Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVIUTNN — Þri<5juda-gur 24. tebrúar 1070- Einar Ásmundsson: Er stór hluti stálf ramleiðslu heims ónothæfur í R-vík ? I tílefni af þeirri ákvörðun Innkaupastofnunar Reykjaviíí- urborgar og borgaryfirvaldanna að útiloka tilboö innlendrar stál- birgðastöðvar — það lægsta — samkvæmt útboöi 69011/HVR og ákveða að taika tilboði frá er- lendu fyrirtæki á um 20% hærra verði og með aíhendingarfresti lengri en útboðsskiimálar segja tíl um, viljum við hér með benda á eftirtfarandi: Vegna ákvörðunar I. R. og borgaryfirvaldanna, byggðri á gæðamatí hitaveitusérfræðing- anna á U.S-S.R.-stállvöruim, get- ur svo farið, að við sjáum okik- ur tilneydda að haetta sölu á stáli og pípmm og jámi til þeirra aðila, sem vinna að framlkvæmd- um í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur til þess að firratjóni hjá vfðskiptamönnum okkarogokk- ur sjálfuim, fyrir að selja ónot- hæft stál, að dómá borgaryfir- valdanna. Málið liggur þannig fyrir: Otboðið barst 17/11 ’69, en opnunardagur var 3/12 ’69. Það var beðið um boð í 15 sverleika af ptfpum í þremur liðum. Meðal margra tilboða, sem bárust, voru öll frá erlendum verksmiðjum eða umboðsmönn- um þeirra, nama edtt, sem var frá íslenzkri stálbirgðastöð, en hún: — bauð langílægsta verð í 10 evérleika, en jaínihagstætt tilboð hefði hvergi verið fáanle-gt frá Vesturiöndium á umræddum tíma, — bauð afhendingu af birgð- um á staðnum, — bauð sömu gæði og önnur fyrirtæki. Þessi saimia birgðastöð á á birgðum mörg þúsun-d tonn af stáli og pípum í mörg hundruð tegundum og stærðum, sem aHlar vélsmiðjur landsins sækja þarfir sínar úr daglega eðaefft- ir þörfum að meira eðaminna leyti. 1 skipi í eriendri höfn í dag eru um 1500 tonn af stáli og pípuan, sem að óbreyttu verður hér í Reykjavík etftir . nokkurn tíma. Það haffa verið seldir um 500 þús. metrar af sömu tegundum af pípum og boðnar voru, á sl. 3 árum og afhentir eru da-fflega þúsundir metra, án einnar ein- ustu kvörtunar um galla. 1 samningum eru kaup á um ■ 5000 tonnum af stáli ogpípumá hagstæðasta markaðsverðd og með tiyggum aifhendingarfresiti frá því landi, sem á heimsimiæli- kvarða er talið eitt frems-ta land í stáfliðnaði. Útílokun stálbirgðastöðvarinn- ar getur haft þær afleiðingar að: — Það verði neyðzt til að selja birgðir hennar af rússnesku efni, um 60% birgðanna, til er- lendra aðila, sem sannarleiga hafa faJazt eftir þedm, — stál- og pípufarmi þeim, sem er að leggja af stað til Is- lands, verði skipað upp í er- lendri höfn (fríhöfn) og seldur erlendum fyrirtækj-um, — ráðstafað verði gerðum pöntunum tiil eriendra aðila. Með þessum ráðstöfunum mundi hagnaðurinn verða mdk- ill miðað við að stálið og píp- umar væru seldar á heiima- markaði undir verðla-gsákvæð- um og um mjög lítinn haignað að ræða. Ennfremiur skal bent á, eins og raunar alkunna er, að : dag er mjög lítið framiboð á stáli á heimsmairkaðnuim og verðið fer h-aakkandi með hverjum degi og ómiögultegt er að fá ýmsar tegundir aff stáli, nema mieð árs fyrirvara eða lengri fresti. Við gerum róð fyrir bví, að samningar þeir, sem við og aðr- ir hafa gert með afgreiðslu á þessu ári við rússneska stálút- fhitnin-gssamibanddð, sé meiri hlutí aff gerðum pöntunum ís- lenzkra aðila á stáli. Etf rússn- esku pöntununum verður sleppt, verða menn að gerasér ljóst, að óhjákvæmilega verður þá jám- skortu-r í landinu, vegna mark- aðsástandsins og erfiðleikar á að ná í jám, nema þá meðliöngum fresti eða með verði, sem er langt fyrir ofan markaðsverð. Með samningum við Rússland um kaiup á stáli og pípum heff- ur náðsff verulega góður áran-g- ur hvað gæði, hagstætt verðog afhending-u sriertir. Hér hafa átt hlut að máli mörg innflutninigs-fyrirtæki og er óhætt að fullyrða að hlut- ur USSR er sá langstærsti nokkurs lands í stál- og pípu- notkuninni til mannvirkjaigerða hér á landi síðasta hálfan ann- an áratu-ginn. Er það út af fyr- ir sig gæðavottorð, sem ekki verður vófengt. Það ska.l sérsta-kilega tekið fram, að hér er ekki verið að seilast eftir sölu á margum- ræddum pípum, sem aðeins er lítið brot aff heildarsölu frá stálbirgðastöðinni, heldur er höfuðmiálið þetta: Við teljum okkur neydda til að fá úr þvi s-korið í eitt skipti fyrir öll frá hendi borgaryfirvaldanna, hvort gæði rússneska stálsins sé við- urkennt frá þeirra hendi.sam- bæriilegt við gæði annars stáls, sem er á markaðdnum hér, en stál frá USSR hefur verið not- að í tugþúsund tonna magni innan borgar og utan síðasta áratuginn. Ef umsögn hitavedtu- sérfræðiniganna er rétt, þó haffa borgaryfirvöldin vanrækt ör- yggiseftiriitið. Hér er því ekki um hags- munamál undirritaðs og hans fjölskyldu að ræða, heldur er hór verið að ledtast við að vernda hinn stóra starfsmanna- hfóip, sem vinnur við fyrirtæki okkar og ekki sízt þann stóra hóp viðskiptaimanna og þedrra starfsmanna, sem byggja sdna atvinnu á því, að jém og stál sé til í landinu og það keyptá ha-gstasðu verði. Við höfúm fen-gið það sffað- fest, að synjun á tillboðd með rússnesku pípunum hafd verið gerð eftír kröffu frá hitaveitu- stjóra, sem haifði aðallega borið fyrir sig bdiun, sem haffði orð- ið í Laugarásnu-m fyrir mörg- um árum . Það má vel vera, að hér sé rétt með farið, þö við munurn ekki haffa heyrt um það. Rússneskar pípurhafa verið ■ til sölu hjá flestuim þeim fyrirtækjum, sem hafa selt píp- ur nú um s.l. hálfan annan ára- tug, en notkun ó þessum píp- um mun varlega áætíuð um helmin-gur alllra pípna á þessu tfimabili. Ef þessar pípur, sem- biluðui í Laugarásn-um, hefðu verið keypt- ar hjá okkur og það heffði kom- ið krafa um bætur vegnasann- anlegra verksnná ðj u-gall a, hetfði slfikt fengizt taffariaust bastt að fuillu. Við skulum áætla, að hér hafi verið um bilun að ræða á um 1000 metrum, en á síðastPiðnum 15 árum má ætla, að 3 miljón- ir lengdairmietra hafi verið nof- aðir hér á landi atf rússneslkum pípum., þá er hér um að ræða % prómill bilunarhlutfalll. Hvað mörg hundruð eðae.t-v. þúsund sinnum hafa pípur bil- að hjá Hitaveitu Reykjavíkur síðan hún, hóf starfræksllu sína, og hvað haffa verið í mörgum tilfelllum bilanir á rússnesfcum pípum að ræða? Tækniþróun í jám-, stál- og pípugerð hefur verið gifurleg á undanfömum áratugum, og sennilega meiri hjá Rússumen flestum öðrum þjóðum. Hl-utur aðalframleiðendaístáli var sem hér segir: 1968 Rússar 21% eða U.S.A. 24% eða Japam 13% eða Bretland 5% eða E-B.E. 19% eöa Vestur-Þýzfeadand 8% eða Heimisframíleiðslan aflls 1967: 480 milj. tonn, 1969 um 600 miljón tonn. Með tilliti tii tíðra kaiupa frá lagerum í Noregi og Dammörku er rétt að upplýsa, að hlutur þessara landia í heimsfram- leiðsllu á stáli var 1967: Dan- mörk 0,08% og Noregur 0,16%. Þegar keypt er frá birgða- stöðvum, er vitaö að þær ttiggja Stáliðjuver í Úkraínu. 1969 M. x tn. M . tn. um 102 18% eða um 105 uun 115 23% eða um 140 um 62 11% eða um 68 um 24 5% eða oim 30 uim '90 25% eða um 150 um 37 8% eða um 50 með mikið aff rússmesfcu stáli og pípum. Vorið 1968 var ég og Ásge-ir sonur minn mættir á hinu ár- lega congress jámtairgð-amið- stöðva Evrópu, sern þ-á var hald- ið í Madrid, en tíll þeinra heffur dkkur verið boðið um árabil, sem eina fyrirtæfcinu á íslandi, er staitfræfcir stálbirgðastöð. Meðal þess, sem rætt var, var framfleiðsla á pípum. Sá, sem ffluttí framsöguræðu í því máli, var G. J. Fischer, forstj. Mamn- esimann í Múnchen, en þargat hann þess, að allkunna væri meðal tækndmienntaðra mamna um allt meginland Evrópujafnt Austur- sem Vestur-Eivrópu, að íramlleiðsla á pípum í hinum ýmsu lömdum, væri nú orðin svo vefl stöðluð, bæði hvaðhrá- efni og fraimlleiðsluaðferðsmerti, að framileiðendur úr austri og vestri gætu ekki þefcfct sína eigin f-raimleiðslu frá fram- leiðslu keppinautanna. 