Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 1
Timburhækkun erlendis með vorinu? 70% hækkun á járni systuir sínar og brynna þeim að afloknum leiðinlegum fund- arhöldum, en það mannúðar- starf ber þeim annaðtveggja að rækja í heimahúsium eða á ahnennum veitingastöðum og greiða kostnaðinn úr eig- in vasa. Morgunblaðið greinir frá þvi í fyrradag að um næstu helgi verði haldið mót Sjálf- stæðisflokkskvenna um sveit- arstjórnar- og flokksmál, og fer það fram í' Valhöll við Suðurgötu. Að sögn blaðsins verður þar rætt um ýmiskon- ar flokksmál og þátttöku þessara ágætu kvenna í sveit- arstjórnarkosningunum í vor, ennfremur um íundarsköp og ræðumennsku. Lýkur fundar- höldum þessum klukkan hálf fimm á sunnudag, en þá tek- ur við enn eitt dagskráratriði, sem Morgunblaðið greinir þannig frá: „Kl. 17.00: Síðdegisboð ráðherra Sjálfstæðisflokksins í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í Reykjavík." Ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu er sameign þjóð- arinnar og einvörðungu not- aður til risnu á vegum ríkis- íns. Landsmenn allir greiða kostnaðinn af rekstri þessa húss, ennfremur alla þá risnu sem þar fer fram. Það er sið- laus misnotkun á þessari að- stöðu og raunar stuldur af al- mannafé, þegar ráðherrar Sj álfslxæðisflokksins efna þar ta pólitískas mannfagnaðar fyrir útvaldar Sjálfstæðis- skiljanlegt að ráðherrarnir flokkskonur. £>að er að vísu telji þörf á því að ala flokks- Tíu ferðir til Ang- magsalik s.l. helgi I gærkvöld fór Sólfaxi Flug- félags Islands til Kaupmanna- hafnar og var væntanlegur aft- ur í dag með vörur sem flytja á til Grænlands. Stóð til að Græn- landsmálaráðherra Dana yrði með flugvélinni, en sú frétt hef- ur ekki fengizt staðfest. Viðgerðum á Gljáfaxa DC-3, sem laskaðist í óveðri ú Græn- landi fyrir nokkru, lauk aðfiara- nótt laugardagsins. Voru fairniair » níu ferðir frá Kulusuk til Ang- magsalik á laugardaginn og ein ferð var farin í gær. Tvö tonn af ýmiskonar vörum til íbúanna í Angmiagsalik voru í hverri jferð. Áhöfn Gljáfiaxa er tveir flugmenn og einn vélamaður. Ekki hafði borizt skeyti frá þeim í gæir og var því óvíst hvort þéiir hefðu haldið flútning- unum áfram þann daginn, en Fraimihaid á 9. síðu. Sigló í gang aftur í gœr eftir hlé Niðursuðuverksmiðja rík- isins á Siglufirði hóf starf- rækslu á ný í gær eftir margra mánaða hlé vegna hráefnisskorts. Vinnur verk- smiðjan í fyrstu með hálf- um a'fköstum, eða til næstu helgar, er full vinna hefsit. Verksmiðjan hefur nú hrá- efni til 6-7 mánaða vinnslu. Er þar annars veg- ar um að ræða síld, sem söltuð var í haust og byrj- un vetrar fyrir austan, á 3ja þúsiund tunnur, en hins vegar um 3000 tunn- ur af Suðvesturlandsisíld. Samtals hefur verksmdðjan því 5.000 --6.000 tunnur til vinnslu og léttist nú held- ur brúnin á Siglíirðingum, en í Sigló-verksmiðjunni vinna margiir tugir karlia og kvenna. *■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Siglufjörður: ubanda lagsins í vor samþykktur □ Framboðslisti Alþýðubandalagsins á Siglufirði fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 31. maí, hefur verið ákveð- inn og er það annar framboðslisli Alþýðubandalagsins, sem þegar er ákveðinn fyrir kosningarnar í vor. — Alþýðu- bandalagið hefur nú tvo fulltrúa 1 bæjarstjóm Siglufjarð- ar, en vantaði aðeins 10 atkvæði til þess að ná 3. manni í kosningunum 1966. Framboðslistinn var samþykkt- ur samhljóða á félaigsfundi Al- þýðubandalagsins á Siglufirði í fyrradag. Listinn er þannig skip- aðuir: 1. Benedikt Sigurðsson, kenn- ari. 2. Kolbeinn Friðbjarnarson, stöðvarstjóri. 3. Gunnar Rafn Sigurbjarnar- son, kennari. 4. Hannes Baldvinsson, síldar- matsmaður. 5. Kristján Rögnvaldsson, skip- stjóri. 6. Valey Jónasdóttir, húsmóðir. 7. Sveinn Björnsson, sjómaður. 8. Hinrik. Aðaisteinsson, kenn- 9. Þóroddur Guðmundsson, verksmiðjustjórj. lfl. Öskar Garibaldason, gtarfs- maður Vöku. 11. Jón Gíslason, verkamaður. 