Þjóðviljinn - 31.12.1969, Síða 16
/
Myndin er af hinum g-læsilega aukavinnlngi í Vöruhappdrætti SÍBS sem út verður dreginn í júní, Jagúar XJ6.
Vöruhappdrætti SÍBS 20 ára:
Hefur veitt 75 miljónir kr. til
Reykjalundar og Múlalundar
□ Nú um áramótin er Vöruhappdrætti SÍBS að hefja
21. starfsár sitt en á þeim 20 árum sem happdrættið hefur
starfað hefur það lagt fram fé til framkvæmda að Reykja-
lundi og uppbyggingar og reksturs Múlalundar sem nem-
ur um 75 miljónum króna. Á sama tímabili hafa verið
dregnir út rúmlega tvöhundruð þúsund vinningsnúmer hjá
happdrættinu og upphæð vinninganna nemur alls rúmlega
300 máljónum króna.
Fraanangmndiar upplýsingai-
koroau fnann á' blliaðaimiainnafundi
er stjóm happdrættisins og friaim-
kvæmidasbjóri héldu mieð frétta-
möninium í gær í tilefni af 20 ára
afmæii happdrættisins, en þar
skýrði framkveamidastjórinn, Öl-
afur Jóhannesson, m.a. frá breyt-
ingum sem verða á starfsemi
happdrættisáms á nsesta ári.
Fleiri og verðmætari vinningar
Helztu breytingamair eru bær,
að vinningfum verður fjölgað uim
120 frá því sem verið hefur og
vinningisupphæðir einnig hæikk-
aðar þannig að heildarupphæð
vinmániganna hæklcar um nær 10
mifljónir kiróna. Verð miiða hækk-
ar einnig eða úr 90 krónum á
mánuði í kr. 100. Miðum verður
hins vegar ekki fjölgað, em þeir
eru 65 þúsund. Útdregin vinn-
ingsmúmer verða alls 16401 á ár-
inu eða röeklega fjórði hver
vinningiur og er það hæsta hlliut-
failiið hjá happdrættum hér á
landi-
Hæsti vinningurinn í happ-
drættinu er 1 málj. kr. í desem-
ber og eánmig eru tveir vinn-
ingair á 500 þúsund krónur hvor,
sem etru dregnir út í jamúar og
desemnber. Hæstu vinningar í
hinum 10 flokkunum verða 300
þúsund krónur á nassta ári í stað
250 þúsumd kr. í ár- Lægistu
vinningamir sem voru 1500 krón-
ur haékka í 2000 krónur, en þedr
eru alls 14473 að tölu. Þé fjölgar
100 þúsund krótna vinninguim um
m
íu
m
m
UM ÁRAMÓT1N
Læknaþjónusta og
apótek
t.... ...........
Helgidagavarzla í apófcekum í
Reykjavík um áramótin er
í Laugames apóteki og Ing-
ólfs apóteki opið M. 9-21 í
dag, gamlársdaig, og kl. 10-
21 á morgun, nýársdag.
Föstudaginn 2. janúar er op-
ið i sömu apótebum kl. 9-
21. Næturvarzla að Stór-
holti 1 frá kl. 21 að kvöldi
eins og venjulega, — símd
23245.
Læknavakt um áramótán er
frá M. 17 í dag, gamlárs-
dag, tii ki. 8 að morgni 2.
janúair, sámi 21230. Læfcna-
stofur eru Xokaðar í dag.
Slysavarðstofan, Borgaæspit-
aiaman, er opin aJian sóiar-
hiringinn. Aðeins fyrir slas-
aða, sími 81212.
Læknavakt f Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar á
lögreglusitöðinni sími 50131,
og í sXökkvistöðinni; sími
51-100. '
H afnarfj arðarapótek er opið
í dag M. 9-14 og á morgun,
nýjársda-g, kl. 14-1-6.
Tannlæknavakt í dag og á
roorgum, H. 14-15 báða dag-
an-a í tannlæ-knastofum
Heilsuvemdiarinnar við Bar-
ónsstíg, sími 22411.
Bilanatilkynningar
Rafmagnsbilanir: 18230 og á
gamlársdag M. 3—6 ednnig
sími 18232.
Hibaveitubilanir: 25i524.
Vatnsveitu-bilanir: 35122.
