Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 4
,3 SIÐA — ÞJÓÐVHjJíINN — Sumnudaaur 1. ídtaúar 1970. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis - Útgefandl: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús KJartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Kauphækkanir j kjarasamningum sem gerðir liaia verið eftir maísamningana í fyrravor hefur verið gert ráð fyrir allmiklumeiri kauphækkunum en menn eiga að vehjast frá nasstu misserum á undan; prentar- ar, vélstjórar hjá Landsvirkjun og nú síðasl hafa blaðamenn náð fram verulegum launahækkunum, 20—25%. Samningar þessara aðila hafa komið án verulegra átaka. Þó hafa Loftleiðir gert samn- ihga við þotuflugmenn sína um laun allt að 110 þúsund kr. á mánuði. Og ýmsir aðrir hafa sett fram launakröfur um allt að 240% hækkun eins og logfræðingar: Undir forustu framkvæmdas't Sjálfstæðisflokksins, Þorvaldar Garðars Kristjáns- sonar, hefur Lögfræðingafélag íslands nú kröfur sínar um allt að 240% hækkun launa til einstakra aðila. Þannig sýnir sig að stjómarsinn- ar láta sér ekki nægja að staðnæmast við neinar smánarkröfur — og þeir eru greinilega reiðubún- ir til þess að beita sér í harðri baráttu til þækkunar. Raunar getti sú barátía ekki að.0¥;erða ákafléga erfið, þegar þess er gætt að meirihluti miðstjómar Sjálfstæðisflokksins er í Lögfræðinga- félaginu og þrír ráðherrar flokksins af fjór- um em í þessu kaupkröfufélagi. ^uk þess að hafa sett fram kröfur og líka fram kröfum, hafa ýmsir aðilar í þjóðfélaginu flutt fram röksemdir fyrir kauphækkunum. Til dæmis hefur Morgunblaðið í fomstugreinum oft- ar en einu sinni lýst bjartsýni íhaldsins á ríkjandi ástand og ráðherramir hafa flutt hverja ræðuna á eftir annani sem næstum eingöngu hafa verið áróður fyrir kauphækkunum. Loks er þess að geta að samningar almennra launamanna í landinu em yfirleitt lausir rétt fyrir kosningar í vor. Sjálfsagt er og eðlilegt að almenningur noti sér þennan þrýsting, sem kosningamar skapa á stjómvöld í landinu. iannig ber í rauninni allt að sama bmnni: Víg- staða launafólfcs á í hvívetna að vera hin ákjós- ★ Brezka blaðið Daily Madl sikýriir írá því að síðastliðinn mánudiaig • hafi 250 þúsund iðnverkamenh legið heima í timburmönnum og ekki msett til vinnu. Það fæirist víst í vöxt í Bretaveldi, að menn noti hvíkiardaginn til þess að fá sér aerlega neðan í því, og ýmsir geta ekki látið þair við sdtjá, þvi að áfeiigisvarnar- ráðið brezka hefur reiknað það út, að áfengicneyzJia or- saki rúmlega 50.000.000.000 króna vinnutap árlega. Allt að þvi 10 verkamenn af þús>- und eiga mjög erfitt með að haifia hernil á Biakkusi, og fórna honum 40—60 döigum á ári. Nú munu vera um 175.000 ólæknandd drykkju- sjúklingar í Bretlandd, . og helmingi fleiri eiga á hættu að þanndg fari fýirir þeim, ef ■A- Nokkrir franskir stúdentar haifa að undanförnu framið sjálfsmorð, nokfcrir hafa brennt sig í hel, einn fleygði sór fyrir lest og ung stúlka tók nýlega inn banvænan skammt af svefnlyfjum. Enn- fremur bafa 5 stúdentar aðr- ir gert sjálfsmorðstilraunBr. Flestir hafia skiiið eftdr sig