Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 5
Þridjudagur 20. janúar 1970 — ÞJÓÐVIIaJINN — SlÐA ^ Ársþing KSÍ: Mikil átök á stormasömu □ Það fór sem menn spáðu, að á 24. árþingi KSÍ' yrði ' bæði stormasamt og stórsjóað. Þingið var haldið í Rieykja- vík um síðustu helgi og sóttu það um 120 fulltrúar víðs- vegar að af landinu. Stjóm KSÍ var öll endurkjörin og þar á meðal formaður þess fráfarandi, Albert Guðmunds- son, þrátt fyrir að hann hafði haft við orð að gefa ekki kost á sér til endurkjörs. Eftir að Hermiann Guð- mundsson í ramkvæmd'ast j óri ISÍ hafði verið kjörinn þing- forseti, Hannes Þ. Si’gurðsson- þingritairi og kjörbréfanefnd kjörin og hún lokið störfum, var lö’gð • fnam skýrsia stjó’rnar og fylgdi formaður KSÍ, Albert Guðmundsson, henni úr hiiaði með ræðu, sem var vægast sagt hvassyrt. Fór svo að þrír af gestum þingsins, þeir Þor- steinn Einairsson íþróttafull- trúi, Gísli Halldiórsson ftorseti ISÍ og Úlfar Þórðairson for- maður ÍBR, stóðu ailir upp og svöruðu Albeik með hörðium' orðum. Sátu þeir út þingtím- ann fyrri daginn, en engiinn -<S> •«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» Hermann þjálfari ÍBA? kkkuíi i Allar Iíkur eru á því, að Hermann Gimnarsson, • liínn' kunni knattepymu- maður úr Vaíl, gerist þjálfari 1. deildarliös Ak- ureyringa. Forráðamenn IBA hafa lagt hart að Hermanni að koma norð- ur og hafa gert honum gott boð. Hermann sagði í viðtali við Þjóðviljann, að hann hefði verið at- vhmulaus frá því aðhann kom heim frá Austurríki og virtist svo sem atvinna væri ekki fáanleg hér í Reykijavík. >ví væri þetta tiliboð sem Akureyringar hefðu gert sér, mjög freistandi. Sagðist Her- mann hafia frest til u. k. miðvikudags tU að svara og sagðist hann frekar búast við að taka boðinu- Þetfca yrði mikið áflaH fyirir VialL, því sjalldan eða aldreii Iheifiur Heronann ver- ið jafh góður oa umlþess- ar mundir, en eifi hann; feari niorður myndi hamn að stjláifisiöigð'U Uedlkaj með Alkiureryriinjgum. Fýrsifc að atvdnnuleysi er eána á- stasðan fýrir þiví að Her- mamn hyigigsifc fanai norð- ur, þá verður að teflja það helheran MiauÆastaap oig sinnuleysd aifi ffillaigi hans, Val, að geta elklki útveg- að eimum manni vinnu, eða hivenær halda nienn að KR-ingar hetfðu láitið sMlkit henda sdia? — S.dór. ■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•••• þeirra lét sjá sig sSðard diaig- inn, að öllum líkindium sár- móðgaðir. Meiri hluti þingtímans á laugairdeginum fór í þassiar umræður, svo að mjög lítill tími var til að rseða skýrslu stjómarinnar, sem þó var ein- ar 136 bls. að staesrð. Síðiari öaigurinn fór í að afgreiða hdn- ar ýmsu fcillögur er fyrir lágu, en aiuk þess urðu nokkrar orðahnippingar mdlM formanns- ins og nokkunna þinigfulltrúa, einkurn áttu þeir í sennu Ell- ert Schram og hann. Margar merkar tillöigur voru samþykkfcar á þinginu og verð- ur þeirra og þingsins í heild bet- ur gefcið hér í blaðinu á morg- un. Stjórn KSl var öll endur- kjörin, " en hana skipa: Albert Guðmundsson formaður, Ingv- ar N. Pálsson varaformiaður, Ragniar Lárusson gjaldkeri, Heligi V. Jónsson ritari, Sveinn Zöega fundiainritaæi, Hafsteinn Guðmundsson og Jón Magnús- son, meðstjómendur. - S.dór. Enginn hefur efni á AÐ VANMETA ANDSTÆÐING Albert Guðmundsson formaður KSÍ í ræðustól við setningu ársþings sambandsins. 24. Svefngöngu handknattleikur — KR-ingar héldu uppi leiktöfum allan leikinn sem var eiinn hinn leiðinlegasti í deildinni tíl þessa □ Eftir þennan sigiur, hefur hlutur Vals vænkazt svo, að eimumgis eitt sitig slkilur í milli þeirra og Fram, að jöfoum leikjafjölda. Vals-mönnum gekk tnjög illa með KR að þessu sinmi, sem stafaði fyrst og fremst af því, að KR-ingar héldu uppi leiktöfum allan leikinn án þess að dómaramir sæju neitt atihugavert við það, en þessi leikaðferð, að „svæfa“ andstæðinginn, hefur oft reynzt veikari aðilanum veJ, og án hennar hefðu KR-ingar tap- að með enn meiri mun. Líkt og í lieáik þessara félaga í fyrri umferðirmi náðu KR- ingar góðri byrjun og komiust í 3:1. Það var greindlegt strax, að þedir huigðust halda holtan- um eins lengi og mötgiulegit var og fóim á stiundium út í bedniar leiktafir. Dómaraimdr virfcust ekkert hafa váð þetfca að at- h/ugia, þrátt fyrir áikvæði í ledk- reglunum, sem banna ledtofcaf- ir. Fyrir bragðið varð leitour- inn sivo leiðinlegiur á að horfia og í að toomast, efttr því sem leiikmenniimáæ sögðu efifcir leik- inn, að engdnn ledkur hefuf veriö jafn leiðinlegur það sem af er þössu móti. Um miðjan fyinri hálfleik var sfcaðan aðeins 3:3 en í leikhléi höfðu Valsmenn náð fonustunni 6:5. I byrjun siðari hálfileifcs náðu þedr 2ja martoa forskotj og það hélzt fram í miðjan síðari hálfleik, en þá var sem úthialdið væri á þrot- um hjá KR og lokatölumar uirðu 19:15 Valsmönnum í vdl. Vals-liðið náði sér aldired á stri'k í leiknum, enda skiljan- legt, þar sem KR-ingar héldu boltanum í 4-5 mínútur sam- féllt, og þegar Vaismenn fengu boltann, var eins og þeir ætl- uðu að skora tvö mörk í einu. Einn maður skaraði fram úr í Vails-liðinu en það vor Ölaf- ur Jónsson, sem sýndi . alger- an stjörnuleik og sikoraði 9 mörk. Það er orðið langt síð- an maður hefur séð önnur eins tilþrif ög hjá Ólafi í þessum leik. Bjami, Bergur og Agúst Ögmundsson áttu allir góðan leik, þótt þeir væru etotoi við siitt bezita. Unigur nýliðd, Helgi Bjöirgvinssion, vatoti mikla at- hyigli fyrir sikemmtileigian leik og er þar greinilega gott efni á ferðinni. Hjá KR voru það Karl, Hilmiar, Björn Ottesen og Haukur Hauksson, sem mest bar á, að Emil Karlssyni ó- gleymdium, en leitour bans í fyrri hálíleik var frábær. Dómarar voru Eysteinn Guð- mundsson og Óli Olsen. Óli er Ólafur Jónsson lék sinn bezta leik á þessu keppnistímabili gegn KR s.I. sunnudag og er þá langt til jafnað. Olafur skoraði hvorki meira né minna en 9 mörk í leiknnm og á mestan heiðurinn af sigri Vals sem vissulega stóð tæpt lengifram- anaf leiknum. enm við siaima heygairðslhomiið, að dæma strax á brotin og láfca þar með liðið, sem brýtur, haigniast á brotinu. Til að mynda dæmdi hann 3 mörk af í leiknum og í staðinn autoa- toöst og edtt vítatoast. Þetta er að' sjálfsögðu óþolandi fyxir liðin, sem fyrir þessu verða, og þetta atriði verður hann að laga. Eysteinn aftur á móti gerir þetta ekki og er það lofs- vert. — S.dór. Þrátt fyrir þá staðreynd, að Fram hafði 10 stig eftir 5 fyrstu Jeilti íslandsmótsins, þá höfðu þeir alls ekki efni á að vanmeta Hauka-liðið eins og greinilegt var að þeir gerðu í þessum leik. Það er tæpast nein önnur skýring á því, hversu hörmulega léleg vöm þeirra var í Ieiknum, og raunarsókn- arleikurinn líka á köflum. Þetta er ekki sagt til að gera hlut Hauka minni, þeir sýndu stoín- andi leik og hefðu átt skilið að sigra með meiri mun, enda höfðu þeir einmitt lengst af 5-7 marka forskot. Ég er viss um, að hvaða lið sem er í 1. deild getur unnið Fram, en ég tel það óeðlilegt, að munurinn sé nær allan leikinn 5-7 mörk, þá er það eitthvað .annað en eðlileg geta sem ræður. Frarn getok sæmiilega til að byrja rmeð og komist í 4:2, en eftir að Hautam halfði tekizt að jafna 4:4, siigu þeir framúr jaifint og þétt og í leikhíléi var staðain 14:8. Framanaf síðari hálfleiknum hélzt þessi 5-7 martoa munur, en þá fóru Hgvþarnir að ta|ka lífinu með ró og reyna leitafcafir. Þetta heppnaðist þedm illa, og Fram-O arar söxuðu á foirskotið. Þeg- ár um