Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 10
Flugvélar Hughjólpar hafa fiutt tilBiafra: 60 þúsund tonn vista og lyfja Em s»f DC-6B ílusvélum Loftleifta, sem Flug-hjálp keypti og notar til lijálparflugsins í Biafra. Línuvertíiin hafín á Suðumesjunum KEFLAVÍK 7/1 — Um 50 Á mánitrdaigínn var hér í Rvík haldiinn fundur sitjómar og flnarn- kvaamdanefndar FUturgih j álípaxr og a þriðjudag viar einniig haídinn hér fund'ur Hjállparstaimitalka nor- rænu Idrkrjanma, en þaiu sitanda að FluigJhjáHip ásaimit Hoftleiðum eins ag kunnugt or. Áttu for- ráðamiemn þessaira aðila begigja viðtal vdð flréttaimiemm í fyirradag að lofcntim fumdum þessium og lét Darnimn Möllerup, sem er Þrettándaóspektir tókust ekki Þrettámdaíkivöldið og nóittin var með því albezta og rólegastasem við höfiuma átt að venjasit umdan- farin ár, sagði Haflniairfjarðairlög- regílam blaðinu í gær, en í Firð- inum hafa uniglingar gjaman gengiðberserfcsigamig þetta síðasta kvöld jólamma, sitöðvað umferð, unnið skeimmdarverfc: og láitdð öH-1- um ilium látuim, ■ \ •/' Hópur umglinga reymdi þóeiimn- ig að þes.su sdnni að eflna til 6- láta og kveiktiu strákair, semvaru að koma af uniglingadansdiedik i Alþýðu'húsinu, í benzíni, sem þeir hetlltu yfir þvera Sitrandigöt- una, en eldurinn var slökfctur tefarlaust. Þá voru strákamir með kínverja og nuslatummur, siem þeir reyn-du aö kivedkija í, em löigreglan haföi umidirbúið sdg m.a. með liðsauka úr Reykjavik og leysti upp hópimn eftir að edndr tólf unglingar sem virt- ust vera forspralkkamir, höfðu verið teknir úr uimferð. Morgunblaðið birtir í gær framboðslista SjáJfctæðisflokks- ins á Seltjarnarnesi við sveitar- stjórnarkosmingamar sem fram eíga að fara í maá í vor- Er þetta fyrsti framboðslistinn sem birtur er fyrir þcssar kosningar. Hreppsnefnd Seltjamames- hrepps er sfcipuð 5 mönnum og við síðusth kosmimgair hllaut listi- Sjálfstæðisfllokfcsins þar hreiman meirihluita, 3 menin kjöma, en listi frjálslymdina kjósenda flékk 2 fulilltrúa. Fimm efstu sæti lista Sjálf- st.æðismamna s'kipa nú Karl B. Guðmnmds&on viðskipfaflnæðimg- flramkvaamdastjóri hjálparsam- trkamna, fréttamönnum ítéýms- ar mjög athyglisverðar upþlýs- ingar um hjál'parfllug það sem starfrækt er á vegum samtak- anna á miilii Saio Tame og Biafra og framikvæmt er með flugvélum Flughjálpar, 5 DC 6B flugvélum, er áður voru í eigu Loftleiða- Það kom fram hjá Möllerup, að frá því hjálparflugið hófst fyrir um það bil einu og hálfu ári, hafa verið farnar 5250 flug- ferðir til Biafra með vistir, lyf og önnur hjálpargögn og fiutt samtals nær 60 þúsund tonn þangað. Fara þessir fiutnimgar sífellt vaxandi. Þannig voru fluít um 5700 tonn í nóvember og 7100 tonn í desember. Og i þess- um mánuði er áætlað að flytja um 8000 tonn og væntanlcga 9000 tonn í febrúar. Þörfin fyrir mat- væli og lyf er Hka óskapleg, því talið er að 1000 — 2000 manns látist daglega í Biafra úr hungri og harðrétti. Nær helmingur í- búa Biafra eru börn innan 14 ára aldurs og þorri þeirra þjáist af næringarskorti og hefur þar af lei’ðandi ekkert mótstöðuafl gegn sjúkdómum, enda deyr tíunda hvert barn, sem lagt. er inn í sjúkrahús í Biafra fyrstu dag- ana. Þetta hjálparlilug er ákaflega erfitt í framkvaemd, m. a. vegna þess sð fljúga verðu-r á nótt- unmii og flugvélamair verða að fljúga í mikilli hæð oig hækka sig og laskkia rnóög hratt, siem veldur miiklu slliti á véliumum. Er fflugið enda óhetmju dýrt í fnajm'kvæimit. Er talið að flug- rekstnmnn einn kosti um 60 þús- dollara á nóttu miiðað við 20-25 ferðir yfli-r nóttina og er fflug- ur, Kristinm, P. Miohelsen verzl- unaiimaðuir, Sigurgieiir Sigurðsson sveitarstjori, Magmús Erllendssom flulltrúi