Þjóðviljinn - 15.02.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.02.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVIEJEWN — Sunmidagur 15- Mwóar 19*0. — málgagn sósiallsma, verkalýSshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófssoa Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Síml 17500 (5 línur). — Askrlftaryerð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverö kr. 10.00. Nýtt vísindakerfí ^nnað aðalmálgagn Sjálfstæðisflokksins, Vísir, hefur að undanförnu birt nokkrar forustugrein- ar um nýjar leiðir til þess að kama í veg fyrir vinnudeilur. Kveðst blaðið hafa tröllatrú á því að unht sé að uppræ'ta allar vinnudeilur með því að taka upp starfsmat og reikna jafnframt út fram- leiðni, en að sögn blaðsins er starfsmat „fræðileg sundurgreining á eðli hvers starfs. Það er rakið sundur í þætti, sem síðan eru reiknaðir út eftir stigatöflum. Þannig fæst heildarstigatala fyrir hvert starf. Mismunandi stigatölur samsvara síð- an mismunandi launum . . . Með víðtæku starfs- mati á íslenzka vinnumarkaðnum má finna, hvar á að setja hvert starf á launastigann“. Og síðan telur blaðið að fastanefnd sérfræðinga geti skamimtað mönnum kaup og kjör til eilífðarnóns eftir stigatöflunum og með því að reikna út „fram- leiðniaukningu íslenzkra atvinnuvega á hverjum tíma“. ^uðvéldara væri að átta sig á þessari nýju reikn- ingshugsjón Sjálfstæðisflokksins ef dæmi væru tekin af því hvemig, hún ætti að verða í fram- kvæmd. Og sem betur fer eru nú tiltækar nokkr- ar visbendingar um það atriði. Annar aðili í Sjálf- stæðisflokknum, sjálfur framkvæmdas’tjórinn, Þorvaldur Garðar Kristjánsson, hefur nýlega greint svo frá að hann hafi framkvæmt vísinda- legt starfsmat á lögfræðingpm í opinberri þjón- ustu, en þar er urn að ræða mjög nærtækt verkefni fyrir framkvæmdastjórann, því að tveir menn af hverjum þremur í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins eru lögfræðingar. Er niðurstaða framkvæmda- stjóra Sjálfstæðisflokksins sú að lágmarkskaup lögfræðinga í opinberri þjónustu þurfi að vera 40 þúsund krónur á mánuði eða tæp hálf miljón króna á ári. Eftir því sem þeir komast hærra í mannvirðingastiganum eiga launagreiðslumar að hækka upp í 140 þúsund krónur á mánuði eða vel ríflega hálfa aðra miljón króna á ári. Er sízf að efa að framkvaamdastjóri Sjálfstæðisflokksins hef- ur reiknað þetta dæmi af mikilli nákvæmni í sam- ræmi við kenningar Vísis um „vísindaleg og nú- tímaleg vinnubrögð“. Hér er að sjálfsögðu um afar fróðlega viðmiðun að ræða. Hins vegar skortir það á að hin vís- indalegu launakjör lögfræðinga í opinberri þjón- ustu séu sett í samhengi við aðrar stéttir í þjóðfé- laginu, þótt nýlega hafi verið staðfest að flugliðar á þotum eigi að vera á svipuðum stað í stigakerf- inu og lögfræðingarnir. Þess hlýtur því að verða beðið með eftirvæntingu að framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins og Vísir greini frá því hvert kaup öðrum stéttum beri saimkvæmt þessu hávís- indalega mati, til að mynda verkafólki, sjómönn- um og bændum, eða þeim opinberum starfsmönn- um sem ástunda önnur verkefni en þau sem Sjálf- stæðisflokkurinn hefur sérstaka velþóknun á. — m. í Sund Ágætur árangur á unglinga- meistaramóti Reykjavíkur Unglingameistaramót Reykja- víkur í sundi var haldiö í Sundhöliinni s.l. miðvikudags- kvöld. Ágætur árangur náðist í flestúm greinum og meðal annars voru sett tvö stúlkna- met og þrjú drengjamet- Sér- staka athygli vakti frammi- staða Hafþórs B. Guðmunds- sonar KR sem setti tvö drengjamet, en Hafþór hefur tekið mikium framförum að undanförnu og má mikils af honum vænta i framtíðinni.