Þjóðviljinn - 22.02.1970, Side 9

Þjóðviljinn - 22.02.1970, Side 9
Sunrvuda'gur 22. íebrúar 1970 — ÞJÓÐVIÍLJINN — SlÐA 0 Ræða Guðmundar Vigfússonar Framhald af 7. síðu. skoðun sína að þessar matvaela- stöðvar og framleiðsla þedrra sé í svo augljósri hœttu að ck;ki verði um deilt. 1 vestan vindátt og brimi gangi sjórinn og þar með frárenmsli holræsanna upp að og yfir matvælastöðvamar og þá einnig yfir þau flutninga- tæki sem annast keyrslu hrá- efnis og matvæla að og frá stöðvunum. Sé hér í meginat- riðum rétt frá skýrt, og ég tiel ekki ástæðu til að ætla amnað, miðað við þá staðhætti sem við öllum blasa á þessum stað, er augljóst, að hér er um mál að ræða, sem borgarylfirvöld verða án tafar að láta til sín taka. Koma þar til bæði almennir heilibrigðis- og hollusbuhættir innlendrar neyzluvöru sem þama er meðhöndluð og fram- leidd, geyrnd og aifgreidd, og um leið sú skylda okikar að tryggja öryggi og hollustuihætti þeirrar framleiðslu sem seld er til annarra landa. Tafarlausar ráðstafanir Ég álít þessi tvö meginatriði sem ég hefi gert að urrutalsefni í sambandi við ástand holræsa- kerfis borgarinnar, svo alvarleg og mikilvæg, að tafarlausa at- NÝ SENDING PELSAR og FRÚARKÁPUR í stórum stærðum. KÁPU OG DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46. Kefíavik — Suðurnes Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, einnig bílsæti og bátadýnur. Fljót og vönd- uð vinna. — Úrval af áklæðum og öðrum efnum. Kynnið yður verð á húsgögnum frá okkur. BÓLSTURGERÐ SUÐURNESJA, Sóltúni 4 - Sími 1484 - Keflavík. Verkfræðingur Tæknifræðingur Vegagerð ríkisins óskar eftir að ráða vérkfrðéðmg og tæknifræðing. Umsóknir þurfa að hafa bívrizt fyrir 10. marz. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni, Borgartúni 7. Reykjavík, 20. febrúar 1970. Vegagerð ríkisins. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jökla h.f. fer fram opinbert uppboð í Vöruskemmu Jökla h.f. við Héðinsgötu, laugardag 28. febrúar n.k. kl. 13.30. Seldar verða ýmsar vörur, fluttar inn 1964 - 68, sem innflytjendur þeirra hafa ekki hirt um að- nálgast, svo sem gólfflísar, lampar, hreinlætis- tæki, spónaplötur, Ford Taunus-vél, Mercedes dieselvél, sjónvarpsmet, stálgormar, grindur, inni- skór, ljósaperur, hjólbarðar, stálvír, leikföng, slökkvitæki, snyrtiáhöld, súpukraftur, tóm plast- glös, jámvara, stálrör, radiofónn, h'jólsög o.fl. Greiðsla við hamarshögg. — Vörumar verða til sýnis eftir því se'm við verður komið, fyrir hádegi á uppboðsdegi. Borgarfó getaembættið í Reykjavík. Minningiarathöfn um HÓLMFRÍÐl BENEDIKTSDÓTTUR frá Þorbergsstöðum fer fram í Fossvogskapellu mánudaginn 23. febrúar kl. 3. — Jarðsett verður í Hjarðarholti á þriðjudag M. 3. Börn og aðrir vandamenn. hugun og ráðstafanir til úrbóta þoli eklci bið. Að því er varðar ástandið við Kirkjusand virðist í fljótu bragði um tvennt að velja: Að lengja holræsin það langt í sjó fram, að straumar og sjógangur leysi upp og skoli burt því, sem frá útrásunum berst, eða að velja þessum hol- ræsum aðra og nýja leið í sjó fram, þar sem þeirri hættu er afstýrt sem nú er til staðar. Að sjálfsögðu verður það verkefni heilbrigðisyfirvalda borgarinnar, heilbrigöisnefndar og borgarlæknis að kanna þessi atriði og skila tillögum til lausnar og úrbóta í samráði við borgarverklfræðing. Ég legg á- herzlu á að þetta mól sé tekið föstum, skjótum og raunhæfum tökum og að álit og tillögur geti borizt borgarstjóm sem fyrst. Það er ekki ætlun mín að orð- léngja um safeir eða mistök í sambandi við þettá mál. Og það geri ég m.a. í trausti þess að allir borgarfdlltrúar skilji að hér verður ekki við óbreytt á- stand unað, og séu því reiðu- búnir til að stuðla sameiginlega að tafarlausri athugun málsdns bg farsælli og ömggri lausn. Barnaleikhús Framhald af 1. siðu. tillögu Svavars og skaut fram þeirri hugmynd hvort ekki væri rétt að borgin veitti fé til þess að verðlauna góð bamaleikrit. Þórir Kr. Þórðarson tók einnig mjög vel í huigmyndina um sér- stakt barnaleikhús í sambandi við skólana í borginni. Þórir treysti sér þó ekki til þess að samþykkja tillöguna tafarlaust og lagði til að henni yrði vísað til fræðslu- róðs og borgarráðs Svavair Gestsson tók aftur til máls og benti á að ekkert í til- lögunni fæli 1 sér ákvörðun um beinar aðgerðir, aðeios stefnu- mörkun og athugun. Það væri því