Þjóðviljinn - 15.02.1970, Blaðsíða 8
T
3 SÍÐA — ÞJCfflVmJIUN — Surmtidag&r 15- fe'bruar 197».
Sunnudagur 15. febrúar
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr fbr-
ustugréinum dagblaðanna.
9.15 Morguntóneikar. a. „Um
Davíðs sálm“ orgelsónata eft-
ir J. Reubke. Heinz Wunder-
lich leikur. b. Píanókonsert í
a-moll eftir Felix Mendels-
soíhn-Bartholdy. R. Kyriakou
og strengleikarar Sinfómu-
syéitarinnar í Vín leika: Ma-
thieu Dange stj.
10,25 Rannsóknir og fraedi. Jón
Hnefill Aðalsteinsson j(H)l. lic.
ræðir við Þorkel Jóihannes-
són próf.
11,00 Messa í Neskirkju- Prest-
ur: Séra Jón Hhorarensen. —
Organleitoari: Jón ísleifsson.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. —
Tónleikar. —
13,15 Þaettir úr sélmasögu. —
Sr. Sigurjón Guðjónss. fyrrv.
próiastur flytur annað hódeg-
iserindi sitt.
14,00 Miðdegistónleiikar: — Frá
tónlistarhátíðdnni í Vínarborg
s.l. sumar: a) Þrír bættir fyr-
ir hljómsveit op. posth. eftir
Anton Webern. — Sinfóníu-
hljómisveit Dundúna, Pierre
Boulez stjórnar- b) „Eftir-
vænting", monodmma op. 17
eftir Arnold Schönberg. Evl-
yn Dear syngur með Sinfón-
íuhljómsveit Dundúna; Pietre
Boulez stjórnar. c) Sellósón-
ata nr. 4 í C-dúr op. 102 nr.
1 eftir Beethoven. Wladimir
Orloff leikur á seliló og Al-
exander Jenner á píanó.
d) Píanókvintett í G-dúr eft-
ir Franz Schmidt. Eduard
Marazek og Haydn-kvartett-
inn í Vín.
15,20 Kaiffitíminn. a) Kór og
Heimilistækjaviðgerðir
Gerum við allar tegundir heimilístækja: KITCHEN
AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF
Mótorvindingaar og raflagnir. — Sækjum sendum
Fljót og góð þjónusta.
Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs
Hringbraut 99. — Sími 25070.
Húsbyg-gjendur. Húsameistarar. Athugið!
■ »
„ATERM0
— tvöfalt einangrunargler úr hinu héims-
þekkfa vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
A T E R M A Sími 16619 kl.
10-12 daglega.
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar.
Slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14. — Shn1 30 1 35.
Volkswageneigendur
Hoíum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir —x Vélarlok —
Geymshilok á Volkswagen i allflestum litom. Skiptum é
etoutn degi með dagsfyrh-vara fyrir ákveðið vérð. —
REYNID VTOSKIPTIN.
Bíiasprautun Garðars Sigmundssonar,
SkiphoHi 25. — Sími 19099 og 20988.
hiljómsveit Ivtams Róman-
offs flytja létt lög- b) Freddy
syngur vinseel lög með Hall-
arhljómsveitinni í Vín.
16,00 Fréttir.
16,05 Fra^nhaldsleikritið „Dick-
ie Díok Dickens". Útvarps-
reyfari í tólf báttuim eftir
Rolf og Alexöndru Beoker. —
Þýðandi: Lilja Ma.rgeirsdóttir.
Leikstjóri: FIosi Ólaifsson.
Fimimiti þáttur: Etiinfíur
Gíslason, Kristbjörg Kjeld,
Jón Aðils, Æyar R. Kvaran,
Bessi Bjarnason, Borgar Garð-
arsson, Guðjón Ingi Sigurðs-
son. Sögumenn: Gunnar Eyj-
ólfsson og Flosi Ólafsson.
16,35 |„Hnotubrjóturinn“, hljöim-
sveitarsvíta op. 71a eftirTsja-
fkovský. Fílharrnon t usveitin í
Vín leikur; Herbert von Kar-
ajain stjórnar-
16,55 Veðurfregnir.
17,00 Barnatimi; Ólatfur Guð-
mundsson stjómar. a) Merk-
ur íslendinfíur. Jón R. Hjó'lm-
arsson sikólastj. talar um
Gísla Magnússon sýslumann.
b) „Maður lifandi“ Olga Guð-
rún Árnadóttir les bókar-
kalflla eftir' Gest Þorgrimsson.
c) Framlhaldsleikritið „SiSkó
á ftlækingi" Fjórði og sjðasti
báttur: Á leiðarenda.
18,00 Stundarkom með sópran-
söngkonunni Anny Fe;lber-
mayer sem synigur ljóðalög
eftir Mozart.
18.45 Veðurfregnir. — Dags'krá
kvöldsins.
19,00 Fréttir.
19.30 Kvæði eftir Þórodd Guö-
mundsson. Inga Blandon les.
