Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 20. janúar 1970 *— ÞJÓÐVIXjJINN — SlÐA y Sjónvarp og ofbeldi — Lengur við skerminn en í skóla — Níu sinnum á klukkustund — Ofbeldi eðlileg f aðferð „góðra" og„vondra" — Til opinberra aðila Eins og mann vita af mörg- um skrifum hefiur elkikert útbredðsilu- og áróðurstæki þvílík áihrif sem sjórwarpið. Það er því akiki að uedra þótt sj ónva rpsdagskrár séu eitt heizta viðfangsefni félags- frœðinga og sálfræðinga, um- ræðuefni blaðasnápa, dægra- sitytting alllra þeirra, sean kiunna á kaffibdHa að hailda. Oftar en einu. sinni höfum við saiglt frá athuigunum, siem fraim hafa fiarið í auðuigusta og þair rnieð sjónvarp.wasdd- asta landi veralidar,' Banda- ríkjunum, á aEböldi í sjón- varpi og áhrilflum þess. Hér fer á eftir stytt endursögn á nokkrum niðurstöðum sér- stakrar nefndar öldungadeildar bandaríslka þimgsins um sjón- varpsdagskrár- Það er einkar ■ iathyglisvert, að niðurstöður nefndarinnar þeinast m.a. að því, að efla sjónvarpsútsend- ingar á vegum hins opinbera og almannasamitaika í, þvi skyni að draga úr auigOiýsiinga- sjónvarpi, þar eð bisnessinn holar sér jafnan niður þar sem hroðadegaist sjónarspiH fer fram. Allar athuganir benda til þess, að böm og uiniglling- ar séu duglegastir álhorfendur sjónvarps. I Bandiaríkjunum eyðir þessi unga kynslóð ein- um fjórða til helmingi af þeim tíima sam hún á annað borð vakir framnimi fyrir sjón- a.i{I varpssikeinmimum — eða miklu meiri tíma en í skólum. Þá kemur og á daginn, að börn horfa á sjónvarp mijög langt fram á kvöld; við eina athug- u.n vom fiimm miljónir barha, yn.gri en tólf ára, að horfa á sjónvarp eftir klukkan hálf eMefiu á mánudaigskvöldi. Ennfremur er það ljóst að bæði böm og fullorðnir eyða meiri tíma fyrir framian sijón- varp en áður — og skrifiast þessi aukning þá fyrst og fremst á reikning bama. Síðustu tvö árin kom of- beldi fyrir í átta af hverjum tfu „draimatískuirn“ daigskróm, en samt var um nokkra. læikk- un að ræðia frá því sem áður hefur verið. Svo till aliar dag- skrár sem kenndair eru við glæpi, villta vestrið og „virk , ævintýri" innihéldu otfbeildi — að meðalltali níu siinum á klukkustund árin 1967 og 1968. AHslkonar ofibéldi og „hasa,r“ réði einnig rfkjum í teikni- myndaútsendingum — eða sem svarar 20 sinnum á. kluickustund. Þegar allar daigskrár eru tekniar til meðferðar kemur það í Ijós, að 8 af hverjum 10 'afbeldisiatriðuim gerðust við mjög slkuggalegar aðistæður. Meira en hedmingur af ölluim aðaílpersónum í dagskránum beita aðrar persónur ofib'eldi. Flestar þessar persónur eni annaðhvort .,góðar“ eða „vondar“, en ofibeldisverkum deila þær jafnt á milli sín- Hér við bætist, að þeir sem sýna ofbeldi í s'jánvarpi gera þaö cfitast í eiginihagsmuna- skyni. Um helllmini^ur alira persóna sem drepa aðra og helmingur allra aðailpersóna sem beita afbeidi komast frá málurn á farsœian hátt. t þessum mæli er ofibeidi lýst sem árangursríkri aðferð til aö ná takimarki. Fróðleg athuigun: engin vitni eru að heimingi ofibeld- isverka. Og ef vitni éru við- stödd eru þau venjulega óvirk ■ og blanda sér elkki í átökin eða geta það ekiki. I þeim sjattdigæfu tilvikuim, þegar vitni blanda sér í gang mála er það eins oft gert til að ýta undir eða aðstoöa við ofibeldi eiirus og til þess að koma í veg fyrir. slfk verk. 1 þessu sam- henigi er ofibeldi sýnt sem allsjálfsaigður hlutur í heimi dramatískra sjónvarpsdag- skráa. Að ö’.ttu samanlögðu: sjón- varpið sýnir heim þar setm „góðir“ og „vondir“ beita í jöfnuim mæli offlbeldi til að leysa vandaimá'l og ná miairlk- miðurn sínum. Ofbeldi er sjaidan sýnt- sem ólö'glegt at- hæfi eða óæskilegt. Oftar en efcki er það sýint seni eðlileg aðferð til að. ná því marlki sem að er stefint. Aári hverju eyða auglýs- endur 2,5 biljónum dolll- Gerard og sá einhenti: eðlileg aðgerð að settu marki ara í þeirri trú, að sjónvarp hafi áhrif á hegðun manna. Sjónvarpsiðnaðurinn teikur undir þessa trú, en heldur því .fram uim leið, að ofibeldisdag- sikrár hans ha/fi eikiki nein slík áhrifi- Hinsvegar benda flesitar rannisólknir tíl þess, að afibeldi í sjónvarpsdagslkráim getí hafit og hafi slkaðleg áhrif á áharfi- endur, einfcuim böm. Sjónvarpið gengur rnieð mjög virkum hættí inn í námsiferil bama og otar að þeim siðferðilegum og félags- legium verðmætum sam ekiki samrýimiast siðuðu þjóðfélagi. Böm 'Jeita tíl sjónvarps, aði- alMega sér tíl skemmtunar, og einnig til að lóisna undan leiða og einimanalkennd. Þótt þessar hvatír séu ettaki sérllega virkar fer ákveðm „sýni- kennstta“ samt flram, en yngri böm em sérstaklega næm fyrir sMtou fardæmi. Þegar þau eldast verða þau að vísu nokkuð sjálfstæðari gagnvart sjónvarpiniu, en þó leita þau mijög til þess um fyrirmyndir í hegðun. Hér við bætist að böm eiga erfitt með' að gera greinarmun á verutteika og slkáttdsfcaip. Eintoum hefur það komið á daiginn, að böm af fátæku fórelldri hafa mjög sterka tiiihnei’gingu til að teilja að fólk hagi sér í raun oig veru eins og það gerir á tjaldimu. Þá segir í greinargerðinni, að surnár þeirra sem hallda uppi vönmum fyri.r. ofibeldi í sjónvarpsdiaigsikrám balldi því fram, að slólk atriði „veiti út- rás“ árásartílhneigin'gum á- horfienda s'jálfra og séu því gagnlteg með noikruim hættí, þar eð þau dragi úr ofibéldis- verkum í raunverutteikanuim. Hinsvegar hatfa tílraunir og rannsóknir sýnt fram á það, að stöðugir sikamimtar aif of- beidi í sjónvarpi hafili neiikvæð áhrif á mannlega skapgerö og viðhorf. Að það örfii til ofi- beldishegðunar frekar en hið gagnsitæða. Við, segja gireinairhöfiundar, teljum ekki að sjónvarp sé helzta ástæðan fyrir ofibeldis- verkum í þjóðfiélaiginu. En það gerir áreáðanlega sitt til. Meðal þess seim nefindin leggur tSl er, aðhættverði aö sjónvarpa teiknimyndum fyrir böm sem inniihailda ofi- beldisverfc framin í fuHri al- vöru, að glæpamyndir . og kábojmyndir vepði sýndar mjög sednt á kvöldin, reynt verði að fiá ffleiri mienn til að sfcrifa handrit fyrir sjóravarp, þar