Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 11
Sumnuidasur 1. febrúar 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J J • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er sunnudagurinn 1. fcbrúar. Brigidarme.ssa. Ár- degisiháflædl M. 0,56. Sólar- upprás M. 10,18 — sólariag kl. 17,04. • Kvöldvarzla í apótdkum R- vikurborgar vikiuina 31. janú- ar til 6- febrúar er í Vestur- bæjar apóteki og Háaileátis apóiteki. Kvöldivrazlatn er til kl. 23. Eftir kl. 23 er opin næturvarzlan ad Stórholtl 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefist hvern virkan dag ki. 17 og stendur til kl. 8 að morgnl, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til KL* 8 á mánu- dagsmorgni, síml 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl, 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um lækna'þjónustu í borginnl eru gefnar í sfmsvara Læknafélags Reykjavílcur. sími 1 88 88. • Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni simi 50131 og siökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgax. spítalannm er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. mipningarspjöld p • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs bvenna fást í bókabúð Braga Brynj- ólfssonar í Hafnarstræti, hjá önnu Þorsteinsdóttur. Safa- mýri 56, Valgerði Gísladóttur. Rauðalæk 24. Guðnýju Helga- dóttur, Samtúnl 16 og á skrif- stofu sjóðsins, HaiHveigarstöð- uan. • Minningarspjöld Minningaf- sjóös Áslaugar K. P. Maack fást á eftirtöldum stöðum: Verzluntnni Hlíð, Hlíðarvegi 29, verzlunínni Hlíð, Álfhóls- vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Pósthús- inu í Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þuríði Einarsdóttur, Álfihóls- vegi 44. sími 40790, Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbr. 45, sími 41286, Guðrúnu Emils- dóttur, Brúarósi, sími 40268, Guðríði Amadóttur, Kársnes- braut 55, sími 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði 5, slmi 41129. • Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást í Hallgrmskirkju (Gúðbrandsstofu) opið kL 3-5 e.h.. sími 17805. Blómaverzl- uninni EDEN Egilsgötu 3 (Domus Medica). Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnar- stræti 22. VerzL Bjöms Jóns- sonar. Vesturg. 28 og Verzlun Halldóru Ólaísdóttur, Grett- isgötu 20. • Mlnningarspjöld Mlnning-_ arsjóðs Maríu Jónsdótfur flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Oculus Austur- stræti 7, Verzl Lýsing Hverf- isgötu 64 og hjá Maríu Ólafs- aottur. Dvergasteind, Reyðar- firði. • Aðv®ntkírkjan. Eirindafiloikk- ur hefsit í diaig kl. 5 s.d. Fjöl- breytt daigstará. S. B. Johanscn, prestur. • Kópavogskirkja. Bamasiaim- koma M. 10.30. Guðsbjónusta M: 2. SaifinaðarfUndur verður efitir rnessu. Séra Gunnar Ámason. • Barnasamkoma i Nessókn klukikan 10.30. Messa Mulklc- an 2. Fermingarböm og foreidrar þeirra eru beðdn að meeta. Sr. Jón Thoraren- sen. Seltjamames: Bam-a- samikoma í fþróttahúsinu M. 10.30. Sr. Frank M. Hallldórs- son. ýmislegt • Kvenfclag Kópavogs heldur námskeið í teikningu, kenn- ari Sigfús Halldórsson, i fót- og spjaldvefnaði, kennari Sig- ríður Halldórsdóttir, í tau- þrykki, kennari Herdís Jóns- dóttlr og í smelti kennari Sig- rún Lámsdóttir. Upplýsingar og innritun frá kl. 10-12 f.h- hjá Hönnu Mörtu, sími 41285. Stefaníu, sfmi 41706, og Ey- gló, sími 41382. • Tónabær — Tónabær. — Félagsstarf efldri borgara- — Mánudaiginn 2. febrúar hefst handavinna og föndur M. 2 e.h. .Bóikimenntir og þjóðhastt- ir heÆjast M. 2,30 e.h. Mið- vikudaginn 4. febr. er opið hús frá M- 1,30-5,30. AA-samtökin • AA-samtökin: Fúndir AA- samtakanna í Rvfk: I félags- 1 hedmilinu Tjamargötu 3C ö mánudögum kl, 21, miðviku- dögum M. 21, fimmtudögum kL 21 og föstudögum kL 21 1 safnaðarheimili Nesfcirkju á föstudögum kl. 21. I safnað- arheimili Langholtsldrkju á föstudögum M. 21 og laugar- dögum M. 14. — Skrifistoía AA-samtakanna Tjamargötu 3C er opin allla virka daga nema laugardage M. 18 — 19 Sfmi: 16373. — Hafmarfjarðar- deild AA-samtakanna: Fundir á föstudögum M. 21 f Góð- templarahúsinu, uppi. gengið 1 Bandar. dollar 88,10 1 Sterlingspund 211,10 1 Kanadadollar 81,90 100 Norskar krónur , 1.232,60 100 Danskar krónur 1.175,30 100 Sænskar krónur 1.704,60 100 Finnsk mörk 2.097,65 100 franskir frankar 1.580,30 100 Belg. frankar 177,30 100 Svissn. frankar 2.042,06 100 Gyllini 2.445,90 100 Tékkn. krónur 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.388,02 100 Lírur 14,07 100 Austurr. sch. 340,20 100 Fesetar 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 211,45 til kvölds SJB ÞJOÐLEIKHOSIÐ DIMMALJMM sýning í dag M. 15. GJALDIÐ sýning i kvöld kl. 20. sýning mánudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13,15 til 20. Sími 1-1200, StMl: 50-2-49. Karlsen stýrimaður SAGA STUDIO PRÆSENTERER W wj DEN DANSKE HELHFTENSFARVEFILM !