Þjóðviljinn - 15.02.1970, Blaðsíða 10
10SÍBA- ÞJÖÐVTLJINN — Sunnudagur 15- fébniar 1970.
býteriani. Ég hefðd gert það ttí
þess eins að ldna þjáningar hans,
Hamn æpti nú og -taílaði um elda
heil!vítis og auðmiýkt hans var
slik að ég fylltist ógn og biygð-
«n.
Faðir Moreau vat' nú búinn að
opna litlu svörtu töskuna sína
og hafði sett k-ross á kllæði og
tekið upp lítinn silkdk'Iút og ým-
islegt smálegt.
Móðir mín var dálítið undr-
andi og hvíslaði að prestinum:
— Hann deyr ekkd, faðir. Hann
hefur fengið nýmeti undanfama
daga og skyrbjúgurinn er nú á
undamhaldi. Þér buríið ekki að
gera yður alla þessa fyrirhöfn.
— Það er engin, fyrirhöfn, frú,
sagðd hann vingjarnlega oggeikk
að sjúkráfoeðnum. Skeggjuð hak-
an á mámninum stóð upp í loftið.
Merikin á Ijósum. hálsinum
minntu á marbletti eftir högg
og slög.
— Blóðlhlaupmir blettir, taut-
aði móðir mín. Hún tók uim hand-
legginn á manninum og studdi
léttilega undir hann. Holdið
dældaðist eins og gúmmí og var
lengi að réttast upp. — Þetta
blánar innan tíu mínútna, sagði
hún. — Þú skilúr það, Tatty.
—, Frú, sagði sá litli heiilagi í
mdldum rómi. ' — Ég. verð : að
hlusta á skriftamál þessamanns.
— Já, miikil ósköp, sagði hún.
— Ég ætla bara að gera að sár-
unum á meðan.
— Verið ekki fyrir prestinum,
manneskja, drundi í Billy Figg,
sem hafði staðið í skugganum
álengdar- — Æ, hún sikilur eklki
nei'tt, yðar hávelborinheit, Hún
ér ekki annað en veslings, vililu-
ráfandi mótmiælandi. Hannstugg-
aði ókkur báðum inn í annað
herbergi gegnuim holu í veggn-
um. Hér var eldstasðj og yfir
því svartur ketill sem rauik úr.
En áður en við fórum sáum við
manninn rísa upp í rúminu með
gleði og fagnaðarsvip um leið
og hann rétti anmiana tii móts
við föður Morceau eins og hann
væri frelsarinn sjáMur.
— Ég hef líka séð konur láta
svona þegar þær voru með fæð-
ingarhríðir cg Ijósmóðirin birt-
ist loks, sagði mióðir mifn. —
Jæja, sagði hún svo. — ÍÞarna
er Shannadore. Þér hafið annazt
vpl um þennan veslings manrr.
Hvemig gat hann eiginlega orð-
ið svona illa haldinn?
; Shannadore hafði setið á
hækjum sínum við éldinn. Nú
reis hann upp. Hann var svo
hávaxinn að höfuðiö á honunn
nam næstuim við loft. ,
— Hann og félagi hans höfðu
með leynd haildið upp í fjöllin
að gra,fa guiil, sagði hann—Þeir
voru veðurtepptir vikum saiman
ruth park:
gull
I
td
>.
41
éS
TÍZK
fEFNI
SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Slml 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingax.
Snyrtivörur.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa.
Steinu og Dódó
Eaugav. 18. III. hæð Gyftaí
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistoii.
Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68
og urðu að lifa á eintómu salt-
meti. .. .
— Já, félaiginn lifði á alls
engu, greip Billy Figg frarn í.
— Hann var bæði dauður og
myrtur.
— Sannleikurinn er sá, frú
Law, að þessir menn fundu auð-
uga gullæð og þeir vildu engum
segja frá því. Annar varð fyrir
slysd og þessi náungi reyndi að
brjótast .gegnum ófærðina til
Shotover- Við BiJily. fundum hann
á .veginum skelfilega á sigkom-
inn.' Ég .i'eyndi að . hjúkra hon-
uim, en hann hugsaði um það
eitt að tala við föður. Morceau.
Og þannig stendur á ferdum
okkar.
Aðeins einu sinni áður hafði
ég heyrt. i'ödd Shannadores, ^sem
sé í tjaldbænum Dunstam. Það
var alveg rétt sem Cun-ency
ihafði sagt.. Fy^st hlustaði mað-,
ur með ánægju á þessa rödd.
svo mjúk og hljómifögur varhún,
síðan breyttist hún í eitthvað
ógleymanlegt og loks varð hún
eins og töfrandi tónlist sem
hefði getað fengið fugl til að
fljúga upp af grein sinni. Hún
hlaut að- s’kilja eftir óafmáanieg
merki í huga manna og bá
sannifæringu að maðurinn væri
óvenju fallegur. Og þó var hann
það. alls ekki- Vissulega mátti
segja aö hann væri myndarleg-
ur, hávaxinn og myndugur í
fasi. — Bn ég gat aldrei vanizt
hinu hvassa fálkabliki l.iósra
augnanna í dökku svipbrigða-
lausu andilitinu. Mig langaði
mest til að líta niður þegar hann
leit á miig, án þess ég vissi eig-
inlega hvers vegna. Föt hans
virtust einnig dekkri og einhvern
veginn framandi, enda þótt hann
klæddist að mestu satma
fatnaði og hinir. Molskmnsbux- i
urnar sem vom guiar af leir, j
svartri fliúneilsisikyrtu, svo u.pp- i
litaðri, að hún var næstum græn-
leit og um hállsinn indverskan j
klút með mynsfcri. I aðalaitriðum
lílkfcist hann hinum gullgröfur-
unuim, en sanut gat ég ekki að
mér gert að hugsa: — Ég yröi
ekki undrandi á neinu sem ég
fengi að heyra um þennanimann.
