Þjóðviljinn - 10.02.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 10.02.1970, Qupperneq 1
Nng Norðurlandaráðs Síða 3: Ýmsar fréttir frá fundinum j gær. Síða 5: Kafli úr ræðu Rifbjergs og frásögn af aðgerðtftn ungs fólks fyrir utan Þjóðleikhúsið. afhendingu áskorunar og ræðu Honkonens. Síða 6: Frásögn af Nordekumræðunum á laugardaginn. Síða 7: Magnús Kjartansson ritstjóri ræðir við Olof Palme. NORDEK VERÐUR STOFNAÐ Ríkisstjórnir Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar og Finnlands hafa náð algeru samkomulagi. Islendingar hefja athuganir □ bandalag verði stofnað og taki til starfa með að- ild fjögurra ríkja frá og með 1. janúar 1972. Þetta ‘kom fi'am á fundum Norðurlandaráðs sem nú hafa staðið í þrjá daga. Enda þótt ljóst sé að ís- lendingar muni að líkindum ekki vera með í Nordek strax í upphafi, eru allar líkur á að Is- lendingar hefji viðræður um einhvers konar að- ild innan skamms. Allt bendir til þess að Norrænt efnahags- ™ ismannanefnd f.iögurra Norður- landaþjóða komst að sameigin- legri niðurstöðu á fundi í Stokk- hólmd 4. febrúar si. Þó höfðu Finnar þann fyrirvára á, að þeir væru óánægðir með skiptingu sjóðsins, sem áður var nefndur. Samkomulag hefur nú náðst um sjóðina og var greint frá því í fréttatilkynningu undirritaðri af forsætisráðherrunum, Palme, Borten, Koivisto og Baunsgaard. Var fréttatilkynningin send út á sunnudaginn. Sama dag var *haldinn fundur með fulltrúum tslands á þessu þinigi Norður- iandaráðs. G-reindi viðskipta- málaráðherra frá niðurstöðum þess fundar i sjónvarpsviðtali í íyrrakvöld, en þar. 'mun hafa orðið samkomulag um að bæta inn í drög að samþykkt Norður- landaráðs um Nordek setningu sem felur í sér tilmæli til ís- lenzku ríkisstjórnarinnar að taka Nordek-málin til athugunar. Norræna efnahagsbandalagið, sem almennt gengur undir nafni sem verður til úr skammstöf- ninni Nordek. er í meginatrið- m tvíþætl: Annars vegar tolla- lézt af völdum slyss í Evjum Maðurinn sem varð fyrir því Vsi að falla niður um lúgu þar •m hann var við vinnu í veið- arl'serageymslu í Vestman nae.yj- um, lézt af völdum slyssins að- faranótt laugardagsins. Slysið varð á föstudaginn og var fallið ‘,-i3 metrar. Var miaðurinn, Maign- "s Jakobsson, fluttur á sjúkra-. "■''sið í Eyjum. þar seim hann t Magnús.- var Vestmannaey- ■ ur, hann var á sjötugsáldri. bandalag, sem gerir ráð fyrir sameiginlegum innri tollum að- ildarríkjanna. Hins vegar er Nordek ætlað áð vera einkonar bandalag um fjárfestingu og verðlag einmg. Er í þessu skyni ætlunin að koma upp sjóði áem hafi þríþæt.t hlutverk. I fyrsta lagi að jafna út verð á fiski, i öðru lagi á landbúnaðarvörum og í þriðja lagi er komið upp fjárfestingarsjóði. Umiræðuirnar um stofnun nor- Það kom fram i umræðunum að fallizt var á skilyrði Finna varðandi hugsanlega aðild hinna þjóðanna að Efnahagsfcandalagi Evrópu. Er uppsagnarákvæðið í uppkasti embættismanr'anefnd- arinnar núna þannig, efnislega: Verði eitt ríkja Nordek aðili að Efnahagsbandalaginu eru hin ríkin í Nordek laus allra mála um leið. ■ Bátur sökk við bryggju á Isafirði ISAFIRÐI 8/2 — I nótt sökik hél' bábur við bryggjuna. Er tailið að báturinn halfi festst undir brygigj- unni- Þetta var Haf’lína frá Bol- ungarvíik, 10 tonna bátur. Bátur- inn náðist upp og stóðu að því Marselíus Bernharðsson og hans raenn. Brotnaði mastrið af bátnum og fleira þegar unnið var að því að taka hann upp. , — G.H. Irotsjór braut '!a brúna í mél Mynclin sýnir hvernig hrotsjór braut brúna á vestur-þýzka togaranum Teutonia í mél og banaði þrem mönnum er í brúnni voru og varð að logsjóða sundur brakið til þess að ná líkunum. — Sjá frétt á 12- síðu. — Ljósm Þjóðv. A.K. íhaldið vísar frá tillögu um lagfæringu holræsa Daginn eftir flæðir upp þar sem trásir ræsanna eru verst útbúnar □ í flóðunum síðustu daga á Skúlagötu og við Kirkjusand hefur athygli margra borgarbúa beinzt að þvi að einmitt þarna eru út- rásir aðalholræsa frá borg- inni. Er hér um að ræða mjög alvarlega yfirsjón hjá þeim sem með heilbrigðis- mál fara í borginni. — Guð- mundur Vigfússon flutti á siðasta fundi borgarstjórnar- innar tillögu mn séi'staka