bréf, þar sem þeir segjast hafia gripið til þessiara ör- þrifiaráða vegna ásitandsáns í Biafira og flónsku mannkyns- •Ár Fyrir nokkrum dögum lögðu dönstou koniumgsthjónin af stað í opinberá heimsókn til nokkurra Afrfikulanda, m.a. Eþdópíu. Stúdentar frá Elþíópíu í Dantnörkiu tóku þetta óstinnt upp, og sagði formaður sam- taka þedrra, að heimsókn kon- ungshjónanna til landisdns væri ógnun' við lýðræðið. Sagði hann, að fasistar sætu við stjómvölinn í Eþíóþíu. — Frið- rik konungur roundi aldrei sækja heim aðrar fasista- stjómir og ýta þanmig undir Kjólar á konur og karla. í kjóla — raunar siða kjqla. Munu þeir fyirstu þessar^r tegundar, sem komnir eru á markaðinn, veira harla ein- faldir í sniðum, lange.j upp í btpl=- að haf a sikrautlegan lindia um mitt.ið. ;En vera má, að þetta ; sé . aðéftis, byrjunin og innan >. tíðíur. ^angl kiarlmenn í pínu- pilsum og flegnum ermalaus- kjólutm.. Og. hvers.vegna skyldi k.arlrnönn.um,- sern hafa fallega fótleggi Qg snotran hiáils, vera meihað að, sýna- þetta? Senni- lega eru þeir þó fæstir ginn- keyptii1 fyrir þesisari. breyt- ingu-, ajm.fc. fyrst í stað. ★ Maó formaður er tilbeðinn a£ þjóð sánni og róttækum öflum víðsvegiar um hedm, og sennilega kann hann því ekki illa. En hvernig skyldí upp- litið á þedm gamla verða, ef hann frétti, að tízkufrömuðir hafia bent á bann sem fyrir- mynd í klæðaburðd toarlia? Ernst W. Halden, dansfcur tízkublaðamaður, skrifar ný- lega langa lofgrein um stalkk- inn hans Mao, og segir að þetba sé eini jiafckinn, sem kiarlmenn æittu , að ganga í áróður iþeirra, — saigði hanh. Haun sagði ennfremur, að 25 stúdentar í Eþíópíu hefðu ver- ið drepnir s.l. ár, háskólar og menntaskölar í landinu vaéru lokaðir, og um 2 þús. stúdent- ar sætu í fangabúðum án þess að mál hefðu verið höfðuð gegn þeim. ★ Og enn um barlmannatízk- una. Þeir eiru ekki af baki dottnir tízkumeisitaraimir í París, og nýjiasta uppátæki þeirra er að troða kjarlmönnum ' Keeler, skýndiikonunnar brezku, sem varð til þess að "koma Profumo úr ráðherra- stólii Hún er nú flráskilin, á ' eitt'.barn-, - og til' þess að gera eitthvað. <■— að því er .hún segir sjálf, — reynir hún að aðstoða afvegialeidda unglinga og bjiarga þeim frá fangelsds- dórnum. — 1 sjálfu sér er marihuana ekkert hættulegt, en það eru‘ önnur fiknilyf IVÍ'ér finl'st samt ekki-rétt að dæma ungt fólk í fangelsi íyrir neyzlu þedfrrá. Við ger- , um öll einhver axairsköft á æskuárum okfear, siegir Krist- ín. ★ Það telst til beimsÆrétt- anna um þesisar munddr að bítillinn Jóhn Lennon hefur látið skera hár sitt, og er allt ■ að því krúnurakaður. Sama er að segja um feonu hians Yoko. Skýrin,guna á þessu tiltæki vitum við. ekki. Hins vegar munu myndir af kappanum snoðuðum haf a verið séldiar. við geypiverði, en beldur virðisit bann nú ræfiMegur blesisaður, lubha- laus. , John Lennon sakdr þess að hiann sé svo þægilegur og smotur. Allir kiarlmenn ætitu sem fyrst að varpia óþægilega hefðbundna jakfeanum frá sér og klæðast stakk eins og Mao. Hver veit nema Mao eiigi eftir að verða aðaltízkufyrirmynd Vesitur- landaibúa á næsitu árum? ★ Lengi