Þjóðviljinn - 08.01.1970, Page 4

Þjóðviljinn - 08.01.1970, Page 4
4 SlÐA — ÞJÖBvmiNN — Fta(mtudagiir 8. janúiar 1970. — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Frértaritstjóri: Sigurður V. Friðþiófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson Auglýsingastj.: Oiafur Jónsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. HvaS gera alþýðusamtökin? |Jin síðustu áramót var íjöldi skráðra atvinnuleys- ingja á íslandi hátt á þriðja þúsund. Við þá tölu þarf að bæta hátt á annað þús. manns sem dveljast nú erlendis, og eru sumir alfarnir en aðrir hyggja á skemmri dvöl. í þessari viku einni saman stækk- ar þessi hópur landflóttamanna um 115 manns. Því mun óhætt að fullyrða að atvinnuleysið á Islandi nái til á fimmta þúsund manna. Samkvæmt reynslu síðustu ára fer nú í hönd sá tími þegar at- vinnuleysingjum fjölgar mest, svo að allar líkur eru á að atvinnuleysið í vetur verði enn stórfelld- ara vandamál en það varð í fyrravetur, og hefur þó ekki skort fyrirheit um að slíkt neyðarástand mætti ekki endurtaka sig. Nú verður óviðráðanlegum ytri erfiðleikum ekki kennt um atvinnuleysið. Ekki eru nema nokkrir dagar síðan ráðherrar og embættismenn þeirra tí- unduðu það af miklu yfirlæti að lánið hefði á ýms- an hátt leikið við íslenzka atvinnuvegi á síðasta ári, þegar landbúnaður er undan skilinn. Aflamagn- ið á síðasta ári jókst til muna og verðlag á út- flutningsvörum okkar hækkaði mjög verulega, meira en tvöfaldaðist á sumum afurðum. Töluinar um bókhald þjóðarbúsins, gjaldeyrisforða, spari- fjársöfnun og aðra hliðstæða þætti, voru allar mjög hagkvæmar að mati hinna tignu manna. Samt er svo ástatt að fjórar til fimm þúsundir manna fá engin verkefni á þessu landi, þar sem óunnin verk blasa við hvert sem litið er. Sú skýring verður nú með engu móti umflúin að það er sjálf stefna rík- isstjórnarinnar sem leitt hefur atvinnuleysið yfir íslendinga og gert það ósæmilega ástand varanlegt. jyjenn hljóta nú sem fyrr að spyrja: Hver verða viðbrögð alþýðusamtakanna við þessum vanda sem brennur heitast á verkaiólki? Fyrir ári gerðu alþýðusamtökin samning við ríkisstjóm og at- vinnurekendur um stofnun atvinnumálanefnda sem áttu að hafa það hlutverk að auka atvinnu á nýjan leik. Reynslan hefur nú sannað á óvefengjanlegan hátt að gagnsemin af starfi þessar^ nefnda er ekki umtalsverð, þegar á heildina er litið. Ástæðan er að sjálfsögðu sú' að með þessari skipan var ekki hróflað við sjálfri meinsemdinni, stefnu ríkisstjórn- arinnar; með nefndunum var aðeins verið að sauma bætur á gatslitna viðreisnarflík. Naumast getur hjá því farið að verkafólk láti sér þessa reynslu að kenningu verða og einbeiti samtökum sínum að því að hnekkja sjálfri stjórnarstefnunni. Leiðin til þess er ekki sú að gera Alþýðusamband íslands að eins- konar undirdeild í stjórnarráðinu, eins og Hanni- bal Valdimarsson og Björn Jónsson hafa unnið að árum saman, heldur þurfa verklýðssamtökin að gera sér ljósa bá óhjákvæmilegu staðreynd að at- vinnuöryrrf’ °r 'rn^-.->Tn1erT Tífskjör er °kki unnt að tryggir 'b- ~.gnge '■ 5iitískum breytingum. m. Samþykktir á landsþingi íslenzkra bifreiSaeigenda • Landsþing Félags íslenzkra bif reið aeigenda var haldið í Stykkishóimi á liðnu hausti og sátu það 52 fulltrúar og um- boðsmenn úr öllum landshlut- um, auk nokkurra gesta- Aðal- viðfangsefni þingsins voru ör- yggismál umferðarinnar, vega- mál, innheimta útvarpsgjalda og ýmis sérstök hagsmunamál bifreiðaeigenda. • Enda þótt alllangt sé nú um liðið þykir rétt að birta !hér frá- sögn a;f þinghaldinu og helztu samþykktum þess. ÖRVGGISMAL Á sviði öryggismáHa var eink- um rætt um árangur af breyt- ingu í hægri umferð og gerður samanlburður á tjónatíðni og slysum í umferðinni fyrir og eftir breytingu. Eftir þeim upp- lýsingum sem fram komu var ljóst að fyrsta umferðarárið eftir hægri breytingu hefur orðið eins hagstætt, eða jaifnvel hag- stæðara, en hvatamenn breyt- ingarinnar höfðu gert ráð fyrir- Þegar tekið er fullt tillit til fjölda ökutækja, er tala umferð- arsilysa lasgri eftir breytin-guna miðað við næsta ár á undan. Að vísu hafa orðið umferðaróhöpp vegna vinstri viillu og sú hætta er enn eigi hjá liðin, en í heild er ótvírætt að umiferðarmenn- ing og umferðaröryggi hefur aukizt, en hrakspár varðandi hægri breytingu hafa ekki rætzt. Þingið gerði meðal annars eft- irfarandi ályktanir um öryggis- mál: „Landigþing FÍB 1969 bendir a, áð umferðarreynsla s.l- sum- ars sýni að skortur er á nægi- legri löggæzlu á þjóðvegum landsins- Einkum yirðist skorta á eftirlit með því að réglum um hámarkshraða á þjóðvegum sé fylgt. í þessu sambandi vill þingið vekja athygli á að lög- gæzia á vegum er ein mikilvæg- asta ráðstöfun til þess að eifla umferðaröryggi og umferðar- menningu með vel þjálfuðu og skipulöigðu liði“ „Landsþing FÍB 1969 flytur þakklæti til allra þeirra, sem stóðu að þreytingu í hægri-um- ferð hér á landi, og telur að sú reynsla, sem fengizt hefur, sýni að breytingin haifi orðið með þeim hætti sem gert var ráð fyrir, þannig að umferðarmenn- ing í heild hafi batnað og hlut- fallstala umferðarslysa lækkað, þrátt fyrir að breytingin hefur haft í för með sér vissar hættur í umferðinni, sem ekfci eru enn liðnar hjá með öllu“. „Landsþing FÍB 1969 mótmæl- ir hinum háu tollum, sem nú eru á hjólbörðum (40%). Þetta stuðlar að því, að fólk noti hjól- barða lengur en samrýmzt get- ur öryggi í afcstri. Óeðlilega hátt verð á hjólbörðum virnnur þannig gegn umferðaröryggi". „Landsþing FÍB 1969 telur, að nú þegar þurfi að kanna ítar- lega hvort ekki þarf að afnerna ' þá skyldu, að fólkslbifreiðir hafi aurhlífar, þar sem mjög vafa- samt má telja, að búnaður þessi á slíkum bifreiðum aulki öiyggi umferðarinnar". „Landsþinig FlB 1969 telur, að afnema beri sérstakt inn- flutningsgjald af bifreiöum og bendir á, að verð bifreiða sé nú svo hátt, að bifreiðainnflutning- ur hafi að mestu stöðvazt. Leið- ir þetta til þess. að bifreiðum með ótryggan öryggisbúnað fjölgi í umferðinni, þegar endumýjun bilfreiða hefur ver- ið nær stöðvuð með verðhækk- un gengisbreytinga ofan á ó- eðlilega háa skatta“. „Landslþing FÍB 1969 ftrekar fyrri ábendingar um að nauð- synlegt er að taka upp hér á landi reglu’ um sviptingu öku- leyfa og endurveitingu öku- leyfa á grimdvelli þess kerfis, sem nefnist „púnktakerfi“ og tíðkazt hefur í Bandarikjunum og sumum löndum Evrópu um árabil“. VEGAMAL. Einkum