ein mtfnúta var tilleitos- loka var staöian orðin 20:19 og maður bjóst við að Fram tætaist að jafna metin, en á síðustu stundu, staoraðd bezti. maður Hautaa-liðsins, Viðar Símonarsom, 21- markið oginn- siglaði sigur Hauka. Eins og áður segir, var þessi sigur Haiutoamna sízt of stór miðað við gang leitasinsi, en þeir fHöskuðu aðeins á þivi að hægja ferðina í síðari hólfleiknum, og eins og maður hefur marg oft séð, var það einungis til að hjálpa amdstæðingunum, Viðar Símonarson og Ólaflur Ólafs- son voru sterkustu menn Haiuk- amina í leiknum. Þá áttu þeir Sigurður Jóakimssom, Þórarinn Ragnarsson og Stefón Jónsson prýðisleik. Hjá Fram korruu þeir Axel og Ingólfur bezt frá leiknum, en lanigt er orðið síðam Guðión JTómsson heiflur átt svo góðan leiik. Vöm Fram var afa.r slöpn og martovarzíla Þorsteims ekki uppá það bezta, sem var eftil vill afleiðdmg hins lélega vam- arleiks. Landsliðið sigraði Landslláðið í knattspymu lék æíingaleik við Val s.l. sunnu- dagsmorgun og sigraði lands- liðið rnieð mákilujm yfirburðum eða 8:0- 1 leikihléi var staðan 4:0. ísknatitleikur: Stórsigur Akureyringa Þráit fyrir stór arð og miklar heitstrcngingar af hálfu Reykvikinga um að sigra nú Akureyringa í bæj- arkeppninnl í ísknattleik, sem fram fór s.I. Iaugardagskvöld, varð raunin allt önnur. Norð- anmenn hreinlega burstuðu Reykjavíkurúrvalið og unnu stórsigur, eða 13:6. — Þeir byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust f 8:0 og má segja að þá hafi raunveru- lega verið gert út um leik- inn. t síðari hlutanum gekk Reykjavikurúrvalinu heldur betur og náðu þeir þá- að rétta hlut sinn nokkuð, þótt sigur Akureyringa kæmist aldrei í hættu.1 I leikhléi var staðan 8:1, en lauk eins og áður segir með sigri Akur- eyringa 13:6. t liði Akureyrar báru þeir bræður, Skúli og Eyjólfur Ag- ústssynir, af og voru raunar í sérflokki á vellinum, en þeir bræður* eru velþekktir knatt- spyrnuménn báðir og leika með 1. deildarliði Akureyr- inga í knattspyrnu. Þeir eru nú báðir á förum til Svíþjóð- ar, til æfinga í ísknattleik og munu þeir æfa með kunnu sænsku félagi. Þrátt fyrir hina góðu að- stöðu, sem Reykvíkingar hafa fengið til ísknattleiksiðkunar með tilkomnu Skautahallar- innar, virðast þeir eiga nokk- uð langt í land með að ná Akureyringum, enda hefur is- knattleikur verið stundaður á Akureyri um mafgra ára skeið en er ný íþróttagrein hér í Reykjavík, — S.dór. Viðar Símonarson átti stærstan þátt í hinum óvænta sígri Hauka yfir Fram, Dómarar vonu Gesitur Sigur- gestsson og Óstoar Einarsson og hefðu mátt vera miun á- kveðnari, og það er óþarfi hviimpni hjá Óskari að neka menn af ledtovelli fyrir smá- vægi'leg mótnuæli, slíkt þjóniar. , engum tálgainigi. — S.dór. Skjaldarglíma Ármanns 1970 Skjaldarglíma Armanns verð- ur háð í Reykjavik hinn 8. febrúar n.k. Þátttökiuxétit bafa allir skráðir og löglegir féilaig- ar í íþróttafélögum innan ÍBR. Þátttökutilkynningar skuiu sendar til Glímudeildar Ár- manns í Póstihólf 104, Reykja- vík, edgd síðar en 31. janúar n.k.. BENZ180 (Dieselbíll) óskas't. Sími 31464 og 21492. SKIPAUTGCRB RIKISINS M/S HEKLA fer austur um land í hringferð 28. þ.m. Vörumóttaka daglega til þriðjudags 27. þ.m. til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breið- dalsvíkur. Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- isfjarðar, Vopnafjarðar. Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavík- ur, Akureyrar og Siglufjarðar. M/S ARVAKUR fer vestur um land í hringferð 24. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag' til Vestf j arðahaf na, Norðurfjarðar, Ólafsfjarðar, Kópaskers, Bakka- fjarðar og Borgarfjarðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.