— Annars urðu úrslit scm hér segir: 200 m. fjórsund stúlkna: Vilb. Júlíusdóttir Ægi 2:50,0 Hailla Baldiursdóttir Ægi 2:57,7 Helga Gunnarsd. Ægi 2:57,7 200 m fjórsund drengja: Hafþór B. Guðœns. KR 2:29,6 (drengjaimet)- Ölaiflur Þ. Gunnlaugss. KR 2:35,7 Friðrik Guðmundsson FR 2:46,9 100 m. baksund telpna: Salome Þórisdóttir Ægi 1:22,3 Bára Ölafsdóttir Árm. 1:27,0 Elín Haraildsd. Ægi 1:28,9 Tilkynning frá Heilsuverndarstöð Kópavogs, bamadeild. Frá 1. janúar 1970 varð sú bréyting á starfsémi Heilsuverndarstöðvarinnar að éingöngu var um pantaða tíma .að ræða til ónæmisaðgerða og ung- bamaeftirlits. Forsvarsmönnum bama á aldrinum 3ja mánaða » til 7 ára ber því að panta viðtalstíma fyrir þau. Pantanir teknar í síma 40400, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 9-11 f.h. Stöðin er starfrækt eins og áður fyrir böm 0-2ja ■ ára, mánudaga kl. 9-11 f.h. fyrir böm úr Vestur- bæ, þriðjudaga kl. 9-11 f.h. fyrir börn úr Austur- • bæ, og fyrir 2ja til 7 ára föstudaga kl. 2-3 e.h. Stjórn Heilsuvemdarstöðvar Kópavogs. Geymið auglýsinguna. Helga Gunnarsdóttir Ægi, ein efnilegasta sandkona landsins, sigraði með yfirburðum í 200 metra skriðsundi stúikna. 100 m fiugsund drengja: Haflþór B. Guðims. KR 1:08,9 Ólafur Þ. Gunnls. KR 1:13,5 Þórður Ingason KR 1:15,9 100 m. bringusund telpna: Elín Haraíldsdóttir Ægi 1:28,2 Hildur Kristjánsd. Ægd 1:33,2 Bima Bjamadlóttir Ægi 1:38,1 100 m. skriðsund sveina: Páll Ársælsson Ægi 1:07,6 Pétur Sveinsson Ægi 1:13,0 Agúsit Skarphéðinsson Ægi 1:17,3 100 m. fiugsund stúlkna: Vilb. Júlíusdóttir Ægi 1:17,0 (stúlíknaimeit). Hildur Kristjánsd. Ægi 1:22,0. Helga Gunnarsd. Ægi 1:28,2 Radíófðnn hínna vandlátu jflB tc-n'óönoó Yfir 20 mismunandi ger&ir á vcrði við alira hæfi. Komið og skoðið úrvaíið í stacrsfu viðtækjaverzlun iandsins. Klapparsfíg 26, sími 19800 BUÐIN 100 m. baksund sveina: Pétur . Ársælsson Ægi 1:16,4 Pétur Gunnarsson Ægi 1:22,5 Elías Guðmundsson KR 1:27,0 100 m. skriðsund stúlkna: Hel'ga Gunnairsd. Ægi 1:13,1 Halla Baldursd. Ægi 1:15,1 Kristín Venmiundsd. KR 1:15,7 100 m. bringusund drengja: Flosi Siguirösson Ægi , 1:17,1 Kristm. Sigiurjónss. Árm- 1:22,6 Friðrik Guðimundsson KR 1:23,2 4x100 m. fjórsund stúlkna: 1. Sveit ÆGIS 5:19,3 (stúlknaimet). \ 2. Sveit ÆGXS (B) 5:44,2 3. Sveit KR 5:55,3 4x100 m. fjórsund drengja: 1. Sveit KR (drengjamet) 4:57,4 2. Sveit ÆGIS (A) 5:11,0 3. Sveit KR (B) 5:45,7 Hafþór Guðmundsson synti baksundið í þessu boðsundióg setti þá nýtt drengjamet 1:08,9 mín-, en eldra mietið átti Guð- mundur Gísttason 1:10,8 mín. Ægir hlaut flest stigíkeppn- inni eðia 250, en næstir komu KR-ingair mieð 127 stig._ Ár- miann hlaut 19 stig og ÍR 1. — S.dór. Augiýsing um forvul á verktökum tii hruðbruutufrumkvæmdu Vegagerð ríkisins ráðgerir að efna til útboðs í ár á framkvæmdum við lagnmgu um 56 km af hraðbrautum á Vestur- og Suðurlandsvegi. Vegarkaflair þessir verða með tveimur akreinum og slitlagi úr malbiki og olíumöl. Útboði mun verða skipt í tvo flotkka: a) í fyrri flokknum verða tiveir vegarkaflar, alls um 10 km. Jarðvinna verður um 525.000 rúmmetrar, þar af um 205.000 rúmmetrar skeringar og fylMngar úr hrauni. Auk þess nokkrar smábrýr (minni en 10 m) og ræsi. Útboðsgögn þessa flokks verða tilbúin í maá n.k., og munu verktakar, valdir samkvæmt forvali, fá 60 daga til þess að ganga* frá tilboðum. Áformað er, að framkvæmdir hef jist í september eða október. n.k. b) í seinni flokknu’m verða sex vegarkaflar, alls um 46 km. Jarðvinna verður um 1.070.000 rúmmetra, þar af um 840.000 rúmmetrar sikeringar og fyllingar úr hrauni. Auk þess nokkrar brýr og ræsi. Útboðsgögn þessa flokks verða tilbúin í október eða nóvember n.k. Verktak- ar, valdir samikvæmt forvali, fá 60 daga til þess að ganga frá tilboðum. Áformað er, að framkvæmdir hefjist í byrjun maí 1971. Aðeins þeim verktöku'm, sem sámkvæmt forvali verða taldir hæfir, verður boðið að senda tilboð, og verða tilboð frá öðrum en þeim ekki opnuð. Verktakar, sem óska eftir að taka þátt í forvali, geta fengið helztu upplýsingar um verkið, ásamt gögnum um forval, hjá Vegagerð ríkisins. Borgartúni 7, Reykja- vík, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Forvalsgögnum skal skilað fullfrágenignum til Vegagerðar ríkisins fyrir kl. 12 á hádegi hinn 6. apríl n.k. Reykjavík, 14. febrúar 1970. VEGAGERÐ RÍKISINS SANDVIK SNJÓNAGLAR SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fyrir jeppa, vörubila og langferðabila. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi okkar. Gúmmivinnusfofan h/ f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.