Þjóðviljinn - 27.01.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.01.1970, Blaðsíða 7
Þriðjuidagfur 27. janiúar 1970. — ÞJÓÐVIiLJIiNN — SlÐA 'J Sovézk furðukenning MOSKVU APN. — Tvedr ungir vtísándameinin sovézíkir, Vasín og Sjerbaikof, hafa birt í hinu útbreidda æskulýðsdag- blaðd Komsomolskaja Pravda tntjög furðulega og djarfa kenningu um tunglið. Grein siína nefna þeir „Er tunglið sköpuniarveilk slkynseiminnar?'* og bera þeir í henni fraon þá tilgátu, aö tungdið ségervi- hnöttuir jarðar, seim óþekkt menningarfélag í geimnium haifi búið til fyrir um bað bil miljarði og sjö hiundruðog fimmtíu mdljónum ára. Höfundamir byrja á því að vísa á bug þrem helztu til- gátum um myndiun tunglsins (að tungiið hafi verið hliuti af jörðinni; að það hafi myndazt úr sjálfstæðu rylækýi; að það haifi dregizt að jörðu fyrir sakir aðdráttaraifls hennar og orðið að fyllgihnetti hennar). Hinsvegar bera þeirframiým- isleg forvitniíleg rök fyrir því að tunglið sé „tilbúið". Þeir telja að tumigllið sé holt að innan, gert úr tveim löguim. Hið innra sé allt að 30 kim á þykkt og giert úr mijög hörðuim máltmii, en hið ytra sé allt að fjórir km á þykkt og sé úr hitavamairefnum (þ. á.m. iyki). Þeir skiýra mynd- un stórra gíga á tunglinumeð því, að stórir' toftsiteinar haö rekizt á þa.ð, flarið í gegnuim yfirborðsllagið en numið sitað- ar við innra lagið. Vasín og Sjeirbafcaf, vilija trúa því, að hinn holli hluti tuniglsins hafi veirið géymsllustaður fyrir ellds- neyti og vettvangur viðgerða- stöðva fyrir geimsfcip frá ■menniimgu utan jarðar, s©m síðair hafi að líkindum hætt að nota tunglið í sína þáigu. fc^S^-öilÉ -'Á'k u. Wli .1 i'ilat»rí* VWy < ’v JsSÍMi’hc \ ■ '■ Lindargötuskólinn í Reykjavík: Nemendur spyrjá Gylfa: Hvert stefn- um viB með náminu? A síðastliftnu ári var ákveð- ift að koma á fót framhalds- deildum fyrir gagufræftinga og landsprófsnemendur á fjórum stöðum á landinu. — Hér í Reykjavík hefur slikur skóli, Lindargötuskólinn, verið starf- andi á fjórða mánuð, án þess yfirvöld menntamála á Islandi hafi sinnt ítrekuðum beiðnum skólanemenda um að fá að vita, hver stefnan sé með námi þeirra og hver réttindi það veiti. Vegna þessa hefur nemenda- ráð sfcólans nýl. sent mennta- málaráðherra, Gylfa Þ. Gísla- syni, bréf um þetta mál. Bréfið er undirritað af formanni nem- endaráðsdns og fer hér á ef'tir: „Reykjavík, 24. janúar, 1970. Herra menntamálaráðherra. Með eftirfarandi orðum læt ég í ljós óánægju þorra nem- enda, er nám stunda í frarn- baldsdeildum gagnfræðaskóla nú í vétur, en eins og kunnugt er, eru þaar til húsa í gagn- fræðaskólanum við Lindargötu. Eins og flestum er kunnugt, var á sl. ári ákrveðið að koma á fót framhaldsdeildum fyrir gagnfræðinga og landsprófs- nema, á fjórum stöðum á land- inu. Hér í Reykjavík vaæ skóli þessi settur 14. októþer 1969, og hófst kennsla fjórum döigum siðar. . .... Háði það mjöig þyrjun kennsiunnar, að ekki voru fá- anleigtar nema lítið brot þeirra bóka, sem gert var ráð fyrir að lesnax yrðu, og gait því kennsla ekki haifizt í