Þjóðviljinn - 10.02.1970, Side 4

Þjóðviljinn - 10.02.1970, Side 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐV3DLJIMN — Þriöjuidajgur UX tehwjair 1030. x Otgefandi: Framkv.stjóri: Ritstjórar: Fréttaritstjóri: Ritstj.fulltrúi: Augjýsingastj.i Cltgáfufélag Þjóðviljans. Eiður Bergmann. Ivar H. iónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Sigurður V. Friðþjófsson. Svavar Gestsson. Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Valdbeiting og kjarabarátta 'yerkamenn og aðrir launþegar hafá af því i reynslu að ávinningur þeirra í kjarabaráUunni verður ekki alltaf varanlegur. Þegar á þá stað- reynd er minnzt reyna andstæðingar verkalýðs- hreyfingarinnar og kjarabaráttu . alþýðufólks að nota hana til að ’telja fólki trú um að hún sanni fánýti kjarabaráttunnar, fánýti verkfallsbaráttu sérstaklega. Verkalýðshreyfingin hafi „spennt bog- ann of hátt“, „misboðið greiðslugetu atvinnuveg- anna“. Eins og þessi hugtök hafa verið notuð í almennum umræðum á íslandi undanfama ára- tugi, felst ekkert annað í þeim en innantómur síbyljuáróður atvinnurekenda. En staðreyndin sjálf sannar annað: Að ríkisstjórn og þingmeiri- hlúta á íslandi hefur verið beitt gegn verkalýðs- hreyfingunni og kjarabaráttu launafólks, vegna stjórnarstefnu og athafna hefur verkamönnuim og öðrrum launþegum ekki nýtzt nógu vel að sigrum í kjarabaráttu. Skilningur á þessu mikilvæga máli er óðum að aukast, og þar með sú vitund verka- mauna og annarra launamanna að kjarabaráttan í verkalýðsfélögunum er ekki einhlít. Til þess að árangur af sigrum verkalýðsfélaganna í kjarabar- áttu verði varanlegur, þurfa áhrif alþýðunnar á Alþingi og ríkisstjórn að vera svo mikil, að ekki sé fært að misbeita valdi ríkisstjómar og Alþingis til að rýra ávinning kjarabaráttunnar. gtjómarferill íhaldsins og Alþýðuflokksins hefur verið einstaklega lærdómsríkur að þessu leyti. Taka mætti hvert dæmið af öðm til að sýna hvern- ig valdi ríkisstjómar og þingmeirihluta Sjálfstæð- isflokksins og Alþýðuflpkksins hefur verið beitt á hinn ósvífnasta hátt til að skérða;ávinning verka- lýðsfélaganna í samningum. Nærtækt dæmi með nýjum upplýsingum frá Alþingi er árás þessara flokka, íhaldsins og Alþýðuflokksins, á sjómanns- hlutinn í des. 1968. Með nokkmm handaupprétt- ingum á Alþingi skertu ráðherrar og þingmenn síjómarflokkanna sjómannshlutinn sem samið var um í samningum allra sjómannafélaga á landinu, og afhentu útgerðarmönnum 27-37% aflans að óskiptu. Upplýst var á Alþingi að vegna þessarar árásar þingmannanna hefðu útgerðarmenn feng- ið yfir 800 miljónir króna af óskiptu aflaverð- mæti ársins 1969 til greiðslu á skuldum sínum og í beinan útgerðarkostnað. Þannig misnota Sj álfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn þing- meirihluta sinn. Þannig er launað sjómönnum og vandamönnum þeirra sem kosið hafa þingmenn þessara flokka við síðustu alþingiskosningar. Þetta er einungis eitt dæmi af mörgum, en það er ákaf- lega ljóst. Sjómenn geta reiknað það út sjálfir, og hafa áreiðanlega margir reiknað það út, hversu dýrt það hefur reynzt þeim í skertum aflahlut á síðastliðnu ári að hafa við völd flokka, þingmenn og ráðherra, sem þannig beita valdi sínu. — s. Völlurinn var var cins og bczt varð á kosið, logu, frost og sólskin. Aftur kom Þróttur á óvart Sigraði KR 3:2 og hefur tekið forustu í Vetrarmótinu Þróttur ætlar ekki að gera það endasleppt í Vetrarmótinu. 1 fyrsta leiknum sigruðu þeir Víking öllum á óvart, og enn meir kom sigur þeirra yfir KR s.l. sunnudag á óvart. Að vísu er KR-liðið ckki svipur hjá sjón frá síðasta sumri, cnda saknar liðið 6 bcztu manna sinna frá því þá og það mun- ar um minna. En Þróttar-Iið- ið er einnig hið sama er var að berjast við fall niður í 3. deild í sumar, svo að þess vegna kom sigur þeirra mjög mikið á óvart- Fyrsta mark leiksins sfcoraði Helgi Þorvaldsson úr víta- Hér sjást Framarar ganga til leiks gegn Val s.I. sunnudag. Fram- arar léku með sorgarband eins og sést á myndinni en þar eru fremstir Jóhannes Atlason og Hörður Helgason markvörður. Vetrarmót KRR: Valur — Fram 2:2 spyrnu á 15. mínútu, en víta- spyman var dæmd þeigar Kjartani Kjartanssyni var hrint ólögllega innan vítatéigs. Helgi var aftur að verkd 5 mínútuim síðar, -þegar hann skaút gllæsilegiu slkoti a£ stuttu færi cg sfcoraði 2. marfc Þrótt- ar. Þ-anmig var staðan í led'khléi. 1 síðari hólfleik náðu KR- ingar betri tökuim á leiknum og sóttu niiun medra. Bjami Bjamason skoraði fyrra mark - þedrra eftir að Hörður Markan, sem aftur er farinn að leika með KR, betri en nokkru sitnni fyrr, hafði sent honuna boltann inn í vítateig. Kjartan Kjart- anssion skoraði 3ja mark Þrótt- ar með því að hlaupa af sér alla KR-vömina á 20. mín- útu síðari hálffleiiks, Síðasita miark ieiksins skoraði svo Bjami Bjamason með skalla, eftir sendingu frá Herði Mark- an, - en þá voru ekki nem'a 2-3 mínútur til leiksloka og þrátt fyrir mikla sókn KR, tókst þeiim ekk'i aið jaíina óður en fflautan gadll til merikis um. leilkslok. Hjá Þrótti bar Kjartan af og er hann að verða með skemmtilegri sóknarmönnum oklkar. Þá átti Ómiar Maignús- scn ágœtan leifc, en þess skal getið, að í Þróttar-liðið vanitaði Hauk Þorvaldsson og Gunnar Ingvarsson- Hjá KR er mikið að, eins og liðið er skipað um þessiar munddr. Hörður Markan, sam hefur dvalizt erlendis um skeið, lék aftur mieð liðinu í síðari hálfleik og var hezti maður Oiðsins, átti góðar semdingar og er elding tfljótur. Þá átti Haílldór Bjömsson og Bjami Bjaimason báðir ágæían leik en þá er lika allt upptalið hjá KR. S.dór Körfuknattleikur: Sætur sigur fyrir KR Sigraði ÍR með 65 stógum gegn 57 Iþróttahúsið á Seltjarnamcsí var fullskipað áhorfendum, þegar KR off IR lciddu saman hesta sína í 1. dcildarkeppni lslands- mótsins í körfuknattlcik s.l. sunnudag, cnda höfðu menn beð- ið með eftirvæntingu eftr þess- um Ielk hinna tvcggja risa í körfuknattlciknum. Svo fóru Icikar, að |CR-ingar báru sigur af hólmi 65:57 og hafa þar mcð tekiö hrcina 2ja stiga forustu í mót- inu. 1 fyrri hálfleik vom það IR- ingar, sem höfðu forystu lengst af, og leit út sem þeir ætluðu að ná yfirtökum i leiknum. Bn KR- ingar létu engan bilbug á sér finna og áður en fyrri hálffleik lauk hafði þeim tekizt að ná forustu 29:28 og þannig stóð í leikihléi. í síðari hálfleiknum snerist leikurinn algerlega við og nú vom það KR-ingar, sem höfðu frumkvæðið. Mestur varð munurinn 15 stig, 51:36, og leikn- um lauk eins og áður segir með sigri KR 65:58. í KR-liðinu bar mest á þeim Kolbeini Pálssyn og Einari Bolla- syni og má geta þess, að hittni Einars í vítaköstum var 100% bg. var hann sá eini s?