1 umræðum á sama congress upplýsti fuflltrúi Svíþjóðar, hr- Efcstrand, að skandinaivísfcu lömd- in keyptu miikið aff pípum frá Rússlandi, þar af kaupa oeensk- ar stálbirgðastöðvar um 4000 tonn árlega. Viðurkemningar- orðum var farið um gæðin, sem voru taflin mjög glóð af sæmsfc- um notemdium. Hér höfúm við leitazt við að nefna nokkrar staðreyndir, sem sanna að „Rússar geta búiðtil jám“. Það mættí nefnahundr- að sinnum fleiri staðreyndir um þetta miáfl, e.t.v. eins margarog bilanir hafa orðdð hjá Hitaveitu Reyfcjavífcur frá því í byrjun og þar tíl nú- lslendinigar eru tafldir meðal menntaðra þj«5öa, sem m.m. eru bæði læsdr og Skrifandi. En þetta mófl sýnir, að þedraðilar, Praimlhald á 9. síðu- Tímarit Sögufélagsins: Crein um upphaf íslenzkrar verkalýðshreyfingar / Sögu Aðalgreinin í nýjasta hefti SÖGU, tímariti Sögufélagsins, er ýtarleg ritgerð um upphaf ís- Ienzkrar verkalýðshreyfingar eftir Ólaf R. Einarsson cand. mag. Höfundur sfldptir grein sinni í fimm meginkafla: I. Þjóðfé- lagsþróun og vinnulýður. II Verfcaflýðsihreyfingin eriend- is. III- Stofnun fyrstu stéttar- féflaga á íslandi. IV. Samedgin- leg eirikenni. V. Áhrif og að- stæður. 1 niðurlaiasorðum greinar sinnar segir höfundur, að rannsókn sa'n á gifldi þeirra húgmynda ýmissa höfiunda, er ritað hafa um sögu verkalýðs hreyfingarinnar, að brautryðj endur verkalýðsfélaiganna hér- lendis haifi stuðzt við fyrir- myndir frá góðtemplararegi- unni og að áhrifa hafi gsett frá Danmörku og Vesturhedmi, hafi m.a. leitt eftirfarandi í lljós: „1. Stoffnenidur og félagar fyrstu stéttarfélaga hérlendis hafa einkum stuðzt við reynslu af félagastörfum innan góð- templaraireglunnar, er þeir hófu skipulagningu og starf í . eágin samtökum- Samtakaiviðleitni var að vaxa með þjóðinni. Stofnun stéttarfélaga hér var einn lið- urinn í þróun frjálsra félaga- samta-ka, er þá glæddu félags- vitund með þjóðinni, og til Ólafur Einarsson þeirra sóttu stofinendur stéttar- félaiganna fyrirmyndir og reynslu. Má í því sambandi nefna pö-ntunaitfélögin, Þjóð- vinaffélagið, verzílunaæsaimtök og ým-is félög, er stafnuð voru til vemdar hagsmunum eða tifl að koma á fót framffaraffyrirtæíkj- um. En góðtemplararegf-an var , 't | útbreidd meðaíl alþýðu í kaup- - | stöðum og mun haffa auðveld- 'jt | að fyrir stofnendur stéttarfé- s laga að hefja félagsstarfsemi. 2. Við stoffnun nokfcurra stéttanfélaga hefur verka-fóllk notíð leiðsagnar manna, er dvalizt höfðu í Danmörfcu eða Vestunheimd og kynnzt venka- lýðshreyfingu þar. Frásagnir af venkaflýðssaimtökum og athöfn- um þeima höfðu birzt í ræðu og riti og aufcázt stöðugt fram til afldamóta. Einstalka bflaða- greinar hvöttu verikaflðttk til stafnunar samtaíka. Mó setla, að þetta haffi plægt jarðvegdnn og beint verkafóflld inn á sam- takabrautina á síðasta áratug 19- aildarinnar. 3. Breytt aibvinnuslkipting, aukið þéttbýli við sjávarsíðuna og nýir fraimfl ei ðsluhætti r, bafa umbreytt þjóðffélaginu og gert það Meift að stafna samtök rneðal verkafólks. Stofnun stéttarféflaga hellzt í hendur við landnám framleiðsluhátta auð- valdsskipuflagsins hér á landd. 4. Fyrir alldaimót hafa þrfr hópar verkaffólks stofnað stétt- arfélög, þ.e. sjómenn, verka- menn og iðnaðarmenn. Verka- lýðshreyfingin takmarfkaði starf sitt við hina fagllegu baráttíx stéttarinnar og aðra samlijállp, án þátttöku í stjómímálastarfi. Liðsafn verkaffólfcs óx um liedð og hinir fomu lífslhæittír íslenzku bænda- og fisfci- Fraimlhald á 9. síðtui- i i i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.