Þjóðviljinn - 15.02.1970, Síða 6

Þjóðviljinn - 15.02.1970, Síða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 15- fiebrúar 1970. RÖGNVALDUR HANNESSON: Að loknu verkfalli Verkrfalll námaímanna í Norð- ur-Sviþ.jód er lokdð. Það stóð í 56 daga og tók til 4800 manns. Þetta er lengsta venkfall seirn gert hefur verið hér í landi síðan málmdðnaðarmenn fóru í verkfail 1945. Verkfállið byrjaði með því, að einir 35 rruenn í námunni í Svappavaaira seititust niður og sögðust ekki snerta á verki frekair á þedrri vaikt. Smám saman tylltu sér fleiri, og á naestu vaikt varð verkfallið sem naest algert Á öðruimdegi breiddist verkfa.llið til Kiruna, og á þriðja til Malimlbergef. í upphafi skilidisit mianni á blöðum og útvarpi, að ástæðan vseri óánægja með nýja akik- orðssamninga, sem reyndiust hafa laekkað kaup aruanna litiis- háttar. Þeir 35 se*m byrjuðu voru siagðir hafa misst eina40 aiura á tómann (um 7 krónur íslenzkar). Þessd skýring varþó allsendis öfullnaBgjandi. Margra ára vaxandi óánægja meðfyr- irtaekið og verfdýðsforingjana bra/uzt nú upp á yfirborðið. Fyrirtaekið sem á fyrmefnd- ar þr.jár námuir, er í daglegu tali kaíllað LKAB, enda háiif- lappneskt nafn þess ólþjáit í sænsikum rnunni (Luossaivaara- Kirunavaara Aktieboilaig)- Það er að meginhluta rfkiseign og undir yfirstjóm yfirlýsts sósi- aldemókrata imieð franskan titil, envoyé Lundberg. Sú hlið þessa fyrirtækis, sem snýr að verka- mönnum. var sænstoum almenn- ingi ekki með öllu óþekkt, éð- ur en verkfalllið valkti á henni svo rækilega aifihygJi. Skáild- konian Sara Lidmann hafði fyr- ir rúrnu ári getfið út bók með viðtölum, við notokra verka- rnenn hjá LKAB. I haust hafði hópur róttækra ledkara í Stokk- hólmi sýnt leikritið NJA, sem útileggst Nils-Johan Andersson, eða Norrbottens Jamverk Atot- iebolag (rfkisfyrirtæki edns og LKAB). Allt hafði þetta kornið af stað umræðu um stöðu verkamannsins í stórfyrirtæki. og einkum fýrmefndum rflds- fyrirtækjum. Þetta hefur án efa átt sinn þátt í þeimstuðn- ingi sem verkfalllismenn fengu hjá aflmennin-gi. Þeir hafa íen&d ytfir þrjár mdiljánir sænskra króna í verkfallssjóð, og skoðanakannanir benda til, að 60% þjóðarinnar styðji verkf allsmenn. Til hægðarauika má skipta orsökum verkfallsdns í þrjá hópa: launakjör, stéttaskiptingu og ólýðræðisleg verkiiýðsfélög. Skal litið á hvem þátt fyrir sdg. Launokjör Nómumenn geta ekki kallazt láglaunaihópur. AHra • lægstu laun, sem greinarhöfundur hef- ur spumir af hér í landi, er um 6 krónur á tímann (um 100 krónur íslenzkar) og er þá ökki tekið tilllit til þess, að óvand- aðir veitingamenn geta platað hrekfclausa útlendinga til að þvo upp fyrir lægra kaup. Elkki er fráleitt að gera ráð fyrir, að námumenn hafi 'að meðal- tali 12 krónur á tfmiann (um 200 krónur íslenzkar). Hins vegar hafa þeir undanfarinn áratug dregizt aftur úr öðrum hópum i laiunamálum- Á sama tíma hefur gróði LKAB að vísu noktouð minnfcað, en var í fyrra ekfci minni en svo, að hiuta- fjáreigendum var úthluitað 12 prósent arði. Er það hæsta út- hlutunarprósenta hér í landi. Næst kemur Volvo mteö 8% arð og er talið mjög traustfyr- irtæki. Samt hefur LKAB á sama tfmia lagt mikið fé i endurnýjun tækja cg véla- 1 fyrra var gróði fyrirtækisins að afstoriftum meðtöldium 382 milj- ónir sænskra króna, hærri upp- hæð en samanlögð launaútgjölld fyrii-tækisins. Hér ber að s.jáilfsögðu a.