Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.01.1970, Blaðsíða 3
Mestu verkföll á Spáni í fimm ár P OVIEDO, Spáni 7/1 — Stjórn Francos stendur nú and- spænis mestu verkföllum sm orðið hafa í landimu á fimm árum: hefur verkfall námumanna í Austurias, sem hófst í fyrri viku, breiðzt út með mifclu’m hraða og nær nú til allra stórra náma á svæðinu. Á mánudag sögðu hin opin- beru launþegasamtök og yíir- völdin, að um 12 þús. manns hefðu lagt niður vinnu, að verk- fallið væri ólöglegt og að það væri pólitísk aðgerð. Þrátt fyr- ir hótanir yfirvalda um refsing- ar hélt það áfram að breiðast út og náði á miðvikudag til 30 þúsund verkamanna. og eru þá aðeins 5 þús. námamenn í hér- aðinu enn við vinnu og það í smáum /námum. Hre.yfing þessi hófst í fyrri viku, þegar 800 verkamenn i Hunosa-svæðinu, sem ríkið rek- ur, lögðu niður vinnu á þeirri forsendu að þeir hefðu ekki feng- ið tilskylda launauppbót á jól-' um. Voru þessir menn reknir úr vinnu og fór þá verkfalls- bylgjan af stað. Talið er, að þá staðreynd, hve verkfallið er víðtækt, megi rekja til þess, að fyrir tveim mánuðum hafi verið myndaðar „samstöðunefndir verkamanna", sem bæði leynifélög verkamanna og hin opinberu hafa átt aðild að. Námurnar hafa þegar afboð- að kolasendingar til erlendra kaupenda. Vinir Yablonskis hóta að loka kola- námum í USA i NEW YORK - 7/1 — Stuðnings- menn hins myrta verkiLýðsfor- ingja, Josephs Yabionsiki, hafa hótað því að lotka öllum kola- námum í Bandaríkj unum e£ for- ysta námiamaimasambaindsins felist ekki á að ganigast imdir aygaprólf í rannsókn þedrri. sean fer fram á morði Yaibiloinsikis, konu hans og dóttur. Yablonslki hafði reynt að fella Boyle frá fonmennsfcu í sam- banddnu í deseimlber, en það hsfði ekki tefcizt. Stjóm sam- bandsins hefur vísað á bug til- gátuim um að hún sé eitthvað við morðið riðin. Enn hefur lög- reglan fátt .getað upplýst á mál- ir.u, en líikflegt er talið að um leigumiorðingja hafS verið að ræða- Frönsku vopnin til Libyu og fsraels? Sukarno leíddur fyrir herrétt? DJAKARTA 7/1 — Utanríkis- ráðherra Indónesíu, Malik, ræddi í dag handtökur á nokkrum háttsettum iherforingjum, þ. á. m. tveim hershöfðingjum sem höfðu miklu hlutverki að gegna á tím- um Sukamos forseta. Sagði Mal- i'k, að verið væri að reyna að finna svar við því, hvaða hlut- deild Sukarno hefði átt i meintri tilraun kommúnista til valda- ráns árið 1965. Herinn tók völd- in 'í þeith átökum og setti Su- karno frá völdum og hefur hann verið í hélfgerðu stofufangelsi Siðan. íþróttaiðkendur Frambald af 1. síðu. ir.g framlkvæimida við búnings- klefa við Sundll'auig Vesturbæjar- Slitin gæra Forseti ISI hefur leikdð þann leik um mörg undanfarin ár að vera iþróttafrömuður og borgar- fulltrúi íhaldsins á víxl. Hgfur hann brugðið yfir sig stauðar- gæram eftir þörfium, Nú mun hins vegar svo komið að jafn- vel íhaildinu finmst gaeran Gísla orðin ískyggilega götótt og því mun í ráði að sýna hainn ekfc'i fraimar á fraimboðslldsta í borg- arstjómamkosmiinguim í Reykjaivíik. INNHEIMTA LÖOFRÆeUSTðfír Mávahlíð 48. Sími: 23970. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI Sími 10004 (kl. l-1:) nær. En mjög hefur verið um það rætt í sambandi við þetta .irnái, að vopnasölur til Libyu þýddu óbeint sölu vopna til Eg- yptalands. Utanríkisráðh. Ísraels, Abba Eban, skýrði frá því í útvarps- viðtaii í dag, að Frakker og ísraelsmenn hefðu átt í viðræð-. um um afnám á vopnasölubanni til israels þegar fallbyss/ubátarn- ir fimm hurfu frá Cherbourg á dögunum og sigldu til Haifa. Fb- an taldi að fallbyssubátapiálið væri ekki mikilvægt, og ætti, ef nokkuð væri, að flýta fyrir því að Frakkar slökuðu eitthvað til á banni því sem de Gaulle lagði á eftir sex daga stríðið. PARl’S 7/I1 — Talsmaður