Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunmidagur 1. febrúaa- 1970. OrðsenJing til barna og unglinga Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, efnir til könnunar á því, hvað börn og unglingar hafa' lesið af bókum, er út komu 1969. Veitt verða 10 verðlaun, þannig að dregið verður um þau úr nöfn- um allra þátttakenda. Hámarksaldur þátttakenda er 14 ár. VERÐLAUNIN ERU: 1. Bækur eftir eigin vali fyrir kr. 2.000,00. 2, Baekur eftir eigin vali fyrir kr. 1.000,00 3.-10. Bækur eftir eigin vali fyrir kr. 500,00- Sendið strax, eða komið með í búðina, nöfn þriggja bóka, er þið hafið lesið, ásamt nafni ykkar, aldri Listblind þjóð Framhald af 12. síðu. myndlistir. Síð-an gerðist bað beðnir um að líta betur í kring- slys í sambandi við sjálfstæö- um sig. isbaráttu, að bessiiim hllu.tum ■¥■ var hafnað, vegna þess að tengsli okíkar við listmenningn att að gegja eigum viö mikið voru um Danmörku, Danir af slíkum minnum, og voru kúgarinn og bví var allt meinið eir að við áttum mikið talið ljótt sem var danskt, og meira. Það er vert að vekja Þá allt falllegt sem taldist ís- athygli manna á bví, af hvferju lenzkt. Ég vil tengja bessa þessi gaimli miðbær, sem er að þróun við áhrif ungmennafé- verulegu leyti eyðilagður, er lagsihreyfingarinnar, , við köst- jafln góður og raun ber vitni. uðum því frá okkuíi sem við Ég tel það tengt því, að'hann höfðum og fenigum í staðdnn er smíðaður af mönnum sem það sem ég ka/!la ungmennafé- voru f tengslum við heims- laigsstíl — sam nær svo há- menninigu, lögöu aiúð við punkti í Hallgrímiskirkju . , • ...» ---A. B. Keflavik — Suðumes Klæðum, og gerum við bólstruð húsgögn, einnig bílsæti og bátadýnur. Fljót og vönd- uð vinna. — Úrval af áklæðum og öðrum efnum. Kynnið yður verð á húsgögnum frá okkur. BÓLSTURGERÐ SUÐURNESJA, Sóltúni 4 - Sími 1484 - Keflavík. i og heimilisfangi. . Skilafrestur er til'28. febrúar n.k. — Takið þátt i könnunjnni, það kos'tar ekkert, en til nofckurs áð vinna fyrir. þá heppnu. — Skrifið strax isérstak- lega þátttakendur utan Reykjarikur). Barnabókabúð MM, Láugavegi 18. Trésmiðir Óskuím að ráða trésmið í vélasal. Reglusemi áskilin. GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 12. þjéðmsajasífKnu gefið deshús Fyrir skömmu gáfu böm frú Ólafíu Dárusdóttur frá Selárdal Þjóðminjasafni Islands merki- legt deshús (ilmhylki) Úr gulli, sem verið hefur ættargripur f ætt frú Ólaffu mjög lengl. Des- hús þetta, sem er erfend smíði, er f fisklfki og mjög sérkénni- légur og vandaöur gripur. Þjóðminjasafnið kann gefend- umum alúðarþakkir fyrir þessa góðu gjöf, enda átti það engan slíkan hlut fyrir. (Frá Þjóð- minjasafni Islands). ÚTSALA - ÚTSALA MikiS úrval af úlpum, peysum, buxum og fleiru Miklatorgi Lækjargötu Hvar næst ? Hver næst ? iim 5. febrúar Ath. að umboðsmenn geyma ekki miða viðskiptavina fram yfir dráttardag. Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun Gleymíð ekkl að endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SfBS 1970. r ÚTSALA-ÚTSALA-ÚTSALA PEYSUR — SKYRTUR — BINDI - SOKKAR — HATTAR — O.M.FL. STÓRLÆKKAÐ YERÐ! ANDERSEN t LAUTH H.F. Vesturgötu 17 og Laugavegi 39. Auglýsing um breyttan viðtalstíma VIÐTALSTÍMI SÍMAVIÐTALSTÍlVlI — 12218 Mánudaguir kl. 10,00 — 14,00 Kl. 09,00 — 10,00 og 14,00 — 14,30 Þriðjudagur » — 10,00 —14,00 — 09,00—10,00 og 14,00 — 14,30 V Miðvikudiagur — 15,00 — 18.00 — 14,00 — 15,00 Fimmtudaguir — 10,00 — 14,00 — 09,00 — 10,00 og 14,00 — 14,30 Fösifcudiaigur — 10,00—14,00 — 09,00—10,00 og 14,00—14,30 Laugiairdiaigur — 10,00 — 11,30 — 09,00—10,00. VIÐTALS- OG VITJANABEIÐNIR KL. 09,00- -14,00 í SÍMA 21788, UPPEÝSINGAR KL. 09,00 — 18,00 í SÍMA 21788 og 12218. Guðmundur B. Guðmundsson fsak G. Hallgrímsson læknir læknir LAUGAVEGI 42. ERUM FLUTTIR að Dugguvogi 23 Um leið og við þökkum viðskiptin á gamla staðnum bjóðum við viðskiptavini okkar velkomna á þann nýja. BLIKK OG STÁL H.F. Blikksimiðja, Dugguvogi 23, Reykjavík — Símar 36641 og 38375.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.