og Jón Gunnlauigsson lækmdr. Morguntolaðið seigir, að skipun lisitams hafli verið ákveðdm að undangen-ginni sikoðanaikönmun og var hanin samlþykktur á fundi Sjáttfstæðisfélaigsins s.l. sunnu- dag. Karl-og Sigurgeir eiga báð- ir sæti í núverandd hrep-psnefnd en þriðji hreppsmeflndiarmaður Sjálfstæðisflokiksins, Snæbjöm Ásgeirsson-, viilíur úr efstu sæt- um listans að eiigin ósk segir MorgumibSaiðið. kostnaðurimn á tonmið nálægt 230 dollurum. Var heildarveltan á sjl. ári, bæði í fllu-grekstri og vörum 100 miljóndr dollara. I Sao Tome sitarfa nálega 120 manns á veguim fttuglhjálpar að þessum flutningum, þar af era 10 íslenzkir fflugimenn. Fór Möll- erup mijög loflsamttegium orðum um fllugmemnina, sérstakttega Þorstein Jö-nsson, sem farið heif- ur fllestar ferðir allaia hjálpar- flugmannanna eða hátt í 400. Flugvélar FÍughjálpar fljú-ga bæði undir v merttti féttagsdns og merki Joint Church Aid, sem Tveir togaranna seldu í Þýzka- landi: Þorkell mámi settdi 173 4000 fleiri íeikhúsgestir Á 'fyrstu fjórum mánuðum á þessu leikári (sept.-des.) varð regjLuieg aukning hvað aðsókn snertir í Þjóðiedtohúsinu, ef mið- að ér við umdamflarin ár. 1 því samlbamidi má geta þess að á þessum tíma mun aukningin hafa numið rösklega fjórum þúsund- um oig enm meiri efl mdðað er við árið J.-067, þá mun auikningin hatfa orðið rösklega sex þúsumd. Segja mé að þama sé um verulega autoninigu að ræða og mun þetta vera ein bezta að- sókn, sem Þjóðtteikhúsið hefur haft á þéssum tóma leikárs. Ledk- ritin, sem aðaillega voru sýnd á þessum tírna vora: Fiðlarimm á þákinu og Betur má ef duga skal, en það leákrit hefur nú verið sýnt 20 sdnnum við mjög góða aðsókn, sem síður en svo virðist vera í rénun. amna eru aðili að. Eru 35 kirkju- samtök í 21 landi aðili að þess- um allþjóðasamitökum og lagðd Möltterup áherzlu á, að það væri þetta aliþjóðlega samsitarf, er gerðd þetta hjálparflug mögulegt í fraimlkvæimd. Formaöur Flughjálpar er Sdg- urbjöm Einarsson biskup, enauk hans eru í stjórrn félagsins Kristján Guðlaugsson og Jóhann- es Eirfksson. í framkvæmda- neflnd Fluighjálpar eiga hins veg- ar sættt 7 menn frá kirkjusam- tökum ’ Norðuiriamdamma. Yfirmað- ur fflugrekstursáms á Sao Torne ei- Danánn Krom-Hamsem major. lfcstir í Bremerhaven fyrir 209.547 þýzk mörk eða tæpar 5 mdlj. króna og Maí seldi í Guxhaven 209 lestir fyrir 219.345 mörk eða um 5,2 miljónir. 1 Bretlandd hafa firmm togar- ar selt affla siimn þessa dagama: Haffliö'i seldi í Aberdeen 1301est- ir fýrir 10.593 sterlingspund eða um 2,2 miljónir króna, Sigurðúr seldi í Hull 204 lestir fyrir 22.470 pund eða ‘ um 4,7 miljónir, Nep- túnus seldi 174 tonn í Grimsby fyrir 17.218 pund eða 3,6 mdiljón- bátar róa héðan á næstu vertíð og hefur ekki gengið illa að ráða menn á þessa báta. Það mun þó vera skort- ur á góðum þeitingamönn- um. Bera þeir meira úr þýt- um en aðrir skipver-jar á stundum, ef þeir ráða sig í ákvæðisvinnu. Svo var til dæmis um góðan þeitinga- mann á einum bát hér. Fékk hann 30 þúsund króna laun í nóvember á móti 24 þúsund króna hásetahlut á þeim bát. Fjórtán bátar eru byrjaðir róðra á línu héðan núna eft- ir áramótin. — Sækja bátarnir vestur á Tungumið hjá Jökli og hafa fengið sæmilegan afla þessa daga. Þetta er nokkuð löng leið og koma þeir ekki að landi fyrr en um miðnætti þessa daga. Eru þeir fimm klst. að Allt er það rúðustrikað Sandgerði 7/1 — íslénzka sjón- varpið hetfur' sézt illa hér síðan í haust og ríkir hér mdikil óá- nægja heimilum. Fyrst í stað stafaði þessd truifilun frá banda- rís'ka sjónvarpinu á Velttiinum. Þá var byrjað að endurvarpa geisl- anum frá stöðinni á Skáflatfettli. Þá þreyttist truflanamynztrið á skerminum og hötfuim