frönsku stjórnarinnar, Leo Hamon, skýrði frá því í dag, að samningavið- ræður milli Frakklands og Libyu væru m.a. um vopnasölu og bætti hann því við til réttlæt- ingar stjórninni, að aðrar vest- rænar stjórnir gerðu slíkt hið sama án þess þó að nefna nöfn. Áður bárust fréttir frá Was- hington um að Fralkkair hefðu haild- ið því fram, að þeir seldu Libyu- mönnum vopn til að koma í veg fyrir það að þei'r keyptu vöpn af kommúnistaríkjunum. Hamon sagði, að stjórnin vildi meta leyfi til vopnasölu allt eftir at- vikum, og sagði að hún teldi ekki að Libya ætti beina aðild I að átökunum í Austurlöndum Tékkóslóvakía Harður tónn gegn óánægðum stúdentum og endurreistum PRAG 7/1 — Fownaður í end- urskoðunamiefnd tékfcneska komimúnistaflok'ksins, Jakes, hélt því fram í dag, að í fyrra hefðu tékknesik blöð - gefið mjög „ein- hliða“ upplýsingar um hin póili- tísku réttarhöld um 1950 — en í fyrra var mörgum þeirra, seim þá voru dæmdir, veitt uppreisn æru, lífs eða' ldðnum. Jakes seig- ii, að . hluti þeirra, sem endur- reistdr voru, hafd lent í deilum við flokkinn . og tekið aíbtöðu með hægrisinnum og . andstæð- ingum Sovétríkjanna. Kennslumálaráðherra Tékka^ Jaromir Hrbek, gaf í dag há- s'kólarektomm fyrirmæli um að ganga hart fraim gegn sovét- fjandsiaimllegri atotöðu meðal stúdenta og fylgjamieginreglunni: ef þú vilt eldkii sósíallisma, þá vill sés'íallismiinn þig ekki“ — eins og það er orðað. Fréttastófan Ceteka hefur það eftir Hrbek, að rektorar eigi að grípa til þvingunairaðigeirða gegn Husak nú talinn fastari í sessi PRAG 6/1 — Fréttaritari Reut- ers í Praig segir að sú harða gagnrýni á Novotný, fyrrverandi flckiksfóringja og stjórnairtknaþil hans, sam Gustav Husak, núver-, andi flokksleiðtogi, lét í ljós í gær í viðtali við flokksblaðið „Rude Pravo“ sé þar talin vís- bending um að Husak sé nú fast- ari í sessi en tailiö hefur verið og standi nú betur að vígi en éður til að bjóða íhaldsöflunutn í flokknum bynginív áróðursmönnum og fióllki sem sýndi andstöðu gegn sósíalism- ainum og Sovétríkjunum. Þá sagðd Hrbek að kennsla yrði tek- in upp aftur í marx-leniinisma á voiimdsseri, en kennsla í þeim fræðum hefur legið niðri um sinn. Styrkir til náms í Frakklandi • Frönsk stjómvöld bjóða fram fimm styrki handa Islendingum til háiskólanáms í Frak'klandi námsiárið 1970-71. Af styrkjum þessum er einm ætlaður sérstak- lega til náms í raunvísindum, þrír fyrir frönskukennara til framihaldsnáms eða fyrir stúd- enta, er hyggjast. gerast kenn- arar í fröns'ku, en fimmti styrk- urinn til náms í öðrum gireiri- um. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 5. febrúar n. k. ásamt staðifestum afritum prófskírteina og meðmælum. Umsóiknareyðublöð fást , í menntamálaráðuneyti'ruu oig er- lendis hjá sendiráðum Islands. Tekið skal fram, að þeim sem í vetur njóta námsstyrks frá frönskum ptjórnvöldum, er. veittur kostur á að sækja um framihaldisstýrk fyrir næsta ár, og eru slíkar framlengingar ó- háðar framangreindum styrk- veitingum. * (Frá menntamélaráðuneytinu). FSmcntudúgur 8. Jamöar 1970 — ÞJÓBVTLJINN — SÍÐA J HneyksnsmáTpn í New Jerseyríki Borgar- og lögreglustjórar á launum hjá glæpamönnum Frank Sinatra flæktur í málið NEW YORK 7/1 — Yfirþyrmaíndi upplýsingar um þræla- tök glæpa'manna á stjórnmálamönnu'm og lögreglumönn- um í New Jersey ríki og þjónustuvi'lja stjómmálamanna setja mjög svip sinn á réttarhöld þau, sem fara nú fram yfir Maf í uforing j anu’m (.Sigauninn“ de Carlo. Meðal þeirra sem koma við sögu í málinu er sönigvarinn og leik- arinn þefckti, Frank Sinatra. I samtölum þeiim sem alríkds- lögreglumenn hafa hlerað á sið- ustu árum kemiur það t.d. fram, að foringi O'kraraihrings í Nevv Jersey, Koningsberg, hafi fengið loforð urn lán frá Frank