Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVŒUHiNN — Þriðjuda'gur 24. feibirúar 1970-' — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóSfrelsis — Útgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmana Rltstjórar: Ivar H. iónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: SigurSur V. Friðþjófsson. Ritstj.fuiltrúi: Svavar Gestsson. \ Auglýsingastj.: Úiafur iónsson. Ritstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 línur). — Askriftaryerð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Arsenikhugarfar og íhald yiðleitni Guðmundar Vigfússonar, borgarráðs- manns Alþýðubandaiagsins, að vekja sísofend- ur bæjarstjórnaríhaldsins til vitundar um hina miklu mengunarhættu sem umhverfi Reykjavík- ur og nágrennis er búin hefur vakið athygli, og er mönnum bent á að lesa framsöguræðu Guðmund- ar um þau efni sem Þjóðviljinn birti í heild á sunnudaginn. Þar er minnt á ástandið í fjörum í borgarlandinu og sjónum norðan og sunnan borg*- arinnar; frárennslisræsin sem ná víðasthvar ein- ungis niður í fjöru eða rétt út fyrir. Mi'nnt er á það stórhneyksli, að eini sjóbaðstaðurinn í borg- arlandinu, Nauthólsvikin, hefur verið sett í bann heilbrigðisyfirvalda borgarinnar vegna hættulegr- ar mengunar sjávarins. Og Guðmundur lýsir sér- staklega aðstæðunum og hættunni vegna nálægð- ar frárennslis borgarinnar og matvælaframleiðsl- unnar við Kirkjusand, en stórflóðin og sjógangur langt upp á land rétt eftir þessar ábendingar und- ii^tpkaði að einnig að þessu leyti hlýtur að vera hætta á ferðum, vegna ónógra ráðstafana borgar- yfirvaldanna gegn mengunarhættunni. J^esendum Þjóðviljans er kunn barátta þingmanna Alþýðubandalagsins og blaðsins fyrir því að svissneska álfélagið yrði að setja upp hreinsunar- kerfi vegna mengunarhættu frá verksmiðjunni í Straumsvík. Hreinsunarkerfið er alldýrt og hugð- ist hið svissneska auðfélag spara sér þau útgjöld, hvað sem liði hættunni sem er á mengun í um- hverfi verksmiðjunnar, og reyndar einnig í all- mikilli fjarlægð frá henni. Má telja fullvíst að í ofurkappi ríkiss'tj ómarinnar að ná samningum við hið svissneska auðfélag hefði það fengið að sleppa þeim útgjöldum, ef ekki hefði komið til að Alþýðubandalagið og blöð sósíalista vöktu kröft- uglega athygli á þessu hneykslismáli og báru fram kröfur um úrbætur. Hitt hefur ekki komið nægi- lega skýrt fram hvort verksmiðjan í Straumsvík hefur þegar látið tengja þetta hreinsunarkerfi og tekið það í notkun, því væntanlega er hreinsunar- kerfið ekki einungis upp á punt eða látið hvíla sig þar til fram eru komin mengunaráhrif, eitrun frá verksmiðjunni búin að valda tjóni. Og sérstak- lega verður að hafa á því góða gát að sleppa ekki hinu erlenda auðfélagi við uppsetningu hreins- unartækja' í sambandi við hina tmiklu stækkun verksmiðjunnar ef af henni verður. Og eins hinu að íslenzkir aðilar sem trausts eru verðir og á eng- an hátt tengdir hinum erlenda atvinnurekstri annist eftirlit og rannsóknir