12. Þórhallur Björnsson, verzl- unarstjóri. 13. Einar M. Albertsson, póst- . afgreiðslumaður. .. 14. Ragnar Arnalds, cand. jur. 15. Jósafat Sigui-ðsson, fisksali. 16. Katrín Pálsdóttir, hjúkrunar- kona. 17. Kristján Sigtryggsson, liús- gagnasmiður. 18. Þorvaldur Þorleifsson, hafn- oi«troi*Iro't%io Am* __ 1? □ Að undanfömu hefur átt sér stað gífurleg hælekun á jámi, eins og raunar hefur komið fram í fréttum. Meðal þess járns, sem sérstaklega hefur hækkað er jám til bygg- ingariðnaðarins og samkvæmt upplýsingum sem bl'aðið fékik í gær hjá byggingavörudeild Sambandsins hækkaði imv- kaupsverð á steypustyrktarjámi um 70% frá marz til árs>- loka 1969 og aðrar jámvörutegundir hafa hækkað svipað. Það er heitrnsmarkaðsverðið á jómi sem hefur hækikað svo mjög og kemur þetta mjög harkalega f raim i byggingar- kostnaði hér á landi — jafnt í- búða, skipa og annarra nývirfkja, sem járn þairf til. Haukur Jóseipsson forstöðu- maður byggingarvöirudeildar Sambands íslienzkra samvinnufé- lagá skýrðd fréttamanni Þjóð- viljans frá því í gær, að hröð og mdlkil hæklkun hefði orðið á jámi allt síðasta ár. Hefði sú hækun raunar byrjað síðast á ár- izsu 1968. Haukur sagði sem dæmi að SÍS hefði í ' marz í fyrra fengið steypus ty rktarj ám frá Sovétrí'kjunum á 71 dollaia tonnið, en. undir lok ársins var tonnið kcmið í 120-123 doUaia hækkun ríflega 70 prósent Haukur kvað þetta hækkunar- hlutfall!' ná yfir fllesibar jámivör- ur á síðasta ári. Hann sagðd að ðkki hefðu orð- ið .verulegar hækikanir á tímbri þó benti ýmislegt til þess að hækkanir yrðu á timbrd sem kæmi með seinni skipunum í vor. Fullorðin kona brann inni að Réykjalundi Svo hörmulega vildi til á iaug- ardagskvöldið aö starfsstúlka á Reykjalundi brann ixini í her- bergi sínu. Hún hét Þóra Egg- erisdóttir og var fædd 8/4 1911. Sveinn Ólafsson brunavörður, 9 : sagðii Þjóðviljanuim svo fró að slökkviddðinu í Reyfojavíik hefði verið tilkynnt kl. 22.23 að eld- ur væri laus í „langa húsinu" svckallaöa. Þessi nafngift á hús- inu er nokkuð villandi og var búizt við að eldurinn væri út- breiddari en raun bar vitni. Voru þegar sendir þrír slökfcvildðsibíllar og voifi þeir rúmlega 15 mínút- ur á leiðinni. Gerðar voru ráð- stafanir til að senda flleiri bíla að Reykjalundi, en þeim var snúið við- Eldurinn reyndist vera í starfs- mannaihúsi, þar sem einnig eru lækn ingastofu r og er verkstasð- ishús út frá því húsi. Starfsfólk hafði séð x-eyk leggja út úr her- bergi einnar starfsstúllkitmnar og var þegar xiáðizt till inhgöngu. Mifcill reykur tatfði slökfcvistanf- ið, en eldurinn var þó slökktur áður en slöfckviliðsbílai-nir firá Reykjavík komu ó staðinn. Að sögn ran n só'knarlögregllu nn air í Hafnarfirði var það Haiukur Björnsson, lækn.ir og 4 eða 5 sitarfsmenn með honum seim slöfctu eldinn með bandslökkvi- tælkjúm'. Þeir Qétu og remna vatn í baðker oig jusu u.ppúr því á eld- inn. Þeisisir menn höfðu fyrir nokfcr.u fengið tilsögn í meðferð Konan, sem. brann inni, hafði verið edn ■ í herber.giniu frá því M. 7 um kvöldið. Sterkur grun- ur leikur á að kviknað hafi í svefnsófa hennaæ út frá ságarettu. Var sófinn mest bi-unninn við hötfðaiagið. Taílið er að konan hafi verið látin nokkru áður en starfsfélagar heninar ux-ðu varrir við eldinn, en nokfcuð lamgt var umliðið síðan einihver hafði átt lliedð uirni þennan, gang, Þóra Eggertsdóttir var ættuð að noi’ðan, kom hún. fyrsj; sem- sjúk- lingur að Reykjalundi en stax-f- aði þar í þvottahúsi undantfarin ár- Íþróítahús i Kópavoqi vigt Síðdegis í gær var íþxótta- húsdð nýja við Kársnes- skóla í Kópavogi formlega vígt vdð hátíðlega athöfn, en notkun þess var hafin fyrir sfcömmu. Meðal atriða við vígsiiuathöfnina va-r. að telpnaflokkur sýndi leik- fimi við undirleik og sést filokkurinn hér á myndinni en á bafc við. hann sér í Skólahljómsveit Kópavogs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.