N Z í N
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSL
ttmsiecús
ðfinmuatRasðOQ
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands.