Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.01.1970, Blaðsíða 12
Ákæruvaldið gegn Sveinbirni Gíslasyni í Sakadómi Reykjavíkur: Málflutningur eftir umfungs- mestu runnsókn í morðmáli □ Rétt tvö ár voru í fyrradag liðin síðan Gunnar manna sem máisrannsóknin r,. ^ _ , mæddi mest á. Og þar seim rétt- bigurður Tryggvason leigubifreiðastjon var myrt- arhaidið er opið vonu atlimargir Reykjavík og í gærmorgun hófst í saka-'áheyrendur viösteddir 1 g£E:r’ ur hér í dómi Reykjavíkur munnlegur flutningur þess máls. sem ákæruvaldið höfðaði 22. september sl. gegn • Sveinbirni Gíslasyni leigubílstjóra vegna morðsins. sem er 43 ára o-g | vei;a noiktouð við morðmáflið rið- inn, en hinsvegar hefur hann orðið margsaga í sikýringum sín- : byssunuim o. um á því hvernig vopnið kömst í vörzlu hans, svo og skothylki úr byssunni. Sveinibjörn. setið hefur í gæzluvarðhaldi í nima 10 mánuði, er ákærður fyrir manndráp samkv. 211. grein hegningarlaganna með því að hafa árla morguns, fimnatudag- inn 18. janúar 1968 ráðið Gunn-, ari Sigurði bana með skamm- byssuskoti í bifreið þess (Siíðar- nefnda á Laugalæk í Heykjavík eða á annan hátt átt þátt í fraimkvæmd þessa brots með skammbyssu þeirri, sem verkn- aðurinn var framinn með, en byssan hafði um nokkurt skeið verið í vörzlu Sveinbjannar. Þá er áikærða og gefdð að sök að hafa stolið fyrrgreindri byssu fyrri hluta ársins 1965. Svein- bjönn Gíslason heifur frá fyrstu Þröng á þingi í dómssalnum Dómendur í málinu eru Þórð- ur Björnsson yfirsakadómari, sem er dómisformaður, og með- diómendur þeir Gunnlaugur Briem sakadómairi og Halldlór Þorbjörnsson sakadómari. Sækj- andi er Hallvarður Einvarðsson aðalifulltrúi saksóknara ríkisins og verjandi Björn Sveinibjörns- son brl. Ákaerðd, Sveinbjöm Gíslason, var viðstaddur máltfiutninginn, yfirheyrslu neitað staðfastlega að svo og ýmsir þeirra lögreg'lu- reyndar eins margir og frekast máttu rúmast í bæjarþinigssaln- um gamila í hegninganhúsdnu við Skólaivörðustíg. Á borðum dómara voru ýmis gögn, m.a, (í giaignsæjum gler- kössum) þær tvær byssur er m-est komu við sö'gu málsins, morð- .vopnið og . slkiammfoyssa af Ma^iser-gerð; einnig skot úr fl. Endurrit dóm- prófa voru í stöflum á borðun- um enda fyllla þau miörg vél- rituð hefti. Skýrslur 379 manna 1 upphafi ræðu sinnar í gær gerði sækjandi, Hallvarður Ein- varðsson, þá dómkröfu að á- kærði Sveinfojöm yrði dæmdur í þyngstu reifsimgu að lögum og felldur á hann ailur sakarkostn- aður. Þá krafðist hann þess oig að gæzluvarðhaldsivist áfcærða yrði framlenigd þar tdl dömurer fal.inn í málinu, en gæzluvarð- haldstíminn siamikvæmt síðasta úrskurði sakaidóms rann út í gær kfl. 18,05. ; Sækjandi gat þess að rann- sókn þessa miáls væri sú um- fangsmesta sem um gæti í máli som þessu hér á landi. Endur- rit dómprófs fylla alls 770 kvart- síður, í'ramiögð dómsskjöl og sakargögn eru álls um 430, dóms- eða lögreigluSkýrslur hafa 379 menn gefið, þa,r af 104 fyrir dóimii. Sækjandi raikti gang máls- rannsóknar, bæði fyrir