Þjóðviljinn - 24.02.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 24.02.1970, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðgudiaigur 24. flebrúar 1970- Stóraukinn fiskiðnaður bezta trygging fyrir uppbyggingu iðnaðar á íslandi Mér þykir það athyglisvert, að nú þegar iðnaðairmögiulei'k- ar okkiar hafia komizt á diagskrá og til umraeðu venju fremur, vegna samþykktar Alþingis um inngöngu IsilandB í Fríverzlun- arbandalagið, þá er iítið talað um möguleika. í . auknum fisk- iðnaði, þegar svokallaðir sér- fræðimgar fjalla um þessi mál í sjónvarpi og blaðagrednum. Af þessu gætu ókunnuigir farið að haidia að möguleikar auk- innar fuilvinnslu isienzkra sjáv.arafurða væru nú þegar svo til fullnýttir og þess vegna væru það aðrar atvinnugrein- ar sem sjálfsagt væri að sætu í fyrirrúmi með aukna iðnvæð- ingu, jafnvei þó markaðsmögu- leifcar þeirra vaeru lakari held- ur en sjávairafurða. Ég skiai játa það hrednskiln- islega strax, að ég er fylgj- andi því . að útftutningsfram- leiðsla okkar verði gerð sem ailra fjölbreyttust. Og ég tel sjálfsagt að nota þá möguleika sem fyrir hendi eru, séu þeir hagkvæmir þjóðbaigslega séð og þess umkomnir að undirbyggja efnáhiaigsiegt sjálfstæði lands- ins. Ég tel t.d alveg sjálf- sagt að fultvinna í iðnaðar- vöiru alla þá uil og skinn sem til falla í landinu. Ég hef áður í blaðagreinum bent á þennan útflutningsiðn- að sem sjálfsagðan hlut. Og nú þegar útftuitningur á íslenzkum húsgögnum hefur komizt á dag- skrá, þá vil ég geta þess, að ég dró upp mynd af þessum möguleika í þessum þáttum fyrir nokkrum áirum, þar sem ég taldi á því líkur að tengja mætti samian hagismuni sjávar- úteegs okkar og svo aftur hús- gagnaiðnaðar eða fullvinnslu úr harðviði, siem keyptur yrði til landsdns óunninn i heilum skxpsförtnum og siðan þuirrkað- ur hér við hiverahita. Með slíkxi undirbyggingu yrði fyrst feng- inn traustur grundvöllur undir húsgagnaiðnað siem útftutn- ingsatvinnugirein. Þannig er hægt að halda á- fram og telja upp ýmsia mögu- leika sem geta yerið fyrir hendi í útflutningsiðnaði okk- ar þegar að er gáð. En þessi sannindi raska hiúsivegar ekki þeirri staðreynd, að sjávarút- vegur er okkar aðalundirstaða í þjóðarbúskapnum í dag og sem heldur uppi utanríkisverzl- un okkar. Þess vegna liggur beinast við, þegar rætt er um nauðsyn á aukinni iðnvæðingu, að rannsaka gaumgæfilega hvað hægt er að gera á sviði fiskiðnað'ar framyfii- það sem nú er gert. Og hér blasa möguleikarnir við Já, hér blasa miklir ‘mögu- leikar vdð, ef menn vilja kynna sér þá og hiafa djörfung til þess að ryðja brautina beint áfram, í stað þesis að hoppa inn á hliðargötur. Nú, þegar nauðsyn ber til á næstu árum að takmarka veiði nokkurra fiskstofna á Norð- austur-Atlanzhafi, svo sem síldar, þorsks og ýsu, þá verð- ur þörf okkar á auknum fisk- iðnaði ennþá brýnni heldur en hún er í dag. Með fullvinnslu afurðanna í stað hráefnaútflutnings nú, að stórum hluta, er hægt að gera tvennt í senn, auká át- vdnnuna og auka verðmæti framleiðslunnar. Þetta hvort tveggja er þjóðarnauðsyn. Ef að við tökum íyrst niður- suðuiðnað okkar, sem er nú á algjöru bernskustigi, þá sjáum við að mikið er ógeirt. Verk- efni næstu ára á svdðd siildax- iðnaðar er ekki mjöl- og lýsds- framleíðsla, heldur fyrst og fremst framleiðsia til .manneld- is, þar sem niðurlagning og niðursuða fá verkefni í vax- andi mæli. Ennfremur bíða nið- ursuðunnar miargskonar önnur verkefni svo sem fiskibollu- framleiðsla, niðursuða í stórum stíl á hrognum og lifur, syo og skelfiskfraimleiðsla, hörpudisk- ur, kúskel, aða og kræklingur, auk krabba, humars og rækju. Hér er stórt verkefni fram- undan sem bafrannsóknar- stofnun okkar þaxf að leysa fljótt. En það er að lei-ta uppi auðug djúphafsrækjumið hér í nánd við landið, svo og að finna og kortleggjia veiðisvæði við ströndina, þar sem auðug skel- fisk- og krabbasvæði bíða þe®s að verða nýtt. Sumt af þessum nýju verkefnum til hagnýtingar á auðæfum bafs- ins henta líka okkar frystihúsa- iðnaði ,eins og vinnsla hörpu- disksins hjá Einari Guðfinns- syni og sonum hans í Bolungar- vík gefur vísbendingu um. Sama er að segj a um vinnslu ---------------------------------<s> Kína- lífselexír Við lifum á tínnum tízfcu- hreyfinga; þæx geisaist um löndin eins og íarsóttir, og menn elta nauðugir váljugir. Þetta fytrirbæri hefur hin miargbreytilegustu áhrif á klæðabuæð mianna, hárskurð, lAtairaft kvenna, skegg karla og fjötmaxgf; annað hvers- dagslegt báttemi. En tózfcan birtist viðar, til að mynda í stjómmálum. Nú þykir það til dæmis ákaiflega eftirsókn- arvert nýmæli hér á iandi að hafa prófkjör um væntanlega frambjóðendur í svefi^ax- stjómarkosningunum í vor. Elokkamir bamast við að framkvæma prófkjör á hdnn margyíslegasta hátt, hver fyr- ir sig eða allir í senn og blöð- in birta daglega fréttir um aðdraganda og fyrirkomulag, þátttöku og úrsiit. En raunar er því haldið fram að hér sé um annað og meira að ræða en nýjasta tilbrigðið í stjóm- málatízku; hér sé fundið ráð- ið sem dugi til þess að tengja flokkana við þjóðina. Hin mikla óánaegja með starfsemi stjómmálaflokka og valda- stofnana, sem einkennt befur viðbrögð manna að undan- förou, ekfci sízt unga fólks- ins, muni gufa upp eins og dögg fyrir sólu ef menn taka þátt í prófkjöri og stuðla þanniig að því að Jón Jónsson verði ofar á listanum en Guð- mundux Guðmundsson. Próf- kjör sé sá kínaliífselexír, sem uppræti stjómmálaleiða og félagslega óánægju, gagnrýni og uppreiisnarhug. Yfirskin í stað athafna Vissulega er það rétt að mikiu máli skiptir að fram- bjóðendur til kosninga séu valdir þannig að lýðræði skeri úr, og prófkjör getur verið ágæt aðferð til þess. En þótt einstaklingar séu mikiivægir em stjómmál annað og meira en mannjöfn- uður; eigi að vera eitthvert viit í þjóðmálabaráttu þurfa máiefnin að skeha úr. Það er til að mynda stefna Sjálf- stæðisflokksins sem ræður úrslitum um það bvernig bann stjómar Reykjiavíkur- borg, og sú stefna helzt 6- högguð þótt einhver Albert komi í staðinn fyrir einhvern Gísla á framboðslistanum. Sú óánægja, sem vakið hef- ur pólitífcusum ugg, fcann að bafa beinzt að tilteknum ein- staklingum, en hinar raun- verulegu ástæður eru mál- efnalegar, tengdar stefnu og framkvæmdum. Þegar því er haldið fram að allt falli í ljúfa löð með prófkjöri milli einstaklinga er verið að blekkja fólk með yfirskini í stað athafna. • Próf- kjör um málefni En hvers vegna ekki að haifa prófkjör um málefni? Hvers vegna ber Sjálfstæðis- flokkurinn það ekki undir flokksmenn sína og kjósend- ur hvort atvinnuleysi edgi að verða varanlegt ástand í höfuðborginni? Hvers vegna ber Sjálfstæðisflokkurinn það ekki undir fólk í almennu prófkjöri hvort Island ei'gi að verða varanlegt láglauna- svæði, gósenland fyrir er- lenda atvinnurekendur sem sækjast eftir ódýrri orku og ódýru vinnuafli? Hvemig væri að spyrja fólk hvort bað vildi að söluskatturinn hækk- aði um 900-1.000 miljónir króna á ári á sama tíma og vísitölukerfið jafngildir sjálf- virkri kjaraskerðingu? Slík- ar