Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 6
§ SÍÐA — ÞJÓÐVIUINN — Þriðjudagur 20- janúar 1970. Sexfugur i dag Eyjólfur Árnason gullsmiður Sextíu ára er í dag Eyjólfur Randver Ámason, gullsmiður. Hann er fæddur á ísafirði þann 20. janúar 1910, og þar átti hann flest sín uppvaxtarár í Silfur- götu 14 hjá fóstra sinum og frænda Eyjóífi bókbindara. Samt er það Reykihólasveit, sem okkur ber að þakka fyrir upphaf Eyjólfs Ámasonar, og þangað barst hann líka á fyrsta ári ævinnar og dvaldi þar nokk- ur ár í frumbemsku. Sé farið um Reykhólasveit em það eink- um þrír bæir, sem minna á Eyj- ólf: Gillastaðir, hvar I>orvaldur Vatnsfirðingur var inni brennd- ur, en þar bjó móðurafi Eyjólfs, Hlíð í Þorskafirði, nú í eyði, en þair bjó faðir Eyjólfs, ogMiðja- nes, þar sem Eyjólfur dvaldist ungur með móður sinni, er hann missti 3ja ára garpall. Fá munu þau héruð þessa lands, sem af jöfnum mann- fjölda hafa á síðustu öldum skil- að þjóðinni slíkum hópi úr- valsmanna sem byggðimar við norðanverðan Breiðafjörð. Og vel hefði Eyjólfur sómt sér í Lestrarfélagi Gufdæla, hinu fyrsta yalþýðlega lestrarfélagi á landi hér, hefði hann verið svo sem 100 árum eldri, Um feril Eyjólfs á Isafirði, Siglufirði, Akureyri og síðustu 10 árin í Reykjavík verður ekiki fjölyrt hér í stuttri kveðju. Hins má minnast, að engin stjóm- málaihreyfing verður mikil af góðum málefnum einum saman. Þar kemur einnig til hvaða mannvali hún hefur á að skipa. Það var fríður flokkur, sem fór fyrir hreyfingu íslenzkra sósíalista á rismesta skeiði hennar. 1 þeim félagsskap hafði Eyjólfur Ámason gengið undir árar á æskualdri, og hefur það jafnan sáðan verið hið bezta skipað Mannaforráðum á oinbemm vettvangi hefur Eyjólfur að vísu löngum hafnað, þó að æma burði hefði hann til slíkra hluta og á stundum væri við hann _fast leitað. Mun hér m.a. hafa 'ráðið eðlisgróin andúð hans á öllu tilstandi með eigin persónu. Hjá hinu gat ekki farið, að til haM væri jafnan leitað, þegar vanda þurfti til úrlausna í þeim stjómmálaverkefnum, sem að höndum bám á þeim stöðum, þar sem hann var búsettur fram um miðjan aldur. Þessu olli sér- stök dómgreind hans og skarp- skyggni á menn og málefni Nærri má geta, að Eyjólfur var á þeim ámm einnig sjálf- kjörinn til að halda uppi fræðslu í stjórnmálafræðum, og er undirritaður í hópi þeirra mörgu, sem hann kenndi staf- róf marxískrar heimsskoðunar. Víst var það til á þeim ámm, að marxisminn yrði mönnum eins konar trúarbrögð og hafa ýms- ir slíkir að vonum misst fót- anna í sviptibyljum liðinna ára. Eyjólfur var aldrei í þeirri hættu, enda þreyttist hann seint á að brýna fyrir mönnum, að kenningar marxismans beri fyrst og fremst að líta á sem vísindalega rannsóknaraðferð en engan stórasannleik eða páfa- bréf upp á lausn allra mann- legra vandamála. Fer þvi og víðsfjarri, að menntun Eyjólfs talkmarkist við skræður Marx Og Engels, þó að drukkið hafi hann af þeim bmnni sér til heílla Skemmst er frá að segja, að ég þekki vart nokkum mann, sem hægt er að kalla fjölmennt- aðri, og er maðurinn þó lítt sfcólagenginn. Heimspeki, nétt- úruvísindi hvers konar, mál- fræði