sumum greinum, fyrr en seint og um síðir. Til að mynda fengum við bók þá, er ætluð skyldi til kennslu í efnafræði ékki fyrr en dálítill tími var liðinn af kennslutímöibilinu. Þá loksdns er hún kom, sáum við að bók- in var eingöngu byggð upp á tilraunum, og enn sem komið er höfum við ekki baft aðsitöðu til að gera eina einustu efma- fræðiitilraun, þar sem þau taeki sikortir, sem til þeirra þarf. Er ástanddð uggvænlegt í þeim efnum, þar sem við gömgum bxiátt undir miðsvetrarpróf í þessum fræðum. En þetta ér aðeins látið dæmi um flaustur það, sem borið hefur á í skóia þessum. Fleira mætti til tína. Nú eru rúmir þrir mánuðir liðnir frá því skóli þessi tók tU starfa, en þrátt fyrdr það vitum við ekfci ennþá hvaða rétitindi við fáum að námi loknu, eða að hverju vdð get- um stefnt með þesisu námi. Þrátt fyrir ítrekaðia beiðni finnst okkur að málum þessum hafi ekki verið sinnt sem skyldi. Er það þvi ósk okkar ailra, að mál þetta verði tefcið fyriir sem fyrst, þar sem okfcur finnst að það þoli ekki medri hið, en það befur orðið að þola. Framtíð þessa ágæta sfcóla, Fnaimlbaid á 9- stfðu. Hans A. Clausen: HUSIÐ HEIMILI MITT Þegar ég sezt niður til að hripa niður þessar línur, ledt- ar hugur minn til allra þeirra vandamiáíla sam virðast steðja að oklkar litla eyþjóðfédagi. HagSkýrslur nágrainnaþjóða akfcar siýna, að sl. ár hefur verið þeim hagfcvæmt, atvinina næg og vaxandi vélmegun al- mennings. Við hölfum aðra sögu að segija: Aldirei meira atvinnuileysi áður þeikkt- Hvað velriur? Er svona örðugt að stjórna þessu litla þjóðfélagi? Dýrtíðin vex með degi hverj- um. Dýrtáðin, þetta ósfcatoarn rfkisstjiórnarinnar er svo vel alið að engin dærni eru til. Kaup er lægra en í noktoru öðru nágrannariiki otokar, bæði í austri og vestri. Dandlflótti er það kallað og er réttnefni. FVMk úr öllum stéttum fllytur úr lamdi, annað hvort í at- vinnuleit eða alllfarið. Mestur hluti þessa fólllks eru iðnaðar- menn. Atvinnuleysd iðnaðairmianna hefur verið gífurlegt. Hvers vegna? Stór samdráttur í bygg- imgum og svo að verið er að gera byggingariðnaðinn aðfjöl- slkylduvinnu eða frfstunda-. vinnu byggjenda. Þetta er eðlileg aflleáðinig af því lána- kerfi sem við búum við. Hús- naeðismálalánin eru jafnvel máðuð við að útrýrma iðnaðax- vinnu og færa vinnu þeinra yfir á húsbyggjanda. Télja ráðamenn þjóðarinnar að þetta sé þjóðánni í hag? Bg vil koma hér með dæimi um það . öniglþveiti sem búið er að stofna til í byggimgaimál- uruuim. 1 neðanverðu Breiðholti er verið að byggja svokölluð par- hús. Húsin eru 8-10 í lengju- Hvert hús er einkaeign. Þessi hús væri hægt að steypa öll upp í edou, en því fer fjarri að swo sé gert. Það paufast hver við sitt, sum húsin eru komin undir þak, önnur eins og rústir. Meístari er á hverju búsi, svo að þeir eru jafnmarg- ir og iðngreinarnar, að undan- skildum málurum. Hér á landi málar almenningur mákið, lA Wuti þjóðarinmar er listmálar- ar og % hlutar húsaimálarar. Með öllu þessu brölti íbygg- ingariðnaði hefur okkur tékizt að byggja dýrustu hús í heiimi og