Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Filmlmtudagur 8. janúar 1970. Frá aðalfundi UMF Breiðabliks: Vaxandi áhugi ungmenna í Kópavogi fyrir íþróttum Félagsmenn í Ungmennafélag- inu Breiðabliki i Kópavogi eru nú á sjöunda hundrað talsins og starfa þeir i sex íþrótta- deildum. Knattspymudeild fé- lagsins er langfjölmennust. Þetta kom fram í skýrslu fé- lagsstjómar á aðalfundi félags- ins sem haldinn var noikkru fyrir áraimótin. Á fundinum kom fram mik- ill áhugi á því, að bætt verði skilyrði til íþróttaiðkana í bæn- Handknattleiks- deild Kf. Þróttar Æfingatafla veturinn 1970 verður sem hér segir: Alftamýrarskóli Þriðjudaga kl- 10.10—11 Mfl. og II. fl- Föstudaga kl. 9-20—10-10 I. fl. Dg II fl- Iþróttahúsið á Seltjarnamesi Fimmtud. kl- 10-20—11-10 Mfl. og X- fl- Laugardalshöll Laugardaga kl- 6.20—7-10- Mfl. og II- ffl.. Hálogaland Mámiudaga kl. 7-40—8-30 IV. fl. Miðvikudaga kl- 6-50—7-40 IV. fl. Miövikudaga kl. 7-40—8-30 III. fl- Föstudaga M. 1010—11.00 II. fl- Sunnudaga kl. 4-40—5-30 byrjendaflokkur stúlikna 9—13 ára. (Nýir félagar velkomnír). um, og lögð var rík áiharzla á að á næsta sumri verði gert verulegt átak í þeim efnum- Stjóm félagsins var öll endur- kosin en hana skipa: Gestur Guðmundsson formaður, Grétar Kristjánsson varaform-, Daði Jónsson ritari, Guðmundur Ósikarsson gjaldkeri og Iwgólfur Ingólfsson spjaldskrárritari. Góður árangur frjálsíþróttafólks í Kópavogi er vaxandi áfeugi ungmenna fyrir iþróttum og bættust margir í hópinn sl- sumar. Iþróttaþjálfarar voru margir í starfi hjá félaginu, og margir áhugamenn lögðu fram sína vinnu endurgjaldslaust við þjálfun og leiðbeiningarstörf, og má geta þess, að þrjár deildir kostuðu þar engu til, þar sem deildanmeðlimir lögðu á sig þessi störf sjálfir. Frjálsíþróttafólkið æfði mjög vel undir handleiðslu Ólafs Unn- steinss., íþróttakennara. Þátttaka var góð í öllum stærstu frjáls- íþróttamótum ársins og lótu í- þróttamenn Dg konur mikið að sér kveða- Félagið hefur á að skipa einu sterkasta félagisiliði á landinu í frjálsum íþróttum. Félagið átti marga sigurveg- ara á Meistaramóti Islands s l. sumar og einnig í Bikarkeppni FRl — 1 Víðavangslhlaupi IR voru 10 keppendur frá félaginu, og unnu þar í 3, 5, og 10 manna sveitafljeppni annað árið í röð- Tveir f rj álsíþrótta menn voru valdir í landslið íslands á Norð- urlandamótiiiu sem fram fór í Danmörku s.l. sumar- Voru það þeir Karl S- Stefánsson óg Trausti Sveinbjömsson- Þá var / , Til- hugalíí Einn aÆ þingmönnum Fracn- sófcnairfflokksiiins, Gásli Guð- mundssicm, hesfiur á nokkrum undanÆömum þdnigum og eins í vetur flutt þinigsályktunar- tifllögu um endurskoöun stjómarsikrárininar. Er þar vikið að fjölimörguim aitriðum, eii eánna rniest áherzla lögð á þá hugimynd „að breyta kjör- dæmaskipaninni á þá ledð, að landinu öillu verðd skipt í edn- menningskjöndæmi þar sem aðaJmenn og varameinn séu kosnir saman ohlutbundnium kosningum en uppbótarmenn engir.