Þjóðviljinn - 15.02.1970, Blaðsíða 9
Sumnudagur 1S. febrúar 1970 — ÞJÖÐVILJINN — stÐA 0
Svíþjódarbréf
Framhald aí 6. síðu.
hverjdr þeirra reyndu að gera
samanburð á sœnslkum og ís-
lenzkum atvinnunelkendum í
þessu tilliti.
Ólýðræðisleg
verklýðshreyfing
SænsJk verklýðsihreyfing ein-
kennist af sterku miðstjómar-
valdi. Slíkt þarf að sjálfsögðu
ekki að vera til ills edns. Fá
lörid standast samanburð' við
Svfþjóð hvað varðar kjör ad-
mennings. Að hive miklu leyti
þetta kann að vera að þakka
sameinaðri verklýðshreyfin'Bu
og friði á vinnumarkaðnum
ekal ósagt látdð. Hitt dýlst eng-
um, að sterkt miiðstjómarvald
gefur tækifasri til að setja hinn
almenna fólagisimann meira eða
rndnna utantgarðs við gerð
kjarasaimninga. Héc í landi eru
lög verkilýðssaimtalkanna þann-
ig, að ekki þarf að barakjara-
samnipga undir fiédagsmenn til
samlþykkis eða synjunar. Séþað
giert, em úrsllitin enigan veginn
bindandi, heldur geta forinigi-
arnir í nafni félagsmanna und-
irritað kjarasamnáng, semmeiri
hluti félaigsimanna er á mlóti.
Hftir að kjarasamningiur hefur
verið undirritaður, ríkir vinnu-
friður, og verkfall er ólöglegt
svo lengi sem atvinnurekand-
inn heldur sig innan teygjan-
legs ramima samniniganna. Láti
verkílýðslfélagið undir höfuð
leggjast að gena það s@m i
þess validi stenduir til að hindra
eða aflétta ótöglegu verkfailli,
er það hiugsanlega bótaiskylt.
Hægt er að dæma verkamann,
sem gerir ólögdegt verkfaill, í
allt að tvö hundruð krónasekt
(3400 ísl. lcr.). Því var það, að
forystumenn verikamanna í
námum LKAB ýmist unnu eða
gengu um og töflidu tnenn á
að hefja vdnnu á ný á fyrstu
dögum verkfalllsins.
Það hefur oft verið saigt, að
Vgjji leiö umbótanna í
stað þess að velja leið bylting-
arinnar, verði memin að giæta
sfþ^-.að.^^erða ekki samdauna
þéim verulledka, sem menn vilja
breyta, en neyðast til aðsætta
sig' við í svip. Klásúlan um
vinnufrið eftir unddrritun samn-
iriga var sett í lög af borgara-
legri ríkisstjóm 1928 gegn há-
væriuim miótmiæflum verkllýðs-
þreyfinigairinnar. Nú er engu
ldkara en sú saima verklýðs-
hreyfing telji þetta ákvæði
hornstein kjarabóta og lýðrétt-
inda. VerklýðslEoringjamir bedttu
ölium kröftum til að fó verk-
faiUsmenn til aö hefja aftur
vinnu, svo að samningar gætu
hafizt. . LKAB hélt fast við
forrn og regiur og hairðneitaði
að hefja sammingaviðræður
meðan á verkfallllinu stæði. —
Einnig néitaði fyrirtækið að
ræða við aðra en fiuMtrúa verk-
lýðsfélaigsins. Verkfallsmenn
höfðu í upphafi stofnað nefnd
til að ræða vdð LKAB, og
höfðu þá genigið fram hjá full-
trúum sínum í verikílýðsfélag-
inu. Langur tími fór síðan í
að sernja um að talka
fulltrúa félaiglsiins með í
nefndina, til að LKAB fenigist
til að ræða við hana-
LKAB, vinnuveitendasam-
bandið, ríkisstjómin, fóringiiar
verklýðshreyfingarinnar; afllir
bessir aðilar snerust gegn verk-
faflinu og töldu það forkast-
anlega baráttuaðferð, en færri
dirfðust 1 að segja, að kröfur
verkfallsananna væm ekki rétt-
mætar. Áhuigi bessara, að bví
er virðist svo óskyldu aðila, á
að viðhalda óhrieyttu ástandi
varðandi samninigagerðog verk-
fallsrétt, er mijög skiljanflegur.