og tungumál margvísleg em meðal þeirra mennta, sem Eyjólfur hefur gengið á vit. Hygg ég, að upplag hans allt og hæfileikar hafi staðið til vís- indaiðkana og maðurinn líkleg- ur þar til afreka. En vist er hann ekki sá eini með sínni kynslóð, sem kröpp kjör bægðu frá langsfcólanámi. Meðan Eyjólfur bjó utan Reykjavíkur var heimili hans almennur gististaður þedrra sósíalista, sem að garði bar úr öðmm plássum, a.m.k. var það svo á Akureyri, þar sem ég þekkti til. Kona Eviólfs er Guðrún Gufl varðardóttir. of> er va’rf ó milL að sjá, hvom þeirra hjóna ei meiri sómi að hinu. Þau búa nú í Eskihlíð 14 í Reykjavik, en em að heiman í dag. Ég vil að lokum taka mér um- boð til að þakka Eyjólfi fyrir hönd nýrra og gamalla útgef- enda þessa blaðs fyrir það sem hann hefur unnið stjórnmála- hreyfingu okkar. Persónulega á ég honum þá skuld að gjalda, sem ekki hæfa orð. Kjartan Ólafsson. Heyrt hef ég það af orðspori, að Eyjólfur Ámason gullsmiður sé sextugur um þessar mundir. Þótt ég viti fáa ólíklegri til að æskja lofgreina eða básúnu- blásturs í sambandi við tíma- mót i eigin ævi en Eyjólf, — og þótt ég finni mig einnig engan veginn vaxinn þeim vanda að skrifa um hann afimælisgredn, sem verðugt væri, þá get ég ekki með öllu látið hjá líða að senda honum kveðju mína í dag, á- samt árnaðaróskum og þökkum fyrir samstarf og kynninigu öll þau árin, sem vegir okkar lágu saman hér á Akureyri. Þótt ekki muni nema tíu ámm á aldri okkar, þá munaði enn meira á þroska okkar og viti þegar við kynntumst fyrst, árið 1943. Ég hlaut því að lfta upp ffl hang, jafnframt því sem ég riaut þekkingar hans og aðstoðar á margvíslegan hátt. Fyrir það tel ég mig alltaf standa í ó- bættri þakkarskuld við Eyjólf, þótt ég viti líka vel, að hann sjálfúr veit efckiafþeirri sinni innstæðu. Enda verður hún á- reiðanlega aldrei greidd Þeir mörgu Akureyringar, sem þekkja Eyjólf Árnason, vita allir, að þar fer óvenjulegur maður, — elfki ofviti eða sér- vitringur, heldur óvenjulega traustur maður, margfróður og víðsýnn. Hann geldur þesis (kannski) eða nýtur, að hann er lítill auglýsingamaður, sækist manna seinastur eftir vegtyllum og virðingarstöðum og situr aldrei á hlut annarra. Af Eyjólfi Ámpsyni veit ég að gera hefði mátt þrjá menn, eins og Haraldur konungur sagði forðum um Gissur bisikupsefni, — oig þó fleiri, — en víkinga- höfðingi, konúngur eða biskup hefði enginn þeirra Eyjólfs kos- ið að verða, heldur fræðarar og félagslegir leiðtogar á braut fólksins. Eyjólfur Ámason mun ungur hafa hrifizt af hugsjónum og fræðikenningum sósíalismans. Hann tók þess vegna mikinn og góðan þátt í störfum Sósíal- istaflokksins bæði á Siglufirði og hér á Akureyri. í öfllum störf- um var hann farsæll og fyrir- hyggjusamur. Víðsýni hans og dómgreind mun alltaf forða honum frá kreddum og ein- stefnu, jafnframt á pólitísku sviði sem öðmm. Ég vildi því vona að flokfci okkar aiuðnað- ist að eiga sem flesta hans líka í röðum sínum fyrr og seinna. Að endingu bið ég svo af- mælisbamið velvirðingar á þvf, ef honum skyldi þykja gæta nokfcurs lofs í þessum fáu orðum mtfnum. Ég veit honum er ekki um slífct