Þjóðviljinn - 15.02.1970, Page 12

Þjóðviljinn - 15.02.1970, Page 12
Erlendir ferðamenn til Islands 1969: 54 þús. komu og gjaldeyr- istekjur námu 680 milj. ■ Samkvæmt upplýsingum f>rá Ferðamálaráði komu alls 54.189 erlendir ferðamenn til íslands óg gjaldeyristekjur af þeim reyndust nema um 680 miljónum króna. Er þetta tals- verð aukning frá árinu á undan. Frétt Ferða.málaráds um þetta er svohljóðandi: . Á árinu 1969 komu 54.189 er- ler.dir ferðaimenn ti'l landsins. Fjöldi ferðaimanna skiptist þannig: Með flugvélum komu 42.016, með skipojim í áætlunar- ferðum kornu _ 2.083, en með skemmtiferðasikipuffn, komu 10,090. Árið 1968 .voru sambærilegair tölur þannig: Heiildarfjöldi er- lendra ferdaimianna var pá 47-647. Með fllugvólum komu 38.221, en með skipuim í áætlunarferðum komu 2.226 manns, en með slkemmtiferðaskipum komu 7.200. Fjölgun erlendra ferðamanna nemur á milli áranna 1968-1969 9%, ef fró eru taildir þeir ferða- menn, koma með sikemmti- ferðaskipuim, en fjöldi þeirra jókst um ca. 40%. Á árinu 1969 reyndust gjald- eyr-istekju-r vegna erilendra ferða- manna samtails kr. 679.938.811,50. Samhærileg talla ársins 1968 var 562.600 000,00. Á árinu 1968 flóru 20.848 Is- lendingar tiil útlanda. En árið 1969 lækkaði pessi taíla niður í 19.482 Til samamburðar má geta, þess, að 1968 var hei'ldarverdmæti út- flutnings landsmianna samtals kr. 9.466.000.000,00. Ný kaffistofa við Sigtún Kaffistofa var opnuð í nýju húsnæði, 90 ferm-, við Sigtún númer 3, í gænmorgun, laugar- dag. Bru þar sæti fyrir 34. Big- andi kaffistofiunnair er Guðm. Bei'gþórsson, fyrrium bryti á Vatnajökli. Guðmundur kvaðst hafakeypt húsnæðið fokhelt í haust oghóf- ust innréttingar í desemiber, en þær eru teiknaðar aif Snorra Haukssyni, innanihúsisairkitekt. — Tréverk er ailt unnið á verk- stæðinu að Þóroddsstöðum. Kaifistofan verður opin frá kl. 8-23,30 á degi hverjum. Kona Guðmundar, Guðrún Hólm, <?r smurbrauðsdama og auk þeirra vin.na fyrst um sdnn tværstúlk- Uir á kaffistofunni. Þar verða tál sölu hamborgarair, pylsur, fi-ansik- ar kartöflliur, kafifi, smurt braiuð, giosdrykkir og sælgæti. Þaö er svo auövelt að eignast failegt heimili Það er okkar verk að hjálpa yður 22900 LAUGAVEG 26 ! KULDASKÓR KARLMANNA Vinnuskór úr rúskinni Stærðir39 - 45. Verð kr.: 495,00. Loðfóðraðir úr leðri Staerðir: 39 - 45. Verð kr.: 725,00. Loðfóðraðir úr rúskinni Stærðir: 39 - 45. Verð kr.: 670,00. Loðfóðruð ' kuldastígvél úr leðri. Stærðir: 39 - 46. Verð kr.: 1185,00. - P0STSENDUM MEÐ HRAÐI - SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100, sími 19290. Suinnudagur 15. febrúar 1970 — 35. árgangur — 38- töiublað. 8 jj i M Jökull byrjaður aftur veiðar Kauiarhufn 13/2 — Nýlega > hefur Jökull landað hér 60 , tonna aíla í frystihúsið. Fékk fólk þannig fimm dagá vinnu í frystihúsinu. Er þetta fyrsta veiðiferð Jökuls eftir áramót. Annað hefur verkaíólk ekki fengið að gera hér á Raufarhöfn. Á síðastliðnu ári vwu 4,2 miljónir greiddar í atvinnuleys- | isbætur til Raufarhafnar og i Þórshafnar. Þetta er vottur um mikið atvinnuleysi i tveimur ' litlum sjávarplássum á Norðaust- urlándi. Aðalfundur í Verklýðsfélagi Raufarh. Raufarhöfn i'i/2 — Nýlega va.r haldinn aðalfundur í Verkalýðs- félagi Rauíarhafnair. Var kosinn formaður Þorsteinn Hallsson. Aðrir í stjórn voru kjörin Krist- ín Haraldsdóttjr, Gunnur Sig- þórsdó'ttir, Kristján Vigflússon og Magnús Jónsson. Þorsteinn er formaður Alþýðubandalagsins á Raufarhöfn. — A. E. Brasilíufari gerist leikstjóri Kaufarhöfu 13/2 — Leikíélag-1 kennari hér í skólanum. Ævar ið hér hefur í athugun að sýna