við haft það rúðusitrikað síðan. Áðurvoru grótf skásitrik á sikenrmnum. Sand- gerðisbúar torefjast tatfarlausra enduirbóta á þessum' trufflunum. ir, Marz settdi 164 lestir í Aiber- deen fyrir 11.688 pund eða 2,4 niiljónir og Víldngur seldi í Grimsby 200 iestir fyrir 22.116 pumd eða um 4,6 miljónir króna. Bezta meðaiverð í sölum þess- um fékk, Þorkell máni eða um 28,80 kr. fyrir toílóið, en annars eru þetta allt ágætar sölur. Samkvæmt upplýsingum Ingi- niars Einarssonar á skrifstotfu Landssamtoands ísk útveigsmanna í gær munu þrír íslenzkir togar- ar seflja till viðbótar eriendis I þessari viku. Jón Þorláksson selur í Þýzkalandi í dag ogNairíi á morgun, fösitudag. Þann dag selur Akureyrartogarinn Harð- bakur í Bretlandi. stíma hvora leiðina. í fyrrinótt komu bátar með afla eins og Garðar 8,8 tonn, Vonin 10.3 tonn, Stafnes 4,3 tonn, Sigur- björg 5.2 tonn, Manni 12,7 tonn, Jón Guðmundsson 7,9 tonn og Hilmar 7.6 tonn. Fengu bátarnir þetta frá 4 til 12 tonna afla. Annars munu fjórir bátar hafa landað afla sínum í Grindavík og er þá fiskinum ekið á bílum til vinnslu í Keflavík. Tregur afli Grindavíkurbáta Grindavík 7/1 — Átta bátar eru byrjaðir á línu héðan úr Grindavík og átta bátar á troflli og hafa þeir sótt mið á Selvogs- banka og út af Keflavíkurbergi. Afli bátanna í . fyrrakvöld var 3 til 6 topn á bát. Einn og einn trollbátur hetfur fengið 9 tonn í róðri. Norðaustan bræla var á miðunum í morgun og heyrist manni aflinn enn tregari í dag heldur en í gær. Efcki hefur gengið illa að ráða mannstoap á bátana. Það mun þó vera einna helzt skortur á beitingamönnum. Gert er ráð fyrir útgerð um 40 báta frá Grindavífc i vetur. Ýsulaust er nú á miðunum Sandgerði, 7/1 — Hér eru 11 bát- ar byrjaðir límiróðra-og sækja á mið norðvestur frá Sandgerði. Ferngu þessdr bátar samainilaigt 71 tonn í gærdag Það er um 6 tonna meðalafli á bát. Álaborg- ir. fékk 10,3 tann í gær og var með mesitan atfla. Bátarnir veiða svo til emgöngu þorsk- Hefur verið ailiVeg ýsulaust. Þá er smá- vegis atf keilu. Gert er ráð fyrir, að 20 till 30 bátar stundi róðra héðan í veitur. Ekki hetfur gengið illa að ráða mannsltoap á þessa báta. Þó mun vera skortur á beitinigamönnum. Hverjum bedt- irgaimanni er setlað að bedta 9 tii 10 bjóð fyrir hvem róður. — Stendur það í óvönum mönnum. 24 til 27 klst. í hverium róðri AKRANESI 7/1 — Tíu bátar eru byrjaðir línuróðra héðan og þurfa að sækja mið út frá Jökli. Eru þeir 24 til 27 klst. í róðri. Þeir fyrstu koma að landi um kl. 21 á kvöldin. Eru þeir svo að tínast að allt fram til kl. 2 til 3 á nóttunni. Afli bátanna i fyrrakvöld var um 6 til 7.5 tonn á bát og þykir sæmilegt. Ekki hefur gengið illa að ráða sjómenn á bátana hér- Gert er ráð fyrir, v að 17 til 18 bátar stundi línuróðra/ héðan á næsttu vertíð. Tveir eru ennþá í slipp. Sólfari og Höfrungur III.- eru' á síld og hugsa til loðnunnar seinna í mánuðinum. Ljúkið skilum í Happdrœtti Þjóðviljans □ Nú er hver dagurinn að verða síðastur til þess að gera skil í Happdrætti Þjóðviljans 1969. □ Þeir fáu sem enn eiga ólokið skilum eru vinsamlega beðnir að ljúka því nú í vikunni, svo að hægt verði að birta vinnings- númerin í happdrættinu. □ Innheimtu- og umboðsmenn happdrættisins, sem eiga enn eft- ir að ljúka fullnaðar skilum eru einnig hvattir til að láta það ekki dragast fram yfir helgina Fyrsta framboðið er komið Hjáttparsamtök norrænu kirikn- Söluferðir til útlanda: 7 togarar selja á 3 dðgum fyrir nær 28 milj. króna ■ Undanfarna þrjá daga hafa 7 íslenzkir togarar telt afla sinn á mörkuðum erlendis, í Bretlandi og Vestur-Þýzkalandi, og fengið samtals um 27,8 miljónir fyrir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.