gefið, — en aðrir munu fremur telja vamsagt en ofsagt hér að framan. Ýmsir samherjar og vinir Evfólfs nyrðra hafa beðið mig pð koma á framfæri kveðjum sínum og ámaðaróskum til Ihans á þessum degi, og geri ég það hér með. Heiill þér sextugum, Eyjólfur. Ég bið að heilsa í bæinn. Róbert G. Snædal. Til Eyjólfs Vinur kær, gamall og nýr! Ég er áð heyra, að þú sért að verða sextugur. Ótrúlegt, hve tíminn líður fljótt. Mér fánnst svo undarlega sikammt síðan að ég heyrði þín fyrst getið. Vestur á Isafirði var mér sagt væri ungur maður, Eyjólfur Ámason, róttækur i skoðunum, lærður vei í þjóðifélagsfræðum. og kunnáttumaður í verkum, jafn- vel svo fjölfróður, að hann kynni góð ekil á indverskri duil- speki, enda þótt hugur hans hneigðist nú í aðra átt. Ári síðar kynntumst við fyrst. Það var víst sumarið 1930. Við réðumst þá báðir til vinnu hjá Síldar- einkasölu ríkisins á „Rauða- torgið“ svonefnda á Siglufirði og urðuim starfsbræður og hertoergisfélagar —. Þetta var þá Eyjölffur Ámason, dökfcur yfir- litum, firíður sýnum, fremur lág- vaxinn, snyrtimenni í klæða- burði og framgöngu, kurteis og hógvær í fasi. Síðar átti ég eftir að kynnast því betur, að þessi ungi maður fcunni margt fyrir sér, var góður og ráðholl- ur félagi og hjálpfús í bezta lagi. Þetta var á því skeiði, er ný alda róttækni reis um veröld víða, heimskreppan herjaði á auðvaldslönd, en Sovétrfkin höfðu hafið fimmára-áætlun sína hina fyrstu. Áhrifa þessa gætti einnig hér á Lamdi, og ís- lenzk verkalýðsstétt tók að vakna til vamar og nýrrar sióknar. Stjómmál voru efst á baugi, og ungum sósíalistum og áhugamönnum þótti sem verk- efinin kölluðu hvarvetna á þá, baráttan heimti þá til sín — og lokamai-kið kannski ekki ýkja- langt unöan. Daglega var rætt um og fengizt við verkalýðsmál og pólitík, smá-ráðstefna haldin um þau efni uppi í Hvanneyrar- skál. Sveit manna frá Siglufirði hélt til Akureyrar til að styðja verkfallsmenn í Krossanesi í baráttu þeirra við hinn er- lenda atvinnurekanda og verk- smiðjueiganda. Við vomm víst báðir með í þeirri ferð, og farkosturinn var hraðbátur Sfldareinkasölunnar, Dg er það líklega í eina skiptið, sem snekkjur ríkisvaldsins hafa ver- ið nýttar í því skyni að rétta hlut íslenzkra verkamanna. Um haustið var svo þing Sambands ungra jafnaðarmanna haldið á Sigllufirði — og þar vorum við einnig staddir. Þar urðu all- harðar deilur milli hægra arms og vinstra, sem varð í meiri- hluta —, og ledddi þetta til þess, að stofnað var Samtoand unigra kammúnista — og svo síðar Kommúnistaflokkur Islands. — Um haustið hélztu svD í Austur- veg og dvaldist þar víst um meira en tveggja ára skeið. Síðan hafði ég alltaf veður af þér öðru hverju, á ísafirði, á Siglufirði. Þá var atvinniuleysi í landi, og menn lifðu tíðum einskonar flökkulífi, leituðu á þær slóðir, þar sem helzt var atvintiu að fá í það og það skipt- ið. Og jafnan léztu stjórnmálin til þín taka, hvar sam þú varst staddur, jafnt landsmál sem bæjarmálefni. Þú varðst bæjar- fulltrúi á Isafirði eitt kjörtíma- bil, en dvaldir tíðum á Siglufirði á sumrum, Þar tókstu svo að læra gullsmíði hjá Aðalbirni heitnum