Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 8. janúar 1970 — 35. árgangur — 5. tölublað. Verklýðsfélögin á Suðurlandi: Munu stofnu svæSusumiond □ Á suimudaginn verður haldinn á Selfossi stofnfund- svæðasambands verka- ur lýðsfélaganna á Suðurlandi. Sagði Björgvin Sigurðsson á Stokikseyri í viðtali við blaðið í gær, Hrlkalegasta afvirmuleysísár til þessa: 600 þúsund dagar tapaðir vegna atvinnuleysis 1969 Um 120 milj. kr. / atvinnuleysisbœfur sl. ár Q Síðastliðið ár voru að jafnaði 2.313 atvinnu- leysingjar í hverjum mánuði ársins, flestir í janú- ar 5475, en fæstir í september 863. Atvinnuleys- ingjar 31. des. voru 2.542 á öllu landinu og hafði þá fjölgað um fimmtung frá 30. nóvember, en um 150% frá 31. október. Samtals töpuðust vegna at- vinnuleysis á síðasta ári um 600 þúsund vinnu- dagar á íslandi og er þetta án efa mesta atvinnu- leysisár sem dunið hefur yfir íslenzku þjóðina. Q 3. des. sl. höfðu verið greiddar 111.297.000 kr. í atvinnuleysishætur á öllu landinu. hrikalegt til þess atvinnuleysis sem hefur verið viðvarandi allt frá því í desember 1968. Hvað hafa margir vinnudagar tapazt í öllu þessu atvinnuleysi? Samkvæmt fréttabréfi kjara- rannsóknarnefndar 12/1969 höíðu tapazt 385 þúsund vinnu- dagar vegna atvinnuleysisins á tímabilinu janúar — júní 1969. Með því að miða við fjölda at- vinnuleysingja á síðari hluta ársins má gera ráð fyrir að tap- azt hafi 600 þúsund atvinnudaig- ar á síðasta ári öllu. Og er þá eftir að taka tillit til þess að á árinu töþuðust 220 þúsund vinnudagar, þ.e.a.s. samtals 820 þúsund atvinnudagar vegna vinnudeilna — árása ríkisstjórn- arinnar á kjör almennings — og vegna atvinnuleysis í landinu. 111 miljónir króna Samkvæmt upplýsingum frá félagsmálaráðuneytinu hafði verið greitt til atvinnulausra í landinu 111 milj. kr. 3. des. sl. og mé því gera ráð fyrir að að ekki væri heíði. einkum beitt sér fyrir enn vist um þatttoku i stofn-1 stofnun sambandsins i samræmi fundinum en á Suðurlandi | vig ný iög Alþýðusambands isi- eru 22 verkalýðsfélög. | lands og sagði Björgvin að fyr- Björgvin sagði að fulltrúaráð « fundinn yrðu lögð drög að verkalýðsfélaganna í Árnessýslu lögum, sem svipaði ti aga svæðasambandanna sem fyrir eru. En eins og kunnugt er, eru nú starfandi þrjú svæðasam- þönd í landinu: á Vestfjörðum, Austurlandi og Norðurlandi. Undirbúningsnefnd fyrir stofn- un Alþýðusambands Suðurlands hefur skrifað verkalýðsfélögun- um í kjördæminu bréf og boðið þátttöku. Er ekki endanlega Ijóst hver þátttakan verður. Þó liggur þegar fyrir að ÖU verka- lýðsfélögin í Ámessýsiu -— níu talsins — munu taka þátt í stofnun svæðasambandsins svo og einhver verkalýðsfélaganna í Vestmannaeyjum, en þar eru sjo verkalýðsfélög. Þá sagði Björgvin að áhéyfnarfulltrúi kæmi til fundarins frá verka- lýðsfélaginu Víkingi í Vík í Mýr- dal, en í Vestur-Skaftafellssýslu eru svo tvö önnur verkalýðsf élög. Munu þessi félög. taka afstöðu til aðildar að svæðasambandinu eftir stofnfundinn. Loks eru svo þrjú verkalýðsfélög í Rarigár- vallasýsiu, en óvíst er um þátt- töku þaðan. Á þessum fyrsta fundi hafa öll félögin jafnan rétt — tvo full- trúa hvert félag án tiUits til stærðar félagsins. Sem fyrr segir verður fund- urinn haldinn á sunnudaginn á Selfossi og er ætlunin að ljúka honum á einurn degi. Fyrir fundinum munu liggja drög að lögum fyrir sambandið, drög að fjárhagsáæ'tlun og loks uppkast að ályktun um kjaramál og at- vinnumiál í kjördæminu. upphæð atvinnuleysisbóta nái 120 milj. kr. alls á sáðasta ári. Ekki allt talið Þegar athugaðar eru og born- ar saman