Atvinnurekendur mundu ek'ki
græða á „frönsku" eða „ítöJsku'1
ástandi, verMýðsforingjamir
vilja ékki sleppa vöfldum oig á-
hrifum. Verklýðsihreyfingin er
ómetanlegur baikhjarl sósíal-
demókrata, bað er óivist að
verkflýðsihreyfing mieð veiku
miðstjórnairvaldi yrði beiim eins
góður stuðningur.
Lok verikfaMsins voru sögu-
leg- LKAB hafði fengizt til „ó-
formlegra viðræðna" og gefið
ádrátt um ýmsar kjarabætur.
Verkfallsmönnuim sýndist sitt
hverjum um hafld beirra lof-
orða, en efnt var til almennrar
aitkvæðaigireiðslu um, hvort
verkfaM.inu skyldi haíldið áfraim.
Samlbykfct var með mjögnaum-
um meirihiluta að halda verk-
fallinu áfram. Verkfallsnefndin
klofnaði begar taka skyldi a-f-
stöðu til atkvæðagreiðsilunnar
og var siamlbykkt í nefndinni
með eins atkvæðis meirihluta
að sfcora á verkamenn að hefia
vinnu á ný. Nefndairmenn urðu
æstir mjög og hflupu hiver í
kapp við annan til fréttamanna,
svo klofningurinn varðopinber
Að morgmi næsta dags mættu
sórafáir til vinnu, og verkfalfls-
nefndin gekk á bak fýrri á-
kvöröun sinni og skoraði nú á
verkamenn að halda verkfall-
inu áfram. Á briðja ,degi náð-
ist svo eining í nefndinni um
enn eina kúvendingu, núT saim-
bykkti nefndin einróma að
vinna skyldi hafin á ný, sem
og var gert. Elftir atvikum hef-
ur bað verið skynsamdeg á-
krvörðun, verkflallið var farið
að sverfla að mörgum fjöl-
sikylduim, og pyng.ja verika-
manna léttari en pyngja LKAB-
Erfitt er að segja um áhrif
verkfaljlsins. Nú standa fyrir
dyrum hinar „eíginiiegu“ samn-
ingaviðræður við LKAB. Sjálf-
saigt hefur verikfallið haft sitt
að segja til að koma af stað
þeirri öldu skyndiverkfalla,
sem reið yfir í janúar, begar
verkamenn hjá uppgangsfyrir-
tækjum ýimtsum neyttu blóm,a-
skeiðsiins seim nú er í efnalhiags-
lífinu, og náðu fram kjaralbóit-
um. Kommúnisitaflokkurinn
galt svo mlikið afhnoð í síðustu
kosninguim, að vel er huigsan-
legt að hann komi engiuim
manni á binig í næstu kosn-
inguim, en flokkurinn hefurtil-
tölulega mjög miikið fvlgi í
námaibæjunum, og bar verður
bingseta hans að likindum ráð-
in. VerikfaMið hofuir minnt ó-
bœgilega á, hverjum markmið-
um sósiíaldemólkratar hafa ekki
náð á nær fjörutíú ára óslitn-
um. valdaferfli sínum. Einmiitt í
næstu kosningum ætfluðú b©ir
að gera jatfmréttí að aðaflmóli.
Meira um bað sn'ðar.
Lundi 5. febrúar,
Rögnvaldur Hannesson.
Vetrarútsalan
stendur yfir,
GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐI.
Ó. L.
Laugavegi 71 — Sími 20141.