Péturssyni, sneiðst tunnumerki handa saltsildar- framleiðendum, dyttaðir að ekartgripum kvenna og gjörðir fengsælum síldarstúlfcum arm- bönd og hringi. Einn daginn varstu svo kominn með eigin- konu þér við hlið, Guðrúnu Guðvarðardóttur — að vestan, dugandi konu, gátfaða og glað- væra, sem tók virkan þátt í á- huigamálum þínum. Þið bjugguð svo á Siglufirði nofckur ár, flutt- uzt síðam til Afcureyrar, bar seim þú stofnaðir og rakst gullsmíða- verkstæði ásamt Sigtryggi Helgasyni. Og loks komstu svo hingað suður um 1960 þar sem þú hefur nú starfað sem pnentmyndasmiður Þjóðviljans um þriggja ára slkeið. Þú hefur raunar gert harla víðreist um ævina, sótt hewn allmargar er- lendar þjóðir og farið um flestar sveitir íslands og óbyggðir. En hvað skal mér umræða um feril manns, ferðalög og flutninga. Þar skiptir mestu, hversu sá kann að nýta sér, er í hlut á, þ e. maðurinn sjálfur. Ðkfci ertu langsfcólagenginn, en sjálfsnámið hefur reynzt þér haldgott, svo að ýmsir, sem eiga rnörg skólaiár að baki mættuöf- unda þig. Erlendar tungur, svo sem norðurlandamál, ensku og þýzku hefurðu á valdi þínu — og ert vel stautfær í rússnesku. Og sá, sem Lítur á bókahillurnar þínar, mun sjá, að þú átt ágætt safn íslenzkra toóka og tfjölmörg merk rit á eriendum málum um sundurleitustu efni. Og efcki eru bækur þessar hafðar aðeins til sýnis og sikraujts, það mimdu þeir sanna, sem tæfcju að ræða við þig og sæju, á hve mörgu þú kannt skil, jafnt til hugar og handa Víst hetfurðu verið gullsmiður, bæjarfulltrúi, prent- myndasmiður og sitthvað fleira. En ég yrði ekkert sérlega hissa, þótt þú værir orðinn bankafull- trúi, bókavörður eða steinafræð- ingur einhvem daginn. Jæja gaimlto vinur, það eru víst allt að fjörutíu ár, síðan við hittumst fyrst — og heimurinn afllur annar en þá. Sú hugsjón, sem við festum traust á í æsku, hefur lagt undir sig lönd og þjóðir. Ogþóttallt hatfi þarekki gengið jafn hnökra- og áfalla- laust og við hugðum forðum, ætla ég að ekkert sé þér fjær skapi en að draga þig inn í skel- ina og snúa baki við frelsisbar- áttu fól'ks eða toíta þig fastan í liðinn tíma og viðhorf. Hitt held ég þér sé ríkara í hug að horfa með trausti fram á veginn, með fengna reynslu sbirða og vak- andi í hverri taug — og ferska sjón á það, sem vex upp og grær í kringum þig. Svo ætti ég víst að þakka fyrir allar sam- verustundirnar Dg rabbkvöldin og svo allar ljósmyndasýning- arnar úr ferðum ykkar hjóna um landið í sól og regni. Það hefur líklega lítið ,að þýða að vera að óska mönnum til ham- ingju. „Hamingjan býr í hjarta manns, höpp eru ytri gæði“, kvað Breiðfjörð forðum. En þá von el ég í brjósti, að land og þjóð megi njóta hugar þíns og handa sem lengst. Og svo er það þetta: það er einhvem veginn svo notalegt. og heilnæmt á upp- gangstímum framagosa og „bara- sérfræðinga" að hafa kynni af mönnum, sem eiga sér hlýtt hjarta og traust og „vel margt vitu“. Og því held ég, að ég verði samt sem áður að óska þér til hamingju með daginn. Lifðu svo heill, lengi Dg vel. Ásgesr Bl. Magnússon. „Ótt tllíður ævi tíð“, kemur mér jatfnian í hug, þegar ein- hver viinur minn niær þeim