“ Ekki er það nedn nýj- ung að fhaldssjónanmið af þessu taigi séu fflutt a£ Fram- sóknarflokfcnum; ledðtogar hans edga enfitt með að gleyma því að fflokkurinn hefiur löngum sótt verulegan hluita aÆ vaildd sdnu í rangllóta kjördaemiaskipain án þess að njóta fylgis að sama skapi- ^Hitt hlýtur að vdkja afflimákia athygli að svo virðist sem flokksÆorustan æffli að gera þessar afturhaíldsbreytingar á kjördæmaskipaninni að sér- sitöku baráttumiáli á næstunni. Ólafiur Jóhannesson, förmaö- ur Framsólknairfflcikksiins, tók mjög imdir tiilögu Gísla Guð- mundssonar í sdðustu ára- miótahugleiðingum sínum og sagði m.a.: „Endursikoðun sitjómarskrárinnar er mál, seim taika verður til umræðu og athugunar á komandd ári- Þar verður breytt kjördasmaskip- un e&t á blaðd . . . ÞarÆ að taka það til rækilegrar rann- sófcnar, hvort ekki sé rétt að hverfa að ednmenningskjör- dæmum og óhlutbundnum kosndngum-“ Og í forustu- grein Tflmans í gær er enn tekiö undir þessd viðhorf. Hér er þvi um amnað og meira að ræða en tdfllöguÆlutning Framsóknarþi ngmanns sem liÆir í fortíðdmni. Ástæða er til þess að vekja athygLi á þvi að sllikar huig- myndir um breytta kjördæma- skipan fefla fyrst og fremst í sér tiíLboð til Sjálfstæðis- fflokksins. Tilgangurinn er uimÆram afllt sá að neita kjós- enduim verklýðsiQoikkanna uim lýðræðisleg réttindi og bægja fulltrúum þeirra helzt allveg af þinigi. 1 staðdnn á að kcwna tveggja ffloikka kerfi, líkt og í j Bandarfkjunuim, þar sem j borgaraiegir valldaihópar skipt- ist á um að sitja í æðstu stöð- j um. Slllíkri breytingu gieitur Framsókniarflokkurinn ekki komið fram nema mieð aðstoö SjáMstæðdsfloflöksdins, og þvi fielsit fróðleg pólitísk víslbend- i ing í þeirri áiherzlu secn nú j virðist edga að leggja á þetta j mál. Afisitaða Framsólkinar í í EFTA-mólinu gaf hliðstæð j viðlhorf tíl kynna; með því að ldfa þdngffloáffldnn sdtja hjá j voru leiðtogamir að firiðmiæl- ast sérstaiklega við Sjáflfistæð- 1 isfflokkinn. Verður fróðlegt að sjá hvað næst gerist í þess- 1 um nýju ástalilflstilburðum miadidömmumnar. — Austri. 1 Kristín Jónsdóttir, hlaupa- drottndng, valin til þátttöku á Evrópumótið í Aþenu. Kristín tvíbætti Isiandsmetið í 200 Tn. hlaupi, og Amdís Bjömsdóttir setti íslandsmet í spjótkasti- Trausti nálgaðiist íslandsmetið í 400 m- grindahlaupi og Þórður Guðmundsson setti IsJandsmet ' 600 m hlaupi innanhúss. Bæjakeppni við Vestmanna- eyinga vann félagið með mikfl- um yfirburðum, bæði i karla- og kennagreinum. Þá skal þess sérstaklega getið, að Kópavogsbær bauð þremur íþróttamönnum til Odense í Danmörku í sumar á vinbæja- mót sem þar var haldið með þátttöku frá vinabæjum Kópa- vDgs á hinum Norðurlöndunum- Knattspymumenn í framför K'nattspymiunienn voru í miMlli framför í sumar, unnu sinn riðil í Islandsmótinu með yfirburðum, og háðu þrjá leiki um sætið í fyrstu deild næsta ár, og munaði litlu að það tæk- ist- Yngri flokkar í knattspymu ?>■ eni efnilegir og sigmðu í mörg- uim smærri mótum í surnar. Knattspyman á í Kópavogi sem annarstaðar miklum vin- sældum að fagna, og verður fróðlegt að fylgjast með fram- vindu hennar á næstu árum- Efnilegt sundfólk Siðan sundlaúg var byggð í Kópavogi, hefur áhugi fyrir sundíþróttinni vaxið mdkið- Sunddeildin er að vísu ekki ekki nema ársgömul en þrátt fyrir það em nú þegar margir efnilegir unglingar í sundi. Sendir voru keppendur á Sundmeistaramót íslands og 'UngiingEmeistaramót Islands. Nokkrir keppendur vom sendir á afmælLsmót KR. Bæjakeppni var háð við Hafnfirðinga- 28 keppendur tóku þátt í sundmóti UMSK, sem er stigakeppni á milli sambandsfélaganna- Var sundlfólkið sigursælt á því móti, og sdgraði með yfirburðum- Sundmeistaramót Kópavogs var haldið í maf s.l- með 31 þátttakanda. Ilandknattlcikur Handknattleikur hefur miMð verið stundaður undanfarin