á mengun í sambandi við álbræðsluna í Straumsvík. J^Jengunarhættan er stórmál, og getur varðað miklu framtíð Reykjavíkur og alls þéttbýlis- ins við Faxaflóa, en þar mun hættan mest á ís- landi. Svefnugum íhaldssauðum á borð við arsen- ikmennina sælu er illa trúandi til aðgæzlu í þess- um efnum. — s. Körfuknattleikur: ÍR-ingar sigruðu Ármenn- inga og KFR vann UMFN S. I. sunniudag fóru fram tveir lei'kir i körfuiknattieik í 1. deild. Fyrri leiikiurinn var mi'lli IR og Ánmenninga. Það kom í ljós, að meiðsl sem Birg- ir Jakobsson á við að stríða á fæti höfðu tekið sig upp að nýju. Fyrirfram var maður því við því búinn að reikna út tap ÍR-megin. Og það leit út fyrir að sá útreikningur ætlaði að sitandast, þvi að eftir fáar mín. er staðan 10:3 fyrir Ármenn- inga. Það vair tvennt sem or- saikaði þennan mun. Ártmenn- ingar beittu „semi-pressu“ eða leikaðferðinni maður á mann á hálfum vallanhelmángi oglR- ingar voru oí seinir í gangmieð útiilokuinar- og girðisleik gegn „semi-pressunni". HreyEánleiki framherjanna var enginn og þó að bakverð- imir væru búnir að brjðtast í gegn á eigiin sipýtur var ekki hægt að gefla á þá vegna slæmra staðsetninga. Vít-a- hittni IR á þessu tíimabdli var á aíigeru steinaldarsitigi. Sér- staklega má Agnar hitta bet- ur; það er eáns og hann sé að j".......... v<cjvs*>vw» ■ Þorsteinn Björnsson þorsteinn mark- vörður skoraði Sá óvenjulegi atþurður átti sér staðísáðari lands- leiknum gegn Bandaríikja- mönnum, að Þorsteinn Bjömsson, maitovörður ís- lenzka liðsdns, sikoraði nnark hjá Bandarfkja- mönnuim mieð því að notr fsera sér fjarveru banda- ríska marfcvarðarins úr miarkinu og sendi boítann á málfli martoa. Að vísu var martoið ólöglega skor- að, en dómiaraimir sáu það ekki og dœmdu það gilt. Þannig var, að sfcotið var á íslenzka marfciöogholt- inn halfnaði í hliöamet- inu og þaðan hrökk hann beint í hendur Þorsteins, sem sá að bandaríski markvörðurinn var ekfci á sínum stað og notfærði Þorsteinn sér þetta og sendi bdltann miUi mark- anna Marfcið var ólöglegt vegna þess, að boltinn hafði farið í hliðametið og þaðan til Þorsteins, en dómurunum sýndist bolt- inn hafa farið í stöng og til Þorsteáns, ert þá hefði markið verið löglegt- — Allavega er þetta eins- dærni hér á landi að miarfavörður sfcori svona og sennilaga einsdæmj í landsleik hvert sem leit- að væri. — S.dór. sfcjóta utan af veflli í vítasfcot- unum, þau eru svo hörö. Á þessu tíraaibili áttu Ár- menningar svo til öll vítaköst í vam, vegna. þess að fram- herjamir hjá ÍR réyndu efck- ert tíl að draiga varnarmenn Ármenninga frá körfu. I siófcn- inni voru Ármenningar jafn- vel famir að hirða fráfcöst. Það er einkennandi fyrir Ármanns- liðið hvað fráköstin og áUar tímasetningar haifa takið mikl- um framförum hjá Ármenn- ingum frá því í haust- Mun- aði nú mest om Sigurð Gísla- son og Bjöm Ghrisitiansen sem var óvenju virtour í fráköstun- um. ■ Þá taifca ÍR-ingar ieifchlé. Leikur liðsins breytist geysilega mákið, framherjaimir fara á hreyflmgu, reyna að hjálpa bak- vörðunum og fráikastssvæöið opnast. Staðan er orðin 18-12 fyrir Ármann og aðdáendur IR anda léttar. Svæðisvöm ÍR, 2-3, tekur að þéttast oig í hálf- leik er ÍR 2 stigum jrfir, 26-24. 