málefnaspumingar gætu orðið margar, og prófkjör um þær gætu haft áhrif á stefnu og stairfsaðferðir, þau atriði sem skipta raunverulegu máli. En Sjálfstæðisflokkur- inn hefúr eng.an hug á því að bera stefnuna undir almenning; menn eiga í stað- inn að gleyma málefnunum 5 æsilegri keppni um það hvor hafl meira fylgi, Páll eða Pét- ur. — Austrl. rækjunnar, hún hentar jöfnum höndum fyrir niðursuðu og frystingu. Ég tel t.d. lítinn vafa á því, að rækjumiðin utarlega við Eyjafjarðarál, sem earu nýfundin og byrjað að nytja nú, muni varða gjöful á næstu tímum. Innihald fiskmaga frá þessum sióðum, allt frá því síðan fyrir síðustu heimsstyrj- öld gefur vísbendingu um, að þessi mið séu ekki ný þó að þau seu nýfundin. Þannig er að líkindum víðar ástatt í ál- unum, sem skerast inn í land- grunnið. Vonandi verða þeir sem beina eiga fjármagni í vaxandi iðnaðaæframleiðslu í landinu vakandi gagnvart þeim möguleiikum sem niðursuðuiðn- aður hefur upp á að bjóða. Þá þarf frystihúsaiðnaður okkar beinlínis umskipuiagn- ingar við, sérstaklega hvað við kemur geymslu á hráefninu. En fyrsita flokks meðferð á fiskin- um ásamt geymslu í kössum á sjó og landi, getur óefað gef- ið miklu betri nýtingu á hrá- efninu heldur en nú er fyrir hendi. Þetta ásamt fullvinnslu nokkurs hluta frosna fisksins hér í landinu, er það verkefni sem nú þairf að gera að vem- leika. Norðmenn senda nú full- unna fiskrétti í vaxandi mæli á markað í Evrópu, og því skyldum við ekki geta gert það líka? Hafi iðnaðarmöguleikar okkiar vaxið við inngöngu ís- lands í Fríverzlunarbandalagið. Þá hafa þeir ekki si'zt vaxið á þessu sviði. Það er þessa möguleika sem þarf að nýta, ef við eigum að fá einhvern ávinning. En þetta kemur ekki af sjálfu sér. Fyrst er að kanna möguleikana, en síðan hefjast hianda ef jákvæð niðurstaða fæst um markað. Alstaðar blasa við verkefn- in í aðalútflutningsatvinnuvegi okkar, sjávarútvegi, sem þari að leysa með framtíðina fyrir augum. Ef við skoðum salt- fiskframleiðslu okkar þá eru einnig naeg verkefni þar fyrir höndum. Nú flytjum við mest- an hluta þessarair framleiðslu til markiaðslanda sem hálfunn- ið hráefni, handa öðrum þjóð- um til að vinna úr, aðeins úr- gangsfisikinn fullverkum við, einungis vegna þess að hann er efcki útflutningshæfur öðm vísi. En þetta er sá hluti fram- leiðslunnar sem verst stenduir. að vígi með að geta greitt verkunarlaun. Medra að segja á sviði skreið- arframleiðslunnar, elztu fisk- verkunairaðferðar sem við þekkjum, baf,a komið til tækni- legir möguleikar á betri og ár- •vissari framleiðslu, með því a ð tengja saman úti- og inni- þurrkun á vissan hátt. Þannig eru verkefni í sjáv- arútvegi sem stuðlað geta að betri afkomu og aukinni at- vinnu, svo að segja allstaðar fyrir hendi og bíða þess að- eins, að þeim verði sinnt. Það eru þessd verkefni sem þaxf að leysa jafnhliða eða sem for- gangsverkefni, ef farið er út í almennt iðnaðarátak á sviði ú t f 1 u t n i ngsfir amlei ðslu. Þetta er fyrst og fremst nauðsynlegt til að tryggja að aimennt á- tak í öðrum útflutningsiðn- aði geti tekizt; þar byggjum við ekki á mikilli reynslu og langri þróun, eins og í sjávarútvegi. Fullvinnsla sjávarafurða með þeim gjaldeyrismöguleikum sem í kjölfiar hennar kæmu, er sú hagfræðilega uppbygging sem okkur skortir, svo að al- mennur iðnaður eigi auðvelt með að þróast hér á bagkvæm- an hiátt. Verði verkefnum sjávarút- vegsins ekki sinnt nú, eins og þörf þeirra krefur af fjárveit- ingavaldinu, þá fer obkur eins og manni, sem