Iifir í gömlum glæð- um, oig enn eru norxænir menn herskáir, þótt komnir séu á grafarbakkiann. Fyrir ■ hálfri öld elskuðu tveir Dan- ir sömu konuna, sem ekki er ! frásögur færandi, og ekki fara söigur af því, bvernig viðskiptum þeirra við hana lyktaði. En þeir munu hafa lagt fæð hivor á annan, og ekiki hefur tíminn grætt þau sár, þvíað nýlega réðist ann- ar irin á heimili hins að næt- uriagi og lamdd hann dug- lega í höfuðið með göngusitaf sínum. Tókst hinum, -.þó--að riá sambandi við lögregluna, , og handtók hún árásarmann- inn og setti hann í steininn. Var sá 73 ára að aldri, Sá, sem fyrir árásinni varð, var 10 árum eldri; eitthvað mun bonum hafa orðið meint af bairsmíðinni, því að hiann hef- ur verið á srjúkraihúsi síðan. SÍN ÖCNIN HVERJU anlegasfa. Allar efnahagslegar röksemdir anæla ,auk þess svo skýlaust að ekki verður um villzt með kauphækkunum, beinlínis krefjast þeirra. En þrátt fyrir góða vígstöðu er alltaf þörf nýrra liðs- manna. Kröfur framkvæmdastjóra Sjálfstæðis- flokksins um 240% launahækkanir handa lögfræð- ingum hljóta að bera þess vott, að hann sé einnig tilbúinn að standa að slíkum kröfum um laun til handa öðrum launastéttum í landinu. Og lögfræð- ingarnir í Sjálfstæðisflokknum láta vonandi ekki á sér standa heldur og styðja við kröfur. launafólks um kauphækkun — þó það væri ekki nema svo sem 100—200%. — sv. I tdlefni bindindisdaigsins laingair mig til að vekja athygli lesenda Þjóðviljams á viöhorf- uim og stefmwniálum lslenzkra ungtemplara varðandi áfengis- og bindindismál. ÍUT talur að eigi sé nmnt að komia í veg fyrir tjón af völd- uffl áfengis meðam neyzla þess til hautnar sé viðurkennd. Það aiugíjóst sé hið nána saroband áifieinigisneýzlu og áfengissfcaða. Reynslairi og rannsótonir í þess- um efnuim hefur sánnað, að stoaðsemi áfengis er mest inn- an þeirra þjóðfélaga, sem mesta áfengisneyz! ^ hafa. Það er sfeoðun otofcar íslenzifcra umigtemplara að áfengdsneyzia og stöðugt vaxandi misnotkuh annarra eiturlyfja valdi einu al’varlegasta vandamáli, sem þjóðfélagið á við að gliima, Vissmlega ætti það því að vera kappsmál a.llra að unmdð sé gegn þessum ófögnuði. Eitt ait- rdðd, siem við leggjum mdkla á- herzlu á er það, að ríki ®g bæjarféflög gamgi á umdam og sýni þar mieð gott fordæmi með því að.veita ekki áfengi 1 op- inibenuan veizlum. Þá er einnig mikilsvert, að sjónvarp, útvarp og hfiöð sýni þá ábyrgðartil- finningu að fræða almenning uma eiturlyfjavamdiamálið og séu á verði gagrwart þeirri^ I leyndu aiuigllýsingu, sem áfeng- ismeyzla fær oft í fprmi frá- sagna, stoemmtiþátta og kvik- mynda. Að Iokum vil ég segja það, ; að það væri óskandi að öll æskulýðs- og íþróttafélög tækju bindindi á stefnuskrá sína. Slík átovörðun yrði sterkt afl til á- tafea gegn hinmi hætbulegu og dýrkeyptu siðvenju fólksins, og verðugt verfcefni til heilla umga fólikinu- ÍUT sfeonar á florustu- menn félaganna að taltoa þessi miál til alvarlegrar athugunar. Aðalheiður Jónsdóttir, ritari ÍUT. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags tslanðs. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.