Þjóðviljinn

Ulloq
  • Qaammatit siuliiDecember 1969Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011
Ataaseq assigiiaat ilaat

Þjóðviljinn - 31.12.1969, Qupperneq 16

Þjóðviljinn - 31.12.1969, Qupperneq 16
/ Myndin er af hinum g-læsilega aukavinnlngi í Vöruhappdrætti SÍBS sem út verður dreginn í júní, Jagúar XJ6. Vöruhappdrætti SÍBS 20 ára: Hefur veitt 75 miljónir kr. til Reykjalundar og Múlalundar □ Nú um áramótin er Vöruhappdrætti SÍBS að hefja 21. starfsár sitt en á þeim 20 árum sem happdrættið hefur starfað hefur það lagt fram fé til framkvæmda að Reykja- lundi og uppbyggingar og reksturs Múlalundar sem nem- ur um 75 miljónum króna. Á sama tímabili hafa verið dregnir út rúmlega tvöhundruð þúsund vinningsnúmer hjá happdrættinu og upphæð vinninganna nemur alls rúmlega 300 máljónum króna. Fraanangmndiar upplýsingai- koroau fnann á' blliaðaimiainnafundi er stjóm happdrættisins og friaim- kvæmidasbjóri héldu mieð frétta- möninium í gær í tilefni af 20 ára afmæii happdrættisins, en þar skýrði framkveamidastjórinn, Öl- afur Jóhannesson, m.a. frá breyt- ingum sem verða á starfsemi happdrættisáms á nsesta ári. Fleiri og verðmætari vinningar Helztu breytingamair eru bær, að vinningfum verður fjölgað uim 120 frá því sem verið hefur og vinningisupphæðir einnig hæikk- aðar þannig að heildarupphæð vinmániganna hæklcar um nær 10 mifljónir kiróna. Verð miiða hækk- ar einnig eða úr 90 krónum á mánuði í kr. 100. Miðum verður hins vegar ekki fjölgað, em þeir eru 65 þúsund. Útdregin vinn- ingsmúmer verða alls 16401 á ár- inu eða röeklega fjórði hver vinningiur og er það hæsta hlliut- failiið hjá happdrættum hér á landi- Hæsti vinningurinn í happ- drættinu er 1 málj. kr. í desem- ber og eánmig eru tveir vinn- ingair á 500 þúsund krónur hvor, sem etru dregnir út í jamúar og desemnber. Hæstu vinningar í hinum 10 flokkunum verða 300 þúsund krónur á nassta ári í stað 250 þúsumd kr. í ár- Lægistu vinningamir sem voru 1500 krón- ur haékka í 2000 krónur, en þedr eru alls 14473 að tölu. Þé fjölgar 100 þúsund krótna vinninguim um m íu m m UM ÁRAMÓT1N Læknaþjónusta og apótek t.... ........... Helgidagavarzla í apófcekum í Reykjavík um áramótin er í Laugames apóteki og Ing- ólfs apóteki opið M. 9-21 í dag, gamlársdaig, og kl. 10- 21 á morgun, nýársdag. Föstudaginn 2. janúar er op- ið i sömu apótebum kl. 9- 21. Næturvarzla að Stór- holti 1 frá kl. 21 að kvöldi eins og venjulega, — símd 23245. Læknavakt um áramótán er frá M. 17 í dag, gamlárs- dag, tii ki. 8 að morgni 2. janúair, sámi 21230. Læfcna- stofur eru Xokaðar í dag. Slysavarðstofan, Borgaæspit- aiaman, er opin aJian sóiar- hiringinn. Aðeins fyrir slas- aða, sími 81212. Læknavakt f Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar á lögreglusitöðinni sími 50131, og í sXökkvistöðinni; sími 51-100. ' H afnarfj arðarapótek er opið í dag M. 9-14 og á morgun, nýjársda-g, kl. 14-1-6. Tannlæknavakt í dag og á roorgum, H. 14-15 báða dag- an-a í tannlæ-knastofum Heilsuvemdiarinnar við Bar- ónsstíg, sími 22411. Bilanatilkynningar Rafmagnsbilanir: 18230 og á gamlársdag M. 3—6 ednnig