virðullega aldri að eiga að baki áratfjölda, sem stendur á heil- um eða háiltfum tug, efftir að fjórða áratugnum er lokið. I dag er það vinur minn og fé- lagi Eyjólfur Árnason, sem náð helfiur þeim virðulega aldri að vera sextugur. Eyjóllífiur er fæddur í Hliíð í Þoirskaíirði. Foreldrar hans voru Árni ÓOaffsson bómdi þar og Salóme Bjamiadóttir. Fimim ára gamall fluttist hann hingað til Isafjarðar og hér ólst hann upp hjá móðurbróður stfnum, Eyjólfi Bjarnasyni, bókbindara, og konu hans Ranveigu Há- konardóttur. Það var þvi hór á IsaifSrði, sem fundium okkar bar fyrst samian og hófet sú vináibta, siem síðan hefur staðið á fimmta ératug. Að vísu hiöfum við meginhluta þassa tímabils búið hvor í sínuim landsihluta, og samsikipti okkar þar aff leiðandi ekki verið eins náin og á með- an við vorum báðir isfirzkir borgarar og notuðum hverja stund til að vinna að samieig- inlegum áhugamiánum. Það voru hugsjónir sósíalismans, sem báðir aðhyfllltust og unnu fyrir efitir því sem geta og hæfileikar dugðu til. Á því sviði méitti mieð sanni segja, að Eyjólfur væri hinn andlegi leiðtogi, sakum víðtækrar þekk- iinigar, sem hann hafði þegar á unga aldri aflað sér á fræði- kenningum sósíaflismans, og um þau mihki og merku 'vísindi, þreyttist hann aldrci að fræða ofckur hina flélaiga sínia, sem minna vissu. Ég held, að flest eða öfll öktoar, sem nutu þessar- ar fræðslu, búum að henni enn í dag, þió aö mörgu höfium við sjálfsaigt týnt niður- En Eyjóllfiur gierði hér annað og meira en að kenna og út- sfcýra fræði þeirra Marx, Eng- els, Lenins og flleiri mieistara hins vtfsdndaleiga sóstfalismai. Hann tólk virkan þiátt í stanf- semi Kommúnistafloksins og Féflagi ungra kcimimúnista, með- an þau stjórnmiálasamtök störf- uðu, og síðar í starfi Sósíallista- félaigsins hér. Einnig tók hann þótt í starfinu innam verkailýðs- saimitaikanna og öllum almenn- um mélum, var m. a. kosinn í bæjarstjóm 1938, en fluttist ári síðar héðan, edns og áður hefiur verið minnzt á. Frá þessum éruim er mangs að minnast, sem gamian væri að rifja upp. Oft var við ramman reip að draiga, barátt- an hörð og óvægin. Sjálfsagt hefur stundum verið bairizt medra atf kappi en forsjá, en eldur hugsjónanna loigaði gfllatt á þessom árum og það var samstilllt og samhuga fólk, seim baráttuna héði. Sigramir urðu að vísu færri og iminni en von- azt var eftir, en þrátt fyrir það voru þetta dýrlegir dagar. Og eins mikdflsiverð sigurs .vil ég mdnnast frá þessum ámm, þegar Kommúnistaflokkurinn fékk Eggert Þórbjarnarson kos- inn í bæjarstjóm 1934. Meðam Eyjólfur átti hér heima, vann hann aflla algenga vinnu sér tifl framifæris. að undanskifldiuim tvedmur árum sem hann dvaldi erflendiis. Á þessum árum voru oflt erfiðir tímar, sérstalldega á kreppuér- unum. Hann hatfði því ofit úr Idtfliu að spiLa, eins og fledri. á þeim árum. Þrátt fyrir það, tókst honum að koma sér upp vísi að ágætu bókasafnd, sem hann síðar hefur aiulkið mtiög- Nú á hann hið áigætasta bólkar saifn, bæði að staarð og gæöum. Og allir, sem Eyjóilf þekfcja, vita hjve margfráður hann er. Bftir að Eyjólfur flluttist frá Isafirði, lærði hann