Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 5
Suijnudagui' 1. febrúar 1970 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA J i* SEXTÁN BIKAR Margir segja sem svo um vænitanlega hedmsmeistara- keppni í fcnattspymu i Mexíkó að þar muni afl glíma við tækni. Aðrir segja blátt áfram, að þar verði sýnt hvemig knattspyrnunni hefur farið fram síöan síðast var barizt á, Lopdon. Við getum litlu bætt við: við vitum um úrsiitaliðin sextán, undirbúningsleikir verða háðir, og sérfræðingar munu leggja land undir Æöt tll þess að kanna styrk og veik- leika þeirra andstæðinga sem þeirra bíða. Hverjir munu þá keppa um heimsmeistaratitilinn í Mex- íkó? I fyrsta lagi Bretar. Þedr þurfa eklki að talka þáttíund- irbúnimgnuim, af þvi að þeir eru heimsmeistarar hvort sem er.' Sigur þeirra árið 1966 sendir þá til Mexíkó, án þess að þeir þurfi að mæta öðrum liðum. Brezkur sérfræðingur, Alf Ramsey segir, að hans menn muni halda titlinum „hvað sem í skerist". Svo koma Mexíkánar, sem þurftu heldur ekki að gamgast undir forkeppni, vegna þess að þeir em gestgjafar. Ekki verður um það efazt, að Raúl Cardenas, þjálfari landsliðs- ins, muni stríða í ströngu við að rísa undir vonum aðdáenda HugleiSíngar Elmers Rodr'r guez frá Prensa Latina um vœnfanlega Heimsmeisf- arakeppni i Mexikó i ár liðsins heima fyrir. Nefnd sú sem valdi mexíkanska liðið hefur átt við alvarlega erfið- leika að etja. Mikil hrakför liðsins til EJvrópu heifúr orðið til þess, að framkvæmda- stjóri þess, Nacho Trelles, hefur verið rekinn, en mjög voru stoiptar skoðanir í blöð- um um iþá ráðstöfun. Staðreyndin er sú, að Mex- ikó vdrðist varla hafa liði á að skipa sem gaeti veitt alvar- lega keppni hinum sterku keppinautum sem koma munu saman í maí. > Lið Perú hefúr komið fílestum gagnrýnendum sínum á óvart. Það var í undanriðli með Argentíeu, og voru möguleikar þess ekiki hátt m/eitnir. En þá kam til skjadanna Pereira Didi, sem var með frægustu leik- mönnum Brasdtlíu í eina tíð. Hann hressti liðið við, þjálf- aði það í frjálslegri knatt- spyrnu, kveikti. elda sigunsins. Árangurinn er mjög hæft lið, skipulagt til hraðs leiks og hef- ur sterka sóknarmenn. Vdð höldum áfram með Suð- ur-Ameríku og erum þá komnir að Brasih'u. Það lið er oft kallað „villidýrin hans Saldanha" og gaddrakarlar eims og Pede og Tostao hafa orðið þeim sliíkur innblástur, að það var ekki nema leikur einn fyrir liðdð að tkomast í úrslit. Framkvæmdastjóri liðs- ins, Joao Saldanha, er hrósað fyrir að koma á góðum liðs- anda hjá Brasiliumönnunum og er nú sagt um þá að þeir léiki „einn fyrir alla og ailir fyrir einn“, svo tekin sé setn- ing úr sögunni af Skyttunum þrern. Brasilíumenn reyna nú áð komást ýfir heirhsiméistara- bikarirín í þriðja sixm. „Enginn mun okkur fremri, ef um það er að ræða að leika knatt- spyrnu", segir Saldanha, „og ef við þurfum að beita afli þá kunnum við það líka“. Uruguay gerir einnig tilraun tál að öðlast titilinn í þriðja sinn og menn muna ved fræki- lega þætti í knattspymusögu