var rætt á lands- þinginu um gerð varanlegra vega á fjölfömum leiðum og milliþyggðavegi. Kom fram ánægja á þdnginu með aukinn skilnin-g á þessum málum á undanfömum árum, sem leitt hefur til þess að farið er að undirbúa gerð varanlegra vega á sumum fjölfömustu leiðum sunnanlands. Þó var talin mikil nauðsyn að efla enn frekar skilning stjómmálamanna og almennings á mikilvægi góðra vega á fjölfömum leiðum fyrir að rannsafca nýtingu vegafljár og gera tillögur til endurbóta“ „Landþing FÍB 1969 fagnar því, að ríkisstjórnin hefur á- kveðið að afla fjár til hrað- brautaframkvæmda í ná- grenni Reykjavíkur, og legg- ur einnig mikla áherzlu á það, að haldið verði áfram að byggja brýr yfir Elliðaámar og því verki lokið eins fljótt og auðið er“. „Landsþing FÍB 1969 mælist til þess við hluteigamdi yfir- völd, að fé verði fengið að láni úr atvinnuleysistrygg- ingasjóði til vegagerðar- Bent ér á, að fé til atvinnuleysis- styrkja skilar engum verð- mætum, en fjárfesting í veg- um er þjóðfélaginu hagkvæm“. en skráð er að bifreiðin megi flytja- Þingið bendir jafnframt á hvort ekki myndi henta hags- munum Vestmannaeyinga að Herjólfur yrði aðeins í föstum ferðum milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja, og flutningar til og irá Þorlákshöfn fari fram á landi“. VARAHLCTAÞJÓNCSTA. Þá var rætt um það alvar- lega ástand, sem er að skapast sökum skorts á varahlutum í bifreiðar. Kerhur nú æ oftar fyrir að bifreiðar. sem notaðar em við mikilvæg verkefni, iraimleiðslu og þjónustu, verða óökubæfar söfcum sfcorts á varahlutum. Viðgerðarfcostnað- ur verður óhóflega dýr sökum verðs á varahlutum, sem keypt- ir eru í smásölu erlendis og afgreiddir ! dýrum sérpöntunum flugleiðis. Varðandi varahluitaiþjónustu fyrir bifreiðar Var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Landsþing FÍB 1969 vekur athygli viðsfciptamálaráðherra (fjármiálaráðherra) á því vand- ræðaástandi, sem nú er aðskap- ast í landinu vegna storts á Nokkur hluti fulltrúa sem sóttu landsþing FlB í S tykkishólmi. atvinnuivegi og atvinniulíf, en þeir eru algjört skilyrði fyrir eðlilegri þróun efhahagslífs þjóðarirmar. Það var einnig á það bent að gerð góðra vega á fjölföm- um Ieiðum er ein arðbærasta1 og mest aðkallandi fjárfesting, sem um ei að ræða í þjóðfé- laginu eins og sakir standa- Þá var á það bent að eðlilegt er að atvinnuieysistryggingasjóður láni rfki og bæjarifélögum fé til vegaframkvæmda, því slíkt bæti úr atvinnuleysi en eru jafnframt framtíðar vöm gegn atvinnuleysi. Meðal ályktana sem þingið samþykkti um vegamól voru eftirfarandi: „Landsþing FÍB 1969 fagnar þeim miklu framkvæmdum f gerð varanlegra gatna, sem Reykjavíkurborg og önnur bæj- arfélög hafa látið framkvæma á undanfömum árum“. „Landsþing FlB 1969 fagnar því að hafin er hönnun hrað- brauta á fjölförnum leiðum hér á landi, en ítrekar fyrri ályktanir sínair um mikilvægi þess, að verkefni á þessu sviði verði boðin út í stórum ein- ingium hjá innlendum og er- lendum aðilum". „Landþing FlB 1969 bend- ir á, að reynsla af útboðum við vegaframkvæmdir við Búr- fell bend& ótvírætt í þá átt, að spara má verulega viöhalds- fé vega með því að bjóða út viðhaldsvinnuna og fram- leiðslu