sími 18232. Hibaveitubilanir: 25i524. Vatnsveitu-bilanir: 35122. Símabilanir: 05. Lögregla og slökkvilið Reykjavík: LögaegXan 11166, slökkvilið orr sjúlkraibi-freið 11100- Kópavogur: Lögregla 4Í200 slökkvilíð og sjirkrobifreið 11100. Hafnarfjörður: Lögiregla 50131, slökkvilið 51100, söúkrabif- reið 51336. Verzlanir Verzlanir eru opnar í da-g, gamliársdag, M. 9-12 nem-a nýlendurvöruiverzilianir eru opnar H. 9-13. Á * morgun, nýársdag, eru allar verzlan- ir lobaðar. Og 2. j-anúar eru flestar verzlianir lokaðar, vegna vörutalning-ar nema mjólku-rbúði-r, sem verða opnar eins og.venjulega. Strætisvagnaferðir Frá Strætisvögnum Reykja- vikur: Gamlársdag verður ekið til M. 17.30. Nýársdaig verðu-r ekið frá kl. 14-24. Leið 12, Lækj-arbotn-ar: Síð- asta ferð á gamlársdag M. 16.30. Á nýársdag hefst akst- Ur M. 14. ATH: Akstur á nýársdag hefíst H. 11 á þeim leiðum, sem að undanfömu hefur verið ekið á M. 7-10 á sunnudagsmorgnufn. Nán- ari upplýsingar í síma 12- 700. Frá Strætisvögnum Kópa- vogs: Á giamlársdag verður ekið eins og venjulega til H. 17 en ■ eftir það eru en-gar ferðir. Á nýársdaig hefj-ast ferðir M. 14 og síðan ekið eáns og venjulegia tíl H. 24. \' J Landlciðir: Á gamlársd-ag verður síðasta íerð úr Reykjavík M. 17 og úr Hafn- arfirði H. 17.30. Á nýársd-ag hefst akstur M. 14 og síðan verða ferðir eins og á sunnu- dögum. tvo úr 13 í 15. 10 þúsund kiróna vinmingium fjölgar um 22 og verða nú ails 500 tailsáns en hlut- faHslega lan-gmesita fjölgun verð- ur á 5 þúsund króna vimningun- um, sem verða 1400 í stað 1000 áður, er það 40% fjölgun. Þ-á er ótalinn aiulkaiviininingur ársins, Jagúar XJ6 de Luxe bif- reið að verðmæti 840 þúsiumd kr-, sem dreginn verður út í júná. Er þetba fyrsta Jaigúarbifreáðin af þessari gerð sem kemiur himgað til lands. Allls verða vinnimgar í Vöruhappdrætti SIBS því 16401 að tölu á næsta ári og heildar- upphæð þeirra 46 miljómir, 946 þúsumd krónur. Happdrættiságóði til Reykja- lundar og Múlalundar Á blaðamannafundinum kom ■það m.a- fram, að SlBS hefur lagt til Reykjal-umdar, sem verð- ur 25 ára í tobrúar n.k., sam- tals um 70 miljónár króna á þess- um alldarfjórðungi, miegnið af haippdrættisfé. Á Reykjalundi eru nú í dag rúm fyrir 135 visit- memn en by-ggingar þar eru samtals um 40 þúsund rúmmetr- ar og biunabótamat þeirra sam- tafls um 120 miljónir króna- Á SÍBS 30 héktara landsvæði að Reykjalundi og er nú umnið að skipulagmdngu þess. Fyrir happdrættisfé hefur SÍBS einmig byglgt u-pp Múlalund. en þar starfa nú 40-50 öryrkjar að staðaldri. Stendur ha-ppdrættið einnig undir reiksitrarhafllla á Múlalundi, en Reykjalundur hef- ur ætíð staðið undir sér halla- la.ust, og öllu fé happdrættisins sem þamgað hefur rumnið verið varið til framkvæmda. Miðvikudagur 31. janúar 1969 — 34. árgangur — 288- tölublað. Náðist Halkion á flot? Tilraun átti að gera um miðnætti í nótt □ Kl. 17 í gær hafði Þjóðviljinn tal af Lamd-helgisgæzl- unni og fékk þær upplýsingar, að varðskip myndi gera tilraun til þess að toga Halkion á flot rétt fyrir miðnætti sl. nótt. Var þá háflæði og aðstæður taldar góðar til þess að ná bátnum