1 síðairi hiálffleik var það sama upp á teninignum hjá Ár- menningum, góð byrjun og 8 stiga forysta; allir virfcir. Ár- menningar eru óhræddir við að skjóta af lönigiu flæri og hitta. Bn þes&i snerpa helzt ekki nema noklknar muinútur og IR- imgar síga hægt og rólega á og þegiar tafl-an er að fyllla fimmta tuiginn er staðan 46-44 fyrir IR. og eftir að forystan er tekin sleppa iR-ingar henni ekki. Birgir ö. Birgis fer út af með 5 vifllur og rétt fyrir lokin fer Jón útaÆ- ^ Njarðvíkingar beittu svæðis- vöm 2-3, sem var alls ónóg gegn. Sigurði Heflgasyni, sem í tveim. síðustu leitojum hefur aldreí verið betri. Það var gefið á hann upp við körfu; hann tók blotanm og fclessti ofan í körfu. Hann jafnve! stökk upp. Einnig var hann iðinn við fráköstin. f sóikninni léku KFR-ingár róleiga en á- fcveðið meðap Þórir hljóp upp autt svæði, fékto boltann og skoraði. Þetta er efalaust rétt aðferð í þýðinigarmiklum leikj-, um, en á asfingum hljóta bak- verðimir að aafa eittJhvað meira en gjafir á Þóri. Hálfleikur var telkinn og UMFN-menn eru fegnir hvfld- inni. Hvað verður gert í síðari hálfleik ? Taka UMFN pressu tveir á Þóri og slleppa Sigurði lausum úti á velfli? Ha/lda beir áfí-am með svæðisvömina 2 á Þóri og hinir 3 taika þá' menn sem hugsiamlega ná fráköstun- uim? Hvað gerisrt? Óbreytt á- stand er glötumin sjálf. En hálfleikurinn hefði' mátt vera helimingi lenigiri, því að engin breyting verður á leik UMFN. Þóriir heldur áfram að taeta og Sigurður nýtur sín fyllilega. Þórir ætlar að fiá sín fyrstu stíg í þesstu móti, enda búinn að sfcora um eða yfir 200 stig. Köll i UMFN „áfram nú“ verða æ braigðlaiusari, leikurinn er orðinn alger einsitefna, ogvið eina skiptingu UMFN lítur út fyrir að alflir leifcmenn UMFN ætíli inn á leikvöllllinin, sem samnarlega hefði efcki veitt aÆ.. Engin glæta sésit í fleifc UMFN og þegar yfir lýfeur er munur- inn orðin 30-40 stíg. Þórir Magnússon og Sigurð- ur Helgason voru beztu menn KFR. Kári rnætti æfa betur rekið, Stefán B. lék miðlherja og var aflfljt oÆ lítið gefiö á hann. Svo mættu staðsetningar við fráköst lagast hjá honum. BaJkvörður KFR í 2. ffl. var ekk- ert notaður í þessum leik, en á æfimgu fyrir siuttu sá ég mjög faflleg stölklksfcot hjá hon- um. Hann heitir Jens. L,ið UMFN var efcki svipur hjá sjón í þessum ledk. Barry var ekki í essinu sínu og furðu- legt að enginn af hans sam- herjum skuli útíloka fyrir hann. Miðlherji UMFN mætti vera áhuigasamiari á svip og í verkx. Hann hefur flítine hreyf- anleik. Skotin hjá honum eru efcki. nógu kraÆtmifcil og viitoni við fráköst lítíl. Þetta mættx aflflt laiga. A'ðrar fréttir Nýlega lélku unigir menn af Selltjamamesi við 4. fl. Fram Þeir nefna liðið sitt FáPfcana. Fyrri leiknum töpuðu 