ð haía í huáa, að átt er viðmeð- alfcaup. Þeir sem vinna í afcfc- orði niðri í námunum geta auðvitað komdzt hænra- Þá ' er ver,t að hafa í huiga, að starf námuveikalmannsins er ákaf- lega hefflsusipiillandi cg hættu- legt. Þeir som vinna viðboranir og sprengingatr neðanjarðar og eiga á ihættu að fá siilíkósi, öðru nafni steinlunga, verða and- stuttir, hósta og hrækja svörtu, og geta í mesifca laigi siundað létfca og illa launaða vinnu. Töluverð hætta er á gaseitrun, þar eð dísdlvélar eru notaðar niðri í námunum. Þessvegna miá ganga 'út frá því, að námu- maður njóti etoki hæstu launa ailia starfsævi, auk þess sem starfsævin er ekfci allitaf löng. Verkaímenn hafa krafiztþess, að hin „vísindailegu“ aikkorð verði afnumin og upp tekið mánaðarkaup í staðinn. Akk- orðin virðast hér sem víðaann- ars staðar. fyrst og fremstvera hugvitsamlegt tæki atvinnu- rekenda til að pressa síðasta svitadropann út úr veirkamann- inum. ✓ Stéttaskipting i Hér er ekiki átt við skiptingu milli kapítailista og launþega, heldur skiptinigu launþega í mismunandi hagsimunahópa og forréttindahópa. Þeir sem að stjóma LKAB (og flestum stór- fyrirtækjum) eru ekki eigend- ur þess; þó svo þeir ættu fá- ein hlutabréf, væri ekki rétt að iíta á þá som sl-íka- Þeir eru llaunaðir stjómendur, sem fara með umiboð eigandans. Mairkmið slíkra stjómonda er ékki endi- lega svo auðskýrt. Til einföld- unar gera kennslubækumar yfirleitt ráð fyrir því, aðmarfc- Frá viðræðufundi deKuaðila í Kiruna. Á myndinni sjást nokkrir af ráðamönnum LKAB, frá vinstri: Hans Nordmark, Arne S. Lundberg og Torsten Göransson. mdðið sé hámartosgróði. Sáseen setur þetta miairkmið er ekiti endilega eða einunigis eigiand- inn, seim viill fá sem mestan arð útá hlutabréfin sín. I kap- ítalísku þiéðféla'gi, hversu vel sem það er blandað með sósí- ailisfcum markmiðum. er til- vera og þróun fyrirtækjannp. undir því komin að græða- Sá sem ekfci græðir, gebur ekki fært út kvíamar, hann verður undir. En hámarksgróði er saima - sem lágmairkskostnaður, minnsti mögulegur kostnaður fyrir notað magn af fram- leiðsiuþáttum. Einn þessara framleiðsiluþátta er vinnuaflið, og láigmarkskostnaður fyrir vinnuafl er sarna sem lág- markskaup. Þarf nú ekki frek- ari orðum að því að eyða, að haigsmunir launaðra stjómenda og verkamanna þurfa ekki endilega að fara saman. Þeirri spumimgu er þó & svairað, hvar mörkin liggi milli stjómenda og þeirra, sem stjóm- að er. Allir þekfcja hina löngu runu yfirboðara og undirsáta frá forstjóra til verkamanna; slfk miörk verða etoki dregin almennt, heldur einstaMings- bundið. Ágripstoennd tilgáta um, hvað áikvarði sfciptingu launa í fvrirtæki getur hljóðað svo: — ffiðsti forstjórinn mun ekki iafn fús að tatomarka sín eig- in laun eins og laun annairra, fyrirtækinu til hagsældar. Enn- fremur mun talið natiðsynlegt, að yfirmenn séu hæma laun- aðir en undirmenn tii að tryggja halilusfu þeirra viðfyr- irtækið við að halida uppi aiga og aiflköstum á vinnustoaönuim. Þessi tilffáta kemur etoki illa Fréttabréf frá Lundi í Svíþjóð um rótum í LKAB. Hins vegar ‘vilija stjiómendur þess fyrir- tækis gjaman vera. í farar- broddi um hagkvæman rekstur. Vair á sanum tíma fenginn sér- fræðdngur firá General Motcrs til að leggja á ráðin um, hvem- ig stjóma sfcýldi fólki- Hann setti fram aiimairgar tölusettar kenningar;, tesur^ voru þaar kallaðar eins og hjá Marteini < Lúther. Ein þeirra gekk út á að sérhver hefði einn og aðeins einn yfirmann. 