ekki minnsta ástæða til þess að vfea tillögunni frá borgarstjóm til sérstakra stofnana borgarinnar. En þar sem við fu-lltrúiar minni- hlutaflokkanna temjum okkur ekki ofstæki meirihlutans skal ég til mólamiðlunar fallast á að til- lagan verði send þessum aðilum til athugunar. En ég legg áherzlu á, sagði ræðumaður, að athuigun þessara aðila verði flýtt. Að umræðum loknum var til- lögunni vísað til fræðsluráðs og borgarróðs með samhljóða atkv. *-elfur Skólavörðustíg 13 og Vestmannabraut 33, Vestmannaeyjum. ☆ ☆ ☆ Útsala á fatnaði í fjölbreyttu úrvali ☆ ☆ ☆ Stórkostleg verðlækkun í stuttan tíma. ☆ ☆ ☆ Komið sem fyrst og gerið góð kaup ☆ ☆ ☆ Kvikmyndir Framihald aif 6. síðu. ;sem þá verða sýndar: 7 banda- rískar smámymdir, flestar gerð- ar nýléga af nemendum kvik- myndaháskólanna. Hvergi nokkuns staðar mun vera jafn almennur áihuigi á kvikmyndagerð meðal ungs fólks sem í Bamdaríkjunum. , Fjölmargir skólar þar í landi hafa nú kvikmyndagerð á náms- skránni. Elfni til kvikmynda verða stöðugt ódýrari, og alltaf . fjölgar kvikmyndáháskóllunum, en þar haifa stúdentar þó full- komnustu aðstöðu sem hægt er að hugisa sér. Þessar 7 myndir eru sannkall- . aðar tilraunamyndir, misjafn- lega frumlegar að vísu, en filest- ar athyglisverðar og skemmti- lega ólíkar. Þetta eru engar „undergrmind“-myndir með „óæski]egum“ boðskap eða djörfum ástarleikjum. En yfir þeim er léttur og ferSkur blær, o„ ættu allir kvilrmyndaáhuga- menn að hatfa ánægju af. Væntanlega verður nánar sagt frá myndum þessum og höfundum þeirra síðar. Kvennadeild Framhald af 5. síðu. luku nýlega námskeiði í björgun- arstörfum hjá björgunarsveit Ingólfs. Merkin verða afihent sölubörn- um í öllum barnaskólum borgar- inhar, svo og húsi SVFÍ, frá kl. 10 árdegis á sunnudag. Er þeim tilmælum beint til aðstandenda að sjá um að bömin verði hlýlega klædd. Þau fá sem fyrr segir 10% sölulaun. Launþegar fá Frambald af 1. siðu. gjöld, sjúkrasamlagsgjald o.fl. hækka um 15 stig úr 124 í 139 stig. Frádráttarliðurinn fjöl- skyldubætur er hins vegar ó- breyttur, 110 stig. Sýnir það glöggt hve bætur trygginganna hafa verið hlutfallslega mikið skertar samfara aukinni dýr- tíð, að bótaliðurinn hefur að- eins hækkað um 10 stig frá i janúar 1968 á sama tíma og lið- urinn gjöld til trygginganna hef- ur hækkað um 39 stig. SKÍÐI SKÍÐASTAFIR SKÍÐ ABINDIN G AR SKÍÐASKÓR HELLAS Skólavörðustíg 17. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJSNN ALLSK0NAR ULLARFA TNAÐUR Laugavegi 45 Glertæknihf. sími:26395 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningar á öllu gleri. Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegum opnan- lega glugga. — Greiðsluskilmálar. GLERTÆKNI HF. Simi: 26395. Ingólfsstrœti 4. Auglýsing um notkun endurgreiðsluheimildar skv. 50. tl. 3. gr. laga nr. 1/1970 um gjaldamismun af iðnaðarvélum. Fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að nota framangreinda lagaheimild svo sem segir í auglýsingu þessari. Hver endurgreiðslubeiðni verði send ráðu- neytinu ekki síðar en 1. júlí 1970 á þar til gerðu eyðublaði. — Beiðni skal fylgja: 1) Tollreikningur ásamt vörureikningi (faktúru). 2) Útreikningur á tollendurgreiðslunni, er gerður sé á venjulegri aðflutnings- skýrslu. Til skýringar skal það tekið fram, að tollur fæst einungis endurgreiddur af véluim til iðnaðarframleiðslu, þ.e.a.s. af vélum, sem beinlínis eru notaðar við framleiðslu á vöru viðkomandi fyrirtækis, en ekki af hjálparvélum eða -tækjum, t.d. eins og vörulyfturum, loftræstitækjum, kyndi- tækjum o.s.frv. Ennfremur verða vélarnar að vera í eigu endurgreiðslubeiðanda 1. marz 1970 og hafa verið tollafgreiddar eft- ir 1. des. 1968. Til frádrá'ttar endurgreiðslunni kemur væntanleg söluskattshækkun hinn 1. marz næstkomandi. Allar endurgreiðslubeiðnir sama aðila skulu sendar ráðuneytinu samtíimis. Nú rís ágreiningur um endurgreiðsluhæfi endurgreiðslubeiðna, og mun sá ágreining- ur þá hljóta söimu málsmeðferð og lýst er í auglýsingu ráðuneytisins um endur- greiðslur vegna hráefna. Umsóknareyðublöð fást hjá Félagi ís- lenzkra iðnrekenda, Lækjargötu 12, Reykjavík, Verzlunarráði íslands, Laufás- vegi 36, Reykjavík, og hjá tollyfirvöldum. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ 20. febrúar 1970 Magnús Jónsson Jón Sigurðsson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.