Inmilegár þakfcir fyrir auðsýnda samúð og vinátbu við
andlát og jarðairför rhóður minnar
RAGNHILDAR HALLDÓRSDÓTTUR
frá Hornafirði.
Aðalheiður Guðmundsdóttir.
Vísindaleg ráðstefna um kal
hefst í Reykjavík á morgun
■ Fjallað verður um kal frá ýmsum hliðum á fjögurra
daga vísindaráðstefnu, sem Búnaðarfélag fslands og Rann-
sóknarstofnun land’búnaðarins standa að í sameiningu og
hefst í Reyk'javík á morgun. Er búizt við um 60 manns á
ráðstefnuna, en fyrirlesarar eru náttúnifræðingar, veður-
fræðingar og fleiri sérfræðingar.
Til ráðstefnunmar er stofnað- að
frumkvæði kalnefndar, sem skip-
uð var af landbúnaðarráðherra á
sfl. ári, og verður ráðstefnan liður
í árlegum fræðslufundi Búnaðar-
félags íslands með ráðunauitum
cg sérfræðimgum í tilrauna- og
ramnsóknarstarfsemi. Hafa
fræðslufundir þessir staðið yfir
í eina viku og fjallað um flesta
þætti landbúnaðarins. Verður
fundurinn að þessu sinni dag-
ana 16.—21. febrúar og. kalráð-
stefnan fyrstu fjóra dagana.
Róðstefnan verður sett kl. 10
f.h. á mánudagsmorgun. Fynsta
erindið flytur Bjami Guðleifsson,
stud. lic. Nefnir hann það „Or-
sakir kals og vísindaleg undir-
staða kalrannsókna". Eftir hádegi
sama dag flytja veðurfræðing-
amir Adda Bára Siglfúsdóttir,
Markús Á. Einarsson og Páll
Bergþórsson erindi um veðurfar
á Islandi og kalskaða.
Á þriðjudag hefst dagskráin
með erindi dr. Sturlu Friðriks-
sonar, „Búskaparhættir og kal.“
Eftir hádegi verður umræðufund-
ur og halda ýrnsir sérfræðinga-r og
ráðunautar stutt framsöiguerindi
um framræslu, -jarðvinnslu, kölk-
un jarðvegs, kal og tegundaval
fóðurjurta.
Á miðvikudaginn verður um-
ræðufundur þar sem flutt verða
nokfcur stutt erindi og sagt frá
tilraunaniðurstöðum. Fyrri hluta
dagsins verður tfekið fyrir efnið;
áburðamotkun og kal, en síðari
hluta dags meðferð ræktunar og
kal.
Ráðstefinunni verður slitið á há-
degi á fimmtudag og verður þá
gdfið yfirlit um helztu niður-
stöður ráðstefnunnar,
Gert er ráð fyrir að um 60
manns sæki þessa ráðtefnu: Allir
héraðsráðunautar, ráðunautar.
Búnaðarfélags Isflands, sérfræð-
ingar RamnsóknastPfnunar land-
búnaðarins, tilraunastjórar og
bændaskólakennarar eiu boðað-
ir á hana auk nokkurra embætt-
ismanna.
Ér vonazt til, að með ráðstefn-
unni fáist gott yfirlit yfir þær
tilraunir og þá vitneskju, sem
við búum yfir í dag um kal og
aðrar orsakir sprettuleyisis. Enn-
fremur að marka megi stefnu
varðandi tilraunir og rannsókn-
ir, sem leiða tifl úrbóta í ræktun-
armálum hér á landi,
Eft.ir hádegi á fimmtudag hefSt
svo fundur Búnaðarlfélagsins um
búnaðarhagfræði og áætílanagerð
og lýkur þeim fundi á hádeg'i
laugardaginn 21 febrúar.