1 framkvæmd- inni þýddá þetta meðal annars: Tveir menn ákváðu að hafa tal af yfirveirkfræðingi í stað verkstjlóira síns, edns og tesan mælti fyrir. Ætluðu þeir að hitta hann að málli þegarhann kæmi í mat, en þangað var hans vorí á hverri stundu. í matsalnum varð þedtm á sú yf- irsjón að fá sér glas af vatni Einn af foringjum verkfallsmanna í Kiruna, Ronald .Svensson, greinir viðstöddum frá gangi mála. hedm við launasitrúktúrinn í LKAB. En fileira kemur náfctúr- lega til. Hefðbundin stéttaskipt- ing er milkil í Sviþjóð. Mennta- mienn koma lanigfllestir úr yfir- stétt eða millistétt, og fyrir hendi er ,,hagstæðari“ menn- ingarsögulegur grundvöllur fyr- ir launamdsmun en t.d- á Is- landi. Auk þess neyta ýmsir hópar sérmenntaðra manna að- stöðu sinnar til launahækkana, þegar og þar siem rífcir um- frameftirspurn eftír vinnu þeirra. Þetta er vel þelklkt á Islandi. Hjá LKAB tíðkast margvis- leg mismunun á hvítfilibba- mönnum (sérrríenntuðum vinnu- krafti) og vénjulegum verka- miöninum. Hvítfliþbamenn fá ýmis fríðindi umfram verka- menn og búa við ódýra ledgu í samskonar húsum og verka- mienn eiga kost á að kaupa fyrir hátt verð. Þessa mismun- un vildu verkfallsmenn fá atf- numda- önnur blið stéttaskdptingar- innar er afstaða verkstjóra, verkfræðinga og annarra stjórn- enda gaignvart verkamönnum. Hér í laijdi er sá ósiður enn landlaegan en á Isiandi að líta á verkamenn sem vinnudýr. sem hlýða eigi fyrirskipunum og halda kjafti síðan. Þaðværi mitoil synd að segja, að lýðræði og jatfnrétti hetföd Bltoofcið ctjúp- og katflfiibolila. Fýrir þessa yfir- sjón og aigabrot var annar rek- inn, en hinn settur í að sópa góilf ' í refsinigarskyni. Báðir þessir menn höfðu unnið ára- tugum saman hjá fyrirtækinu og verið trúir og dyggir starfs- menn. — Þessar upplýsingar eru teknar úr bók Söru Lid- mann, og hetfur h-ún ekki mér vitanlega verið sötouð uffl að halla réttu máli, en hins veg- ar fyrir að draga fram ails konar sö'gur, sem ekki gæfu sanngjama mynd af ástandinu í fyrirtækinu. Um það geta mienn haft þær skoðanir sem þeir vilja eftir þetta verkfalil. I bók sinni rekur Sara Lid- mann .nokkur dœmi þess, hvemig verkamenn eru fluttir til í starfi í refsingarskyni fyr- ir „að rífa kjaft“ eða aðra ó- þægð, sem stjómendumir eiga bágt með að þola. Þetta gildir jafnvel um trúnaðanmenn verk- lýðsféiaga, setm benda á slæ- lega framkvæmdar öryggisráð- stafanir o.s.firv. Er þetta í fiullu samiraemi við rétt atvinnurek- enda að segja fyrir verkum- og skipa mönnum í störf. em nú er rætt um að tafcmarka þenn- an rétt mieð lögum. Nú, þegar allmargir írílenzkir verkamenn hafa unnið hjá sænskum fyrir- tækjum, sýnist ekki i.il otf mikils ætlazt, að ein- Frmahald á 9. siðu. I I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.