Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 3
-->■ -v.-m—
>
*
.SHKnuáagfcH? 1. febrúar 1S70 — ÞJÓÐVI-liJINÍI — SÍÐA 3
EXPO
70
□ EXPO ’70, heimssýningin í Japan, verður
opnuð hinn 15. marz næstkomandi t>g síðan opin
næstu sex mánuði, fram í miðjan septémber. Á
þessum 'tíma er búizt við að 50 miljónir manna
komi á sýningarsvæðið.
Heimssýning, eins og sú se*n
opnuft verður í Osaka eftlr
nokkrar vikur, er ekkert nýtt
fyrirbæri, því að fyrsta sýn-
ingin af þessu tagi var haldin
í Lundúnum á árinu 1851, sú
siðasta í Montreal í Kanada
fyrir fáum árum, eins og
kunnugt er-
Tvennskonar hcímssýningar
Sá alþjó&a aðd'li, sem haft
hefur yfirumsjón með þessum
heimssýndngMm allt frá árinu
1928. þegar svonefndur Parísar-
sáttmáii vair gerðui’, er Alþjóða-
sýninigarráðið (Bureau Xnter-
national des Expositions) setm
aðsetur hefur í París.
I fyrmefndum sáttmála er
greint á milli tvennsikonar
heimssiýniniga. í fyrsta lagi eru
sýningar, sem sýna eiga þróun
mannsandains 'á öllum sviðum
og þar seim gert er réð fyrir
að einstakar þátttökuþjóðdr
‘ reisi sér sý!nin;gairskóla, hver
fyrir sig eða í smæiri hópum.
í annan stað eru sýnimgar, þar
sem þájtttökuþjóðum er banmað
að reisa sérstaka sýninigarskóila.
Sýningin EXPO ’70 fellur und-
ir fyrri flókkinn.
Fyrsta heimssýningin í Asíu
Osaka-sýninigin verður fyrsta
heimssýningiin sem haldin er í
Asíu. Japanir hafa áður tekið
þátt í fjölmörguim slíkum sýn-
inigum, og á árinu 1940 var
ætlunin að þeir stæðu fyrir
einni slikiri, en af því varðeklki,
vegna heimis&tyrjaildairinnar síð-
ari.
Sýningin stendur yfir sem
fyrr var saigt firá 15. marz til
13- seþtemiber. Sýningarsvæðið
sjálft er 3,3 ferkm, á svonefnd-
um Seniri-hæðuim milli borg-
anna Osaik-a og Kotoe og Ky-
oto, en síðastnefinda borgin var
fyrrum höfuðborg Japans. Þetta
er béttbýlasta landssvæði í
Japan, Kansei-héraðið, ein Os-
aka er næststærsta bo-rg þar í
landi, íbúar á áttumdu miljón.
Fjarlægðin til Tokyo, höfuð-
bioTgarinnar, er 500 kirri. liðuig-
ir, en áætlunarflugvélar Hjúga
þá leið á klukkustund og iflerð
með hraðsikreiðusitu jórnþraut-
arlest í heimi þar.á miillli tek-
ur aðeins tæpar þrjár stundir.
Búizt við 50 miljón gestum
Japanir áætla að beinin kostn-
aður við heimssýniniguna vei-ði
um 40 míljairðar ísl. kr. >ar
af er gert ráð fyrir að vinnu-
laun verkamánna á sýningar-
svæðimu nemi um 12 miljörð-
um og kostnaðuir við fram-
kvæmdastjórn verði 6 miljarð-
ar.
Við þennain beina kositnað
Japana má bæta mdlli 145 og
160 miljö'rðuim króna sem þeir
ætla að verja til ýmiiskonar
fjérfestimgair vegagerðar i
Kansei-héraði, laigningar járn-
braiuta, hóteliþygginga o.s.fr,v.