ofanfburðarefnis, þar sem slkt gæti leitt til betri nýtingar tækja“. „Landsþiing FÍB 1969 ítrek- ar fyrri tilmæli tií samgöngu- málaráðherra þess efnis, að hann hlutist til um að skipuð verði nú þegar nefnd til þ&ss SAMGÖNGCMAL. Varðandi almenn samgömgu- mál var einkum rætt um þá erlfiðleika, sem Vestmannaey- ingar eiga við að etja, að kom- ast i samhand við vegakerfi landsins, en í þessu efni eiga þeir erfiðari aðstöðu en önnur byggðalög- Vestmannaieyingar Ieggja hlutfallslega sama skerf af mörkum til hins almenna vegakerfis og aðrir landsmenn með benzínskatti og þunga- skatti. A það var bent, að ár- lega er varið mifclu fé til að koma afskekktum byggðalögum í betra vegasamband, enda þótt þau anmist litila framleiðslu. En nú er það svo, að Vestonamma- eyingar leggja mikið af mörk- um í framleiðslu þjóðarinnar og sköpun útflutmngsverð- mæta. Það virðist því sann- gjamt og sjálfsagt að hluta af þeim sköttum, sem bifreiðaeig- endur í Vestmannaeyjum gredða af biifreiðum og rekstrarvörum þeirra sé varið til þess að veita þeim greiðari aðgang að vega- kerfi landsins. Varðandi þetta mál var sam- þykkt eftirfarandi tillaga: „Landsþing FlB 1969 skorar á Skipaútgerð ríkisins og sjáv- arútvegsmálaráðherra og sam- göngumálaráðherra að breyta gjaldskrá fyrir flutning á hif- reiðum milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar þannig að flutn- imgsgjald verði kr- 50000 fram og til baka, fyrir hverja bifreið allt að 1000 kg- og kr. 750 00 fyrir bifreið 1000-1500 kg. Þá verði einnig gefinn fjölskyldu- aJfsláttur fyrir eigendur bif- reiða, bannig að þeir greiði að- eins *A fargjald fyrir sig o° fiölskyldumeðlimi sína, sem bifreiðinni fylgja- Þó jnái af- slátturinn ekki til fleiri aðila blfrelðavarahlutam. I- suimum tilvikum neyndst ófcleift að halda öryggisbúnaði bifreiða í fuRkorrmiu lagi. Bifreiðaeigend- ur verða í vaxandi mæli að sæta afarkostam um biðfcíma og verð varabluta vegna einstakra pamtarna í flugd og smósöHuinn- kaupa erlendis- Þingið beinir þeim edndregnu tilmælum til viðskiptamálaráðherra (fjár- mólaróðherra) að orsakir þessa ásitands verði nú þegar kannað- ar til hlýtar, og raunhæfar ráð- stafanir gerðar til úrhóta, með- al annars með auknu rekstrar- lánsfé, og nægilegu verzlunar- frelsi til þess að innflytjendur geti sætt hagkvæmustu inn- kaupum erlendis og veitt bif- reiðaeigendum nauðsynlega þjónusta". CMFERÐARDÓMSTÓLL — ACKIN ÞJÓNCSTA. Þá var rætt um almenna þjónustu við félagsmenn, efl- ingu vegaþjónusta og aukna kynningarþjónustu í sambandi við kaup og sölu á notuðum bílum- Þá kom fram sú hug- mynd, að nauðsyn væri að koma á fót sérstökum umferðardóm- stóli, sem afgreiddi einkamál í sambandi við umferðartjón. Þetta mundi flýta og áuðvelda afgreiðslu mála við bifreiða- tryggingafélög' FfB féfck sérfræðing frá opin- berri stofnun til bess að reikna hver væri eðlileg breyting ið- gialda fyrir ábyrgðartryggingar bifreiða 1969 Var niðurstaðan ta að eðlileg bæklojn værí 32, 22% þegar lögð voru t.il grund- vallar þau iðgiöld. sem Hag- trygging kom fram iggg. Meðalhækkun • iðft’-’ ’ ■ ’Kvrgð- artrygginga sem v" -tginga- Framhald á 7- síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.