*J325ms» IÐNO-REVÍAN í kvöld’ UPPSELT. TOBACCO ROAD þriðjudag. Fáar sýningar eftir. IÐNO-REVÍAN miðvikudag. 45. sýning. ANTIGONA fimmitudiag. Aðgöngumáðasaflan í Iðnó opin írá kl. 14, símii 13191. i Hin bráðskemmtilega mjmd, sem sýnd var hér fyrir 10 árum við feikna vinsældir. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Gosi Teiknimynd Walt Disney’s í liitum. Síðasta sinn. StMAR: 32^0-75 og 38-1-50. Playtime Frönsk gamanmynd í litum. Tekin og sýnd í Todd A.O. með 6 rása segultón. Leikstjóri og aðalleikari: Jacques Tati. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Sigurður Fáfnisbani Miðasala fra M. 2. StMJ: 22-1-40. E1 Dorado Hörkuspennandi litmynd £rá hendj meistaxans Howars Hawks, sem er bæði fram- leiðandi og leikstjóri. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: - John Wayne. - Robert Mitchum. James Caan. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Elwis Presley í hernum SÍMt: 31-1-82. Umhverfis jörðina á 80 dögum Amerisk stórmynd í Xitum og CinemaScope. — Myndin hef-' ur hlptið Oskarsverðlaun á- samt fjölda annarra viður- kenninga. — Gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Jules Veme með sama nafni. — ISLENZKUR TEXTI — David Niven. Cantinflas Sirley MacLaine. Sýnd M. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Sá á fund sem finnur tNN+œtMTA >«* nnris’j Mávahlíð 48 Sími: 23970. SÍMI: 50-1-84. Pabbi vinnur eldhússtörfin Ghita Nörby Sýnd M. 9. För til Feneyja Hörkuspeqn andi leynilögreglu- mynd. Sýnd M. 5. Barnasýning kl. 3: Batman SlMl: 18-9-36. 6 Oscars-verðlaunakvikmynd: Maður allra tíma (A Man for all Seasons) — ISLENZKUR TEXTI • — Ahrifamikil ný ensik-amerlsk verðlaunakvikmynd í Techni- color Byggð á sögu eftir Ro- bert Bolt. — Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðLaun 1967. Bezta mynd ársins. Bezti leikaxi árs- ins (Paul Soofield). Bezti ledkstjóri ársins (Fred Zinne- mann). Bezta kvikmyndasvið- setning ársins (Robert Bolt). Beztu búningsteikningar árs- ins. Bezta kvikmyndataka árs- ins í litum. — Aðalhlutverk: Paul Scofield. Wendy HiIIer. Orson Welles. Robert Shaw. Leo Mc Kem. Sýnd M. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Ferðir Gulivers til Putalands og Risalands Ævintýramynd í TechnicoHor. Radíófönn hinna vandlátu ——i-- ..i, . .. ..iii í-ó'öö'öó&S Yfir 20 mismunandi gerðir á veröi við alira hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærstu viötækjavcrzlun landsins. IWÉMil Undur ástarinnar — ISLENZKUR TEXTI - (Das Wunder der Liebe) Övenju vel gerð, ný þýzk mynd er fjailar djarflega og opinskátt um ýms vlð- kvæmustu vandamál 1 sam- lífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við met- aðsókn viða um lönd. Biggy Freyer Katarina Haertel. Sýnd M. 5,15 og 9. Bönnuð böraum innan 16 ára. Smurt brauð snittur • Minningarkort Sjálfsbjargar fást ó eftirtöldum stöðum Reykjavík: Bókabúðinni Laug- amesvegi 52. Bókabúð Stef- óns Stefánssonar. Laugavegi 8. Skóverrium Sigurbjörns Þor- geirssooar Miðbæ. Héaleitis. braut 58-60. Reykjavíkurapót- tekL Austurstrætl 16. Holts- apóteld, Langholtsvegi 84. Garðsapótetó, Sogavegl 108. Vesturbæjarapótekl, Melhaga 20-22 og á skrifstofu Sjálfs- bjargar. Bræðraborgarstig 9. brauc5 bcer VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90. / SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LACGAVEGl 18, S. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml: 13036. Heimm 17739:. ■ SAUMAVÉLAr VIÐGEimiR ■ LJ ÓSMYND AVÉLA, VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Sími 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL is&P uouigcús suanaoaimidon Minningarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.