sem mienn leysa vanda- mál sfn án oflbeldis- Og að lokum er þeim tilmaslum beint til forsieta og þingsins að sérstalkur . sltoattur verði laigður á tíl efillinigar sjóln- varpsútsendiraga á vegurn hins opinbera og almannasamtaika. Eldhústölvan Eini galli rafeinda vinnukonunnar er að hún er dýrari en lifandi Á hverju ári gefiur vöruhúsið Neiman-Marcus í Dallas;, Tex- ás, út „handa fióttki sem á allt“ slkrá yfir jólaigjafiir, sem eru jafn spjótrungslegar og þær eru .dýrar, og virðast því eng- in taikmiörk sett, sem kaup- mennimir geta látíð sér detrta í hug að bjóða í þessum „Gjafa- lásta fyrir fiursta og miljóna- mærin;ga“, eins og þeir kalila hann. Meðal nýjasta innibalds- ins fyrir núliðin jól má t.d. nefna ársáslkrifit' af kaivíar (200 g fflugleið'is á mánuði, verð 600 dollarar) endurprentanir nútímamálarans Viktors de Vasarely (í ramma fyrir toarla, sem silikisl'iæðu fyrir konur, verð 750 dollarar parið) og svo allra eftirsóknarverðustu nýj- ungina, a.ð því er Neiman- Marcus vöruhúsið telur: ,,Gef- ið eiginkonunni tölvu í eldhús- ið!“ auigiýsdr það. Ráðið er kannski ekki jafnr fráleitt og það hljómar. Raf- eindatæfcnifyrirtæki, sem ámm saman hiafia fyrst cg fremst simifðað stórair tölvur tíl not- kumar í iðnaðinuim, eru nú líka flarin að slmiíða smátöttvur, sem vissuloga gætu komið að miarg- vísllegu gagni á heimili, eins og f t.d. smátölvuir „Model 316“ frá Honeywell fýrirtækánu, sem mæilt er mieð í Neiman-Marc- us listanum sem heppilegri jóttagjöf. f Tækið er eikki stærria en lífið ritvðlarfborð, úr naiuðu og svörtu gerviefini og stflldnin alls j ekki ólííkur miörgu nútímaihús- j gaigninu. Selur Homeywell smó- I tölvur m.a- ýmsum vísind.a- stofnunum, þar sem hún er miötuð maelingiatökim sem hún síðan vininiuir úr; einnig sjúltora- húsum, þar sem hún sikrifiar m.a. reiknin.gana. Einnig hefur hún verið notuð í fflugjvélaiðn- BRIDGE Þraut Noalls Alslemman á Omniummótinu Þeir sem vandr eru bridge- ■'l þrautum munu ekki í vanidræð- um með að finna liausnina á þessari þraut sem Ástralíuimað- urinn William Noall samdi 1959. ¥ ♦ * 2 KD54 986 65432 A ¥ ♦ * D7 2 ' ÁDG432 ÁKDG A ¥ ♦ A ÁKG108 ÁG6 7 10987 96543 109873 K105 inguna úr borði er svínað framhjá spaðainiíunni og öll trompin tekin en öllum laufun- um í bcnrði toastað' í. Þá teltour Suður á sán fjögur laufi sem standa og Austur kemst í kast- þröng í þessari stöðu: ♦ Á D G Vestur lætur út' hjartailcóng og Suður vinnur alslemmu í spaða. Svar: Suður tekur hjartakióiniginn með ásnium og lætur út hjarta- gosann undir drottningu Vesturs og trompar með spaðadrottn- ingu. Eftír að fyrirsitiaðan í hjarta hefur þannig verið fflutt af hendi Vesturs á hönd Aust- urs oia losmað við spaðadrottn- ¥ 6 ♦ 7 * 10 1 laufiaitíuna verður Austur áð kasta hjartatíu (við það fríast hjartasexan) eða taka valddð eí tigulkónigi sínum. Efitir að hjartakóngiur er liát- inn út í fiyrstu umlferð, hiver væri þá eðlilegasti spilamátínn við spilaborðið og að óséðum spilum ándstæðinganna? Suður má ekkd trompa hjarta tvisvar, Þesisi gjöfi var spiluð á Omn- ium-meistaramótinu 1966. Það var ekki fráileitt að segja al- slemmu, en það var erfitt að standa sögndna við spilaborðið. A ÁK76 ¥ 73 ♦ D6 4» ÁD965 A DG10985 A-------- — ¥ 5 ¥ 10642 ♦ G7532 ♦ K984 4» 4 * G10832 A 432 ¥ ÁKDG98 ♦ Á10 A K7 Sagnirnar: Suður gefur. Báð- ir á hættu. því að þá neyddiist hann einn- ig til a.