Símabilanir: 05.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavík: LögaegXan 11166,
slökkvilið orr sjúlkraibi-freið
11100-
Kópavogur: Lögregla 4Í200
slökkvilíð og sjirkrobifreið
11100.
Hafnarfjörður: Lögiregla 50131,
slökkvilið 51100, söúkrabif-
reið 51336.
Verzlanir
Verzlanir eru opnar í da-g,
gamliársdag, M. 9-12 nem-a
nýlendurvöruiverzilianir eru
opnar H. 9-13. Á * morgun,
nýársdag, eru allar verzlan-
ir lobaðar. Og 2. j-anúar eru
flestar verzlianir lokaðar,
vegna vörutalning-ar nema
mjólku-rbúði-r, sem verða
opnar eins og.venjulega.
Strætisvagnaferðir
Frá Strætisvögnum Reykja-
vikur: Gamlársdag verður
ekið til M. 17.30. Nýársdaig
verðu-r ekið frá kl. 14-24.
Leið 12, Lækj-arbotn-ar: Síð-
asta ferð á gamlársdag M.
16.30. Á nýársdag hefst akst-
Ur M. 14. ATH: Akstur á
nýársdag hefíst H. 11 á þeim
leiðum, sem að undanfömu
hefur verið ekið á M. 7-10
á sunnudagsmorgnufn. Nán-
ari upplýsingar í síma 12-
700.
Frá Strætisvögnum Kópa-
vogs: Á giamlársdag verður
ekið eins og venjulega til H.
17 en ■ eftir það eru en-gar
ferðir. Á nýársdaig hefj-ast
ferðir M. 14 og síðan ekið
eáns og venjulegia tíl H. 24.
\' J
Landlciðir: Á gamlársd-ag
verður síðasta íerð úr
Reykjavík M. 17 og úr Hafn-
arfirði H. 17.30. Á nýársd-ag
hefst akstur M. 14 og síðan
verða ferðir eins og á sunnu-
dögum.
tvo úr 13 í 15. 10 þúsund kiróna
vinmingium fjölgar um 22 og
verða nú ails 500 tailsáns en hlut-
faHslega lan-gmesita fjölgun verð-
ur á 5 þúsund króna vimningun-
um, sem verða 1400 í stað 1000
áður, er það 40% fjölgun.
Þ-á er ótalinn aiulkaiviininingur
ársins, Jagúar XJ6 de Luxe bif-
reið að verðmæti 840 þúsiumd kr-,
sem dreginn verður út í júná. Er
þetba fyrsta Jaigúarbifreáðin af
þessari gerð sem kemiur himgað
til lands. Allls verða vinnimgar í
Vöruhappdrætti SIBS því 16401
að tölu á næsta ári og heildar-
upphæð þeirra 46 miljómir, 946
þúsumd krónur.
Happdrættiságóði til Reykja-
lundar og Múlalundar
Á blaðamannafundinum kom
■það m.a- fram, að SlBS hefur
lagt til Reykjal-umdar, sem verð-
ur 25 ára í tobrúar n.k., sam-
tals um 70 miljónár króna á þess-
um alldarfjórðungi, miegnið af
haippdrættisfé. Á Reykjalundi eru
nú í dag rúm fyrir 135 visit-
memn en by-ggingar þar eru
samtals um 40 þúsund rúmmetr-
ar og biunabótamat þeirra sam-
tafls um 120 miljónir króna- Á
SÍBS 30 héktara landsvæði að
Reykjalundi og er nú umnið að
skipulagmdngu þess.
Fyrir happdrættisfé hefur SÍBS
einmig byglgt u-pp Múlalund. en
þar starfa nú 40-50 öryrkjar að
staðaldri. Stendur ha-ppdrættið
einnig undir reiksitrarhafllla á
Múlalundi, en Reykjalundur hef-
ur ætíð staðið undir sér halla-
la.ust, og öllu fé happdrættisins
sem þamgað hefur rumnið verið
varið til framkvæmda.
Miðvikudagur 31. janúar 1969 — 34. árgangur — 288- tölublað.
Náðist Halkion á flot?