Hæstiréttur íslands
Framhald 8. síðu
1934 147
1935 138
1936 126
1937 135
1938 143
1939 111
1940 124
1941 98
1942 98
1943 122
1944 107
1945 124
1946 145
1947 140
1948 124
1949 134
1950 125
1951 160
1952 146
1953 162
1954 174
1955 162
1956 139
1957 147
1958 192
1959 < 165
1960 156
1961 142
1962 158
1963 105
1964 152
1965 133
1966 147
1967 156
1968 163
1969 201
1970 20
Sextán ðóntarar
Hallvarðsson, þvi að Einar Am-
órsson hafði í millitíð lótið af
störfum. Lárus Jóhannesson
kom i stað Jóns Ásbjömssonar.
þegar hann hætti vegna aldurs
1960, og jfórum árum síðar,
þegar Ámi Tryggvason og Lár-
us létu af , störfum voru skip-
aðir dómarar Einar Arnalds og
Logi Einarsson. Þá komst Þórð-
ur Eyjólfsson yfir aldursmörik-
in 1967 og var Benedikt Sigur-
jónsson skipaður í hans stað og
loks lét Jónatan Hallvarðsson
af störfum um síðustu áramót
og Gunnar Thoroddsen tók við.
Fjórir menn hafa gegnt starfi
ha0staréttarritara: fyrst Bjöm
Þórðarson síðar forsætisráð-
herra 1920—1928, þá Sigfús
Johnsen síðar bæjarfógeti 1929
—1936, Hákon Guðmundsson
núverandi yfirborgardómari
1936—1964 og loks Sigurður
Líndal sem gegnt hefur ritara-
störfpm frá 1964. Eru þær upp-
lýsingar sem hér eru birtar að
framan tijrn tölu mála og dóma
Hæs'tarétrtár frá honurh komnar^.
og sitthvað annað sem til hefur
verið tínt.
Allmargir menn hafa tekið
sæti sem varadómarar í Hæsta-
rétti, einkum prófessorar við
lagadeild Háskóla Islands, líka
héraðsdómarar og hæstaréttar-
lögmenn. Þeir lögmlenn, sem
réttindi hafa til móllflúitnings
fyrir Hæstarétti, enu nú um
hundrað talsins.
ungsafmæli réttarins var á-
kveðið að reisa nýtt dómshús
við Lindargötu, milli Amar-
hvols og íþróttaihxiss Jóns Þor-
steinssonar, gegnt Þjóðleikhús-
inu. Flutti Hæstiréttur starf-
semi sina í nýja húsið á árinu
1949
Þegar Hæstiréttur var settur
í fyrsta sinn í gömlu bæjar-
þingsstofunni 16. febrúar 1920
vtira viðstaddir allmargir gestir,
m.a. ráðherrar, þingforsctar, er-
lendir sendihemar o.fl. Þar
flutti d.ómstjóri, Kristján Jónis-
son, ávarp, svo og Sveinn
Bjömsson málfærslumaður, sem
sagði m.a. í sinni ræðu: „Þesisi
stund mun jafnan talin merkis-
stund i sögu þjóðarinnar. Sú
stund, er æðstu dómendur í ís-
lenzkum málum taka aftur sæti
til dóma á fósturjörð vorri“.
Dómstjóri þakkaði Sveini ræð-
.una og síðan vórá' kveðnir upp
dómar í 5 málum.
Afmælis Hæstaréttar verður
fninnzt í dómshúsinu i fyrra-
trálið. en slðar um dasinn býð-
ur rétturinn gestum til hófs að
Hótel Sögu. — I.H.J.
Dómarafélagið
Framhnld af 1. síðu.
til fundarins, — og þá að sjálf-
sögðu rfeykví&kir dóimarar.
