Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 3
 ^ -ítySðjMflagua' 20. janúae 1970 '» " ' M-»X ■ ----------------------—------------ UTSALA Karlmannaföt — verð frá kr. 1575,00 Vetrarfrakkar — verð frá kr. 975,00 Stakar buxur: Drengja-, telpna og unglingastærðir — verð frá kr. 390,00 Kvenkápur — verð frá kr. 500,00 Skyrtur: Drengja- og herrastærðir og ýmislegt fleira. n, Munið svörtu Og dökkröndóttu samkvæm- isfötin á aðeins kr. 3990,00. □ ■ Opið til klukkan 4 i á laugardögum. Ármúla 5 NÓT, sveinafélag netagerðarmanna. Ákvæðisvinna við fellingu þorskaneta 'f '' i ■ Frá 1. desember 19fi9 er ákvæðisvinnutaxti fyrir ;i: íN’*fellingu þorskaneta kr. 128.87 pr. stk. (Grunn- gjald kr. 100.00). élagsmönnum Nótar er óheimilt að vinna undir þessum taxta félagsins, en félagsmenn Nótar hafa forgangsrétt til þessarar vinnu, svo og annarrar vinnu, sem heyrir undir netjaraiðn. Reykjavík, 1. desember 1969. NÓT, sveinafélag netagerðarmanna. UTBOÐ Bandalag starfsmanna ríkis og bæja ósk- ar eftir tilboðum í að byggja 10 sumarhús á landi sínu í. Borgarfirði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu BSRB Bræðraborgarstíg 9 gegn 2.000,00 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánu- daginn 9. febr. 1970 kl. 17.00. Wilson segir tölur um íjöidu bágstuddru í „Biufru' ýktur Ástandið þar af raörgum talið betra en óttazt var — Ú Þant telur góðar vonir til sátta stríðsaðila LONDON og LAGOS 19/1 — Eftiriköst borgarasitríðsins í Nígeríu voru til umræðu á brezka þinginu í dag. Wilson forsætisráðherra gaf þinginu langa og nákvæ’ma skýrslu um aðstoð þá sem Bretar hafa veitt eða munu veita bág- stöddum í Nígeríu. Hann kvað tölur um fjölda þeirra hafa verið „stói'ýktar“, en engu að síður væri neyðin mikil. Pompjdou Wilson sagöi að engar áreið- anlagar tölur lægju fyrir um raunveruleigan fjölda l)eirras0m ættu um sárt að binda á hinu fyrra yfirráðasvæði uppreisnar- imanna í Biaifra. Töiur secm neifndar hefðu verið, eins ogtd. fjórar miijónir manna semeinn af þingmöinnum íhaldstfilokksdns nefndi, væru hinsvegar eftir öllum þeirn fréttum seim borizt hefðu frá Nígeríu stórum ýktar. Wilson sem hafði rætt við sérstaka erindreka brezku stjórnarinnar sem sendir voru til, Nígeríu til þess að kynna sér ástandið þar kvað engar fréttir hafa borizt því til staðfestingar mun þar ræða við forseta um Nígieníu. Ú Þant sagði að skýrsilur sér- staikra fullti-úa sinna í Nígeríu bæru eikki með sér að sambands- herinn hefði kómiið illa fram við óbreytta borgara á yfirráða- svæði uppreisnarmanna. Ibó- arnir þar hefðu þvert á móti tek'ið upp vinisamllegit samstarf við hersveitir samibandsstjómar- innar og mætti gera sér vonir um að fulllair sættir myndu tak- ast miilli Ib'óanna og annarra þjóða Nlgeríu. Meiri sáttfýsi virtist nú ríkja í Nígeríu en ríkt hefði í Bvrópu að lokinni síðari heimsstyrjöldinni. skotfæra í „Biafra“, og séu þau frönsik að uppruna að verulegu Seyti. Á einuim stað em t.d. sögð hafa fiundizt 2.000 fllugsikeyti í umbúðum mieð frönsikum áletr- unum. Blaðið „Daily Express“ í Lag- os sem aldrei hefur verið talið sériega vinveitt Sovétríkjunum segir í grein í dag að þau séu efst á heiðursllista yfir þau ríki sem veittu Nígeríu aðstoð í borg- arastríðinu- Saigit er í greininni að nú sé kominn tiimi tiil að sýna í verki að Nígería sé þakk- 3át þeim þjóðum og ríkjum sem hana studdu þegar illa horfði. — ÞJföÐVILJiIiNN — SJöA 3 Stríðsglæpir / S-Vietnam SAIGON 19/1 — Bandarískur liðsforingi, Framk Bonvi'llian frá Texas, 24 ára gamall, var í dag leiddur fyrir rétt í Nha Trang í Suður-Vietnam, sakaður um að hafa eð ytfirlögðu ráði orðið viet- pamskrt konu að bana, Bcwnvilli- an þessi hefur hlotið mörg heið- ursmerki fyrir frækilega fram- göngu á vígvellinum. Réfctar- höldum var frestað til 2. marz, m.a. vegna þess að sækja þarf vitni -í málinu frá Bandarikjun- um. I Danang úrskurðaði herrétfcur í dag bandarískan iiöfuðsmann saldausan af ákæru um að hafa myrt vietnamskan stríðsfanga. Það hefur áður verið skýrt frá því að Bonvillian muni einnig verða sakaður um moíð á stríðs- fanga. Á þá sakargift var þó ekki minnzt í réttinum í Nha Tramg í dag. Ulbricht ítrekar kröh um stjórnmálaviðurkenningu að íbúar „Biafra“ ættu á hættu Oifbeldi og hefndaraðigerðir af 1 Ncyðin minni en talið var | hálffiu saimbandshersins, Hann | Hunt lávarður, einn af erind- 'a fór • fögrum orðum um göfug- j rekum brezku stjórnarinnar í Ní- lyndi Gowons hershöifðingja i geríu, er þeirrar skoðunar að gagnvart hinum sigruðu and- ; neyðin í „Biafra“ se iminni ep j menn höfðu æfclað, .se'gir í Reut- 1 ersskeyti. Þúsundir manna snúi nú aftur til ^heimiila sinna úr ó- byggðum ög flóttamannaibúðum. En þótt ástámdið væri betra en á horfðist, sagði Hunt lávarður að Sikjótrar aðstoðar væri samt þörf á sérstökum landsvæðum. Fréttaritari brezka útvairpsins í La.gos segir að fréttir hafi bor- i BERLlN 19/1 — Walter Ulbricht, 1 félli fi-á kröfu sinni um að hún forseti Ausfcur-Þýzkalands, saigði ! ein geti tailað í nafni þýkzu fundi mieð ausfcurþýzkum stæðinigum. Ummæli Ú Þants Orð Wi/sons á brezka þinginu voru mjög í saimræmi við um- i mæli Ú Þants (ramkv.æmdastj óra SÞ þégar hann ræddi við blaða- [ mtnn á flugvfcllinum við Laigos j í dag að lokinni stuttri heirn- j sókjn sinni til Nígeríu. Frá Lag- ‘ izt um að sambandsherinn hafi j os fór Ú Þant til Parísar og fundið miklar birgðir vopna og Ern er reynt $ð endurreisa miðvinstristjórn á kalks RÓM 19/1 — Leiðtogar ítölsku stjórnmálaflokkanna sem stóðu saman að „miðvinstri“stjóminni koma enn saman á fund í Róm Skotar á móti aðild að EBE GLASGOW 19/1 — Þjóðernis- sinnaflokkurinn skozki segir í yfirlýsingu sem gefin var út um helgina að hann sé andvígur skozkri aðild að Efríahagsbanda- lagi Evrópu. , Formaður flokiksins, William Wolfe, telur að ef Skotar verða dregnir inn í EBE gegn vilja sín- um muni þúsundir þeirra neyð- ast til að leita sér átvinnu í Vast- ur-Þýzkalandi, Frakklandi og á Italíu og setjast þar að. Verði Skotland sem hluti af Bretlandi aðili að EBE mun það stofna skozkri þjóðmenningu í bráða hættu og jafnvel leiðá til þess að skozk menntamannastétt muni líða undir lok, segir Wolfe. á morgun til þess að kanna hvort riokkrar líkur séu á að hægt verði að endurreisa hana Funduilnn verður haldinn síð- dcgis á morgun í aðalstöðvum Kristilegra demókrata Auk leið- toga þeirra munu vera á fundin- um forystumenn sósíalistaflökk- ; anna tveggja, PSI og PSU, og Lýðveldisflokksins. Þeir hafa að undanförnu ræðzt við nokkrum sinnum en þær við- ræður hafa engan árangur borið. Frumkvöðull að tilraunum til endurreisnar samsteypustjómar flokkanna er lyiariano Rumor, forsætisráðherra minnihluta- stjómar Kristilegra demókrata, en allar líkur eru taldar á að hún muni hrökklast frá á næsfcunni og stjórnarkreppa