Þjóðviljinn - 24.01.1970, Side 8

Þjóðviljinn - 24.01.1970, Side 8
0 SIÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 24- janúar 1970. hétfð, á Mjótmlleifca, í skógarferð, reáðtúr eða í skemmtisiglmg-u. I»etta var gott fyrir mig, þvi aft ég haÆði ævinlega trúað tm í aiuðmrýkt sem móðdr mín saigði, að ég vaeri skessa og það yrði Crefmiur persónudeiiki minn en ytna útlit sem yrði mér til fram- dráttar á ævinni. Einu sinni stóðu þrír eða fjór- ir nóungar fyrir utan, hver þeirra með trjárót sem dýft hafði verið í harpís. Það voru blys og undir þeim stóðu þeir og siunigu: Víð blðjum um . . . nngar fríðar meyjar með eyrna- gull opr perlur, gem atlot okkur veita og fögnuð hverja stund. En ef þær ungu meyjar eru ekki á lausum kili við ætlum bara í staðinn á móðurinnar fund. — Nei, hættið nú, þrumaði Alick frændi. — Nú er nóg kom- ið! og hann þaut út og sigaði hundinum á þá. Þeir hlögu. og hypjuðu siig burt en í flýtinum missti einn þeirra blysið í hrúgu af hefiíispónum. Á svipstundu blossaði upp bál, hasrra en Aliick frændi en sízt ofsafengnara. Ég sé hann enn fyriir mér þar sem hann hoppaði í heölspónun- um og öskraði á bundinn: — Hvem fjandann ertu aðgjamima’ í>ú ættir heldur að koma með vatnsfötu! Þegar svona lagað kom fyrir, hló móðir mín hjartanlegai, því að hún haifði nærnt auiga fyrir mannleguim vanköntum, og Curr- ency gleymdi sorg sinni og hiljóp út að glugga til að fylgjast imeð því sem var að gerast fyrir utan- Currency þáði aldred boð af þessu tagi. Hún var ennþá hrygg og svipurinn var fjarrænn og hugsandi. Og fyrir mína hönd ' srvaraði móðir mín alltaf ,.Nei, þökk fyrir“ nema þegar Litli Pig var annars vegar, sem hún taldi sig þekkja nægilega vel. — Vesalings brjóstveikur pdlt- umgi, saigði hún um hann. — En framkomia hans er lýtalaus. — Já, og ef hann lognast út af úr eymd og vdlasði, þá er Vatty nógu stór og sterk til aö bera hann heiim, bætti Alick við. —: Það er annars furðulegt, að þú skulir ekki dást að manni eins og honum, svaraði ég. Hann er þó alltént Itali og kominn af gömlu Rómverjunum. — Gömlu Rómverjunuim, ekki nema það þó, seigðd A,lick frændi fyrirlitlega. — Þegar Rómverjair réðu mestum hluta heims, þá röltu menn af hans tagi um með EFNI SMÁVORUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðsl ustof a Kópavogs Hrauntungu 31 Slmi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu.og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyftal Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68 þrælsmerkið á rassinuim. Hamn vöðlaði saiman mánaðargömlu dagbiaðinu og sagði ekki fleira. Með huguáserm sem var henni óeiginlleg, lánaði mióðir mín mér knipplingakragann simn og festi hann á með brjóstnálinni sinni og stundi við: — Æ, Tatty, skyldi ég hafa gert rétt í bví að fara með þig hingað? Þú ert góð og skynsöm stúlka og ættir kannski eitthvað betra skilið en þetta. Ég hefði getað sagit henni, að í þessuim litla bœ væri allt sem hjarta mitt þráði. en billið milli okkar væri of breitt. Þannig fékk ég stundum tæki- færi til að hitta Pig litla, en æv- inlega í félagsskap afa míns eða bræðra. 