Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.02.1970, Blaðsíða 12
ÍSLENDINGAR ERU ENN LIST- BLIND ÞJÓÐ Nú á ménu d agskvöldi ð hefj- ast í sjáiwarpinu fræðsiu- þættir um m.yn,dlist sem þeir Hörður Ágústsson sikálastjóri og lis'tmállari og Björn Th- Bjömsson listfræðingur munu annast. Vterða þættimir átta að þessu sdnui og verða fHuttir vikulega. Hörður riður á vað- ið með þættá siem hann nefnir „Horfðu undir hönd mér“ — það er ávarp skyggnra manna til þeirra sem þeir vilja veita hlutdeild í sýn sinni. Og verður hann fýrir svömm um viöfangsefni þessa floklks. — Við köillum þsettina í heild „Frá sjónarhomi" til heiðurs við Guðmund Finnibogason sem gaif þefcta nafn fyrstu bók á íslenzku um fagunfræði og Mstaihedimsipeiki. Ætlunin er að fjalila um mótunarmennt yfir- leitt, — byg-gingarlist, málara- list, dráttlisit, listiðnað, yfírieilt Hst heldur mótunartmenn.t alla, sem þarf að ná tii sem flesti*a með virkum hætti. Á þann veg til dærniis, að saroband múrara og arkitakts við simíði húss sé eins og saimstarf hljórn- sveitarstjóra og hljóðlfæraleik- ara. Þetta er sá sósíalreailisimí sem ég hef áhuga á. Skref til slíkra framfara er að þjóðin viti af myndilistar- arfi sínum. Með því er eikki beðið um nýja þjóðem isihyggj u í þessum málum, heldur átt við það, að menn verða að uppllifa list frá eigin bæjardyrum. Not- fasra sér hefðina ekki til í- haldssemi, heldur sem mæli- kvarða á það sam gert er í daig í anda okikar tíma. 1 annán stað þarf að koms á fót listmenmtastofnun. list- sögukennslu við háskóla, við menntaskóla, iðnskóla og end- urskoða alla tei'knikennslu svo- Hörður: strjúka sagnarykið af hlutnum K/ð/a/ Wð Hörð Águsfsson u m flokk frœðsluþáffa um myndlisf, sem hefjasf i sjónvarpinu á mánudaginn Rak víntunnu í Látravík? Hvallátrum, 30/1. — íbúar í Rauðasiandsihireppi blóta þorra í fédagsiheitmdlinu í Örlygshöfn annað kvöld, saigði Ásigedr Er- lendsson, vitavörðuir í símtalli við Þjóðviljann- Það feMiur í ókkar hlut hér á Hvallétrum og á d ren gj aheiimál in u í Breiðuvík að sjá um kveðsikap og gamanmál og er það náttúriega h'tið og frumstætt. Þeir séu um þetta í fyrra á Rauðasandi. Nú er oikkar hlutur uppi og ekki mun vanta söniginn í þessa veizlu spád ég nokkuð öruglgur. Vistir höfum við nógar svo sem harðfisk og hanigiikjöt og háikarfl og einhvei'ja óveru til drykkjar. fhaldið blótaði í g Stykkishólmi, 3071. — Saamiileg- ur aflli hefur verið hjá Stykkis- hólmBbátum. Landa þedr alflan- um í Rifi og er honum ekið hingað til vinnslu í frystihúsin- Guðbjörgin hetfur fenigið 8 til 10 tonn í róðri. Þá hefur Þórs- nesið fiskað dávefl. ' Það þykir Hefur rekið kút í Látravfk- inrii? Hér rekur aildred neitt, sagði vitavörðurinn. Ned, — hér rekur aldrei neitt. Ef vintunnu bæri hér á land, þá er þetta orðin eign ríkisins. Það eru landslög. Nei, — hér rekuraldr- ei nedtt í frásögur færandi. Það myndum við aldred viðurkemna fyrir sunnanmönnum. Slkrif- finnsfcan þjáir ökkur ekki hér vestra og það væri meiri goðgá- in að tilkynna vfnifcunnu suður í sipillinguna. Nei, — hér rekur aldrei neitt, sagði vitavörðurinn á Hvallátr- um, — og alllna sízt víntunnur. borga sig að aka fiskánum frá Rifi hingað inneftir úr bátun- um. Þetta er 3ja tíma stím fyrir bátana hvora leið. Spurt varum þorrablót í Hótainiuim. íhaldið ætlar að blóta á morgun hér. E. V. Þér segið oss hvernig þér viljið greiða vöruna. Ef þér gredðið gegn póstkröfu fáið þér afborguniaonkjör vor eru þessi: .átt en beztu Kaup allt að 10.000 ■ 20.000 • 30.000 - 40.000 ■ 50.000 60.000 ■ 1000 út 2000 — 3000 — 4000 — 6000 — 8000 — 1000 á mánuði 1000 - — 1500 - — . 2000 - — 2000 - — 2500 - — Kaup þar yflir 20% út, afgangur á 20 mánuðum. Þér ákveðið með hvernig afborgunum þér viljið greiða vöruna. Vér útbúum saimning og víxla, sem vér sendu m yður til undirskriftar og þér endursendið oss. Síðan afgreiðum,. vér vörumar, og er þá útborgunin í póstkröfu, ef þér hafið ekki..þegar senit.hana til vor. Víxlana sendum vér í næstu bankastofnun við yður. ! : ' i.v ! * i J 4 i i 1 ■T V □1 1U 1L Siml-22900 Laugaveg 26 Björn: hirðmálari Napóleons og vagga nútíma mótunarimenntar... í dag, á tímulm sterkrar hug- lægni, að umhverfi listamanns- ins heifur þrátt fýrir alilt áhrlf á mat hans á litum oig fcmmi. ★ á er vikið að íslenzkri Est. Ég vil halda þvi frami, að Islendingar séu listbliinidir menn. Þeir sjá ekki hlutina á Þjóð- min jasalfini sínu fyrir saignaryki. Eg vil svo reymai að sýna mönmum frarn. á að við eágum í raun og veru miyndflistararf, bæði í byggingum og munum, og tel það þýðingarmiikiö verkefni, því að listblind þjóð öðlast ekki vituind um sjón sína fyrr en hún veit af þess- um arfi. Þeirri endurreisn siem hófst hér með Sveintoimx Eg- ilssjmi og Fjölmiismönnum, er eklki lokið fyrr en myndlistin hefur verið tekin sömu tölkum og orðið. Og ég er, seoni fyrr segir, ekki aðeaas að taia. uim.. tacL- málara- mianntar stóð. Þar sem Gropi- us safnaði saman frumkvöðl- um nútáimailistar á mikiö verk- stæði, þar sem til varð obbdnn aifl þeim hlutum sem við höf- um í kringuim oikkur í dag — þá í ströngiuxm rétttrúnaðairanda, því nýjunigum fylgir jafnan of- stæki, enda þurfti mikdð tii að hreinsa af hilutunum — ekiki saignarykið í þessu tMjwiki — heldur skrautið. Til þess að rnenn. sæju hlutinn eins og hamm er í naiun og veru. Næst verð ég með þátt sem heitir „Einiflaildar mynKJir“. Þar verður fjallað wn fonmfræði svonefnda, reynit að sýna fnam á að eins og vísindin greina veröldina í frumeindir sem miynda veröWina í sínu sam- spili, þá er ÖQJI myndlist háð áíkveðmnm fruimformum. Þriðji þattur Björns’ verður væntanlega «m David, hirð- málara Napóleons, og ýtmsa lærdióimia sam -draiga má af því alflt það sem maðurinn miófcar. I innganigsþættinum. reyni ég að geira greitn fýrir þwí hvað list sé í ræðu og mieð dæmum: ákveðin afsitaða hvers listar manns tál fpnmis, Bitar og Ijóss. Ég tek? mið af tveim pólum, hinum huglæga, manninum, hinum hlutlæga, nátáúrunni, og verkinu sem stendur milli þein-a, — reyni að sýna hvern- ig lisitin hefur sveiflazt milli þessara póla á ýmsum támum. T. d. er brugðið upp andsáæð- úm milili býzanzkriar listar, bar sem huiglægni situr í fyrirrami í tú'lkun á ójarðnestoum fyrir- « bærum himnairíkis og endur- reisnaiildstar, þar sem afhyglin bainist fyrsit og fremst aðhlut- veruleiikanum. Uim leið er því eikki gleymt, að hlutlægni verð- ur aldrei dauðhreinsuð, né heldur andstæða hennar: öfiga- fyllsti natúralismi líkir ekki eftir fyririmyndinni fufllkom- Næsta þátt verður Bjöm með og nefnist hann „Stóllinn sem þú situr á“- Þar fjallar hann um Bauhausskólann, þar sem vaigga nútíma miótunar- lega, og hinsvegar er það svet tímabili, en ekki er enn ráð- kállaða é fyrri skóiastigum. • ið uim hvað fjórði þátturverð- Við þurfum aðstöðu til fyrri- ur. Þriðji þáttur minn heitir hlutanáms í arkitektúr, stækka „Hvað er hús?“ og skýrirheit- þennan skóla (Myndilista- og ið viðfanigsefnið. Lokaþáttminn handíðaskólamn) svo að hann ætla ég að nefna Heimsilist, verði fullgildur listiðnaðar- heimalist. Þar verða sýnd ýmis skóli. Til þess að við getum dæmi úr Reykjavik til aðmenn gert góðan Muti, góða vöru t.d. geri sér betur girein fyrir því, úr ulil, sem verður ísllenzk ekki, a;f því að stæld séu gömiul mynztur á Þjóðmmjasafni, heíldur af því að góður hlutur verður x'slexxzkur hlutur. Einn liður í slíki-i viðlleitm er sá, að sjónivarpið heíur tek- ið vel í áskorun Félaigs íslenzfcra myndllistarmanna um að be£ja>s listfræðslu. ★ að hér er meira af margþætt- um arfi fortíðáfinnar, en menn gera sér grein fjmir. Það er t.d. hægt að taka dyraumbún- að Útvegsbahkans, dórískan umbúnað — þama er afsprengi grískrar listar rétt við nefið á mönnum. Menn eru semsagt Framhald á 2. síðu. Nú situr enginn Kollabúðir Miðjanesi 30/1 — Tvær jarðir fóru í fyrra í eyði í Þorskafirði. Situr nú engdnn Kóllabúðir. — Hefðu þótt tíðindi hér áðurfyrr. Þá er Múli einnig komdnn í eyði. Þangað fékkst aldrei raflmagn. Fólkið er fllutt burt úr sweitinni: þannig hættu tvedr bændur í fyira og ednn bóndi árið þar áð ur. — J.J. Þér sem búið úti á landi Skrifið eða hringið, segið oss hvaða húsgögn yður vantar og biðjið um mjmdialista vorn. Ef þér hafið í huga að kauþa bólstriuð húsgögn, svo sem sóifasett, svefnsófa eða borðstofustóla, þá flýtir það fyrir, ef þér segið oss hvaða áklæ ðaldtir korna til gredna, t.d. hvort sófasettið eigi að vera grænt. eða gulbjrúnt o.s.frv. Vér send- um yður um hæl myndialista, verðLista og 5—10 mismunandi áklæði og liti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.