er þar ektoert miðað við fólfcsfjölda. Annað dæmi um sömu fjár- munasóunina er hve máikið «*r byggt af módel-húsum, svo fár- ánlegu-n að orð fá ei lýst. Snobb og „eikki sama og hjá öðruim“ hefur einkennt þessa steinkaissa, sem kallaðir eru hús. Á einurn stað í Fosswogs- hvenfi kiorn ég að svo sfcraut- miklum útidyrum og umbúnaði að mig ralk í rogastanz. Hurð- in var þyklk, úr eik, með smfðajámslömuim (fafskar lam- ir). Gluggi var til hliðar, með lituðu blSdistuðu gleri. Fyrir glugga að utan var lauf . og blóm úr smíðajámi. Já, því- lífct skraut! Allt þetta skraut naut trausts og lána úr Hús- næðismálasjóði. Ég hitti þama að máli trésmið (sem ennþá er héma heima) og spurði um lMegt verð á ölluim þessum umibúnaði. Hann sagði: Ja, ég veit að þetta . kostar 170-189 þús. kr. En nú kemur rúsanan í pylsu- endanum: Þetta var einta húsið af 8 raðhúsum sem búið var að setja í útidyraihurð. . Hvað gera hinir sjö? Áfram, ísilend- ingar! Ég hef nú talið hér upp að- eins fó dæmá um hyggindi O'g sparnað (!) í byglgingiarmiáluim okfcar. Það er uggvænleg þró- un að stór fjöldi iðnaðanmanna fer úr landi til skemmri eða lengri dvalar. Þó má vera vissa fyrir því að gleði ríklr í her- búðuim þeirra manna sem mest hafa mítt niður iðnaðarmenn og kennt þeim um hve íbúðir eru dýrar. Nú gefst þeim táeki- færi til að lækka íbúðaverðið með fjölsikylduvinnu. Sjálfsaigt munu stjómmátelfflakkamir létta þeim róðurinn við slíka iðju. Þeir hafa barizt um at- kvæði þessa fólks og haflaugg- laust í atkvæðasnapi sínu náð órangri sem réttlæti það öng- þveiti sem ríkir í byggingar- mólum ofckiDr. í dag. ★ Ég hef áður minnzt á það, að % þjóðarinnar séu orðnir húsamáílarar. Ég vil minnast á þessá miál dálítið nánar. Vil ég því koma hér með 'dæmi, seom sanna hve mdfcil þjóðar- nauðsyn þetta fristundastarf er. Máiluð var ein íbúð í 46 í- búða jsamþýlisbiúsi. Þessi íbúð var ætluð húsverðd og var f kjailara. Ibúðin var tæpra 100 fermetra og mólningarkiositnað- urinn var: 23.500 kr. vinna stov. mælingu, 6.400 kr. efni. = 29.000,00. Nú var gierð nókyæm rann- sókn á því, hvemig þetta væri hjá þeim ef sjálfir máluðu. Eftir upplliýsingum sem fenigust fór fólkið með 2050 kr. í'meira efni á hverja íbúö en iðnlærð- ur miólari. Nú haffði þetta fólk orðið að kaupa áhöld, svo sem málararúllu, pensla o. fl. Þetta er vægt reifcnað 1000 krénur. Þairna eru þá komnar 3050 kr. á hverja fbúð. Þeitta gerir 140300 kr. Þetta sýnir, að það er enginn smávegis giióði í því að losna við iðnaðarmennina og þeirra þeikkinigiu og þjálfun úr bygg- ingariðnaðinum. Nú liafa móln- ingarverksmiðjur gert stórt á- taik, þar sem þasr fundu upp(!) beinh-víta og beingula Qáti öll- um landslýð til aegnayndis. Þessurn dásamlegu litum er svo moðað á, á heimilumi, sfcrif- stofum, frystihúsum, verkstæð- um o. £1., o. fH. Það er sama hvar. þú kemur, sama dýrðin állsstaðar. Auðvitað er tölu- verð tilþreytinig að hafa bein- gúlt heima, t.d. fyrir mann sem vinnur í frystihúsi sem er miátlað beinhvftt. í nýlegu heffti af „Bo bedre“ var grein um