Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 7
- ÖDÝRT — ÖDÝRT — ÓDÝR Knmibudiagiur 8. janúar 1970 — ÞJÖÐVTLJlNTí — SÍÐA J 'Orræn ráðstefna um fræðslu um bindindi Tuttugu og fimim bindindis- kennarar og aðrir ábugamenn um bindindiisfræðslu sótta nor- ræna ráðstefnu um bindindis- fræðalu, er liaidin var í Osló 12.-14- des. sí. Tveir þótttab- endur voru frá ísiandi, Sdgurð- ur Gunnarsson kennari við Kennaraskóla l.s!and.s, og Þor- varður ömólfeson fram- kvæmdastjóri. Ráðstefna þessi — bin fyrsta silík á Norðurlöndum — á sér þá forsögu, að framtovæmda- stjóri 24- norræna bindindis- þingsins er halldið var í Reykja- vfk sl. sumar, boðaöi til ófiorm- legra fuinda með noikíkirum kennurum er þátt tóku í þing- inu, og var þar einkum rætt um nauðsyn á aiukdnni bdndind- istfræðsiu í skólum og meira saimsitarfi norrœinna bindindis- kennara á þessiu mdkilviæga fræðsiusiviði. Fundir þessir urðu til þess, að Krling Sörii, yfSrmanni fræðsludeiidar í norska áœemg- isvairnaráðinu (S-tatens Edru- skapsdi rcktorat) kom tdl hugar að fá raðið till að stamda fyrir norrænni ráðstefnu í Oslói um miálefni þessii. Þótti fundar- mönnum að sjálfsögðu tnikið varið í þá hugmynd- Þegar heim koon, flutti Erling Södli ffljótlega tiliögu sína í á- fengisvarnaráðdnu norska með þeim árangrd, að samlþykkt var að boða á áriniu til þriggja daiga ráðstefnu í Osló og skyldi hiún einkurn fjallla um það, hivemig fræðsla um áflenigi og eitarlyf (narkotdika), sem nú valda æ Landsbmg FÍB Framlhald af 4- síðu- félöigin komu með í maí 1969 var rúm 30%- Þá var á það bent, að í sam- bandi við þjónustastöð félags- ins að Suðurlandsbraut 10, væri nauðsynlegt að tengja viðgerð- arþjónusta. Þar sem slík starf- semi er ekki innan verksviðs fé- lagsins var stjóminni heimilað að selja stöðina aðila, sem hefði aðstöðu til þess að auka þjón- usta hennar með þessum hætti- Þann 1- nóvember sl. yfirtók Lúkasverkstæðið þjónusta FÍB að Suðu rlandsbraut 10 t>g hefur fflutt alla sína starfssmi þang- að. Viðskiptakjör félagsmanna FÍP varðandi sjálfsþjónusta, ljósaistillingar og bifreiðaskoðun eru hin sömu og áður, en auik þess eiga þeir kost á að fá á sama stað mótorstillingar, við- gerðir á raifkerfi, hjólastillingar og ýmsar minni háttar lagfær- ingar á göllum bifreiða, sem kunna að finnast við bifreiða- sfcoðun- Félaigsmenn FÍB voru um sáðustu áramót rúm 12 þúsund og er það nálega þríðji hluti allra bifreiðaeiigenda í landinu- Stjórn félagsins skipa: Arin- bjöm Kolbeinsson, form., Ólaf- ur Einarsson, ritari og Axel Guðmundsson, gjaldkeri- Fram- kvæmdastjóri er Magnús H. Valdimarsson- mieiri áhygigjum og vanda, yrði bezt skipulögð og samræmd í skóium á Norðurlöndum. Var ráðsteflnan haidin dag- airua 12.-14. desember í hinu glæsilega gisti- og féiagshedmiii Svía á Vaksenásen í Osllö, skammt frá Hollmienkollen, en heimiii þetta er þjóðargjöf Norðmanna til sœnsku þjóðar- innar, fyrir veitta aðstoð á styrjaidarárunum meðan Nor- egur var hertekið lamd- Þarna er ákjósanieg aðsitaða fyrir fá- mennar ráðstefnur og aðbúnað- ur fraimúrsfcarandi. Norska áfengisvamaráðið baföi allan vag og vanda af ráðsitafnunni sem var prýðólega skipulögð og . framfcvæmd. Sýndi það og þá miklu rausn að kosta þótttatoendur að öllu ^ leyti ráðstefnndagaina, eftir að þeir höfðu sitigið fæti á norska grund. Egill Aarvik fléJagsmálairáð- herra í norsku rákisstjóminni sefcti ráðsfcefnuina með ávarpi og bauð þátttakendur velkomna, en heizta viðfangsefni ráðsfcefniunn- ar voru þessi: 1- Bindmdisfræðsla í skólum okkar eins og hún er nú. 2. Eiturlyf javandamálið í sam- félagi nútímans og í næstu framtíð. 3- Á hvaða forsendum á að byggja bindindisfræðslu. 4. Skipulagrning og markmið bindindisfræðslu og kennslu- aðferðir á ýmsum aldursstig- um. 5. Vandamál, sem skólinn á við að stríða vegna eiturnautna nemenda, 6. Á hvern hátt getum við Norðurlandabúar haft nána samvinnu um bindindis- fræðslu. Einn fulltrúi frá hverju landi flufcti greta'airgerð um ásfcaind binidindisfræðslu í heimialandi sínu. Af ísiands hálfu flutti Siigiurður Gunnarssion greinair- gerð þessa- Annars voru flutt eátt eða tvö íraimsögueri ndi um hvert móKetfni, og urðu um öll lanigar og lærdámsríkar umnæður. 