Expo ’70 verður stærsta
heimssýninig, sem haildin hefur
verið til þessa- ÞátttökurflAn
verða 78 og að auki munu tvö
ríki Bandarífcjanna hafa sér-
staka sýningarskóla, Washing-
ton og Hawai, 3 héruð í Kain-
ada, 3 alþjóðastofnainir, borg-
in San Prancisco, jaipönsk
stjórnarvöld, 3 jaipanskar ferða-
málastofnauir, og 28 einkafyr-
irtæki, þa-r af 26 jaipönsk.
Forráðaimenn sýningarinnar í
Japan töldu í fyrstu að. sýn-
ingargestir yrðu um 30 mdljóih-
ir, en nú eru þeir fai-nir. að
reikna með 50 mdljónuim, þar
af aðeins einni miljón frá út-
löndum. Reynist þessiáætlun
rétt, mun nær anmar hver íbúi
Japans korna á sýningarsvæðið
en fbúar landsins eru nú lið-
lega 100 miiljónir,*
■ 0* - : ■, ftfi S
Samstarf Nor'ðurlandaþjó.ð-
anna fimm
Sem kunnuigt er höfðu. Norð-
uriaindaþjóðdrnar fknim, Ðanir,
Finnar, íslendimgar,- Norðmenn
og Svíar, mieð sér samstarf í
samibandi við . sídustu hed-ms-
sýndngu, í Montreal. Þá reistu
þjóðimar sameiginle-gan sýning-
arsikála, en siettu u-pp hversána
sjálfstæðu sýningu. Samvinnan
nú verður enin nónari, því að á
EXPO ’70 verður eikki aðeins
uim sameigdnlegan norrænan
sýningarskóla að ræða, heldur
og sameiginlega sýningu.
Sýninigarsalur Norðurianda
verður að gálffHeti 15 sinnum
36 metrar og hæð undir þak
7 metrar. . Skélann teiknuðu
dönsku arkitektarnir Bent Sev-
erin og Jörgen B. Raismussen-
Það er venija á hefmssýnin.g-
um„ að hvert þétttöikuland á
sinn ,,þjóðardag“. Islendingar
hafa ekiki óskað éftir neinum
silíkum degi, en „þjóðardagiair“
hinna Norðurílandanna verða
sem hér segir: Danmörk 27.
apríl, Finnland 6. apríl, Noreg-
ur 6.. maí og Svíþjóð 15. maí.
Sérs-tök þjóðleg dágskrá. verð-
ur þessa daga. Meðal dagskrár-
atriða Dana verður söngur 50
manna kórs og fimleikasýn-ing
lcvenna og þjóðdansasiýnimig, en
í heimsókn ‘ kemur Margrét
krónprinsess'a ásaimt eigdn-
ma-nnii sínuim Hinriki prins- Á
degi Fininlamds syn.gur 50
manna kiór verkffræðiniga og
ajrkitekta. Á dagi Norags ledk-
ur hljómsveit sikiipuð 100 böm-
um úr Bispehauigen-skóila og
Haralduir króniprins og Son.ja
prinsessa koma í heims-ókn. Á
dagi Svffþjóðar keimur Ka.rl
Gústaff krónprins í heimsókn,
Malmöfflláekormia sýna og fram
fer landsíkeppnd í borðtennis
miilli Sviþjóðar og Jaipa-ns.
Stjómendur heimssýningar-
innar EXPO ’70 haffa boðið
blaðamönnum ffrá Norðurlömd-
unuim fimm að heimsækja Os-
alka daigana 22.-27. febrúar n.k.,
einum blaöamiamni frá hverju
landanna.
“ s
... /
ií
■...............................................................................
11:111
' ' s ' s *
í :
............................-I
,■ k
11 v Œ
''' li
. • •
Sýningarskáli Norðurlanda á heimssýningunni.
’ •• jm
Ég||§|||
i j
Wm
IHPil
ifflll
V |
Þannig -werður umhoris inni í sýningarsalnum.
Á tcikningunni sést hvernig mymlíletirnir eru lýstir upp.