Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 8
^ SÍÐA — ÞJÓÐVILJXNN — Filmlmitudaigur 8. janúar 1&70. bann og leiddi hana síðan að vagninuim, ]>ar sem hún gait les- ið undir ljóskerinu: Billy Figg, flytur ketti vestur á bóginn. — Þessar gullgrafarabúðir eru áreiðanlega fullar af rottum sem bíta mennina í taemar og búa um ság í skegiginu á þeim. Þess vegna d,att mér í hug að hafa meðferðis ketti fyrir hundr- að pund. — Haldið þér að Þór getið fengið hundrað pund fyrir þá aftur? sagðj Currency efabland- in. — Þeir borga mér hrúgu af gulli fyrir kettina mína, sagði hann. — Ef ég græði ekki á tá og fingri á því að skola út, þá geri ég það á köttunum mánum. En hvar er farangurinn þinn? — Ég ,er bara með þvottavél, svaraði hún án þess að koma með nánari skýringar. — Og þér verðið að ná henni út úr garðinum hjá lækninum hljóðalaust, annars má hamingj- an vita hvað gerist. — Ég bj'arga því, lofaði bann án þess að sipyrja nedns. Currency lokaði auigunum og lofaði guð fyrir umhyggju hans og það að hann skyldi hafa leitt hana á fund þesisia manns. Seinna átti hún eftir að skilja, að hefði hann átt einhvern þátt í því að leiða hana á fund Bill- ys Figg, þá hefði það verið vegna Billys en ekiki hennar sjálfrar. Margt af því sem ég segi frá í þessari bók. hafa aðrir sagt mér. En Billy Figg hef ég séð ótal sinnum, svo að honum get ég lýst. Hann var undarlega skapaður náungi. Það var edns og stór- iir útlimimir væru svo losara- lega festir á kroppinn að þeir myndu detta af um leið og hann færi úr fötunum. Og á andliti hans var svipur mikillar ein- feldn; og langvarandi sultar sem kórónaði þessd áhrif. — Hann hlýtur að bafa verið alinn á kartöflustöppu í stað njóðurmjólkur, hugsaði Curr- ency, þegar hún gleymdi sem snöggvast dapjjrleikanum sem hvíldi annars á henni eins og mara: Hann hafði verið lamdbúnað- arverkamaður og alið aldu'r sdnn í írsku þorpi innanum húsdýr. Hann gat með herkjum krotað nafnið sitt með risastóirum bók- stöfum. Hann var hreinn og beinn eins og grasstirá og í au,g- m Zl/ EFNI V SMÁVÖRUR : TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. S'.mi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur é staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hasð Gyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistola Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68 um hans vair Drottinn ekki vit- und dularfullur. Drottinn horfði á hann augum sem voru álíka vatnsblá og augun í honumsjálf- um og hann talaðd til bans með mjúkum hljómblæ hinna írsku átthaga hans. Irland var nú áldka fjanri Billy Figg og það hefði verið á tunglinu og um tunglið vissi hann álíkia lítið og um Otago. Hann var steinhissa á því að gullið skyldi ekki liggja á víð og dreif um völlinn, svo að ekki þyrfti annað en beygja sig eft- ir því. Þess vegna einblíndi hann alltaf niður fyrir fætur sér, en nú í þeiirri von að bann kaemi auga á eitthvað sem hin- um gullgröfurunum bafði sézt yfir. Hann hafði enga hugmynd um hvort Nýja Sjáland var stórt eða lítið. Hann hafði ákveðið að fara til Calico vegna þess að það voru allir að tala um þennan nýja stað. Hann vissi efcki hvar stiaðurinn var. Hann hafði heyrt að bann væri hjá stóru vatni. En hann kæmisit þangað áreiðanlega með því að elta hina gullgrafarana. Dásamlegasti dagurinn í lífi hans var þegar ungfrú Adelína, dóttir húsbónd-a hans hafði kom- ið hlaupandi ofan frá sitóra hús- inu, vafin sjölum, og lýst því yfir grátklökk að nú gæti hún ekki lengur afborið hörku föður síns og hún óskaði þesis eins að Billy Figg, sem hún hefði lengi virt og dáð, vildii taikia bana að sér og hjálpa henni til að kom- ast burt. Hann stóð þarna eins og ó- málga meðan hún þerraðd auig- un og skipuJagði allt samian og loks vissi hiann naumiasit hvað sneri upp og hvað niður á hon- um sjáifum. Hárið á henni var svo sítt og fallegt, en honum hefðd aldred til huigar komið að hann ætti eftir að fá að sjá það slegið. Hafi nokkur maður verið bor- inn til að haiga sér eins og hund- ur, þá var það Billy Figg. Hann sk-ondraði kringum eykið sdtt og hrópaði og gjammaði og kom askvaðandi um leið og kona hans eða Currency kölluðu eitt- hvað uppörvandi. Hann þurrkaði sér um andlitið með óhreinum klút og fullvissaði þær næstum dinelandi rófunnj um að upph-af ferða-rinnar hefði verið mjög hagstætt og hún tæki í mesta laei tíu daga En orð h-ans. urðu ekki til að gleðj-a Currency. — Ekki gráta, ekki gráta, hvíslaði frú Figlg, og á andliti bennar