1 lok ráðstesfinunnar var ein- rómia samþyfckt ályktan, er var í höfuðatriðum á þessa. leið. 1. — Mótsstjórnin skial tstjá um að gefin verði út ítarieg greinargerð um ráðsteínuna. Skai þar Iögð þung áherzla á það við fræðsluyfirvöid Norður- landa, að herða þurfi á áfcvæð- urn um fræðslu um áfengi óg aðrar eiturnautnir í öilum sklóil- um og öllum aidiursflofckum og þó ekki sízt í kemnaraskólum. Jafnframt veröi kennsluaðferð- ir nánar mótaðar, sivo og kennsiugögn. 2. — Framhald sfcal vera á samstanfi því, sem hatfið er með ráðstetfnu þessari. Fyrir 15- fe- brúar 1970 stkai kjósa norraana saimisfcarfsnefnd, einn flullltrúa frá hverju landi, og veija hann viðkomandi stotfnanir og fé- lagssamfcök á þessu sviðd. Hvert sinn sem ráðsiteflna er haldin, skal það land sem hana heldur skipa sérsfcaka umdirbún- ingsnefnd. 3. — Svíþjóð býður til næsta ráðstefnu um biindindistfræðslu í nóvember 1970 og er fyrirhug- að að hún fjalli einkum um tvo meginiþæfcti: a) kennslugögn cig hjáípartæki b) menntan og undirbúning kennara. 4. — Til róðstefimmnar í nóv- ember 1970 skai bjóða fúiltrú- um firá hinum almennu kenn- arasamtölkum á Norðurlöndum svo og fulltrúum þeirra stofn- ana sem vinna að framledðsíu kemislugagna. 5. — Unddrbúa skai aðirar ráðstafinur og námskedð um ýmsar Miðar bdndindistfræðsii- unnar, eifitir því sem unnt reyn- ist. Enn freimur vinna að þvx, að mairkivísaif vísdndailegair rann- sólkinir verði gerðar í þeslsum etflnum og niðursfcöður jafnóðum birfcar. 6. — Notrsku kennarainánp skedðin sem verða mörig á næsta suoniri á vegium átfengiisvama- ráðs, sfcal auglýsa í támaritum allra kenmaraisiamtaka á Norð- urlönidum í febrúar eða marz 1970. 7- — Unnið sé að þvi, að haidin verði árið 1971 eitt eða fleiri norræn náimskedð fyrir kennara um fræðslu á þessu sviði, og séu 25-30 þátttakendur í hverju. 8. — Tekdð sé uipp samstarf við norræna nefnd vísinda- mainna á sviði átftengisrainnsókna (Den nordiske neimda for alko- hotUforskning) í því skyni að kama á viðræðum um vanda- miái atf uppeldisfræðilegum toga- Ráðsfcefnunni var slitið síö- degiis á sunnudaginm 14. desem- ber, og var það samidóma álit allra þátttakenda, að þessd &um- raun um skipulagða norræna samvinnu á srviði bindindis- fræðslu gætfi bjartar vonir uim áran-gursríkt siamstairf í fraim- tíðinni Grein Lúðvíks Jósepssonar Frambald af 5. síðu. Bridge AUSTURLAND Nokkrum orðum vil ég víkja að málefnum Austurlands sér- staklega. Mikil breyting hefur orðið á útgerð Austfirðinga síðustu árin. Síldarútgerðin hefur dregizt stór- kostlega saman, en í staðinn hef- ur útgerð stærri báta til þorsk- veiða aukizt mikið og hið sama er að segja um útgerð smærri báta, sem veiðar stunda aðallega yfir sumarið. Fiskvinnslan í frystihúsunum hefur aukizt að sama skapi og þó meir, því nú er unnið að dýrari framleiðslu en áður. Togveiðar fara greinilega vax- andi og koma þá auðvitað upp ný vandamál, sem miklu máli skiptir að takist að leysa á við- unandi hátt. Smábátaútgerðin getur haft mikið gildi og því verður að vernda rétt hertnar til að geta stundað veiðar á grunn- naiðum án hættu á yfirgangi tog- veiðiskipa. Togveiðiskipin verða auðvitað líka að hafa sín veiðisvæði, en augljóslega verða þau að stunda veiðar f jær landi ög án þess að til árekstra þurfi að koma við aðra báta. Fiskvinnslan í Iandi þarf emi að aukast. Fjölbreytnina verður að auka og koma þarf upp vinnslu sem ekki er háð dagleg- um róðrum. Nokkur undirbúningur er að því að koma upp nýrri iðnaðar- framleiðslu á Austurlandi. Þannig er imnið að byggingu netaverk- smiðju á Eskifirði og skógerð á Egilsstöðum. Bátasmíði er hafin á Seyðis- firði. Á Fáskrúðsfirði og í Nes- kaupstað mun hún hefjast á næsta ári. Á Höfn í Hornafirði er xmnið að byggingu nýrrar fiski- og RT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÖDÝRT —ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝR Býmingarsalan laugavegi 48 Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaíöt. Leikíöng í miklu úrvali. Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr. Karlmannaskór, 490 kr. parið. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. lýmingarsalan, Laugavegi 48. !o«( ö kJ, W i—3 O a •ri. o ö Kj, w loðnumj öls verksmiðj u. Allt eru þetta dæmi um aukna fjölbreytni í atvinnulífinu á Austurlandi. Nú hefur verið ákveðið að gerð skuli áætlun um framkvæmdir á Austurlandi í samgöngumálum. Þar mun sérstaklega verða lögð áherzla á að fullgera Austurlands- veg yfir Möðrudalsöræfi um Jök- uldal til Héraðs. Og um jarðgöng undir Oddsskarð, sem væntan- lega gætu gjörbreytt samgöngu- málunum við Neskaupstað. Þá verður einnig Iagt kapp á að bæta veginn yfir Fjarðarheiði og vegina suður með fjörðum til Hornafjarðar. Vonandi verður einnig gert stórátak í vegamálum Vopna- fjarðar. Sjónvarpið hefur náð til mikils hluta Austurlands og verður að segja, að það hefur gengið betur en flestir Austfirðingar þorðu að vona. Árið 1969 hefur verið bæði gott og vont eins og flest önnur ár. Það hefur verið lærdómsríkt í mörgum efnum. Á því ári hafa friðaröflin í heiminiun unnið nokkuð á, og yfirgangsmenn og yfirgangsþjóð- ir hafa beðið nokkurn hnekk. Árið hefur einnig leitt í Ijós, að gengislækkunarstefna ríkis- stjórnarinnar bitnar sárast á al- þýðu manna og hefur enn aukið á fólksflótta úr landi og gert at- vinnrdeysið verra en áður. Reynslan hefur enn einu sinni sýnt, að Alþýðubandalagið er eini flokkurinn sem íslenzk alþýða getur treyst, hvort heldur sem um er að ræða baráttu í kjara- málum, eða baráttu fyrir sjálf- stasði Iandsins. Árið hefur kennt okkur Aust- firðingum, að við verðum að bjarga okkur sjálfir — að við eigum næga möguleika til þess — jafnvel þó að ill stjórn sé I landinu. Við þurfum að auka samstarf okkar — treysta betur samheldni og vinna saman að lausn stór- mála í okkar fjórðungi. Megí nýja árið færa okkur áleiðis næ- því marki. Um Ieið og ég þakka gamla í ið, flyr ég öllum Iesendum A um gleðiríkt og farsælt nv-< Lúðvík Jóseps' Tvímenningskeppni í Bridge hefst í kvöld kl. 20 í Félagsheimili rafvirkja og múrara, Freyju- götu 27. Bridgedeild rafvirkja og múrara. GETBAUNIR VZKULEGA Fyrsti seðillinn kominn í umferð. Skilafrestur til fimmtudagskvölds. Ath. 10 vikna fastir seðlar hjá íþróttafélög- unum eða frá Gefraunir Iþróttamiðstöðinni Laugardal Laust starf VegagerÖ ríkisins ósikar eftir að ráða verkfræö- ing til starfa. Starfið er einkum fólgið í eftirliti með meii'i háttar vegaframkvæmdum, og er æstkilegt, að umsækjendur hafi reynslu í slík- um eða hliðstæðum störfum. Umsóknir með upplýsingum r um menntun og fyrri störf þurfa að berast eigi sáöar en 19. janúar n.k. Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7. Aðstoð við unglinga í framhaidsskólam Málaskólinn Mímir aðstoðar unglinga í fram- haldsskólum. Fá nemendur kennslu í ENSKU, DÖNSKU, STÆRÐFRÆÐI, EÐLISFRÆÐI, STAF- SETNINGU og „íslenzkri málfræði“. Velja nem- endur sjálfir námsgreinar sínar. Kennsla hefst í febrúar, eftir miðsvetrarpirófm. Hringið sem fyrst, ef þér ósíkið eftir nánari upp- lýsingu’m. sími 1000 4. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4. Glertæknihf. sími:26395 FramleiÖum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningar á öllu gleri. Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegum opnan- lega glugga. — Greiðsluakilmálar. GLERTÆKNI HF. Sími: 26395. Ingólfsstrœti 4. Buxur - Skyrtur - Peysur ■ Úlpur - o.mJI. Ó.L. Laugavegi 71 - Sími 20141 RT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT —ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝR % 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.