athugun á nauðsynlegum úr- bótum á holræsakerfi borg- armnar, en svo langt gengur Sjálfstæðisflofckurinn í of- stæki sínu, að þessari tillögu var hafnað jafnsjálfsögð og eðlileg og hún er þó. Tiltaga Gudmunda-r Vigfúgson- ar var á þessa leið: ..Borgar.sl.jórnin felur heil- briigðisinefnd og borgarliætkni í saimn-áði við borgarverkfræðing að Mta fara fraim athugun á því hverjair breytingar og umbætur em na.uösynilegar á holræsalkerfi borgarinnar frá heilbrigðislegu .sjónarmiöi. og hvaða kostnað silíkar aðgei’ðir irnyndu hafa- í för með sér- Borgarstjómin æs-kir á- lits og grei'nargerðar fyrrgreindra aðíita um þetta miáil svo fljótt sem unnt er.“ I ítarlegiri og athyglisverðri framsoguræðu gerði Guðmundur í upphafi að umitailsefni mengun- ar'hættuna almennt, en fjattaði síðan um holræsakerfi borgar- innar. Han,n drap þá m.a,- á Nauithóisvíikina, en borgarlæiknir bannaði afnot hennar vegma al- varlegrar mengunar sjávarins ekikd . sízt frá Fossvogsræsi n u. Hér halfa tvímælataust orðið mjög alvarleg mistök sa-gði ræðumaður síðan. Hann minntist síöan á ástandið við Skúlagötuna allt frá höfninni austur að Rauðarárvík „á þessu svæði eru ek-ki f?erri en sex hoh'æsaútrás- ir og' flestar eða allar ná rétt niður fyrir ba-kikann og skila frá- rennslinu beint í sjálfa fjöruna þegar. e'kki er um háflæði að ræða, Svipað mœtti segija um út- rósirnar . a-ustan frá, byggðinni í Skerjafirði og vestur undir Skjól, þótt þær kunni að ná ívið lengra fram en við Skúlaigötu. En bæði eru þessi fjörusvæði mjög eftir- sótt af börnum til leikja eink- anlega a.ð suimri til,. Eg kem þá áð því atriði þessa móls, sem réð úrslítum um að ég taild'i óhjákvæimi’le-gt að taika þetta miál á dagskrá borgar- stjórnar með flutningi þeirrar ti'Uögu sem hér liggja fyrir: Tvo af meiriháttar holræsium borg- arinnar li'ggja fram í fjöruborð við Kirkjusand. Annað þeirra liggur frá Suðurlandsbraut aust-. an Grensásvegar og um Laugar- Framhald á 9. síðu. Verðlaon NLR afhent A sunnudagskvöld fór fram afhending verðlauna Norður- landaráðs til tónskáldsins Lars Johanns Weries rit- höfundarins Klaus Rifbjergs. Sig’iirður Bjaimason forseli Norðurlandaráðs afhenti venð- launin. Tónskáldaverðlaunin fékik að þessu sinni Lars Jo- hann Werie fyri-r tónveirlcið „Draumurinn um Therese". Si nf ón í uhl j óm sveitdn lék við þetta tækifæri stutt ver>f eft- ir Werle „Summer music.“ Klaus Rifbjerg fékk svo bókmenntaverðlaunin eins og kunnugt er. Á myndinni hér að oían e>r Rifbjerg við mót- töku verðlaunanna ásamj Sig- uirði Bjarnasyrú. Algengt að hörn nái í töflur og taki inn — fimm börn flutt á Slysavarðstofuna — Það líður varla sá dagur að ekki sé komið með smábarn, eitt eða fleiri, á Slysavarðstof- una eftir að það hefur gleypt töflur, sagði Olafur Ingibjörns- son læknin í viðtali við Þjóð- viljann. Hann var ásamt fleiri Iæknum á vakt um helgina á Slysavarðstofunni og var komið með 5 börn af þessari ástæðu. Tveir bræður, 4ra og 5 ára, höfðu klifrað uppá stól og náð í róandi töflur og magnyl. Leystu þei-r töfluimar upp í mjólk og drukku síðan. Voru þeir hálf- meðvitundariausir er komið var með þá á Slysavairðslofuria á sunnudagsmorguninn. en efltir að • þfeir höiðu fengið frummeð- ferð þár voru þeir lagðir inn á barnadeild Landakot sspítala. Ólafur sagði að áberandi væri hve möirg börn kæmust yfir ró- andi töflur og gleyptu og dæmi væru um að þau hefðu drukkið’ teak-olíu og jiafnvel terpentínu. í gærmorgun vair komið með dreng sem drukkið hafði klóir og va-r honurn gefið mótefni. Þegiar bömin hafa gleypt pill- ur er algengast að dælt sé uppúr þeim. en ef langt er um liðið þýðir það þó ekiki, og hafa börn látizt af þessum orsökum. sem kunnugt er. Brýn ástæða er til að vara fólk við að hafa meðul og hreinsiefni þar sem böm geta náð til — og engin þörf er á að geyma meðálaafganga mánuðum s-aman, e|ins og oft vill verða. Á SlýSavarðstofuna er líka komið með eldri börn og ung- linga sem borða pillur í þeim tilgangi að reyna að komast í annairlegt ást-and. Eru þó nokk- ar brö-gð að þessu. var upplýst á Slysavarðstofunni í gær. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.