cig eftir þau strauifnihvörf er urðu í mál- inu 7. miarz í fyrra, er morð- vopnið komst i vörzlu lögregl- unnar og böndin bárust að Svein- birni Gíslasyni. Fór hann síðan ítarlega í þau sakargögn, er hann taldi meginmáli skipta og talaði iamanlaigt í hálfan sjötta tíma- Hafði hamh enn ekiki nærri lokið ræðu sinni er dómiþingi var frestað um M. 18 í gær, en þá var kveðinn upp úrsikurður um framhenginigu á gæzluvarð- haldsvist ákiærða Sveinbjörns Gíslásonar. Amos efstur með vinning: . . ^ Freysteinn Matu- lovic: tvísýn skák Benóný BCnediktsson var hetja dagsins á skákmótinu í Hagaskóla á sunnudaginn, er hann gerði jafntefli við júgó- slavneska stórmeistarann Mat- ulovic. Benóný var kominn með tapað tafl, var skipta- mun undir, en náði þá þrá- tefli með snjallri hróksfórn. Er skákin birt á 2. síðu. ★ Eftir 3 umferðir var Kan- adamaðurinn Amos efstur með 3 vinninga, Friðrik ÖI- afsson í öðru sæti með 21/? vinning, Padevskí þriðji með 2 og eina óteflda skák við FramihaJIid á 9. síðu. Síðustu fréttir: Úrslit í 4. umferð urðu þessi: Ghitescu varm Jón Kristinsson, Hecht vann Olaf, Vizantiades vann Bjöm Sigurjónsson, jafln- tefii gerdu Bragi og Padevskí, Friðrik og Bjöm Þorsteinsson, Amos og Guðmundur Sigurjóns- son. Skókir Benónýs og Jóns Torfiasionar, Fréysiteins og Matu- lovic fóru í bið." Er staðan í bið- skák þeirra síðartöldu mjög tví- sýn, en hún er þessd: Hvítt: Mat- ullovic. Kgl, Dd2, Hal, BBl, peð á a5, c3, f2, g2, h2. Svart: Frey- steinn ,(lék biðleik). Kg8, Dc5, Hc8, B£4, peðáb3, e5, f7, g7, h7. Landsþing menntaskólanema. Styður verkalýðshreyfing- una í baráttu fyrir atvinnu ■ Á landsþingi mennta- skólanema sem haldið var um helgina í MR var stofnað Landssamband memitaskóla- Ráðizt á leigu- bifreiðarstjóra Það bar til á bifreiða- stöð Hreyfils við Kalkofns- veg á föstudagsikvöldið að maður, eittíhvaö undir á- fenigisáhrifum, gerðist uppi- vöðslusamur og þegar leigu- bílstjóri kom þar inn, réð- ist maðurinn á hann og barði, í gegnum lúguna. — Bflstjórinn, sem er Stein- gríimur Aðalsteinsson, for- maður Sósíalistafél. Reykja- víkur, hringdi á lögregluna, en þegar árásarmaðurinn sá það, hljóp hann út og ætlaði að forða sér undan i bfl. Steingrímur reyndi þá að stöðva foílinn ásiamt öðrum manni, en árásar- maðurinn réðist ú á hann á nýjan leik, lamdi haran og brá fyrir hann fæti svo að hann féll í götuna. Með árásarmanninum var féllaigi hans sem virtist ódruikkinn, en hann lét afskiptalaust þátt ráðizt væri þama á roskinn mann. Lögreglumenn handtóku árásarmanninn síðan og skrifuðu upp ruafh hans, en munu hasfia sleppt hon- um fljótlega. Furðu vekur að lögreglumennimirsikiiptu sér 'ekkert af Steingrími, enda þótt samsitarfsmiaður hans kaíflaði til þeiirra að foann viæri slasaður. Fór bilistjlótrinn því mieð Stein- .grfm á Slysaivarðstofuina og reyndisit hann vera illa fótbrotinn. Hann liggur nú á Borgarspítalanum. nema, er skal vinna að sam- eiginlegum hags’munamálum þeirra, undirbúa landsþing árlega og fylgja eftir