En það kom fleiria til. Hingað
til halfði ég borið óttablandna
lotndngu fyrir Shannadore- En
nú, þegar ég' var í fyrstaskipti
nálægt honum, fann ég líkahina
ríku vinsemd hans. Ég þagði og
lét móður miína tala og á með-
an myndaði hjarta mitt sér eigin
skoðun, Og hún varð að eins
konar bæn: Ó, Guð, er í raun-
inni nokkur gild ástæðai fyrirþví
að þú 'léyfi'r 'ekfki. - þesisum tveim
persónuim að finna hamingjuna
saman? Því að Cu.rrency ereina
manneskjan sem hefur viðlika
áhrif á mig og hann.
Ég vissi ekki þa hvérs eðlis
þessar tilfinningar voru; þær
voru fyrst og fremst eins konaf
traust.
Nú kom litli presturinn út.1
Hann tók af sér kláeðið ogkyssti
það áöur en liann braut það
saman, Hann ljómaði af friði og
haming.iu. Það var regluleg unun
að horfa á hann og eins ogmóð-
ir miín tók seinna til orða: — Ef
hægt væri að gleyma lyktinni,
þá var líika unun að sjá veslings
Tipperai-y-piltinn með skyrbjúg-
inn í næsta herbergi.
Hvað svo sem það var seip
hafði þjakað hann, þá váf það
nú á bak og burt og hann lá
þarna grafikyrr eins og hrædd
kanína og japlaði bljúgur á
kartöfilustóppunni ■ sem •. .tnóðir
mín mataði hann 'á og. hann
kveinkaði hér naumast þegar
hún þjó uim sái' hans.
— Þeir kallja mig Duþliiifis'ki-
manninn, en i-étt nafn ' mitt er
Thomias Burke, var hið eina sem
hún fékk uppúr honum. — Og
ég skal ævinlega minnast yðar
í bænum nnínum fyrir það sem
þér hafið gert fyrir mig í dag.
— Já, sagði móðir m.fn. — Bæn
er aldrei kastað á glæ fremur
en nýju eggi. Sjúgið nú safann
úr þessari sítrónu og þakkið Guði
ef hann er súr, því að það sýn-
ir aðeins að safinn kemst á rétt-
an stað.
Fraimmi í litla herberginu sá
ég föður Morceau ganga beint
til S'hannadofes og grípa um
tiönd hans
— Sónur minn, hvílik gæifö‘áð'
hitta yður ef-tir allt sem ég hef
heyrt um 'ýður og velgjörðir yð-
ar við veslings Kfnverjana við
Shotover. Nei, nei, ég vil ekiki
hlusta á eitt einasita niðrunar-
orð um ydur sjálfan. Guð laun-
ar yður á himnum, en leyfið
mér að minnsta kosti að hrósa
yður hér á jörðinni.
Shannadore brosti og leiddi
litla prestinn að eldstæðinu.
Billý Figg ýtti til hans kassa,
svo að hann gæti setzt, tók sér j
síðan stöðu hjá mönnunum j
tveimur og gladdist yfir hrósi |
því sem vinur hans hafði fengid. |
Það vottaði fyrir gleðibrosi gegn- j
uim úfið skeggið og öðru hverju j
gaf hann fró sér samiþykkisumþ 1
— Eh bien, segið mér hve
margir af þessuim veslings mönn-
um eru kristnir.
. Ég sat þögul álengdar meðan :
Shannadore skýrði frá. því að
fllestir Kínverjanna hefðu verið
sendir hing'að af stórum saim-
steypum i Canton og séð væri
fyrir fjölsikyldum þeirra á með-
an. Flestir þeirra höfðu ráðið
sig til tveggja eða jafnvel fjög-
urra ára og allt gullið sem þeir
fundu var eign samsteypunnar.
Launin voru skelfing lág og þeir
bjuiggu við vesaldarkjör. En ,
samsteypurnar höfðu heitið því |
að lík þeirra yrðu send heiim, ef |
þeir dæju. Og við það varstaö- !
ið. Meira ,en einn sikipsfarmur j
af líkum var sendur alla hina
löngu leið frá Nýja Sjólandi
heim til Kína.
Sá litli heilagi brann í skinn-
inu eftir að koraa með kross
BOKABÚÐIN
HVERFISGÖTU 64 — tilkynnir:
Mikið úrval af eldri forlagsbókdín. Sum-
ar af þessu/m bókum hafa ekki sézt í
verzlunum í mörg ár.
Danskar og enskar bækur í fjölbreyttu
úrvali. — Komið og sjáið og kynnizt bók-
unum og hinu lága verði. *
BÓKABÚÐIN
HVERFISGÖTU 64.
SOLARGEiSLl í HVERRI SKEIÐ
GENERAL^J MIUS
NATHAN & OLSEN HF.
TIL AILRA RROA
Dag- viku- og
manaöargjald
0C
I
Lækkuð leigugjöld
22*0*22
WjI bílaleigan
æja i.vit:
RAUÐARÁRSTÍG 31
Glertæknihf. sími:26395
FramleiSum tvöfalt einangrunargler og sjaum
um ísetningar á öllu gleri.
Höfum 3ja, 4r'a og 5 mm gler, útvegum opnan-
lega glugga. — Greiðsluskilmálar.
GLERTÆKNI HF. Simi: 26395
Ingólfsstrœti 4.