þá fyrirsjáan- leg. Allir flokkarnir fjórir vilja forðast stjórnarki'eppu sem myndi leiða til þingrofs og nýrra kosninga, en enginn þeirra er vel undir kosningar búinn. Viðræðurnar hafa gengið erfið- lega, einkum vegna ágreiningsins milli PSI og PSU, en sá ágrein- ingur er fyrst Dg fremst um af- stöðuna til kommúnista og sam- starfs við þá. og erlendum bl’iað'aimiönnum í Aust- ur-Berlín í dag, að ef stjóm V- Þýzkalands vildi í rauminmi gera sáttmála við Austur-Þýzkaland um að þýzku ríkin höfnuðu allri valdbeitingu til lausnar á deilu- málum sínum, þá yrði hún að sýna einlægni sína rmeð því að veita Austur-Þýzkal’andi fulla diplcimiatíska vi ðurkenningu. Þetta var í fyrsta sinn í níu ár sem Ulbright kvaddi erlenda blaðamenn á sinn fund. Bednt til- efni var tilboð Brandts, forsæt- isráðherra Vestur-Þýzkailands, til austurþýzku stjóirnarinnar um ;sáttm.ála þar. sem bœði rikin hcfnuðu valdbeitingu. Tilboðið bar Brandt' fraim í síðustu viku þegar hann gefcði Bonnþinginu grein fyrir „ástandi ríkisins“,'en það er í raumiinni svar við til- boðr a.usturþýzku stjómarinnar um sáttmála mili’i þýzku ríkj- anna. Viðræður milli þeirra hafa fraim að þessu strandað á því að vesturþýzka stjór-nin he/fur revnzt ófáanleg til hess að við- urkenna Austur-Þýzkaland sem sjálfstætt, fullvalda ríki- Ul- bricht kvað siíka viðurkenningu vera algera forsendu aö .sátt-- máöa milli ríkjanna ' og kvað reynda.r • na.uðsynlegt ' líká að vesturþýzka stjómin lýjsti vfir viðurkenningu sinni á núver- andi landaiitiænim. í Evrópu og þjóðarinmar. Þrátt fyrir þessi skilyi’ðd seim Ulbricht setti fyrir . samnings- gerð milli þýzku ríkjanna sagði tailsmaður Bonnstjórnarinnar í daig að af orðum hans1- hefði mátt ráða að austurþýzka stjóm- in væri enn fús til samningavið- ræðna við stjóm Vesfcur-Þýzka- lands. Brandt forsætisráðherra myndi því innan nokkurra daga senda starfsbróður sínuim í Aust- ur-Þýzkallandi, Willi Stoph, bréf þar sem hamn myndi legigja til að viðiræðurnar haeifusfc sem fyrst, sntðstji a Haldin ráðstsfna PARÍS 19/1 — Stjómmálasamtök Mitterrands, fyrrverandi forseta- efnis, CRI, hafa fallizt á að taka þátt í ráðstefnu sem Kommún- istaiflokkur Frakklands hefur lagt til að allir vinstriflokkar landsins haldi til þess að sam- ræma aðgerðir sínar í baráttunni gegn affcurihaldsstefnu gaullista. TOKIO 19/1 — Tíu verkamenn særðust í dag á Okinawa þegar hörð átö'k urðu milli þeirra og bandarískra hermanna. Verka- menn höfðu lagt niður vinnu til að mótmæla fjöldauppsögnum japanskra starfsmanna í her- stöðvum Bandaríkjamanna á eynni. STOKKHÓLMI 19/1 — „ÓIögleg“ skyndiverkföll verða æ algeng- ari í Svíþjóð. Á föstudag lögðu verkamenn í Volvo-verksmiðjun- um niður vinnu til að krefjast hærra kaups í ákvæðisvinnu og kbmu þeir fram kröfu sinni. Fall- izt var á að meðaltal ákvæðis- vinnutaxtans við færiböndin hækkaði um’ll prósent, úr 12,50 s.kr. í 14.00 (um 240,00 ísl. kr.) Varla hafði deilan í Volvo- smiðjunum verið leyst þegar verkamenn i SAAB-verksmiðjun- um í Trollhattan lögðu niður vinnu og hófst vinna ekki aftur fyrr en falOizt hafði verið á kröfu um endurskoðun samninga á vinnustaðnunl. Teppabútar og mikið úrval af stökum mottum. Ath.: Bútasalan verður út þessa vi ku. Ennfremur á sérlega hagstæðu verði, mottusett í Volkswagen, Volvo og Cortina. Laugavegi 31 sími 11B22.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.