gulflsmíði og rak um árabil gullsmtfða- verkstæði á Akuireyri í flélaigi með öðrum. Þaðan fluttist hann svo tdl Reyfcjavíkur og gerðist stanfemiaður MlR, en nú vinnur hainn við prentmynda- gerð á Þjóðviifjanum. Það var ökld ætlunin, að þetta yrði löng aiflmælliisgredn, og verður þvtf staðar nutmið. Ég áma aiflmæilisbarninu og konu hans, Guðrúnu Guðvarðardlótt- ur, alflra heilla á þessuim ttflmia- mótum og þafcfca þeim báðum margra ára vináttu. Og ég held rnér sé óihætt að fullyrða, að undir þær ámaðaróslkir taki allttir gömflu féflagaimir fré ísar firði. Halldór Ólafsson. Menn deila um það, hvort við litfúm enmlþá á sjöunda áratugi aldarinnar eða séum komin á þann áttunda. Stangast þar á stærðfræðin og klerklegar tima- talsLa-ellur. En um hitt verður ekki deilt, að maður flæddur á árinu 1910 lýíkur sínum sjötta áratug á árinu 1970. Þvi er eng- um blöðum um það að fletta, að Eyjólfur Ámason er nú orð- inn maður sextugur. £g sé heldur enga ástæðu til að efast um þetta, svo langt er stfðan kynni olkikar hófust og svo mifldð hefiur gerzt í veröldinni á þessum tíma, að mig furðar miklu fremiur á að hann skiulli eikkd vera lengri. Eyjólfur hefur sjálfsagt verið bráðþroska. Ég þekkti hann ekki sem barn. En þegar leiðir okkar lágu fyrsto saman, hann þá rúmlega tví- tugur, ég tæplega tvitugur — svo ekkd sé nákvæmar tiltekið —, þá fannst mér hann svo lanigt- um fremri að viti og þrDska, að mér varð ekkd að hugledða, hve aldursmunurinn var í rauninni lítill Ef ég ætti að rekja kynni ökkar Eyjólfs, þá myndi ekkent minna duga en að ég skrifiaði verulegan hluta ævisögu minn- ar, því að þótt fjarlægð og ann- að hafi á stundum valdið þvi, að samifundir okkar yrðu nokikuð sflitróttdr, þá er það svo, að þeir, sem orðið hafa mamni nákomnir, efldd sízt á unga aldri, gerast slííkdr örla'gavaldar í lífi okkar, að það gildir næstum einu hvort þeir eru nær eða fjær, lífs eða liðnir. Reikningsjöfnuður manna við meðbræður sína og umhverfi er með ýmsu móti, sumir eru veit- endur aðrir þlggjehdur, sumdr eru með kreditjöfnuð aðrir með debetjöfnuð. Ekki hvarflar að mér, að Eyjólfur hafi fært neitt slíkt bókhafld, en fróðflegt þætti mér að sjá hjá einhverjum við- skiptareikning við hann, þar sem debethliðln léti eitthvað að sér kveða. Hjá mér myndi hún verða mjög, mjög fáskrúðug. Þvtf að engan veit ég sem fúsari er að veita aðstoð eða hjálp við að leysa úr vanda. Honum er það eðlislægt. Annar er sá þáttur í eðlisfari hans, sem ég get ekki stillt mig um að minnast á, en það er á- stríðufiull þetokdngarleit, sem er svo smitandi, að maður bókstaf- lega skammast sx'n, ef maður gerir ekkert sjálfur, til að auka við þetokingu sína. Og verður mér þá að minnast þess, að við unnum saman á verkstæði meistara míns, Aðalbjöms hedt- ins Péturssonar. Það var á við nokkra skólagöngu, að vinna með þaim Aðalbirni, Eyjólfi Dg Sigtryggi Helgasyni, þeim fjöl- gáfaða völundi. Og ekki spillti þegar þar voru tíðir gestir menn eins og Asgeir Blöndal, Þórodd- ur Guðmunsison og fleiri. En sá skóli gerði strangar kröfur til hedmanáms. Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.