á flot. Hægviðri og brim talið lítið. Kl. 10.40 í gænmorgun var línu skotið um borð í varðskip fyrif utiam Meðaillamdsfjöru. Var það gert með línuibyssu úr gúmlbát er fór eims nærri brimgarðinum og freikast var imnt. Kl. 14-30 var búið að ná vírum um borð í varðskipið og beið það svo tíl há- flæðis kll. 22.30 og átti þá að to-ga í bátinn- Unmið var í afllam gærdag að því að gmaifa frá bátnum í fjör- unni með stórvirkum vélslkóifilum, sem grafa allt að 15 tonn í ednu, og átti með jarðýtum og öðrurn vélum að smúá bátnum við í fjör- unmi áður en togiað væri í hann á flot. Hægiviðri var í allam gærdag og brim tafldð mátuflega miikið til þess að kaflia fram heppiiega ylgju fyrir þessa tilraun. 2.000 lestum af sprengjum varpað SAIGON 29/12 — Sprengju- flugvélar af gerðinni B-52 vörp- uðu í dag í elleifu árásarferðum 2.000 lestum af sprengjum á frumskó-ginn í Suður-Vietnam skammt frá landamæirum Kam- bodju. Tvedr aðilar vinna að björgun Halkions. La-ndhelgisibœzlan á sjó og Björgun h.f. í landi á strand- stað. Mikil ös við áfengsútsölur í gærdag Mikil ös var við allar áfeng-isútsölur hér í Reykja- vík í gær og mynduðust bið- raðir langt út á götu svo sem í „Auisturríkd" við Snorrabraut og í „Nýborg“ við Lindangötu. Hvergi varð þó ösip meiri en í „Konu- ríldnu" við Laugarásveg og hefu-r aldrei verið önmur eins ös þar í manna minn- um, sagði Reykjavífcurlög- reglan í gær- Skipa varð sérstaka um- ferðarlögreglu í gærdag á nærli-ggiandi götum að á- fengisútsölunum og í úm- ferðaþætti útvarpsins í gær var varað við öLvun undir stýri- Dagur á hlaupum „Lístin er enginn heimur út af fyrir sig . . . " Daig Sigurðarson hittuim, við á hlaupum, en hann er núna með sýningu í Gaillerí ’SÚM á Vatnsstíg. Ég sýndi síðast fyrir tveim- ur árum, með Völundi, segir Da-gur, spurður frétta. Á þess- ari sýningu eru 30 myndir, gerða,r í ýmisko-nair efini, sem ég heffi verið að skoða, auk sva-rtlistar. Þarna er flest nema olíumyhdir. Það má segja að þetfca séu állt fígúratívar myndir, í eig- inflegu-m skilningi — myndir af mannfölki við ýmis skilyrði. En það va-ntar byltinigiuna í þessar m-yndir. Meðan hún kemur ekiki verðum við mynd- listamienn, bara litlir karlar. Engin stór list fyrr en byltíng- in kemur —því það þarfsvipt- ingar í þjóðféflagið tíl að vel fari. Listtn er neflndlegla enginn heimur út af fyrir sig- Og ef þú spurð hver sé eft- irlætismiaður ihinn þá er það Anonymo sjálfur. Það er noikfcuð seigur karl. Hann hef- ur gert mjö-g falleg grafitti (veiggjaikrot), og hann gerir fleira, meðal annars dreifir hann flugmiðum Og svo geta menn líka farið n-iður á Þjóð- minj-asafn og séð efitir hann gamflan tréskurð. Það er opið tíl þrettándans hjá mér, kl. 4 — 10. Gleðilegt nýtt ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. . » I Skóval Austurstrætl 18 Eymundssonarkjallara. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. I i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar: 288. tölublað (31.12.1969)
https://timarit.is/issue/219715

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

288. tölublað (31.12.1969)

Iliuutsit: