Þjóðviljinn - 05.02.1970, Page 5

Þjóðviljinn - 05.02.1970, Page 5
FúmnJtudagiur 5. fiebrúar 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 GÚSTAF HINN UNGVERSKI Kristinn E. Andrésson afhendir Helga Torfasyni menntaskólanema fyrstu verftlaun í spurninga- keppninni. — Ljósni. I\jóðv. A.K. Afhending verðlauna fyrir spurningakeppni um Lenín A dögunuxn voru afhent á kvöldvöku í MÍK-salnum vorð- laun í spumingakeppni sem efnt. vair til við hundirað ára afmæli Leníns, en að henni stóðu tímaritið Fréttiir firá Sovétríkjunum og MÍR. Spurt var um ýmis atriði úr lífi og starii Leníns og báirust sextán svör hvaðanæva að á landdnu. Fyrstu verðlaiun hlaiut Helgi Torfason menntaskóla- nemandi, Reykjavík, önnur verðlaun Ragnar Þorstednsson kennari Reykjum, þriðju verð- laiun Gísli Már Gisiason menntasikólanemi og Helgi Hóseasson prentarí Reykjavík. Til verðlauna voxu ljósmynda- og kvikmyndavélar. Svör voru yfirleitt nokkuð jafnrétt, og fenigu aðrir þátt- takendur ýmiskonar au.kaverð- laiun. Flestir þátttakendur af Reykjavikursvæðiniu meettu tdl afihendángar en aðrir munu £á sín verðlaun send. ★ Sendiherra Sovétríkjanna, Vazihnof, fiLutti ávairp við þetta tækifæri. Kosin hiefiur verið nefnd af hálfu MÍR ti'l undir- búnings hótiðahalda í sam- bandi við aldiarafmælið. (Frá MÍR.) Merktar ríkisbif- reiðar eru um 450 Fjármálaráðuneytið hefur gefið út reglugerð, þar sem kveðið er á um skipan allra bifreiðamála ríkisins. Megin- ákvaeði reglugerðarinnar eru annars vegar fólgin í því, að framvegis eigi ríkið ekki aðrar bifreiðar en þær, sem nanð- synlegar teljast vegna verk- efna, sem ríkisstofnupum er ætlað að annast. Þessar bif-^, reiðar verða sérstaklega auð- kenndar og notkun þeirra í einkaþágu með öllu óheimil. Hins vegar miftar reglugerðin að samræmingu greiðslna til starfsmanna fyrir leigu bif- reiða til notkunar í þágu rík- isins. Reglugerðin tekur til stofnana ríkisiins í viðustu merkingu, og fellur meðferð ráðherxabáf- reiða, bifreiða ríkisbankanna og annarxa stofnana eða fyrir- tækja er lúta sérstakri stjórn, undir ákvæði hennar. Yfirum- sjón með allri bifreiðaeign rik- isins og bifreiðanotkun á þess vegum er falin fjárlaiga- og hagsýslustofnun fjármálaráðu- neytisins, og er Bíla- og véla- nefnd, skipuð af fj ármálaráð- herra, til aðstoðar og ráðuneyt- is um bifreiðamál ríkisins. Reglugerðin kveður svo á, að ríkisbifreiðar skuli skildax eftir í vörzlu stofnunarinnar að loknum starfsdegi. Þó er gert ráð fyrir einstökum und- antekningum, svo sem er bú- ast má við útkalli starfsmanns að næturlagi eða aðstæður stofnunar til vörzlu bifireiða eru ekkj fyrir hendi. Þarf sér- staka heimild fjármálaráðu- neytisins til slíkra únd'antekn- inga en notkun bifreiðanna í einkaþágu er engiu að síður ó- heimil. Reglugerðin hefur það í för neö sér, að aHmargar bifreið ar, sem ríkið hefur fengið for- stjórum ríkisstofnana og öðr- um starfsmönnum til umráða og eikki teljast naiuðsynlegar vinnubifreiðar vegna starfsemi stofnananna, verða seldar. Er hér um að ræða milli 60 og 70 bifireiðar, og skal sölu þeirra lokið fyrir 1. júlí n.k. Verður umrædd'um forstjórum og öðr- um starfsmönnrum gefinn kost- Ur á að kaupa þæx á maits- verði, sem ákveðið verður af sérstakiega tilnefndum aðdlum. Sé um að ræða bifreiðar eldri en þriggjia ára, gefst fortstjór- um og öðrum starfsmönnum kostur á að kaupa nýj.ar bif- redðar og njóta þá, sem í fyrra tílvikinu, lánsfyrirgreiðsiu af hálifu rikisins í samræmi við nán-axi ákvæði reglugerðarinn- ar. Ráðherrar eiga völ á þvú að fá til afnota merkibar ríkisbdf- reiðar, sem þá lúta öllum sömu reglum og aðrar ríkisbifreið- ar, eða kaupa eigin bifireiðar og njóta þá sörnu lánskjara og Eramhald á 7. siðu. Sjónvarpsáhorfendur hafa að sjálfsögðu tekið eftir gesti firá Ungverjalandi sem hefur komið alilmikið við sögu óð undanfömu — hann heitir Gústaf. Blaðið „Hungarian Review" birti svofellda kynningu á Gústaf fyrir skömmu: Ungur listamaður, Józef Nepp. fann upp Gústafsfígúr- una þegar Pannonia kvik- myndaverið efndi til sam- keppni um teiknimyndaflokk. Gústaf hefur síðan orðið vin- sæll víða, ekki aðeins vegna eiginleika sinna heldur og þess sem fyrdr hann ber. En það eru eiginlega hLutir sem geta komið fyrir hvern sem er. Það voru tvær fyrri myndir Nepps sem gáfu honum hug- myndina að Gústaf. Þær hétu „Ástiríða“ og „Frá og með morgundeginum", og skopast báð«r að ákvörðuniun „Iitia mannsins'1 og erfiðleikum hans við að fylgja þeim eftir. Hetj- an i „Astríðu" vill hætta að reykja, en síðan hann tekur þá ákvörðun finnst honum allt sem hann sér líkjast sígarettu — húsið reykir, bíllinn sömu- leiðis, öll borgin. I hinni mynddnni ætiar hetjan að byrja nýrra og heiðarlegra líf — en alltaf firá og með deginum á morgun. Frá þessum fyrstu mjmdum var það ljóst, að Józef Nepp kunni að skerpa myndir sín- ar, leiða þaer með spaugvísri hugkvæmni tíl hápunkts. Hann teikur oft fyrir ýmsar á- virðingar, sem vdð köllum gjarnan veikleika, af því fáir eru með ötiu lausir við þá. Gústaf er góðviljuð skop- færsla á mannlegum brestum og veikleika, og þessar mynd- ir, sem eru ekíki nema fimm mínútux hver, tengjast við almenn mannleg vandia- mál, varpa ljósi á þau. Nepp er 35 ára að aldxi, Höfuðstárf hans er að stjóma teiknimyndum, en auk þess gerir hann kvikmyndahandrit og semur tónlist. Hugmyndir á hann yfrið nógar. Það er alltaf eitthvað nýbt að koma fyrir Gústaf. Gísli Hjartarson: A aftur ai vega að togarasjómönnum? I Morgunbfaðinu 21. j anú- . ar er frá því sagt að firam hafi komið firumvarp á Alþingi um að breyta nafni Lífeyxis- sjóðs togarasjóxnanna í annað sdnn; þó á ekiki að lengja það eins og í fyrra skiptið, heldur sitytita, en um leið að ca. fjór- fimm-fal.da meðlixpatötuna. jafnframt er birtur úrdráttur úr greinargerð frumvarpsins um röksexndir þess að bátasjó- menn fiái aðild að Lífeyrissjóði togarasjómanna (og undir- manna á fiskiskipum), en nefnd hiefur um málið fjaiUað frá sl. hausti og hefur orðið sammála um að bábasjómenn fái aðild. í röksemd segir eftirfarandi: Taldi hún (þ.e. nefndin) rétt að einsikorða tíUögur sdnar við þau ákvæði, siem eru í beinu sambandd vdð þessa niðurstöðu, sem félagsmálaráðuneytið hef- ur með skírskotun til þings- ályktunar Alþingis frá 17. apr- il 1968 falið Guðjóni Hansen, tryggingafræðingi, að annast í samráði við hlutaðeigandi sam- tök og sjóðsstjórn. Vegna ó- vissu um aðild bátasjómanna heíur |itið verið að þessari endiurskoðun unnið en væntan- lega verður henni hraðað, þeg- ar leyst hefux verið það verk- efni, sem nefndinnj hefur ver- ið fialið. Hversvegna var rannsókn tiryggingafræðingsins og félaiga hans stöðvuð? Rannsókn, sem einxnitt hefði átt að ljúka áð- ur en frumvarp var flutt um sameininguna, til þess að full- vissa alla um að núverandi sjóðþegar yrðu ekki fyrir tjóni við sameininguna. Eða var rannsókn stöðvuð vegna þess Skólabyggingar í dag sibulum við skoða tillögu um skólabyggmgar. Þessi tillaga var flutt á borgarstjórnarfundi fyrir ára- mótin og var tillagan á þessa leið: „Borgarstjómin lýs- ir yfir vilja sínum til stóraukins átaks í skólabygging- artnálum borgaarinnar. Borgarstjómin tel<ur að hraða þurfi til muna byggingu nýrra skóla og fullljúka þeim, sem ekki er enn lokið. Jafnframt telur borgarstjórnin nauðsynlegt að bæta til muna allan kennslutækjakost skólanna, þar með talin bókasöfn. >á er það álit borg- arstjómar að í öllum skólum þurfi að vera góð aðstaða til félags- og tómstundastarfs og að hlynna beri að þeirri starfsemi eftir föngum. Til þess að þessum mark- miðum verði náð sem fyrst, telur borgarstjómin óh'já- kvæmilegt að hækka verulega fjárveitingar til skóla- bygginga frá því sem nú er. Til viðbótar því sem ráð er fyrir gert í framkvæmda- áætlun og fjárveiting frumvarpsins er við miðuð, legg- ur borgarstjómin sérstaka áherzlu á að á næsta ári verði að fullu lokið við núverandi áfanga Ármúlaskóla og Vogaskóla, ráðizt í byggingu leikfimishúss og stjómunarhúsnæðis Hvassaleitisskóla, framlag aukið til byggingar Iðnskólans í samræmi við beiðni bygg- I ingamefndar. Jafnframjt verðd á næsta ári hafinn und- irbúningur að byggingu skóla í Breiðholti II og Foss- vogshverfi.“ Guðmundur Vigfússon gerðd þessi mál nokkuð að umtalsefni á borgarstjómarfundinum þar sem tillaga þessi var á dagskrá, en Guðmundur ínælti sérstaklega fyrir tillögu um hækkuð framlög til skólabygginga úr 47,5 milj. kr. í 67,5 milj. kr. Það kom m.a. fram í ræðu Guðmimdar að það mun hafa tekið hátt í tvo áratugi að koma upp Vogaskóla, þegar húsið verður fullbúið. Sigurjón Bjömsson gerði þessi mál að umtalsefni á borgarstjómarfundinum einnig. Sagði hann m.a.: „Nú er svo komið að mestu skólabyggingaþyngslunum fer senn að létta af Reykjavíkurborg, og það fer vonandi að hilla undir verulegar og lönigu þráðar endurbætur á skólahaldi. Það eru vissulega mörg verkefni framund- an, svo sem leoging skólatíma dag hvem, starfrænni kennsla, hagkvæmari stundaskxár, bættur tækjakostur, tilkoma skólabókasafna og lesstofa, betri aðstaða til tómstundaiðkana o.fl. o.fl. Allt þetta bíður og því vilj- um við fá skólabysgingum hraðað svo sem mest má til þess að unnt sé að vinna að þessum viðfangsefnum." Það þarf auðvitað vart að geta undirtéktanna: Til- lögu til ályktunar um skólabyggingar var vísað frá með átta atkvæðum gegn sjö. Tillaga um hækkun á fram- lagi til skólabyggintga var felld með söfmu atkvæða- tölum. að strax í upphafi iá ljóst fyr- ir að þeix myndu bíða störtjón við inngöngu bátasjómanna? Vonandi verður einhver hátt- virtra alþingismanna til þesis að spyrja um þetta á Alþingi. Ennfremur segir í grednar- gerðinni að nokkurrar óánægju hefði orðið vart meðal núver- andi sjóðsfélaga um að veita bátasjómönnum aðild að líf- eyrissjóði togarasjómanna. Af því tilefni hefðu fulltrúar Sjó- mannasambandsins í nefndinni talið það yfir allan vafa að a.m.k. undirmenn væru sam- þykkir aðilddnni og ennfremur hefðu fuffitrúar F.F.S.Í. ekki talið ástæðu til að ætia að- yf- - irmenn á togurunum væru andvígir aðildinni. Ef þessir vesalings menn draga þessar ályktanir af mót- mælaarðsendingu frá togara- sjómönnum sem send var tii dagblaðanna og Alþingis, þá ættu þeir einhverju öðru að sinna en trúnaðarstörfum, því að 496 togarasjómenn voru samþykkir mótmælunum gegn aðild bátasjómanna að Lífeyr- issjóði togarasijómanna. (þar af voru þau samþykkt sam- hljóða á 11 skipum), 54 voru andvígir mótmælum, en 30 hlutlausir. Ef fulltrúar sjó- mannasamtakanna álíta að þvingunum hafi verið beitt við undirskriftasöfnun í sambandi við mótmælin og koxndst þess- vegna að þessari niðurstöðu, þá hefðu þetr sem ábyrgir og beiðarlegir menn átt að láta fara firam leynilega atkvæða- greiðslu um bcxrð í togurunum til þess að fullvissa sig um að niðurstaða þeirra væri rétt. Slíkar atkvæðagreiðslur hafa um arabil farið fraxn um borð í togurunum varðandd kaup- samninga og aldrei verið ve- fengdar, það ég veit. Með tilliti til ofanritaðrar afstöðu fulltrúa sjómannasam- takanna o.fl. bafa nefndar- menn orðið sammála um að verta beri bátasjómönnum að- ild að Lífeyrissjóði togarasjó- manna og benda á nokkur „rök1 mali sinu til stuðnings, og skulum við athuga þau nán- ar. í*að er rétt hjá nefndinni að uúkil úrganga hefur eflt sjóð- inn mjög og er hann nú senni- lega öflugasti lifeyrissjóður landsins miðað við tölu þeirra, sem fiull réttindi hafa í hön- uoa. En það, að sjóðurinn sé fjárhagslega mjög sterkur og miuni því í náinni framtíð geta veitt meðlimum sínum meira öryggi en flestir aðrix lífeyr- isgjóðir, er ekki röksemd fyrir því að bátasjómenn komi í hann, heldur þvert á móti vegna tjóns þess, sem núver- andi sjóðsþegar munu bíða við Frajrmhald á 7- síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.