19.45 Fiðlusónata nr. 2 í e-moll
efltir Gaibriel Fauré. Christi-
an Ferras ieiik-ur á fiðlu og
Pierre Barbizet á píanó.
20.10 Kvöldvaika: a) Lestúr
fofnrita. Dr Finnbogi Guð:
mundsson les Orkneyinga
sögu (5). b)/ „Þá brosti allt
komipaníið". Þorsteinn frá
Hamri tekur samian bátt og
flytur ásamt Guðrúnu Svövu
Sva va rsdóttur. ■
c) Hermaður Davíðs konungs-
Konráð Þorsteinsson fflytur
fmmort kvaeði um Úría Het-
íta d) íslenzk söngjög. Snæ-
björg Snæbjarnardóttir syng-
ur við undirleik Fritz Weiss-
happels. e) Borgfírzkar safín-
ir. Bergsveinn Skúlason fflyt-
ur. fj TJm þjóðlega muni og
minjar. Þorstednn Helgason
ræðir við Þórð Tómasson
safnvörð í Skógum
g) Þjóðfræðaspjafll. — Árni
Björnsson camd. mag. fflyt-
ur.
22,00 Fréttir- — Veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. —
• Mánudagur 16. febrúar 1970:
7.30 Fréttlr. Tónleikar. —
8.30 Fréttir og veðurfregnir. —
Tóniled'kar. —
9.15 Morgunstund bamanna: —
Sigríður Eyþórsdóttir lessög-
una „Ailfinn álfákóng" eftir
Rothmam (1).
10,00 Fréttir. —
10.10 Veðurfregmir. — Tónil. —
10.30 Húsmæðraiþáttúr: Dagirún
Kristjómsdóttir talar um
megrunamflæði. t
11,00 Fiéttir. Á nótum æskunn-
ar (endumt.).
12.25 Fréttir og veðunfregnir.
13.15 Búnaðairþéttour. Jóhanmes
Si'gvaldasom tilraunastjóri tal-
ar uim mnnsóknamstofnum
Norðuriands.
13.30 Við vimmuna: T/inileikar.
14,40 Við, sem heima sitjum.
Níma Bjiirk Ámadlóttiir les
„Sjöstjömuna", sögu eftir
Williaim Heinesen í þýðingu
Úflfs Hjörvar (4).
15,00 Fréttir. — Tilikynningar-
Sígilld tónlisit: I2eonard Bem-
stedn stjórnar Fílllhanmioníu-
sveitinni í New Yonk við
fllutning á Píamótoonsert nr. ?
op. 102 eftir Sjostakovistj og
leikur á einileikshiljóðifærið.
Leon Goossens oig hljóm- -
veitin Pilharmiomia ;1 eika Öbó-
konsert eftdr Vauglhan Willi-
ams; Walter Sússikind stj.
Serge Prokofjeff leiikur
eigin píanólög- Evelyne Croc-
het leikiur á píamó tvö im-
promiptu eftir Fauré.
16.15 Endurtekið efni: a) Guð-
mumdur Frfmamn sfcóld les
úr Ijóðum sínum (Áður út-
varpaið 7. des.). b) Stefán
Nýr framhaldsmyndaflokkur hóf göngu sína í sjónvarpinu i
síðustu viku, byggður á vinsælustu skáldsögu sænska rithöf-
undarins Hjalmars Bergmans, Markurell, en saga þessi kom
út á íslenzku fyrir nokkrum árum undir heitinu '„Viðreisn i
Wadköping". Myndin er af Edvin Adolpson í aðalhlutverkinu.
Júlausson rithöfumdur les
smósöguma „Ökufferð" úr bók
sinmi „Tándngum" (Áður útv-
3. þm.).
17,00 Fréttir.
17,05 Að tafld. Imgvar Ásmumds-
son ffiytur síkóikiþótt.
17.40 Börmdn sikrifá. Árni Þórð-
airsom les bréf frá bömum.
18,00 Tónlei'kar. — Tilkynning-
ar. —
18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá
kvöldsins.
19,00 Fréttir.
19,30 Um daginn og veginn. —
Þröstur Ólafsson hagfræðing-
ur talar. —
19,50 Mánudaigslögdn.
20,20 Lundúnapisti'll. Páll Heið-
ar Jónsson segir frá.
20,35 Eimleikur á píamó. Stig
Ribbing leitour norræm píamó-
lög.
20,55 Hver áikveður híbýlli vor
og umihverfi? Skúli Norðdabi
arkitekt fflytur erindi.
21.25 Póflska sönglkonan Bogna
Sokorska syn'gur lög eftir
Weber, Arditi, Benedici, DeT’
Aqua og Strauss.
21.40 lsllenzkt móil. Jón Aðal-
steinm Jónsson camd. mag.
flytur þáttinn.
22,00 Fréttir.
22,15 Lestur Passíusállma (19).
22.25 Kvöldasagan; „Lífsins
Ijúfasta krydd“ eftir Pétúr
Bggerz. Höff.' flýtur. —
22.40 Hll'jómiplötusaifmið- í umsjá
Gumnars Guðmumdsvsomar. —
sjonvarp
Sunnudagur 15. febrúar.