Sinatra upp á 750 þúsund dollara. Pen- ingana átti að nota til að byggja hótel á Jaimiaiea, sem Mafían ætlaði síðan að breyta í spilaivíti. Hefur verið gefin út handtöku- skipun á Sinatra og þess krafizt að hanm segi allt, sem hann viti um glæpafélagið í New Jersey, en hann er talinn sæmdflega ör- uggur meðan hann stiigur ekki fæti inn fyrir heimaa-iki sitt. Sinatra er nefndur í símtölum milli Koningsbergs, sem nú sit- ur í, tíu ára fangelsi fyrir að verzla með þýfi, og de Carlo, sem er ákærður ásaimt þremur mönnum öðrum fyrir fjárkúgun og ógnanir í gairð Louis Saper- steins. Saperstein fannst dauður fyrir rúmu ári með aa-senik í ia'kamanum sem hefði nægt til að drepa hest, en hafði samt komið lögreglunni áður á spor ofsækjenda sdnna. Hann gefur okkur bæinn Samtölin gefa miklar upplýs- ingar um það, hvemig Mafían spilar með mútuþœga stjóa-nmóla- menn. Það kemur t-d. í ljós, að það voru menn, tengdir Mafí- unnd, sem útveguðu peninga til að kosta kosaiingabaráttu Hugns D. Addonizios árið 1962, þegar hann hætti þingmennsku til að bjóða sig fram til borgarsljóra. Mafa'ufoiririgjarnir töluðu um það san á milii hvílík gleðitið rynni upp fyrir þá, þegar ,,Huigbie“ tæki við í ráðhúsinu í Newarkv „Hann lætur ok'kur fiá bæinn“ sagði einn. Addonizio er ákærð- ui fyrir fjárkúgun og skattsvik, en hefur fengið sig lausan gegn 50 þúsund dala tryggingu — og stjómar borginnd áfram! Aðrir þekiktir meran semsam- kvæmt þessum samtölum em á launalista hjá Mafíunni eru t. d. Daarid Wilentz, æðsti maður dómsmiála í rfkinu og fyrrurn meðlimur í landsstjóm Demó- kratafflokksdns, Capello, fyrrum yfinmaður lögréglluamar í New Jersey, Epina, núverandi lög- reglustjóri í New Jersey og ýms- ir. aðrir borgarstjórar og filo'kks- broddar. Réttarsalarimis í Newark er stranglega gætt og fær enginn aö korna inn fyrr en hann hef- ur gengið í gegn um rafknúinn vopnaleitanitbúnað. Aðalvitni á- kærenda, Martin Zelmanowitz, var leiddur inn af fjórum fíl- efldum lö'gregliumönnuim sem ekki hafa af honum augun. Saperstein, sem áður var nefndur, hafði fengið peninga lánaða hjá de Carlo og ffleirum með okurvöxtum, og hafði ekki getað endurgreitt þá- Vor honum þá misþynmt herfilega ogniokkru síðar fannst hann dauður, sem fyrr segir. Olíuskip brotn- aði í tvennt TOKIO 7/1 — Olíuskip frá Líberíu, „Sofia BP“, brotnaði í j tvennt í Kyrrahafi og skipstjór- I inn og sex af áhöfninai drukkn- j uðu. Bandarískt skip bjargaði I 22 af áhöfninni. FRÁ HÁPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Viðskiptamenn happdrættisins eiga forkaupsrétt á miðum sínum til 10. janúar.' Eftir þann tima neyðast umboðsmenn til að selja alla miða vegna óvenju eftirspurnar. Umboðsmenn í Reykjavík: Aðaiumboðið, Tjarnargötu 4, símar 25665 og 25666. Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030. Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557. Helgi Sivertsen, Vesturveri, sími 13582. Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 19832. Kópavogur: Borgarbúðin, Borgarholtsbraut 20, sími 40180. Litaskálinn, Kópavogsbraut 2, sími 40810. Hafnarfjörður: Kaupfélag Hafnarfjarðar, Strandgötu 28, sími 50224. ’ Verzlun Valdimars Long, Strandgötu 39, sími 50288. Ný umboð: Verzlunin ROÐI, Laugavegi 74, sími 15455. Benzínsala B.P., Háaleitisbraut, simi 24220. Sjóbúðin, Grandagarði, simi 16814. Geirlaugur Árnason, Hraunbæ, simi 81625. Arndís L. Níelsdóttir, Urðarstekk 5, sími 81996. Verzlunin GYÐA, Ásgarði 22, sími 36161. Bókabúð Safamýrar, Miðbæ, simi 35230. Bókabúðin Álfheimum 6, sími 37318. Bókabúðin Kleppsvegi 150, sími 38350. Rannveig Ingimarsdóttir og Ólöf Kristjánsdóttir Laugavegi 170—172, sími 12385. Bókabúðin Gríma, Garðahreppi, sími 42720. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.