1 saikleysi mn'nu varð ég ástfangnari og ástfangnari. Ég gerði enga tilraun til að rýna 1 nánar í skaipgerð hans til að kynnast tilfinningum hans betur. Ég kærði mig ekiki heldur um að rann-saka tilfinningar mínar j ofan í kjölinn. Ég ofurseldi mdg ástinni í blindni. Hinn sautjáúda marz vaT St. I Patreks da-gur. Ég hafði addrei i heyrt hann nefndan fyrr. Það : er engdnn hátíðisda-gur í Sko-t- ! landi neima ef til vill í Glasgow. þar sem mairgir lrar eru búsett- j ir. En í Cailico voru margir Irar og sömruleiðis á gullsvæðunum við Waikatipuvatnið. Og þegar það fréttist að Calico ætlaði að halda miikla íþróttasýnin gu og hátíðaihöld, vakti hugmyndin hvairvelna hrifn-inigu. Pólllk hafði gull milli handanna og næstum allir höfðu haft heppnina með sér síðastliðið ár, svo að öllum þótti eðlilegt að halda hátíð. I skyndi var stofnuð hátíða- neflnd. Dómarar voru valdir og þedr sem koma sikyldu frarn og verðlaun voru ákveðin. Við sem vorum ungar aðgættum böndin okkar og haittana og óskuðuim þess eins að við ættum fínni kjóla að fora í- Alick frændi hafði mieð seminigi gefið svíns- síðu sem nota skyldi sem verð- laun handa sigurvegaranum í hlaupunuim. Kvöldið áður var harin önnum kafinn við að lita léreftsrasmur grænar. Þær áttu að vera hátíðamerki og hann staikk upp á því við strákana að þeir saldu þær á sihilling. En móðir mín kom í veg fyrir það. Hún saigðist ekki hafa huigsað sér að gera allan hópinn að pröngurum. Seint um kvöld-ið hirm sex- tánda mars fór fólk að streyma til bæjarins. Á hverjum stíg s!em lá til Oalico moraði aif kát- um gull-gröfurum. Flestir þeirra voru með poka af gulldufti í vasa-nuim-, þá þyrsti álkaft í á- fenigi og voru staðráðnir í að gera sér sem miestan mat úr há- tíðdnni. Við Ourreney hlupum oft út þetta kvöld til að horfa á öll litlu 1-jósin serfi komiu iðandi nið- ur fjalishlíðina. Fólkið- streymdi til bæjarins og brátt bergmálaði aMt af hlátri, sön-g o-g drykkju- látum. Alic frændi komst að raun um það hve húsnæðisvandræðin voru miki-1. Hann kom utanúr garðinum síðla kvölds og saigði gramur en bersýndlega aðþrengd- ur að hann kæmist ekiki inn á kamarinn vegna þess að tveir gullgrafarar hefðu lagzt til svefns þar inni. Sólin sendi geislatflóð sitt yfir bæinn eins og vanalega. Sjófugl- arnir sem dvöldust u-m nætur við vatnsbakkann, flugu garg- andi í vesturátt. Þegar þeir voru 'horfnir, sást ekki annað á fal-' lega bláum himninum en s-ký sem breiddi úr sér eins og stól á páfuigli. Já, það var fagur dagur. Currency átti ek'ki annað en gamla græna kjólinn, en hann var hinn þokkalegasti þegar búið var að gera við hann og hreinsa hann og hún hafði fengið nýjar tágar í pilsið. Móðir mín lánaði hen-ni Rampr)rechydda. sem ilm- aði sætt og vel. Það hafði legið í kistu hjá hala af moskusrottu. Þetta var einn af dýrgriþunurn sem Alick frændi hafði komið með hamda okkur úr langferðu-m sínum. Ramporechudda er lítið, indversikt bóm-ullarsjal, sem fór vel við grannan hálsin-n á Currency og jarpt hárið. Nú var kominn dálítill roði í vanga hennar og á varirnar. Hún var búin að hvíla sig eftir erfiðið. enda voru nú liðnir nokkrir mánuðir siðan Móðir Jerúsalem dó. Það fyrsta sem gerðist þegar við Currency vorum að virða fyrir okkur svæðið þar sem fán- arnir blöktu rét-t utanvið bæinn, var að við komum . auga á Shannadore. se-m kom ríðandi niður fiallveginn og á eftir honum Billv Figg og nokkrir íleiri gu'ligrafarar. Ég sá. að Curr- ency tók viðbragð og leit for- vitnisleffa á hama En um leið Hunkaðist Billy Figg fra-mhjá. Hann ko-m auga á okkur og sendi okkur sigrihrósandi augnaráð. En áður en ég gat sa'gt nokk- uð, kom. hópur af ruddafen-gnum svolu-m. Þeir voru drukknir frá v'ví kvöldið áður o-g sungu og :;<-ki-uðu. Þeir skipuðu Alick Fr*nda að lo-ka búðinni. bví að nú væri helgur dagu-r. Ef hann I hlýddi þeim e-kki, skyldu þeir ; V'engja hann i grænu slaufunum bans. Einn beirra upplýsti, að beiðinginn Willy McNab hefði neitað að gera eins og þeir ^kipuðu og hann heifði naumlega