tölur um fjölda at- vinnuleysingj a á íslandi á síð- asta ári — einkum á seinni hluta ársins — ber að hafa í huga í fyrsta lagi að á annað þúsund Islendinga hafa verið við störf erlendis um lengri eða skemmri tírna frá miðju síðasta ári. í öðru lagi ber að gæta þess að í mörgum tilfellum hafa menn glatað bótarétti a'tvinnuleysis- bóta vegna þess að þeir hafa , verið of lengi atvinnulausir sam- i fellt! Þjóðviljanium barst í gær yfir- lit um atvinnuleysið í desem- bermánuði, en auk þess yfirlits .aflaði blaðið sér aiinarra upp- lýsinga um atvinnuleysið á sl. ári — mesta atvinnuleysisár sem | yfir þjóðina hefur gengið. Eftir- farandi yfirlit sýnir fjölda skráðra atvinnuleysingja í öll- Hljóp útá götuna Opið fótbrot og medðsli á höfði hlaut 7 ára drengfanoklki sem hljóp skyndilega út á götunaaft- urundan kyrrstæðum strætisvagni og lenti harkalega á hilið Volks- wagenibíls, sem brunaði eftir göt- unni. Slysið varð á Bústaðaveg- inum um þrjúleytið í gær og sáu hvorki farþeigar strætisvagns- ins né akill bílsins drenginn fyrr en hann sikaU í götuna eftir á- reksturinn með fyrrgreindum af- leiýingum. Er full ástseða til að bryna fyrir öllíkim, basði fót- gianigandi og akandi vegfarend- urn, að faira varlega krinigum strætisvagnastöðvarnar, — þar liggur ósjaldan við sllysum. um mánuðum ársins á öllu land- inu og í Reykj avík sérstaklega: Landið Rvík Dags. Janúar 5.475 1.361 ( 1-2. ) Febrú ar 3.6015 1.059 (28.2. ) Marz 2.077 /692 (31.3. ) Apríl 1.284 373 (30.4. ) Maí 1.243 531 (31.5. ) Júní — 1.459 652 (30.6. ) Júií 1.000*) 439 (31.7. ) Ágúst 1.084 433 (31.8. ) Sept. 863 393 (30.9. ) Okt. 1.078 364 (31.10,) Nóv. 2.049 515 (30.11.) Des. 2.542 483 (31.12.) Frá des. 1968 ÆF Umræðufundur um sósíalíska flokka og byltingarhreyfingar víða um heim í Tjamargötu 20 í kvöld kl. 9. — Málshefjandi er Ragn'ar Stefánsson. Æ.F.R. Til samanburðar við tölurnar í Reykjavík skulu hér birtar töl- ur um atvinnuleysi í Re.ykjavík í september — desember 1968 og 1969. (Tölur yfir atvinnuleysi í landinu í heild eru hvergi til fyrr en í des. .19^8.) 1968 1969 September . 52 393 Október 48 364 Nóvember 91 515 Desember 344 483 Af þessum tölum sést ákaf- lega glöggt hvað stökkið er *) 31. júlí voru 869 atvinnul. í fcaupstöðum og 48 atvl. i kaup- túnum með fleiri en 1.000 íbúa. Talan 1.000 er því ágizkunartala, fundin með því að áætla at- vinnulausa annarsstaðar. íþróttaiðkendur og — unnendur athugi: Tillögum Alþýðubandalags um íþróttamál var öllum hafnað Forseti ÍSÍ hafði forustu um að hafna tillögum um hækkun framlags til íþróttamannvirkja og eflingu íþróttasjóðs □ í samibandi við af- greiðslu fjárhagsáætlunar Reýkj avíkurborgar fyrir þetta ár fluttu borgarfull-1 trúar Atþýðubandalaigsins til-! lögur um íþróttamál. Ekki j treysti borgarstj órnaríhaldið sér til þess að samþykkja þessar tillögur. Þó voru þær allar í lágmarki og hefði íþróttafólki ekki þótt of fast áð kveðið. — Mesta athygli vakti afstaða forseta ÍSÍ á fundinum en hann lagðist ffegn tiltögu’m Alþýðubanda- lagsins og má það vissu- lega vera lærdómsríkt fyrir íþróttaunnendur og -iðkend- ur í höfuðborginni. Morgiunblaðdð flytur lofimessu um framkvaamdir íhaldsinti í í- þróttaimólum í forustugrein blaðs- ins í gær. Skýtur þar nokkuð sfcökku við raiunveruieikann — ekki sízt ef athuiguð er afstaða borgarfiullltrúa Sjálfstæðisflokks- ins á ofannefndum jEundi. Efling íþróttasjóðs Borgarfulltrúar Alþýðubanda- lagsdns fíuttu tiilögu um eflingu íþróttasjóðs, sem. var efnislega á þá leið að borgarstjórnin skoraði á alþingi, að gera ráðstafanir