áhrif lita á miann- inn. Það væri holl lesning fyr- ir marga, ef henni væri snar- að á fslenztou. Þessi grein er slkrifuð af lœfcni og sálfræðingi. Minnast þeir á þreytu, er gætir hjá fóíllki sem oft staflar af til- breytingarlausu vali á litum í- búðia eða röngu litavali. Væri þeitta ekfci holllt viðfangsefni fyrir visdndamenn ofckar? Að endingiu vil ég geita þess að ek’ki ætti kaup okfcar iðn- aðarmanna að fæla fólk frá að notfæra sér þjálfun og þékk- ingiu olklkar. Til samanburðar mó geta þess að kaup trésmdða, múrara og mólara á Norður- löndum var á sl. ári 17 — 19 kr. norstoar eða 204 — 228 kr. íslenzkar, en laun ofckar eru fcr. 87,47 pr. klst. Það er trúa mín að verði etóki nú brotið blað í bygging- armiálum okltoar hverfi úr landi aillir olklfcar beztu fcraftar. Það má ekfci ske. Þjóðin verður að læra að notfæra sér þakkingai sinna góðu iðnaðaxmanna. Ef þjóðin téfcur upp samwinpu við iðnaðarmenn og sýnir þeiim verðsikuldað traust mun vera haagt að byggja bæði ódýr og vönduð hús. Eitt vildi ég mlnnast á og það er hve oft verttoamenn láta hafa sig í það að fúsfca í iðn- aðarvinnu, stundum till að þóknast atvinnuréfcanda sínum. Ég sikil eklki þá himdslegu und-' irgefni. Þeir asttu að hafa það hugfast að þeir eru að undir- bjóða oltókar vinnu. Bkiki tníi ég því að Guðm. J. Guðmunds- son léti sMkt viðgatagast t. d. ef iðnaðaxmenn byðu niður kaup verkamanna. Hafl iðnað- armenn gott fcaup, verða fcjör verkamiann a betri; sú hef ur orð- ið raunán t.d. í Svilþjlóö, Naregi og Danmörku. ★ Brjótum a£ oíkíkMr þá Melklki sem íslenzkt a-uðvald vill setja ofckur í og stöndium saman í baráttunni fyrir beitri launum, betri kjórum öllum vinnandi mönnum til handa. Gerið hið nýja ár að baráttuári íslenzks verkallýðs. Stjómendiur þessa eyrfkis, hverjir sem þeir eru hverju sinni, verða að skdlja það að mieð því að fflæmia úr landi menn með iðnmenntun eruþeir að prafa þá gröf sem geymir þá hugsjón sem þeir þóttust ætla að framlkvæma til betra mannlífs á þessairi eyju norð- ur við Dumbslhiaf. Að lolkum vil ég aðedns minnast á verfcaHýðsmól. I röðum vinnandi stétta virðast vaða uppi allsfcomar ævintýramenn sem virðast til þess cins kamndr að sfcapa sundrung í , sitað sasmiheldni. Þessir menn virðast veramóla- liðar auðvaldslklhTku af versta taigi, .en sem betur fer hafa þessir menn flett af sér sauð- argærunni, svo að auðvelt ætti að vera fyrir verkalýðssinnaða menn að forðast þá og tína þessa óværu af verkalýðsihreyf- ingunni. Skrifað í Kópavogi, Hans A. Clausen, Kársnesbraut 33. Finnar prenta seðla Seðlaprentverk Finnlands- banka hefur nýlega lakið við að prenta 6 miljónir tveggja dínara seðla fyxir Banque Cen- trale de Tunisie í Túnis. For- ráðamenn bankans í Túnis pöntuðu seðlana frá Finnlandi að lokinni alþjóðlegri sam- keppnj 1968. Þykir verk Finn- anna hiafa tekizt með afbri-gð- um vel og var þetta þó í fyrsta skipti sem prentverkið prent- aði útlenda seðla. Prentverk þetta hefur unnið mikið að M- merkjaprentun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.