var svipur emlægrar, bamslegrar meðaumkuriar. Og unga stúlkan snýtti sér og þurrkaði augun í sikynd-i og rölti upp að hliðinni á áburðaruxan- um sem bundinn var aftan í vagninn. — Ég segi það satt að ég myndi vilj-a gefa sál mín-a fyrir löðrun-g frá þér, mamma. sagði hún og reyndi aftur að kalla fram myndina af gömlu konunni í huga sínum, eins og henni hafði tekizt sem snöggvast í húsi læknisins fyrir flóttann. En þessi stórvaxna mannvera var horfin á brott til óþekktra svæða. Eftir voru aðeins áhrif hennar á þá ákvörðun sem Currency hafði sjálf tekið, að halöa áfram til Calic-o. hvort sem það var nú rétt eða ekki. Hún var enn gagntekin illum grun, sem hvarf ekki þótt- liði á ferðina; hvað nú ef Begg læknir hefði haft rétt fyrir sér og WiO-ly NcNab væri ekiki til.? Þegar hún fékk slíkar hug- myndir, sneri hún sér að þvotta- vélinni. Ef allt færi á versta veg, þá ætti hún þó altént hana og gæti unnið fyrir sér sem þvottakon-a. — En get ég það án Móður Jerúsalem? spurði hún s.iálfa si-g titrandi á beinunum. Uxarnir röltu af stað út- í ljósleitt landið eins og hinir í þeim straumi gullgrafaravagn-a, sem ekkert hafði dregið úr þann mánuð sem liðinn var. Það var engu likara en einhver skelfi- leg pest hefði brotizt út í Dun- edin og fengið fólk til að flýja þaðan eins og fætur toguðu. Nú í janúar var sólin hæst á lofti. Hún skein í dö-gginni á pílárum hjólanna og á sivita- dropunum í hárinu, þar til all- ur raki gufaði upp þegar á diag- inn leið. Billy Figg tók fram pálma-blaðah-attinn og d-ró hann fram á ennið. Kon-a bans lá á dýnu í skröltandi vagninum og stundi af vanláðan. Og Currency fór afsíðis. klæddi sig úr líf- stykkinu bakvið runnaþyrpingu og fleygði því. Röðin af gullgra-faráVögnum þokaðist áfram eins og óendan- leg slanga. sem hvarf inn í ryk- ský’ð undir sku-gga f.iall^ins. Póstvagninn frá Dunstan, en þangað voru hundrað og átta- tíu kílómetrar, hafði skrölt framhjá fyrir tuttu-gu mínútum. Það söng í hjólunum og hófarn- ir skullu við barðan svörðinn og gullgrafaramir sem urðu að víkja út af veginum hrópuðu „Hæ, hæ“ á eftir vagninum gula sem þaut yfir hjólförin með þvílífcum hraða að það var engu líkara en hann snerti ekki jörð- ina. Farþegarnir í póstvagninum höfðu orðið að berjast h-arðri baráttu um fráteknu sætin mörgum vikum áður. Nú voru flestir þeirra veikir af akstrin- um og voru fyrir löngu búnir að kasta upp þeim mat sem þeir höfðu innbyri; í Dunedin snemma um morguninn. í þögn- inni sem varð eftir að póstvagn- inn ók hjá, m-átti heyra hörpu gyðin-gs og vellulegan tenór sem söng: — Ó. mamma, ekkert jafn- ast á við þig. Og um leið hivarf vagninn í rykský í áttin-a til hækkandi landslags og fjalllend- isims og illfæru vega-nna. Gullgrafaravagnarnir mynd- uðu röð á nýj-an leik. Sólin skein og glóði í dinglandi tekötlum og á stóru, rauðu teppaströngun- um og á barðastóra hatta göngu- mannanna. Hver einasti þeirra var sannfærður u-m að hann fyndi gull fyrir þúsund pund á vi-kji og gæti komið heim með gullstöng sem væri nógu stór til að hana mætti no-ta í dyru- staf. Frátt fyrir ákafann varð Billy Figg að fara með sama hraða og Abraham þegar hann fór yf- ir Kaildeu. Fínir vagmar með hestum fyrir, betur búnir en vagninn hans, þutu fram úr honum með hvítar yfirbreiðsl- ur. Riðandi menn fóru fram úr hinum seinfama skara og j-afn- vel maður með hjólböruæ fór fram ú-r uxunum hans Billy Fi-gg. H-ann þóttist viss um að hr-aðskreiðu vagnarnir myndiu liðast sundur, að hrossin myndu brjóta á sér spó-alappirnar og maðurinn með hjólbörurnar myndi hrapa niður í gljúfur og hann svitnaði enn meir við til- hu-gsunina og öskraði og æpti og sveiflaði svipunni yfir æðru- lausum uxunum, rétt eins og hann væri búinn að tapa glór- unni. — Það er alveg ó-þolandi hve seinlátir þeir eriu, sagði h-ann dapu-r í bragði. — Það verður HeimffistækjaviBgerSir Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF. Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 09. — Sími 25070. SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólnin.qarefni. BARÐINN h/f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík SQtJASII má blanda 7 sinnnm með valiii IILMLRARIU Dag- viku- og mánaöargjald II Lækkuð leigugjöld 22-0-22 /7T BÍJLALEIGAN 'AIAJRf RAUDARÁRSTÍG 31 Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Zetu gandínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval s&tSXWii Skúlagötu 61 Símj 25440

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.