ár, en skort hefur húsnæði í Kópa- ■ vogi til æfinga, og hefur verið æft í Iþróttalhúsinu á Séltjam- amesi- Þangað er erfitt að sækja æÆinigar og mjög korfnaðarsamt,; en senn er flulWgert í- j þróttahús, sem verið hefur í ismíðum í Kópavogi og batnar þá aðsitaðan. Þátttafca var í Isflandsmóti, ■ bæði innan- og utanhúss, UMSK-móti, og vairð félagið efst að heildarstigum afllra flokka í því mótí. Tvær stúflkur frá félaginu vom valdar f unglingalandslið kvenna sem þátt tók í Norður- lamdamóti I Danmörtou á árlnu- Glíma og körfubolti Glímuæfingar hafa farið fram í Iþróttahúsinu í Kópavogi og hefur þátttaka farið vaxandi síðustu árin. Séretaklega em það ungir drengir sem sækja æfingar. Sveitaglíma var háð s-1.. vor við KR með yfirburðasigri Breiðabliks. Bikarglíma Kópa- vDgs fór fram í maí s-l- Þátttak- endur vorj 23 f þrérnur aldurs- ; flokkum. Tíu manna glímusveit sýndi glímu á sumardaginn fyrsta undir stjórn Ivars Jónssonar. Körfuknattleiksdeildin er jafn- gömul sunddeildinni, og voru fastar æfingar í fyrravetínr, og halfinar afitur í haust- Þar eru einnig eínilegir umglingar, sem koma eflauist við sögu þegar tímar líða. Því ekki opnir æfíngaieikir? Itristín Jónsdóttir Sendir voru þrír flokkar á Is- landsmótið í fyrravetur með sæmilegum árangri- ★ Á fimmta hundrað manns munu hafa tekið þátt í íþrótta- æfingum á vegum félagsins á árinu. Mikil vinna er þvi lögð af mörkum árlega við undirbún- ing og skipulag vegna æfinga og leikja, íþróttamóta og þátt- töku í öðruxn mótum utan Kópa- vogs- Eins og áður er vikið að, er það stærsti draumur íþrótta- fólksins að eignast gott íþrótta- svæði, bæði til æfinga og keppni, þá mun íþróttímum vegna vel í KópavDgi- Mikill og ágætur undirbún- ingur okkar í handknattlcik hefur staðið yfir í haust og nú um hátíðarnar náði hann hámarki og mun vera ætlunin að halda Jionum þar til farið verður til Frakk- lands. Þessi æfingaundirbúningur fer mikið fram í æfingaleikj- um gegn hinum ýmsu félags- Iiðum, bæði i æfingatíma fé- laganna og landsliðsins sjálfs- Nokkuð margir æfingaleikir fara fram í íþróttahúsinu i Laugardal, þar sem bæði landsliðið og félögin eiga þar æfingatima og vegna þess hef- ur margur spurt: — Hvers- vegna eru þessir æfingaleikir ekki opnir áhorfendum? — Og von er að menn spyrji. Landsliðið oktoar í knatt- spymu hefur æ<£t af kappi undanfarið líkt og í fyrra- vetur og leifcur æfingaleiki við félagsliðin og ávallt fyrir himdruðum og stundum þús- undum áhorfenda- Getur landsliðið £ handknattleik ekki gert það sama? Allir vita að æfingaleiikur fyrir fjöflda á- hDrfenda er mun áhrifamedri en æfingaleikur án áhorfenda- Það þarf vart að draga það í efa að fjölmargir hafa áhuga á að fylgjast með undirbún- ingi handknaittleiksmanna okk- ar, eins og knattspymumamn- anna og því þá ekki að gefa þessu fólki kost á að koma í íþróttahúsið í LaugardaJ begar æfingaleikir fara fram? For- ráðamenn handknattleiksins gætu þá alveg eins og koflfleg- ar þeirra í KSl gengiðumog selt merki — styrkjum lands- liðið — og myndu þedr pen- ingar er þannig kæimu inn sjálfsagt verða vel þegnir. S.dór. { Efnilegir sundmenn hjá KR — Þrjú Al'ltaf er nokkuð um það, að haldin séu innanfélagsmót í sundi hjá þeim félögum hér í Reykjavík, sem sund hafa á stefnuskrá sinni. Því miður fá blöðin oftast Iítið um þessi mót að vita, og á stundum jafnvel þótt þau séu meira en innan- félagsmót- Þetta er bagalegt, bæði fyrir sundmenn og einnig íþróttasíður blaðanna, sem gjarnan vildu skýra frá árangri sundfólks ekki síður en annars íþróttafólks. Nú nýlega hélt sunddeild KR innanfélagsmót í Sundlaug Vesturbæjar og náðist þar mjög athyglisverður árangur í nokkr- um greini’m, þar sem 3 drengja- met vDru sett á mótinu- Lofar þassi árangur hinna ungu sund- manna KR vissulega góðu fyr- ir félagið. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 400 m. baksund drengja Hafþór B Guömundsson KR synti á 5-23,5 mín-, sem er nýtt íisl- drengjamet. Fyrra metið átti Guðmundur Gísflason og var það 5.39,8 mín- Millitími var teflcinn á Hafiþóri í 200 m- bak- ný drengjamet á i sundi og bætti hann þar sitt eigið drengjamet og synti á 2-38,0 mín. 400 m- fjórsund I þessu súndi setti Ólafur Þ. Guinnlaugssom KR nýtt drengja- met og sveinamet er hann synti 5.48,2 mín- 100 m skriðsund stúlkna Þar sigraði Kristín Vermunds- dóttir og synti á 1.17,5 mín- 50 m- bringusund drengja Fflosi Sigurðsson Æ 37,2 sek- Jón Þorgeirsson KR 38,7 sek. Friðrik Guðmundss. KR 39,2 sek. Ásgeir Hallgrímsson KR 39,5 sek- Vilhjálmur ÞorgeiresDn KR 39,5 sefc. 3x50 m. þrísund drengja Sveit KR-A 1-38,5 min- rsl. drengjaíhet)- Sveit KR-B 1.48,2 mín. I A-sveitinni voru Jón Þor- geirsson, Þórður Ingasoin og Friðrik Guðmuodsson. Elldra melið átti sveit Ármanns- 1 4x50 m- skriðsundi drengja Ólafur Gunnlaugsson, hinn ungi og efnilegi sundmaður úr KR, setti nýtt drengjamet í 400 m- fjórsundi á innanfélagsmóti KR fyrir skömmu. synti sveit KR á 1-56,6 mín. en srveitina skipuðu Hafiþór B- Guð- mundsson, .Þórður Ingason, Stófán Andrésson og Ólafur Þ. Gunnlaugsson. — Sdór. Miklir erfiðleikar sænska landsliðsins í handknattleik Yngri mennirnir bregðast — þeir eldri settir inn Sænska landsliðinu í hand- knattleik befur ekki gengið vel að undanfömu og landsliðs- þjálfarinn, Ronald Mattsson, hefur orðið, þvert ofan í fyrri á- kvarðanir, að setja efldri og reyndari Icikmennina inní lið- ið aftur- Eftir HM 1967, þar sem Sví- um gekk heldur illa, tók Ron- ald Mattsson, einn kunnasti handitonattleilcsmaður síðari tíma. við landsliðinu. Hann tók þeg- ar þá áJkvörðun að yngja lands- liðið miMð upp og var þá marg- ur frægur landlldðismaðuriinn látinn vikja úr liðinu. Einhverra hluta vegna hefiur þetta ekki borið þann árangur sem búizt var við' og eftir tapið gegn Dön- um í Norðurlandakeppninni um saðustu helgi, hefiur Mattsson orðið að beygja sig fyrir því að taka þá efldri inní liðið aftur. Til að mynda hefur hann orðið að taka hinn 32ja ára gamla mark- vörð, Donafld LindblDm, inní liðið, en hann var einmitt einn af þeim sem vilcið var úr flið- inu þegar Maittsson tók við- Frank Ström, markvörður Hellas, sem Islendingum er að góðu kunnur frá þvi hann kom hinigað með Hellas á liðnu haust og tók við landsliðsmark- varðarstöðunni af Lindblom, hefur átt mjög misjafna leiflci- I blaðaviðtali sagðd Mattsson, að hann myndi sennilega taka Dani sér til fyrirmyndar og setja eini- hverja af eldri og reyndari mönnum í liðið áður en það fier til Frakklands í næst.a mánuði, en það var einmitt það, sem Danir gerðu fyrir síðustu HM- keppni, að þeir settu eldri mennina inn með þeim ágæta árangri, sem öllum er kunnur- Þetta kalla Danir að Svíar sóu að „stela“ dönsku taktikinni. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.