Á fundinuna verður fjallaðuim
félagsmál og haigsnaunamól dóm-
ara-stéttarinnar. Fimmtudagurinn
er ætlaður til fundarhalds raðu-
neytisstjóra og starfemanna fjár-
mállaráðuneytisáns með Sýsilu-
mannafélaiginu. Héraðsdlóxmarar
annast seim kunnugt er margs
konar fjárheiimifcu fyrir rrkið- —
Saigði Hákon að hugsanleigt vaeri
að tollskróin yrði skýrð og rasdd
ó þessum fundi, þar eð rætt
verður um innhedmtufyrirkoimu-
laig og þ.á.m. framkvæmd toll-
innheimtu.
Eins og sflcýrt hefiur verið frá
er 50 ára aifmæli Haestairéttar á
mánudaginn. or var miðað að
þvi að aðalfúndur Dómarafélags-
ins yrði um svipað leyti.
• Hvítabandið við Skóla-
vörðustíg Heimsóknairtími
alla daga frá kl, 19-19.30. auk
þess laugardaga og sunnu-
daga málli kl. 15-16.
ÚTSALA
ÁKÁPUM
I hálfa öfld hafa regluleigir
dómarar í Hæstarétti verið 16
tálsins. Fyrsti dómforseti,
Kristján Jónsson. hafði verið
dómstjóri Landsyfirréttar, fyrst
frá 30. marz 1908 til 16. marz,
1911 og isíðan frá 25. ágúst 1912
þar til dómstóllinn var lagður
niður í ársilok 1919. Aðrir tveir
af fyrstu dómendum Hæstarétt-
ar áttu einmig sæti í Lamdsyfir-
rétti sem meðdómendlur siíð-
ustu árin sem rétturinn starf-
aði, þeir Eggert Bi-iem pg Hall-
dór Daníelsison. Auk fyrr-
greindra þriggja manna, Kristj-
áns, Eggerts og Halfldórsv vora
þeir í upphafi skipaðir haesta-
réttardómarar Láras H. Bjama-
son prótfessor og Páll-Einarsjson
sýsilumaður.
Halldór Daníelsson lézt seint
á árirxu 1923 og árið eftir gripu
þáverandi stiómarvöfld til þess
ráðs í sparnaðarskyni, að fækka
dómendum Hæstaréttar úr 5 í 3
I stað Halldörs var þvi enginn
dómari skipaður og heldur ekflri
í stað Kristjáns Jónsspnar sem
lézt á árinu 1926 En þegar Lár-
us H. Bjarnason hætti störfúm
fyrir aldurs sakir á árinu 1931
tók Einar Amórsson við, oc
begar Eggert Briem og Páll
Einarsson hættu á ái-inu 1935
vtxra þeir skipðir domarar Þórð-
ur Eyjólfeson og Gizur . Berg-
steinisson.
A 25 ára afimæli Hæstaréttar,
árið 1945, var ákveðið að fjölga
dómurum aftur í 5 og komu þá
f réttinn beir Ami Trygavason,
Jón Ásbjörnsson og Jónatan
Merkisstundar minnzt
Hæstiréttur íslands var fyrst
til húsa í gömlu bæjarþángstof-
unni í hegningarhúsinu við
Skólavörðustíg, en á aldarfjórð-
Mikil verðlækkun. Aðeins 3 daga.
KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN
Laugavegi 46.
ÞORRINN - ÞORRINN - ÞORRINN
Eins og mörg undanfarin ár höfum við á haustmánuðum „lagt í“ oklsar viður-
kennda ÞORRAMAT. — Verður hann daglega á matseðlinum allan þorrann.
Þor ra kassa r n i r
— með 14 — 16 tegundum af íslenzkum súirmat eru tilbúnir til afgreiðslu.
— Bara hringija.
í sérstölkum umbúðutn sendum við þorralkassana út um land allt, — en slfkt
hefur stöðugt farið vaxandi hjá okkur.
TJtvegtum þorramat á al'la þorrafagnaði á öllu Höfuðborgarsvæðinu.
Lánium áihöld og útvegum, sé þess óskað, framreiðslufólk.
Höfum vistlegan þorrafagnaðar-samkomusal fyrir 30—60 manns.
Múlakaffi ssr*