sam- þykktum þeirra. ■ í stjóm samibandsins verða tveir fulltrúar frá hverjum <menntaskóla, en stjórnarkosningar hafa ekki enn farið fram. Þingið starfaði einkum í nefnd- urh, en síðan voru haidnir sam- eiginlegir fundir þar sem tillögur frá hverri nefnd vom gagnrýnd- ar og þeim síðan breytt sam- kvæmt því af nefndarmönnum. Þessar nefndir vom Fram- kvæmda- og samræmingarnefnd, Bygginga- og aðstöðunefnd, Hags- munanefnd og Skólakerfisnefnd. Samiþykkti þdngið allmargar ályktanir um hagsmunamál skólafólks og verður nbkfcurra þeirra helztu getið hér á efltir, Mótmæla vinnubrögðum við samningu menntaskólafmm- varps Ein ályktunin var svohljóðandi: „Landsþingið mótmælir þeim vinnubrögðvim, að hvorki nem- endur né kennarar hafi verið hafðir með í ráðum um sarnn- ingu „Menntaskólafmimvarpsins“ og að sama sé boðað við samn- ingu reglugerðar þess.“ í greimargerð með þeissari Úlyktun segir: „Það virðist út- breidd skoðun á meðal martna, að minnsta kosti valdamanna, að lýðræði sé í þvi fólgið að gredða atkvæði fjÓrða hvert ár, og að einstakar stjórnaratlhafinir séu öllum almennimigi óviðkomamdi. Þanmiig gefst valdamönnum oft tækifæri að koma í gegn ýmsum málum, þó.að eklkert liggi. fyrir um vilja þjóðarinnar. Við viljum, að eigi lýðræði að vera ammað en innantóm orð slsuli valdamenn leita til einstaikra hópa eða jafn- vel þjóðarínnar. allrar við af- greiðslu mála. Eitt dæmi um valdníðsiu. þessa vaar samnimg „Menmtasikólafrumivarpsins“, en efni þess var haldið leyndu, með- an á samningu þess stóð, sem getur að okkar áliti ekki þjónað neinum öðrum tilgangi en að koma i veg fyrir umræður og gagnrýni. Nú hefur það verið boð- að, að samming reglugerðarimmar verði sama baktjaldamakkið. Það er álit Landsþingsins, að frum- vörpin verði sem bezt úr garði gerð með umræðum á breiðum gmmdvelli frá sem flestum sjón- armiðum“. Bekkja- og deildakerfi verðl Iagt niður Um breytingar á skólakerfinu komu fram ákveðnar hugmyndir einis og eftirfarandi ályktum ber með sér: „Landsþingið ályktar, að allt beikkja- og deildakerfi í menntaskólunum verði lagt niður. I stað þess verði tekið upp svo- kallað stiga- og punktakerfi, þar sem hvert stig er áfangi að stúd- entsprófi. Landsiþimgið leggur til, að frumwarpi til laga um menmtaskóla verði breytt strax, þamnig, að það leyfi þetta fyrir- komulag.“ „Eins og nú er ástatt er menntaskólunum hagað 'þannig, að kerfið miðast við, að nemend- ur hafi lokið prófi í einum bekk til þess að setjast í næsta bekk fyrir ofan. Þannig er það t.d. ill- mögulegt fyrir nemanda er æskir þess að fara í gegn um mennta- skóla á skemmri tíma en fjórum árum að gera það nema lesa einn bekk á sumrinu. Með þessu kerfi, Framhald á 9. síðu. Blaðburðarfólk vantar í neðrihluta Hveríisgötu. ÞIÖÐVILJINN Sími: 17500. Benóný leikur fyrsta leiknum í skákinni við Matulovic. Hann varð frægur er hann gerði jafntefli við tvo sovézka stórmeistara á móti hér fyrir um hálfum öðrum áratug. Nú hefur hann endurtekið þetta afrek og gert jafntefli við stórmeistarana