Tilraun átti að gera
um miðnætti í nótt
□
Kl. 17 í gær hafði Þjóðviljinn tal af Lamd-helgisgæzl-
unni og fékk þær upplýsingar, að varðskip myndi gera
tilraun til þess að toga Halkion á flot rétt fyrir miðnætti
sl. nótt. Var þá háflæði og aðstæður taldar góðar til þess að
ná bátnum á flot. Hægviðri og brim talið lítið.
Kl. 10.40 í gænmorgun var línu
skotið um borð í varðskip fyrif
utiam Meðaillamdsfjöru. Var það
gert með línuibyssu úr gúmlbát er
fór eims nærri brimgarðinum og
freikast var imnt. Kl. 14-30 var
búið að ná vírum um borð í
varðskipið og beið það svo tíl há-
flæðis kll. 22.30 og átti þá að to-ga
í bátinn-
Unmið var í afllam gærdag að
því að gmaifa frá bátnum í fjör-
unni með stórvirkum vélslkóifilum,
sem grafa allt að 15 tonn í ednu,
og átti með jarðýtum og öðrurn
vélum að smúá bátnum við í fjör-
unmi áður en togiað væri í hann
á flot.
Hægiviðri var í allam gærdag
og brim tafldð mátuflega miikið til
þess að kaflia fram heppiiega
ylgju fyrir þessa tilraun.
2.000 lestum af
sprengjum varpað
SAIGON 29/12 — Sprengju-
flugvélar af gerðinni B-52 vörp-
uðu í dag í elleifu árásarferðum
2.000 lestum af sprengjum á
frumskó-ginn í Suður-Vietnam
skammt frá landamæirum Kam-
bodju.
Tvedr aðilar vinna að björgun
Halkions. La-ndhelgisibœzlan á sjó
og Björgun h.f. í landi á strand-
stað.
Mikil ös við
áfengsútsölur
í gærdag
Mikil ös var við allar
áfeng-isútsölur hér í Reykja-
vík í gær og mynduðust bið-
raðir langt út á götu svo
sem í „Auisturríkd" við
Snorrabraut og í „Nýborg“
við Lindangötu. Hvergi varð
þó ösip meiri en í „Konu-
ríldnu" við Laugarásveg og
hefu-r aldrei verið önmur
eins ös þar í manna minn-
um, sagði Reykjavífcurlög-
reglan í gær-
Skipa varð sérstaka um-
ferðarlögreglu í gærdag á
nærli-ggiandi götum að á-
fengisútsölunum og í úm-
ferðaþætti útvarpsins í gær
var varað við öLvun undir
stýri-
Dagur á hlaupum
„Lístin er enginn heimur
út af fyrir sig . . . "
Daig Sigurðarson hittuim, við
á hlaupum, en hann er núna
með sýningu í Gaillerí ’SÚM á
Vatnsstíg.
Ég sýndi síðast fyrir tveim-
ur árum, með Völundi, segir
Da-gur, spurður frétta. Á þess-
ari sýningu eru 30 myndir,
gerða,r í ýmisko-nair efini, sem
ég heffi verið að skoða, auk
sva-rtlistar. Þarna er flest nema
olíumyhdir.
Það má segja að þetfca séu
állt fígúratívar myndir, í eig-
inflegu-m skilningi — myndir af
mannfölki við ýmis skilyrði.
En það va-ntar byltinigiuna í
þessar m-yndir. Meðan hún
kemur ekiki verðum við mynd-
listamienn, bara litlir karlar.
Engin stór list fyrr en byltíng-
in kemur —því það þarfsvipt-
ingar í þjóðféflagið tíl að vel
fari. Listtn er neflndlegla enginn
heimur út af fyrir sig-
Og ef þú spurð hver sé eft-
irlætismiaður ihinn þá er
það Anonymo sjálfur. Það er
noikfcuð seigur karl. Hann hef-
ur gert mjö-g falleg grafitti
(veiggjaikrot), og hann gerir
fleira, meðal annars dreifir
hann flugmiðum Og svo geta
menn líka farið n-iður á Þjóð-
minj-asafn og séð efitir hann
gamflan tréskurð.
Það er opið tíl þrettándans
hjá mér, kl. 4 — 10.
Gleðilegt nýtt ár
Þökkum viðskiptin á liðnu ári.
. » I
Skóval Austurstrætl 18
Eymundssonarkjallara.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
I
i