£t§r,sýnÚV slikt öryggi. Hjá ÍR var Þorsteinn Hallgrímsson sem fyrr aðalmað- urinn, en greinilega er hann þyriferi á sér en hann ið undanfarin ár. Annar leikur fór einnig fram í 1. deild og mættust þar Ármann og KFR. Þessi leikur var hníf- jafn og skemmtilegur, en hon- um lauk með naumum sigri Ár- manns 67:66. Ármenningamir voru vel að sigrinum komnir, því þeir léku betur en KFR-leik- mennirnir. Aftur á móti var leik- ur Þóris Magnússonar í KFR fráibær og hittni hans slfk að honum var það að þakka, að leikurinn varð svo jafn, sem raun bar vitni. Bitlaus framlína Álögin á Fram-liðinu í knatt- spyrnu, að skora ekki mörk þrátt fyrir alla yfirburði út á vellinum, virðast enn ætla að vara. Sjaldan hefur maður séð lið eiga jafn mikið í einum leik og Framarar áttu gegn Val í Vetrarmótinu s.I. sunnudag, en þrátt fyrir það urðu þeir að láta sér nægja jafntcflið. Vals- liðið, sem saknar 6 Icikmanna frá síðastliðnu sumri, er varla svipur hjá sjón frá því þá, en þrátt fyrir það, tókst hinum ungu og cfnilegu framherjum þelrra að komast tvivegis í gegn um Framvörnina og skora. Framarar urðu fyrri til að skora, þegar Sigurður Dagssca hálfvarði skot Framara, en missti boltann frá sér fyrir fæt- ur Ágústs Guðmundssonar, seirn átti auðvelt með að skora. Þetta skeði á 5. mn'nútu leiksins- Bn aðedns 5 mínúbum síðar jafnaði Smári Jónsson fyrir Val eftir gróf vamarmistök Framara Smári var aftur að verki 15 mínútuim síðar, eftir að Þórir Daníel og hann höfðu leikið laglega í gegn um Fram-vörn- ína, Þannig var staðan í leik- hléi. Allan siíðari hálflleikinn sóttu Fraimarar svo til lótlaust og léku mrjög skemmtilega saman úti á vellinum, en þegar upp að mairkinu kcm ranm allt út í sandinn. Það sikal tekið fram, að völllurinn var þakinn. snjö og mjög háll og erfiður. Þess- ar aðstæður virtust há Vals-lið- inu meira en Frömurum sem iéku samain., serni um hásumar væri. Maður var farinn að halda að Valur færi með sigur a£ hólmi úr leiknum, þegar Erlendi Magnússyni tókst rétt fyrir ledkslok að skona og jafna fyrir Fram sem átti visulega méira skilið. Þeir sem mesita atihygli vöktu í Fram-liðinu voru Ás- geir Elíasson, Snorri Hauksson og Jóhannes Atllason. Greini- legt er, að framiínan er ekki nógu beitt og verði ekki breyt- ing á því, er varla að vænia stórra sigra fyrir Framara. Hjá Vál vamtaði eins og áð- ur segir 6 menm. Eru þeir ým- ist hættir, meiddir eða hafa efcki hafið æfingar enn. Þeir Þorsteinn Friðiþjófsson og Þór- ir Jónsson voru beztu menn Vais-liðsdns. em auk þeirra vöktu athygli þeir Daníel og Pétur Kairisson og eru bar ágæt eflni á ferðinni. — S.dór. . Frá Sjákrasamlagi Kópavogs Skrifstofan er flutt' að Digranesvegi 10, 2. hæð. — (Sparisjóðshús). SJÚKRASAMLAG KÓPAVOGS. Bæjarhjákrun Kópavogi Bæjarhjúkrunarkona er til viðtals daglega að Digranesvegi 10 (Sparisjóðshús) alla virka daga kl, 11 -1, nema laugardaga. Símatími kl. 12-1. — Sími 41525. Vinsamlega geymið auglýsinguna.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.