Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 8
f g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sumniudagiuir 1. £ebrúar 1970. Heimilistækja viðgerBir Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN AID — HOBART - WESTINGHOUSE — NEFF. Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum. Fljót og góð jajónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs Hringbraut 99. — Sími 25070. SANDVIK SNJÓNAGLAR SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negia þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fyrir jeppa, vörubíla og langferðabíla. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi okkar. Gúmmivinnusfofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Vetrarútsalan stendur yfir. GÓÐAR YÖRUR Á GJAFVERÐI. Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141. BÍLLINN Hemlavíðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogl 14. — Sími 30 1 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum Htum. Skiptum é einum degi með d.agsfyrirvai'a fyriir áfcveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. ____ BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÓSASTILLINGAR HJÚLASTILLINGflR MÚTORSTILLINGAR Simi Látið stilla í tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 • Sunnudagur 1. febrúar 1970: 8.30 Béla Samders og hljómsv. leika valsa. Lúðrasveit hol- lenaka sjfólliðsins leiikur mairsa- syrpu- Boston Pops Mjómsv., Robert Shaw kórinn og Cov- enit Garden óperuihíljújimsveit- in flytja iétt-klassísk lög. 9,00 Fréttir. — ÍJtdráttur úr forustugreinurrt dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar.— Credo, Sanctus og Agnus dei úr „Missa Sdleiminiis“ op. 123 etft- ir Beethoven. Gundula Jan- owitz, Christa Ludwig, Wern- er Krenn, Walter Berry, kór Tónlistairfólagsins í Vín og Pilharmioníusveiit Beriínar flytja; Herbert von Karajan stjórtniar. 10.25 Rannsókn og fræði. — Jón HnefiiII Aðalsteinsson ræðir við Sigurð Líndal haastaréttarritara. 11,00 Messa í Hallgrímskirkju• Biblfudaigurinn. Karl Sigur- bjömsson situd. theol. prédik- ar. Sérá Ragmar Fjailar Lár- usson þjónar fyriraltari. Org- anleikari; Páll Halldórsson. — 12.25 Fréttir og veðúrfregnir. — Tóndeikar. 13.15 Endurtekið ofni; Tikk- takk, tikk-takk, tilkjk-taikk, # tilkk-takk — Jökulll Jakobs- son ræðir við fjóra menn um tfma-reiikning: dr. Þorstein Saemundsson, herra Sigur- bjöm Einarsson, Þorstein Gylfason og Heiiga Guð- cmundsson úrsmið. (Áður útv. 22. jan. xs.l.). 14,00 Miðdegistónleikar. — Frá tónlHstarhátiöinni í Fiandern 1969. Flytjendur: Jacqueline van Quaiile, Paul De Wint- er, Maurice van Gijsól, Rey- miond Schroyens og belgíska kamimersveitín; Georges Ma- es sitjómar- a) Concerto grosso op. 6 nr. 8 eftir Cor- el3i. b) „A questo seno deh“ og ,.In quelle sesti e Nuimi“ eftir Mozart. c) Konsert fyrir flautu, óbó og strengjasiveit eftir Ciimarosa. d) „Bellamia fianna addio“ og ' „Nehmt meinen Dank“ eftir Mozairt. e) Concerto grasso op. 3 nr. 2 eftir Gemdniami. 15.15 Kíiffitíminrn. — London Pops hljómsveitin og Hljóm- syeit Sven-Olctf WaMdoffs ieika létt lög. 16,00 Fréttir. — 16,05 Fraimihaldsleikritið: „Dick- ie Dick Diökens“. Útvarps- reyfari í tólf þáttum eiftir Rollf og Alex5nd.ru Betíker. Þýðandi: Lilja Margeirsdott- ir. III. þáttur: Segðu mér hverja þú umigengst: leikstj.: Flosi Ólafsson. Persónur og leikendur: Diokie Dick Diek- ens: Eriinigur Gísllason, Bffie: Kristbjörg Kjeild, Jim Coop- er: Helgi Slkúliiason, Hilllbffly lögregllustjóri: Ævar R. Kvar- an, Varðstjóri: Bessi Bjama- son, Hairry: Benedikt Áma- son, Maimlma Tobo Dutch: In,ga Þórðardóttir, WillyHar- per: Sigurður Skúlason, Jeff- erson: Rúrik Hairalldsson. Aðr- ir leikendur: G&M Alfreðs- son og Hálkon Waage. Sögu- menn: Gunnar Eyjólfsson og Ftosi Ólaifsson. 16.30 Fið’Iukonsert nr. 2 í d- moll eftir Heniryk Wieni- awski. Ida Handel leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Prag; Václav Smetócek stj. 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Bamatfmi: Slkeggi Ás- bjamairson stjómiar. a) Tveir 9 ára drengir lesa söigu og leilklþátt. b) Ólafur Þ- Jóns- son. óperusön,gvairi syngur nokkur lög. c) „Óvinur,“ saga í þýðingu Aðalsiteins Sig- mundssonar. d) Fraimhalds- leikritið: „Sdskó á filækingi". Sissel Lange-Nielsen gerði leikritið upp úr sögu Estrid Ott. Annar þáttur; SISKÓ og SPÁNVERJINN. Þýðandi: Pétur Sumarliðason. Leikstj.: Klemenz Jönsson. í hlutverki Siskós er Borgar Garðarsson. Aðrir ledkendur: Sigurður Skúlason,. Haraitd G. Haralds- son og Þóra Bong. Sögumiað- ur er Pétur Sumarliðason. 18,00 Stundarkom með píanó- leikaranum Annie Fischer. 18.45 Veðurfregnir. — Dag- skrá ■ kvöddsdns. 19,00 Fréttir. 19.30 Rispa. Ævar R. Kvar- án les þýðingu Einars H. Kvarans á Ijóði Tennysons. 19.45 Siinifóníuhljómsveit ls- lands ledikur í útvarpssal— Páll P. Pálsson stjómar. — a) Forieikur að óperunni „Sigurði Fáfnistoania" eftir Sigurð Þórðars. b) „Draum- urvetrarrjúpunnar eftirSig- ursvein D. Krisfinssom. 20.10 Kvölldivaka. Lestur fom- rita. Dr. Finnbogi GuÓms les Orkneyinga sögu (4). b) Krúsarlögur. Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og filytur ásamt Guð- rúnu Svövu Svavarsdóttur. c) Kvæði. Þórarinn Jéinsson fer með frumort kwæði. d) Minningar úr Vatnsdal frá 1921. Séra Jón Skagan flytur- e) Islenzk tónlist. — Guðmundur Jónsson og Kariakórinjn Fósitbrasður syngja lög eftir Þórardn Jónsson. f) ÞjóðfræðaspjaM. — Ámi Bjömsson cand. mag. flyt- ur. 22,00 Fnéttir. — 22.15 Veðurfregnir. — Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli- — Daigskráriok. — » Mánudagur 2. febrúar. 7.30 Fréttir. — Tónleikar. — 8.30 Fréttir. — Tónileikar. 9,00 Fréttaáigrip. — Tónleikar- 9.15 Morgunstund bamanna: Heiðdiís Norðfjörð les sðg- una um „Línu langsokk" — efltir Astrid Lindigren í þýð- ingu Jakobs Ó. Péturssomar. — Tónlei'kar. — 10,00 Fréttir. 10.10 Veðurfreignir. — Tónl. 10.30 Húsimæðralþáttur: Dag- rún Kristjánsdóttir hús- mæðrakennari flytur þétt inm. — 11,00 Fréttir--Á nótum æsk- unmair (endiurt. þátitur). 12.25 Fréttir og veðurflregnir. 13.15 Búnaðarþáttur. — Pétur Haraldsson sölumaður tal- ar um viðháld búvéla. 13.30 Við vinnuma: Tónleikar. 14,40 Við, sem heima sdtjum. Anna frá Sólheiimum, saiga eftir Jónias Guðlauigssom. Guðrún Guðlauigsdöttir les. fyrri hiluti- — 15,00 Miðdegisútvairp. Fréttir. Sígild tónlist: Hlljómsveitin Fílharmonía leikur Holberg- svítu og Tvö saknaðairijóð op. 34 eftir Grieg; George Weldon stjómar. Ingvar Wixelll synigur lög úr „Vísna- bók Fríðu“ eftir Sjöiberg: SinflómlíuMjómsvedt danska útvarpsins leikur Hllijóm- sveitarþætiti úr „Grímu- damslleiknuim^ eftir Carl Ni- elsen; Thomas Jensen stj. 16.15 Veðurfregnir, — • Krossgátan Lárétt: 2 skeldiýr, 6 óðagot, 7 áflog, 9 átt, 10 poka, 11 þreyta, 12 einkenmiissitalflir, 13 fjöj, 14 fjölda, 15 ásynja. Lóðrétt: 1 fénaður, 2 steinn, 3 mylsma, 4 eins, 5 bæjamafm, 8 ábreiða, 9 mysa, 11 kyrrð, 13 beiðni, 14 einkennisstafir. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 músikat, 5 ern, 7 strá, 8 ál, 9 kista, 11 vó, 13 nauð, 14 alt, 16 rausaði. Lóðrétt: 1 möslkvar, 2 serk, 3 kráin. 4 an, 6 slaðri, 8 átu, 10 Sara, .12 Óla, 15 tu. 16.20 Endurtekdð efná. Á þrett- ándaikvöldd- Jómas Jónasson sér um þáttinn, (Áður útv. 6. jan.) 17,00 Fréttir. 17,05 Að tatflii. Guðmundur Amlaugssiom amnast skák- þátt. — 17.40 Bömin skrifia. — Árni Þórðarson les bréf fráböm- uim. . 18,00 Tónleikar. 18,45 Veðurfregnir. — Daig- skrá kvöldsáns. — 19,00 Fréttir. 19,30 Urn daiginn og vegdnn. Halldór Kristjánssom á Kirkjubóli taOar. 19,50 Mánudaigslögin. 20.20 Lumdúnapistdll. — Páll Heiðar Jónssiom segir frá. — 20,35 Fílharmoníusveit Beri- ínar leikur Foriei'k að „Tristan og Isold“ eftir Wagner;. Wilhelm Fúrt- waniglLer stjómar- — 20.55 Frá Isradl fyrr og nú. Bæjarstæðið í Megiddó. Dr. Jakob Jónsson segir frá. — 21.25 Elisabeth Höngen syng- ur „Sigenaljóð" op. 55 eft- ir Antomín Dvorák. Gunith- er Weissenlbom leiikur með á píanó. — 21.40 lslem2ikt miál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn- 22,09 Fróttir. 22,15 Veðurfregnir. — Lestur Passiíusálima (7). Lesari er Vilhjálmur Þ GísiBson fyrr- um útvarpsstj. Organleikari: Dr. Páll ísólifsson, 22.25 Ósfcráð saga. Steinþór Þórðarson mællSr ævimimn- ingar sínar af munni fra/m (23). 22,55, Hljómplötusafnið í um- srjá Gunnars Guðmundsson- ar- — 23.55 Fréttir í stuittu mélli. — Daigskráriofc. — son. Móðir: Guðlbjörg Þor- bjamardóttir, Gagnrýnandi: Lárus Xngólfisson, Útgefandi: Róbert Amfimnssom, Skrif- stofustúlka: Helga Jónsdóttir. Áður sýnt 31. desemtoer 1969. 22.05 Frá sjónarheimi. — Nýr fræðsluiþáttur sem Sjónvarpið lætur gera um myndlist, þar sem fjallað er jöfnum hönd- um um byggingarlist, mót- list, málaralist, dráttlist og listiðnir. Bjöm Th. Bjöms- som, listfræðimigur, og Hörð- ur Ágústsson, skólasitjóri, annast þáttinn til skiptis, en hann verður vikullega um tveggja mánaða skeið. Fyrsti þátturinn nefnist „Horfðu undir hönd mér“ og er nofck- uris konar inngangur, þar sem leitazt er við að skil- greina eðli listar almennt og sýna afstöðu íslemzkrar list- ar fyrr og nú. Umsjónarmað- ur er Hörður Ágústsson, 22.30 Dagskrárlok. Brúðkaup • Því miður hafa noíklkur mis- tök orðið við birtingu hjúskap- anmynda og frétta undamfama dagia, en þau mistök verða að skrifast á redkning ljósmynd- ara, sem sent hiafa blaðinu myndimar raniglcga merfctar. Við biðjum lesendiur og þó einfcum brúðhjónim volvirðmg- ar á mistötoúm þessum ogreyn- um nú að birta myndir og myndatexta sem saman eiga að fara. • Sunnudagur 1. febrúar 1970: 18.00 Helgistund. Séra Imgólf- ur Guðmundsson. 18.15 Stundin okkar. — Ungur flugmódelsmiður, HaMdór Reynisson, sýnir smíðisgripi sína og ræðir um þá. Sjóvimnunámskeið í Bolung- arvik. — Á brautarstöðinni. Mynd án orða. — (Ncrdvision Norska sjónvarpið). Kynn- ir Klara Hilmarsdóttir. Um- sjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 HLÉ. — 20.00 Fréttir. 20.20 Fjölleikahús bamamna. — Billy Smart var frægur fjöl- listamaður og fjölskylda hans starfrækir enn fjöl- leifcahús, sem við hann er kennt. — Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. (Evrovision — BBC). 21.20 1 greipum óttans. Corder læknir reynir* að hjálpa manni sem haldinn er ofsófanarbrjál- æði. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.10 Á upplfeið. Danskur blaða- maður ræðir við Olav Palme skömmu áður en hamn varð forsætisráðherra Svfþjóðar. — Þýðandi: Ölafur Jónssom. — (Nordvisiom — Damsika sjón- varpið). — 22.40 Dagskrárfok. • Mánudagur 2. febrúar 1970. 20.00 Fréttir. — 20.30 1 leikhúsinu. — Atriði úr sýningu Leikfélags Akureyr- ar á leikritinu „Gullna hlið- inu“ eftir Davíð Stefánsison. Rætt er við leikstjóra og nokkra leikara. _ Umsjónaf- maður: Stefán Baldursson. — 21.00 Gústi. Tvær ungverskar teiknimyndir. 21.10 Einleikur á ritvél. Sjón- varpslleikrit eftir Gísla J. Ástþórsison. Leikstjóri Bald- vin Halldórssfen. Persónur og leikemdur: Sólrún: Jóhanna Norðfjörð. Ríkharður: Helgi Skúlason, Bjöm: Jón Sigur- bjömsson, Faðir: Valur Gísla- • Himm 31. desemlber voru get£- in saiman í hjárnaibamd í Lang- holtskifkju af séra Sigurði Hauki Guðjónsisyni ungifrú Sig- urbjörg Sigurðardóttir ogMagn- ús Jánsson. Hedmili þedrra er að Nöfcfcvavagi 42. • (Studio Guðmundar.) * Hinn 31. desemiber voru gef- im saman í hjánaibamd í kdrkj- unni að Mosfelti ^ungfrú Aðal- í heiður Valgerður Steingríims- dóttir og Bjami Indriðason. — Heimili þeirra er á Álafossi, Mosfeflllsisiveit. (Studdo Guðmundar.) Sængnurfatnaður HVÍTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆS ADÚN SSÆN GUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR biði* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.