Friðrik Ólafsson og Matulovic. Geri, aðrir betur. (— Ljósm. Egill Egilsson). Slippstöðin hf. gerir tilboð í smíði fimm rækjubáta — fyrir Brasilíumenn Fjölmargir Akureyringar ' og fólk úr nærliggjandi sveitum kom til að skoða Heklu, er skip- ið var til sýnis á sunnudaginn. Á, morgun siglir skipið til R- víkur þar sem það verðuríeinn eða tvo daga. Skipið var sem kunnugt er afhent Skipaútgcrð ríkisins á laugardaginn. Afhend- ingin dróst talsvert, bæði skorti mannafla við smíði þess í Slipp- stöðinni hf. og önnur ástæða fyrir töfinni var sú að skips- skrúfan átti að koma frá Hol- iandí í júlí, en ltom hinsvegar ekki fyrr en í október. Skipið er byggt sem einnar skrúfu fllutniinigaslkip. I því eru íbúðir fyrir 12 farþega og 19 mianna áihöfln. Stærðin er 708 foint. með lestarrýmii sem er 53120 kúbikflet og frystirými ■ er 8400 kúbikfet. Mesta lengd slkipsins er 68,40 m., mesta foreidd 11,50 m. oig mesta dýpt 6,10 m. Gang- hraði sikipsins cr 13,5 miílur. Fermingarbúnaður þess er 23 tonna bámar, sern eru framan við yfirbyggi'ngu na, 5 tosnna krani sem er á máðju þfflllfairi og nær yfir aillar lestar skipsins og að lolkium 20 tonna kiraft- bóma, sem er í frammastri. Slcipið er búið fúflkomnum si gli n gatækj um, svo sem 2 rat- sjám af gerðinni Kelvin Hugihes og eru þær 64 máiur og 24 míl- ur, gíróáttavita af gerðinni AnschutZ, sem tengdu.r er við sjálfstýringu, miðunarstöð og einnig er í skipinu örbylgjusitöð, lOOw Simradtalstöð og talstöð frá Landssiíma íslands. Stýrisvél er af gerðinni Svend- borg. Allar íbúð'ir eru klæddar mieð plasitihúðuðum plötumi, hurð- ir og innanstokksmiunir eru úr eik og maglhony. Allar fbúðirnar eru hdtaðar með raflmiagni og loftræstar með h áþrýs tiloftræsti - kerfi Fyrirkomuilags- og línuteiikning- ar eru gierðar í Hollandi, en aðrar teikninigar unnar hjá Slipp- stöðinni hf, sem hefur einnig hannað verkið að mestu leyti. Tilboðið sem Slippstöðin gerði í Heklu og annað skip sem er í smtfðum, var 112 milj. kr.. Upp- hæð þessi var háð verðlagssveifl- um og helfur bygginganefndin tekið á sig skafldbindingar gagn- vart Siippstöðinni sem nema 185 miljómium kr. Smtfði seinna skipsins er komin vel áledðis, en ekki er vdtað hvenær henni verður fullHiOkið. Af öðrum verk- efnum Slippstöðvarinnar hf. að undanförnu má nefna að flóa- báturinn Baldur var lengdur 'þar fyrir skömmu. Sdippsitöðin hefur gert tilboð í smíði fiimim rækju- báta fyrir Brasilíumenn og eru tilboðdn talin hagstæð. Varðandi skiþið sem er í smíðuim hjá fyrirtækinu, eins og fyrr siegir, er það að segja að monnskap vantar til að ljúka smiíðinni • og tetfja forráðamenn þar sig geta bætt við nú þegar 30-40 manris. Hér er um að ræða plötusimiiði og járnsmiði sem kunna til raifsuðu, en fag- lærðir menn á þéssu sviði munu vera fáir á Akureyri og þó að menn vildu koma frá Heykja- vík til þessara starfa fyrir norð- an eru. ei'fiðleikar fyrir hendi, því að húsnæðisvandræði eru. þar fyrir aðkomufólk.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.