leikritið „Húrra krakki“ og hef- ur íengið augastað á leikstjóra. Heitir hann Ævar- Kj artansson, er víðreistur madur og hefur meðal annars sótt heim Brasilíu. A. E. Aðalfundur haldinn í Eflingu Vallakoti 13/2 — Heldur er dauft yfir félagslífiniu í Reykja- dal. Ætlunin er að halda þorra- blót á næstunni í þinghúsi sveitarinnar að Breiðumýri. Ný- lega er búið að halda aðalfund í ungmennafélaginu Eflingu. Formaður var kosinn Þormóður Ásvaldsson, bóindd á Ökrum. Góð færð hefur verið á vegum innan sveitar. Svellalög á jörðu og lítill hagi fýriir fé. — Þ. G. Sjónvarpið sést ekki í Reykjadalnum Vallakoti 13/2 — Sjónvarps- tæki eru komin á bæi i Reykja- d'alnum, en mynd næst ekki á skermina. Suður á heiðinni liiggja þó tveir bæir vel við Ak- ureyrargeislanum austur. I>ar sést sjónvarpsmyndin vel á tækj- um. Sjónvarpsgeislinn frá Húsa- vikurstöðinni er svo veikur, að hans nýtur ekki á sjónvarps- tækjum í Reykjadalnum. Þann- ig höfum við lent í einskonar gáti í neti sjónvarpsgeisla hér nyrðra. — Þ. G. Jörundur er æfður á fimm stöðum Húsavík 12/2 — Hér er leik- félagið byrjað að æfá ,,Jörund“ eftir Jónas Árnason, rithöfund, og hefur ráðið sem leikstjóra Jónas Jónasson hjá útvairpinu til þess að setja leikinn á svið. Jörund er verið að æfa líka í Reykjavík, Akureyri, Stykkis- hólmd og líklega einum stað til viðbótar. — S. K. Rækjuveiði hafin frá Húsavík Húsavík 12/2 — Einn bátur stundar rækjuveiðar héðan og hefur veitt stóra og fallega rækju að undanförnu. Kom hann inn i fyrradag með 40« kg. og ennfremur landaði leitarskipið Hafþór hér 1300 kg. á dögun- um. Fimm til sex bátair stunda hér netaveiðar í fióanum. Hafa litlar gæftir verið hér frá ára- mótum. Byrjað var á smíði gagnfræðaskólabyggingar í haust. Hefur lítið verið unnið við þá byggingu. Þó var byrjað á tveim- ur húsum. Svona er samdrátt- urinn á ölium sviðum. — S. K. Hráefniskaupin námu 39 miljónum kr. Húsavík 12/2 — A annað hundrað manns eru skráðir at- vinnulaiusir hér og tugir manna hafa ieitað út fyrir staðinn eft- ir vinnu — einkum í verstöðv- arnar á Suðurnesjum. Lítil sjó- sokn er hérna núna og aliur byggingariðnaður liggur í dái. Á síðastliðnu ári var heldur gjöfulla til sjávarins en árið 1968. Þannig greiddi Fiskiðju- samlag Hú'Siavikur 12 miijónir í vinnulaun árið 1968, en 19 milj- óriir árið 1969. Er þetta stærsti aðilinn hér er verkar fisk á Húsavík. Einn stærsti trillubáta- floti á landinu er hér á Húsavík. í hitteðfyrra greiddi Fiskiðju- samlagið 22 miljónir króna fyr- ir hráefni. í íyrra haékkaði sú upphæð í 39 miljónir króna, siagði Jóhann Hermannsson í viðtali við Þjóðviljann Árið 1968 var lang-slakasta ár í atvinnulegu tilliti á Húsavík um árabil og skánaði þetta held- ur í fyrra. Vitaskuld eru tekju- möguleikar hjá verkafólki enn- þá litiir eins og atvinnuleysis- skráningin ber með sér. Leitað að rækjumiðum í Skagafirði Sauðárkróki 14/2 — Nýlega kom Drangey hingað með 20 tonna aflla og er þetta svo til eini fisikurinn til vinnsiiu í frysti- húsdnu síðan um áramót. Drang- ey var að togveiðum á Halanum og fékk állt að sex tonn í hali. Þykir það gott hjá togbátum. Þarna var hins vegar ógæftasamt og náði báturinn ekki að fylla sig. Ég sé að leitarskipið Haflþór liggur hér við bvyggju núna. Það fór út i gærmorguji til þess að kanna og' leita að rækjumiðum hér í Skagafirði. Góð rækjumið hafa fundizt hér áðu» djúpt út af Haganesvík Mikil þörf er að því að efla atvinnulífið hér á Sauðái'króki. Um 130 manns eru nú ski'áðir hér atvinnulausir i kaupstaðnum. — H.S. v

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.