'þedr með litlum mun en 'seinni leifcinn unnu þedr. Þetta eru mjög eÆni- legir piitar, sérstakílegai er mið- herjinn góður, enda er hann fyirverandi Sfcaflflaigrfmsmaður. Grótta astti að notfæra sér þennan eÆnivið. Hjáflp frá öðr- uín féflögium astti að vera miöigu- leg varðamdi þjáHfun. A morgun: dómaramáflin. Af IR-ingum áttu Kristinn og Ságuirður beztan leik og Krist- inn hitti mjög vel síðustiu mín- útumar og áttí afgerandi ledk. Þó fór haen oÆ mákið úr jafln- vægi í fyrri fliálflleik í vöm; fór af miflrið fram. Þennan gailla Kristins heföu Árrnenn- ingar mátt nöta. ÍR-in.gar hafa exgnað sér nýjan búning cg er nú allt annar svipur á iliðdnu. Hjá Ártnenningunum þyrfti Birgir Birgis að skipa mieira fyrir, hann hefixr mdfcfla leik- reynslu og á að vena röggsam- airi. Bjöm C. má vanast að nota olibogana eins og fliann gerir miflrið í gegnumlbrotum. Nr. 22 hjá Armienninigum sýndi mjög hættuflegan leifc giegn r,r. 11 hjá l.R- í hraðupphlaupi. Leikinn vann IR með um 10 stigum. IR tóku 34 víti, fllittu 18. Á. tótou 20 og hifttu 8. KFR vann UMFN Seinni ledkurinn þetta fcvöld var mdlli UMFN og KFR. Það var auðséð að KFR ætlaði sér að vinna þennan leifc. Þeithófu strax semiu-presisu giegn UMFN, vantaði afllan hreyfanleik stóru miannanna og samvinnu þeirra við bakverði. Þeir reyndu lang- skot (stöðusfcot) sem aflgerlega brugðust, og náðu engum frá- fcöstum. Reflrið hjá bakvörðun- um er mjög sílæmt og ef þeir fcomast inn í með reflri og tafca stokkskot, þá hleypa þedr sér í alls konar hnúta og hnyklkja sér tíl sem eyðitteggja alla hittni- KFRnmenn léku m.jög örugglega allan leikinn, höfðu góðan liraða og hraðupplxflaupin hjá þeirn eru að batna. Þórir náðd í fjöldainn allan af Ærá- köstum, gaf fram völlinn á Kára og Stefán sem reyndu að vinna úr þessu og ef það mis- tókst var Þórir þeim megin á vcflllinum líka og bjargaði mál- u.nuim. Jafnvel. ÓlaÆur Tlh. smitaðist af þessum eldlmóði og gamla kempan tók á sprett. Stigunum rigndi hreinflega ofan í körfu UMFN- TILKYNNING frá Verzluninni Sport, Laiugavegi 13 Þar sem Sportvöruverzlun Kristins Benediktsson- ar hefur verið lögð niður, verða skíðavömr þa&r, sem fengizt hafa í Sportvöruverzlun Kristins Bene- diktssonar, til sölu í Verzl. Sport, Laugavegi 13, Reykjavík. .' x Við munum hér eftir sem hingað til kappkosta að veita öllum viðskiptavinium okkar góða þjónustu. Laugavegi 13. Hákon Jóhannsson. r/LKYNN/NG frá Sportvöruverzlun Kristins Benediktssonar Þar sem ég hef lagt niður sportvöruverzlun mína að Óðinsgötu 1, beini ég því til viðskiptamanna minna, að framvegis verða skíðavörur, sem seld- ar hafa verið í verzlun minni, til sölu í verzl. Sport, Laugavegi 13. Skrifstofa mín og skíðavið- gerðir verða áfram að Óðinsgötu 1, til 1. april. Þá þakka ég viðskiptamönnum mínum ánægjuleg viðskipti og vonast til þess, að þeir beinj viðskipt- um sínum til verzl. Sport í framtíðinni. Kristinn Benediktsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.