til efilingar íþróttasjóðs með auknum fjánframiögum tii sjóðs- B. Wodiako tekuraftur við stjórn Sinfóníusveitarínnar Pólski hljómsveitarstjórinn Bohdan Wodiczko, sem allir Islendingar þekkja eftir að hann starfaði hér fyrst 1960 til ’61 og síðan 1965 til ’68 sem aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar íslands, er nú aftur kominn til lands- ins og hefur ráðizt aðalstjórn- andi hljómsveitarinnar að nýju frá 1. janúar 1970. Stjórnar Wodiczko Sinfón- íuhujómsveilirini á tónleikum hennar í Háskólabíói í kvöld kl. 21 og eru á efnisskrá Festival Concerto eftir Lieb- ermann, 5. sinfónía Sjosta- kovitsj og flautukonsert Moz- arts nr. 2 í D-dúr, en einleik- ari er Robert Aitken. Bohdan Wodiczko Flautuleikarinn Robert Ait- ken er fæddur í Nova Scotia Canada. Hann er ’fyrsti flaútulieikari í SinfóníuMjóm- vsveit Torónto og þekktur ein- 'eikari í heimaiandi siínu og Bandaríkjunum, auk þess hef- ir hann leikið með Kljóm- -veitum í. Evrópu og víðar. rafnframt er hann kennari •nð tónlistarháskólann í Tor- ^ onto. Robert Aitken hefur ^ komið hingað til lands tvi- ^ vegis. áður og lék þá fyrir út- i varpið og á tónleifeum Mu- sica Nova. ins eða lántöku til hans. Er á þaö bent í tiJlöguwni að fjár- slkortur íþróttasjóðs velldur sveit- arfélögunum vaxandi erfiðleik- um og torveldar nauðsynlégar framikvæmdir við íþróttamann- viriki. Jón Snorri Þorledfsson mæiiti fyrir þessari tillLöigu Aliþýðu- bandalagsins en Gísli HaJJdórs- son fiorseti tSl, gegn henni og var henni síðan vísað til i- þróttaráðs með níu atkvæðum gegn fimm. íþróttasvæði og íþróttamann virki Þá fluttu borgarfulltrúar Al- þýðubandailagsins tiUögu um bæfckun á framJagi til íþrótta- svasða og íþróttamannvirkja. 1- haldstillagan gerði ráð fyrir 19,5 núljóna króna framliagi, en til- laiga Allþýðubandalaigsins 25 milj. kr- Guðmundur Vigifússon mœlli fyrir þessari tiilJögu. Benti hann á, að af áætlunarupphæðinni eiga 2 miilj. kr. að ganga til aí- borgana af skuidum. Sagði Guð- mundur að með þessari tiJJögu vildu AlþýðubandaJagsmenin láta reyna á hver afstaða íhaldsins væri til íþróttamáJa í borginni. Og afstaðan kom i ljós við at kvæðagreiðsilu sem fram fór með nafnalkalU: Tillaga Alþýðubanda- lagsdns var felid með atkvæðum stjómairliðsins — 10 borgarfull- trúa undir forsæti forseta ISl£— gegn atkvaaöuim stjórnarandstæð- inga. 1 beinu framlhialldi af þessari tiHögiu um hækkun framíags til | íþnót tama n nvirkj a og« íþrótta- svæða fluttu Alþýðubandalags- ■ menn tillögu til ályktunar um Sundlaug Vesturbæjar og sund- laug í Bredðholti. Eikki vildi í- haldið heidur samiþykkja þessa tillögu og var enn forseti ISl á sínum stað. Tillagan var efnis- lega á þá leið að borgarstjórn á- : kveði að hefja þegar undirbún- [ ing að byggingu sundlaugar í Breiðholtshverfi. En jafnframt var lagt til að borgarstjómin 1 gerði ráðstafanir till þess að fela borgarráði að annast undirbún- Framhald a 3. síðu. Fljótand! síld- arverksmiðja í Norður-Noregi OSLO 7/1 — Nokkur útgerðar- fyrirtæki í Norður-Noregi áforma nú að koma upp fyrstu fljótandi síldarverksmiðjunni í landinu, og verður skipið gert út frá | Tromsö. Hafa fyrirtækin auga á ! sjö ára gömlu norsku skipi, 28 þúsund smálesta, sem breyta á í móðurskip fyrir 15 báta. sem hver um sig hafi um 15 manna áhöfn. en á. móðurskipinu verð- ur um 50 manna áhöfn. Skip þetta verður gert út á fiarlæg- ari mið. Norðirienn telja sig á eftir ýmsum öðrum þjóðum í | þessum efnum. en sænskt félag ! hefur t.d. nýlega komið sér upp slíku skipi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.