þess lands. Að vfsu er liðið ékki talið sérlega ‘hættulegur keppinauibur núna, en Brasdl- íumenn eiga þó ýmsar beizkar minningar frá vdðureign við þessa granna sína. I sjötta til tíunda sæti eru E1 Salvador, Marokko, Israel, Belgía og Sviþjóð. Hér er um miðlunigslið að ræða, sem ekki er búizt við sérlega miklu af, en allavega hafa þeir tryggt sér rétt til þátttöku i úrslita- keppninní og það segir sina sögu. Þá kemur að þeim edleftu í röðinni: Vestur-Þjóðverjum — sterku liði, fullu af þrótti og út- haddá — og harðneskju. Þeir stefna ákveðið að marki and- stæðingsins, kannski án sér- staks glæsibrags, en fullir af . kaldri einibeitni. Italir eru þriðja liðið sem mætir til lei’ks og hefur tvisv- ar áður hlotið titil heimsmeist- ara. Þeir leika rómanska knatt- spymu, stundum klassíska, stundum grófa, en munu héld- ur en ekki uppveðraðir af eigurför Midano og hafa hug á að endurtaka hana. Fjögur næstu lið koma frá sósíalíska heiminum: Búlgar- ía, Rúmenía, Tékkóslóvakía, Sovétrfkin. Það var einkum TékkóslóvaMa sem kom á 6- vart. Það lið réði auðveldlega niðurlögum Ungverja, sem annars hafði verið búizt við miídu af. Milli þessara liða er ekki mikill munur að þvi er varðar leikstíl — hin gamal- kunna eviópska knattspyma mjög greinileg. Þetta þýðir þó ekki, að hægt sé að haJlda því fram, að afl og grófleiki séu höfð að aðalvopnum. Sterk og fræg lið munu maaftast í Mexíkó, með mjög mismunandi feril að baki. Að sjálfeögðu munu koma upp ný eftirlæti og margt óvænt ger- ast. En sá sem þessar línur skrilfar telur, að þau fjögur lið sem að lokum munu glíma um bikarinn verði Bretland, Bras- ilía, Sovétrí'kin og Italia. En auðvitað verða menn alltaf að vera varkárir í dómum, því allr spár eru gerðar í nokkurri óvissu. Þgð nægir að minna á hina óvæntu frammistöðu N- Kóreumanna í síðustu heims- meistarakeppni til að mönnum skiljist við hvað er átt. Noíkkur „stórveddi" verða ekSci með. Til dæmis Portúgal, Ungverjadand, Spánn og Arg- entína. En auðvitað er ekki hægt að vinna lárviðarsveiga með fyrri sigrum. Það er framimistaðan á velhnura f dag sém dugir. Ýmsir framífcvæmdastjórar hafa áihyggjur af helzt tfl mik- illi höríku í pensónulegri vöm leikmanna. Þeir minnast ó- heppidegra atvika á Wembley- leikvan'ginum í London og nú siíðast í leiknum mdlli ,Midano‘ og „Plata-stúdenta“. En eim eru f jórir mánuðir tid stefnu og fulltrúi Alþjóða knattspymu- sambandsíns, (IAFF), Sir Stan- ley Rous, hefur laigt á það é- herzlu, að þetta mál verði sérstaklega teldð fyrir á vett- vangi þeiira samtaika. „Það verður knattspyma sem leifcin verður‘‘ segir hann. En sem sagt: það er verið _ að garnga frá leiktjöddum. Að tjaldalbafci eru á ferð og flugi þjálfarar, sérfræðingar, lækn- ar og skrififinnar. Þræðimir hafa þegar fcomið saman í höndum skipuleggjlendanna. Við biðum eftir því að tjaldið lyftist. Annarleg skrif Alþýðublaðs- ins um Leikfélag Akureyrar Alþýðublaðið birti á miðviku- daginn undarlegt skrif um starf- semi Leikféflags Akureyrar, og var látið að því liggja, að „marg- ir Akureyringar" teldu að hún væri i stórri hættu vegna að- ildar „aðkomumanna" að því, sem þar að auki væri „aðsendir kommúnistar“. Vegna þessa hafði blaðið sambaind við fréttaritara sinn á Akurcyri, Jón Ingiimars- son, sean heifur einnig tekið drjúgan þátt í starfl Leikfélags Akureyrar. — Ekki er mér kunnugt um það að innan Leikfélags Akur- eyrar sé nein óánægja með upp- setninguna á Gullna hliðinu eft- ir Davið Stefánsson, eins og Al- þýðublaðið gerir að umtadsefni s.l. miðvifcudag, og er sú fuilyrð- ing bdaðsins úr lausu lofti grip- in. Blaðadómar og skoðanir al- mennings kunna að vena eitt- hvað skiptir, einsog jafnan vidl verða, og er það ekki nein ný- lunda. Áftur á móti verða skrif Alþýðublaðsins vart skilin á annan veg en þann, að það sé rnieð iþedm að spilla fyrir Leddfé- lagi Akureyrar og finnst marmi að umrætt blað ætti að hafa ær- ið að gera við að gagnrýna Iieik- listarlíf í sínum heimahögum. — Leálkfélag Akureyrar hefúr í vetur 'ráðið framkvæmdesitjóra, sem jafnframt er leikstjóri? — Já, Sigmundur öm Am- grímsson starfar hjá Leikfélaginu i vetur og hefúr sett tvö leifcrit á svið, Brönuigrasið rauða eftir Jón Dan og svo núna Guldna hliðið eftir Davíð Stefflánsson. Hlefúr leifcfélagið gert sér far um það á undanfömum árum að fá aðkomudeikstjóra við og við, og er ékki nema gott eitt um það að segja, og man ég ekkd til að blöð á höfuðborgarsvæðinu hafi séð ástæðu til að gagnrýna það. Undan sanngjamri og eðlilegri gagnrýni er engin ástæða til að kvarta, en umrædd sfcrif Aliþýðu- blaðsins em af allt öðrum toga spunnin og þjóna þeim eina til- gangi að koma illu til leiðar og sá mun tilgangurinn vera. Frumvarp um lengingu orlofs • Hannibad VadJdimairsson filytur á Adlþingi frumwairp um breyt- ingu á ardoffsaögunuím. • 1 frumivaripinu er lagt til aö orlcffsrétturiinn lengist í tvo daga fyrir hvem unninn al- mianalksmónuð á sednasta or- loffsári og að ordotflstÐé verði 8% í stað T% áður. • Lagði flutningsimaður áherzlu á að IsllBnd væri að dragast aftur úr mieð ardofflslöggjöf máð- að við hin Norðurdöndin, og „eigi salmræmi það sem á var fallizt 1964 um . orlofisrétindi hér á landi við hliðstæð gild- andi álkvæði í Noregi, Svíþjóð og Danmörfcu að haldast, þá ber að breyta ákvæðum ordotfs- laganna svo sem giert er í frumvarpi þessu, þ.e. í 24 daga orlof og 8% orlotfsfé." Alþjóðaskákmótið: Skák Braga og Guðmundar Hvítt: Bragi Kristjánsson * ' Svart: Guðmundur Sigurjónss. 1. e4 2. d4 3. e5 4. Rf3 5. Bd3 6. 0 0 7. Bf4 8. Bg3 9. Rbd2 10. Hel 11. h3 12 Rb3 13- Bh2 14. a3 15. Bxg6 16. Dd3 17. Hadl 18. Rbxd4 e6 d5 c5 Rc6 Rge7 cxd4 Rg6 Be7 f5 0—0 Bd7 f4 Db6 a5 hxg6 HacS g5 Rxd4 19. Rxd4 Hct 20. Hbl Bc5 21. c3 Bxd4 22. cxd4 Hc4 23- Hedl Hfc8 24. h4 Ba4 25. b3 Hc3 26. Dg6 Hxb3 27. hxg5 Dc6 28. Hxb3 Bxb3 29. Hel Bc2 30- Dh5 Dc3 31. Hfl g6 32. Dg4 Hb6 33. Dxf4 Dxa3 24. Df6 Df8 35. Bf4 b5 36. Hal a4 37. Bd2 Dxf6 38. gxf6 Gefið. Hd4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.