18.(X) Helgistund. Séra Þorleif-
ur Kristmundsson, Kolfreyju-
stað.
18.15 Stundin okkar. Ævintýri
Dodda. Leikbrúðumynd gerð
eftir sögum Enid Blyton.
Þýðandi og þulur Helga Jóns-
dóttir. Heimsókn í Sjódýra-
safnið í Hafnarfirði. Rasmus
lestarstjóri. Mynd um lítinn
dreng /og lestina hans. (Nord-
vision — Danska sjónvarp-
ið). Kynnir Klara Hilmars-
dóttir. Umsjón Andrés Ind-
riðason og Tage Ammendrup.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Frostrósir. Sjónvarps-
leifcrit eftir Jökul Jafcobsson.
Frumsýning. Leikstjóri Pét-
ur Einarsson. Tónlist eftir
Siguirð Rúnar Jónsson. Leik-
éndur: Herd'ís Þorvaldsdótt-
ir, Helga Jónsdóttir, Róbert
Arnfinnsson og Þórhallur
Sigurðsson.
21.10 Frost á sunnudegi. David
Frost skemmtir ásamt Ronnie
Banker og Ronnie Corbett og
tekur á móti gestum. Meðal
þeirra emu Herman’s Hermits,
Tom Jones, Caterina Valente
og Peter Gordeno. — Þýðandi
Dóra H afsteinedótCir.
21.55 FiðHuball (Bal au Violen)
Nemendur Menntasikólans í
Reykjavík slá upp dansgleði
að gömlum sið. Á danskort-
inu m.a.: Vals, skottís, vinar-
krus, menúett, ræll, mazúrki
og hiraður polki. Dansstjóri
Jón B. Grömdal. Undirleik
annast Jan Morávek og fé-
lagar. .<
Mánudagur 16. febrúar 1970.
20,00 Fréttir.
20,35 í góðu tómi. Umsjónar-
maður Stefán Halldórsson. í
þættinum koma fram Unnur
María Ingólfsdóttir, söng-
tríóið Fiðrildi og hijómsveit-
in Pops. " I
21.15 Martourell. Framhalds-
myndaflofckur í fjórum þátt-
um, gerðuir af sænska sjón-
varpinu eftir skáldsögu
Hjalmars Bérgmans. 2. þátt-
ur. Lei'kstjóri Hans Dahlin.
Persónur og leikendur: Mark-
urell: Edvin Adolphsson. Frú
MarkUirell: Eva Dahlbeck. De
Lorche, sýsiumaður: Jan-Ol-
oí Strandberg. Frú Lorche:
Barbro Darsson. Fröken
Rúttenchöld: Ebba Ringdahl
i
Fylkisstjórinn: Gösta Ceder-
lund. Barfoth, lektor: Georg
Arling. Edbladh, ofursti: Hák-
an Westergren. Þýðandi Ól-
afur Jónsson. Efni fyrsta
þóttar: Aðaiper.sóna sög-
unnar, Markurell, rekur
gistihús í smábænum Wad-
köping í Svíþjóð. Á sínum
tíma eignaðist hann það
fyrir milligöngu De Lorches,
•sýslumanns. Sagan gerist 6.
júní 1913, þegar Jóhann
Marcurell, augasteinn og eft-
iriæti föður síns, á að koma
upp í munnlega hluta stúd-
entsprófs í menntaskóla bæj-
arins. Hann hefur verið
heimagangur hjá sýslumanns-
hjónunum og leikfélagi Lou-
is, sonar þeirra, en þennan
morgun er Jóhanni vísað á
dyr. Hann veit ekki að á-
stæðan er sú, að sýslumaður-
inn hefur hleypt sér í botn-
lausar skuldir í misheppnuðu
fjármálavafstri, og að faðir
Jóhanns, sem er einn af
lánardrottnuim sýslumamnsins,
krefst þess, að hann verði
gerðuir gjaldþrota. Stiröm
rakari, slefiberi bæjardns,
dylgjar um faðemi Jóhanns.
Horfuim'ar á þvl, að hann nái
prófi, einu mjög slæmar, svo
að faðir bans ráðgerir í flýti
að hressa upþ á þasr méð
gjöf til skólans.
22,00 Frá sjónarheimi. Mynd-
listarfræðsiia. 3. þáttur. —
Einfaldiar myndir. Frum-
form í mynd- og mótiunar-
list. tJmsj ónarm'aður Hörður
Ágústsson.
Kefíavík — Suðurnes
Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn,
einnig bílsæti og bátadýnur. Fljót og vönd-
uð vinna. — Úrval af áklæðum og öðrum
efnum.
Kynnið yður verð á húsgögmrm frá okkur.
BÓLSTURGERÐ SUÐURNESJA,
Sóltúni 4 - Sími 1484 - Keflavík.
Frá Raznoexport,U.S.S.R.
Aog B gæðaflokkar
MarsTrading Companyhf
Laugaveg 103 sími .1 73 73
1
k
I
í