ð rtjvítromipa tígulinn (til að koimast aftur inn á höndina) S V N A og sþilið tapast, ef trompin sikipt- 1 ¥ paas 2 4> pass ast ekfci 3 og 3. Bezt væri að 3¥ pass 3A pass gera sér von um að spaðinn 3Gr pass 4 4> pass liggii 4-2 og trornpa út efftir að 4Gr pass 5¥ pass baifa trompað hjarta. Síðan yrði 5Gr pass 6A pass að velja á hvom veginn tíglin- 7¥ pass pass dobl um yrði svíraað. ■ 7Gr pass pass pass Vestur lætur út spaðadrottn- ingu sem Austur kastar í laufia- þristi. Hvemig á Suður að spila til að vinna alslemmu i grandi hvemig sem vörain er? Athugasemd um sagnimar: Eftir þriigigja spaða sögn Norðurs gietur Suður strax átt frumikvaeði að sliemmiu eða lát- ið sér nægja að sýna fiyrirstöðu í tígili með því að segja „3 gr“ og Norður mieð steríka hönd gætí þá teitoiö við stjóminni- Sögnin ,,44»“ sam segir frá a.m.k. fimm spilum í litnium, gerir Suöri Meifft að nota Blackwood-spumairsöiginiina í því slkyni að koimiast í alsdemmiu, því að haran getur giert sér vonir um fjóra slagi í laufi með því að trompa eirtt liaiuf eff þörf kreffur. En þegiar Aust- ur dohflar „7¥“. sjrilst Suðri að hann eigi á hættu að Aust- ur tromipi straix útsiptl Vesturs og hann legtgur þvú firmiur í „7gr“. (Swar í næsta þætti) „Gefið eiginkonunni tölvu í jólagjöf“ auglýsti vöruhús miljóna- mæringanna í Texas. Hér sést ung húsmóðir stjórna nýju vinnu- konunni. aðinum tJl sjálfivirterar prófiun- ar á rafieindaihluitum. Miðað við þessi vertoefini er vertesvið litla rafeindaheilans sem ,ældhústölvu“ bamaleikur einn. Á sýningu í New York var t.d. sýnit, hvemig tölvan spjó út sér á sefcúndunni upp- skriftum og tiUögum um mat- seðla, — frá forrétti tíl ábæt- is, efitir að húsmóðirin hafði saigt henni, að samfcvæmt birgðuim frystikistunnar vœru lambalkótenettur heppilegasti aðalrétturinn. En það em mörg önnur verfceíni ^am töflrvara get- ur annazt á heimilinu. Hún getur t.d.: fyrir • gert fjárfbaigiséætlun hedmdlið; • séð um bófcbaild yffir birgðir í éldhúsi og búri og búið tíl samkvæmt þvi pöntunar- lisita í vikiulloikin; • mirtnt á dagsetningar eins og aflmældsdaga, aflborgunar- daga, endumýjunardaga og fleira' þess héttar eða þá hve- nær tiimii sé teominn tifl að láta gardínumar í hreinsun, þvo gttuggana, aiEfrysta ís- sttcápinn o-s.frv.; • reiknað út skataffrairrataíLið; • fylgzt með heimaiverfcefimffln slkólabamanna; • verið til skemmtunar sem spila- og leifcféílagi; • kennt bömum og fullorðnum erlend tunigumiál. Porstjóri Honeywell verfc- smiðjamna, Bothwefll, spáir þvf Enagnhfllld á 9. síðu Í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.