telur afkomu sína betur tryggða með spila- mennsku, heldur en vel upp- byggðri atvinnu. Við skulum líka gera okkur það ljóst strax í upphafi, að það kostar mikið átak og marg- víslegar umbreytingar að breyta hráefnaþjóðfélagi í iðn- aðarþjóðfélag. Og sú banka- málastefna sem hér er rekin nú, hún hentar að sjálfsögðu ekki í iðnaðarþjóðfélagi. Það er nóg$> að benda á vextina eina í þessu sambandi, þó að margt fleira komi þar til. Við lifum á breyt- ingasömum tímum, þar sem möguleikar fullkomins mat- vælaiðnaðar fara svo að segja dagvaxandi. Framundan bíða fiskveiðiþjóða þau verkefni að fullvinna margskonar vörur úr bráefninu handa sívaxandi mörkuðum iðnaðarþjóðfélaiga. Það er nú þegar orðið úrelt og mun hverfa á næstu ára- tuigum, að togarar okkar sigli með ísaðan fisk sem hráefni á erlendan markað. í stað þessa kemur útflutningur full- unninnar vöm fyrst og fremst, en þó líklega jafnhliða þeim útflutningi, þá verða flutninga- flugvélar teknar í notkun og látnar fljúga á marbaði stór- borga með glænýjar fiskafurð- ir, svo sem fullunnin flök, hrogn, lifuir, rækju, krabba, humar og margt fleira. Þessir möguleikar em nú þegar tæknilega fyriæ hendi, það vantar aðeins framtak til að hrinda þeim í framkvaemd. Menn verða að fara að skilja hér á íslandi, að vinnubrögð sem þóttu ágæt í byrjun þess- airar aldar, þau eru orðin úr- elt nú. Ef við grandskoðum iðnaðar- uppbyggingu annaxra þjóða, þá gengur það eins og rauður þráð- úr gegnum þá uppbyggingu að mesta áherzlan er til að byrja með lögð á þá atvinnu'grein sem hefur upp á að bjóða mest úrval nærtækra hráefna. I Noregi var það trjávöruiðnað- urinn sem mest áherzlan var lögð á, þegar Norðmenn fóm að byggja upp eftir síðustu heimsstyrjöld. Hér er það fisk- hráefnið sem gegna verður þessu þýðingarmikla hlutverki. Almennum iðnaði er mestur greiði gerður með því i okkar iðnaðaruppbyggingu sem hlýt- ur að vera framundan, að við skiljum þessa nauðsyn og hög- um uppbyggingu samkvæmt því. Þegar Alþingi setti á stofn fiskimálanefndina á árunum fyrir síðustu heimsstyrjölú til að ryðja frystihúsaiðnaði okk- ar braut, sem þá var ekki orð- inn að veruleika, þá var þessi rétti skilningur fyrir hendi á þvi, hvað okkur bæri að leggjá mesta áherzlu á í iðnaðarupp- byggingu okkar. Héðinn heit- inn Valdimarsson, einn ötul- asti talsmaður þessarar þróun- ar, var skarpgáfaður hagfræð- ingur sem skildi manna bezt íslenzk efnabagsiögmál. Ég er honuon sammála í því, að ís- lenzkur fiskiðnaður verður að vera þungamiðjan í iðnaðar- uppbyggingu okkar. Það er og verður beztá trygging fjnrir því, að okkur takist að byggja upp alhliða íslenzkan útflutnings- iðnað. Radfófónn tiinna vandlótu Yfir 20 mismunandi geröir á verði viö alira hæfi. Komiö og skoðiö úrvaliö Klapparstfg 26, sfmi 19800 ÚTB0Ð Leitað er tilboða í að byggja nýja hótelálmu við Hótel Loftleiðir. Önnur, þriðja og fjórða hæð nýbýggingarinnar skulu afhentar fullgerðar 25. apríl 1971. Útboðsgögn eru afhent í Teiknistofunni s.f., Ár- Vnúla 6, firá miðvikud. 25. febrúar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð laugardaginn 21. marz n.k. kl. 11 f.h. í Leifsbúð að Hótel Loftleiðum Osta- og smjörkynning kl. 14-18 í dag og á morgun, miðvikudag Margrét Kristinsdóttir, húsmæðrakennari, annast kynningar á notkun kryddaðs smjörs með ýmsum réttum, auk kynningar á nokkrum vinsælum ostaréttuim. Ókeypis upplýsingar og vandaðar úrvalsuppskriftir. Osta og smjörbúðin Snorrabraut 54

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.