sloppið við að fara gegnum sína eigin taurullu, vegna þess að hann var eini þvottamaðurinn á staðnum. Þótt allt þetta væri sagt í glaðleguim tón, þá var enginn vafi á að vissast var að gera ei-ns og þeir sö-gðu og Alick frændi var nógu út undir sig til að læsa dyrunum hjá sér með hengilás, svo að allir gætu séð að hann vd-rti helgidaginn. — Auðvitað geri ég eins og þið segið, piltar, sagði hann og sýndi tennumar eins og h-ann væri að brosa. Þeir urðu bersýnilega von- sviknir Dg einn þeirra tók fjögra laufa .smára úr blikki upp úr vasanum og spurði Alick frænda hvort hainn þyrði að stíga á hann. En Alick f-rændi lét ekki snúa á sig. Hann gaf hverjum þeirra græna slautfú og bað þá fara. En hann var ekki búinn að jafna sig fyrr en efti-r tvo tíma. Þessir írsku svolar voru yfir- leitt kallaðir „Tipperary-piltairi‘ eða bara „Tippar". Það voru eirðarlausir fuglar sem voru einlægt móðgaðir við einlhvem. Það voru þeir se-m höfðu fleygt Pigallo og Jimma maðkafluigu í vatnið. Það vissi ég ekki þá. Eins og nærri má geta voru litlu bræður mínir frá sér numd- ir af tilhlökkun og strax og við gátu-m skildum við afa eftir heirna og fórum með þá á há- tíðasvæðið. Og þar var nóg að sjá, ekki aðeins hlaup Dg glímu, heldur einnig stangarglímu og Hálendingadans. Flest verðlaun- in vann dálítið roskinn náumgi, *bláeygður og með leðurandlit og lappimar eins og geit. Móðir mín varð fljótlega leið á því að horfa á hann og við gengum að danspallinum, þar sem Pig litli kom fram með fiðluna s-ína til aöstoðar við söngkeppni. Þessir menn þráðu tónlis-t hversdagslega og það var því næsta undarlegt að þeir skyldu alltaf taka sekkjapípuna fram : yfir fiðluna. Þess vegna voru j miklu fleiri gullgrafarar við j danspallinn. þótt engar stúlkur ! væru til ao dansa við, en þar | sem Pig litli var að leika. Sekkjapíputó-nlistin minnti á ' hljóðin sem mynduðust . þegar vár að hvessa og vindurinn næddi um trén og klettskorurnar og hún hæfði vel þessu villta landslagi, en það var eins Dg ; óraunve-rulegt. Þegar ó-mamir frá 1 fiðlu Pigs litl-a bárust yfir eyði- legan, sólbakaðan dalin-n með vatnið mikla 1 baksýn, greip ein- hver framandi hugblær um sig hjá mönnu-m og þeir fylltust tor- tryggni. j Sannleikurinn var sá að flestir þejrra þjáðust af heimþrá o-g fiðla-n hans Pigs litla k-allaði þes-sa þrá fram. Meðan hann var að leika, b-rosti hann hvað eftir annað til Currency og mín og móður minnar. Móðir mín fékk tár í augun þegar hún þekkti lagið. llliiillliiilliHliiiiiililliliIiiiiiiiliiiilUiiillllliliilililillillllllliillUiilUlliillliHliillilltilllimiIIHlliHlililflllHlllllHt Iffl nnr 1171 LLL JS. JyJ TIPMNÚSHI HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUOURLANDS BRAUT 10 * SÍIVII 83570 lT!nniiSínliilí!iSí}iii!rifí}iiiiiiif!!Hlií:iii!R;Ri!Í!?!ÍiiHiíSSi!H!n?ni!r!írf!ffllritil!l!líiililn!i!!i!mnfT?nini?iiiHii m uira nm Dag* viku- og mánaöargjald I Lækkuð leigugjöld 22*0*22 BÍLALEIGAX TAJtr raudarArstig 31 Húsbyggjendur. Husameistarar. Athugið! „ATERM0" •— tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. HeimtöstækjaviðgerBir Gerum við allar tegundir heimilistsekja: KITCHEN AID - HOBART - WESTINGHOUSE - NEFF Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum Fljót og góð þjónusta Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99 — Sími 25070 Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og viÖ- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra. ásamt brevtingum og annarri smiðavinmj úti sem inni - SfMT 41055

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.