Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 9
Þriðljud'aglur 24. febrúar 1970 — Þ'JÓÐ'VILJTNTS! — SlÐA 0 Byggingarverð Fraimlhald aif 12. siíðu. ráð fyrir því að söluskattshœkk- unin kami á a.m.k. miljón af kostnaðarverði fbúðanna. Þann- ig hirðir hæktounin ekki minna en 25-40 þúsund af lwerjum hús- byggjanda og sjá aillir hvaða á- hrif þette, hefur á byggingariðn- aðinn: Bnn aukinn samdrátt, enn meira húsaleigurán, enn minni atvinnu, enn aiutoinn land- fflótta- Aðeins með hækkun sölu- skattsins er rænt sem svairar tveggja mánaða miðlungsiaunum þess launiþega sem stendur í þvi að koma þaki yfir höfiuð sér. Það ber að hafa í huiga þegar þetta er athugað, að hækkun söluskattsins er be-in aifileiðing af innigömgunni í BFTA, sem verð- ur formlaga nú eftir noikkra, daiga. Það eru auðvitað þing- menn stjórnarflokkamna og tveir stuðningsmenn þeirra, sem bera höfuðábyrgð á hæktoun sölu- skattsins. Það eru þeir sem eru að hækkia byggingarkostnaðinn. Bardagar í Laos Framhald af 3. síðu. verið sú að þeir hafi með því vHjað afsaka lofltárásir þesr sém gierðar voru á austurhéruð Laos fyrir helgina, en það munu hafa verið einar mestu loftárásdr ssm gerðar hafia verið síðan stríðið hótfst í Suðaustuir-Asíu. Tímaritið Saga Framhaild aif 6. síðu. miannaþjóðarinnar hurfu og stióratvinnurekstur við sjávar- síðuna skapaði nýja þjóðfélags- gerð á Islandi". Fjöidi mynda fylgir grein. Ólafs Einarssonar, svo og er birt tilvitnan askrá, heimilda- skirá og efnisútdráttur á ensku. Af öðru efni SÖGU má neiflna erindi Magnúsar M. Lárussonar háskólaretotors um saignfræð- ina, som liann flutti á ráðsteifnu Vísindaifé] ags Islands í hitteð- fyrra. Ra'ghar Ólafss. hrl. slkrifar gMffihfi'^Hvaðan var Dalila kona- Isleifs biskups? Einar Bjarnason prófessor ritar: Und- án^águr fra banni við hjióna- bandi fjórmemnmgia að frænd- isiemi eða mægðum í kaþóJskum siið á íslandi. Odd Didriksen: „Laimun@arbr飓 Valtýs Guð- mundssonar 8. april 1896 og svarbréf þingmanna. ögmund- ur Helgaso-n: Bæjanöfln og byggð á Hryggjadail og Víði- dal, Skaigafjarðairsiýsllu. Þiá eru ritfregnir og fréttir af starfi Sögufélagsins. Ritstjórar Sögu, tímarits Sögufélagsins, eru Bjöm Sig- fússon háskólabókavörður og Bjöi*n Þorsteinsson sagnfræð- inigur. (gnílnental SNJÓ- HJÓLBARÐAR með eða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055 6 árekstrar í Firöinum Mikil hálka var í Hafnarfirði í gær og urðu siex árekstrar þar um slóðir. Harðasti áretosturinn varð í Kúagerði á Reykjanesvegi. Þar lenti saman tveimur fóltosþílum á hálku og voru fjórir farþegar fluttir á Slysavarðstofuna. I Keflavík var sömuleiðis fieiki- leg hálka og urðu fjórir árekstr- ar, en enginn alvarlegur. 22 árekstrar urðu í Reyikjavík í gærdag, þar af urðu átta á- rekstrar með tveggja minútna millibili. • Nokkur slys urðu um heilgina í nágrenni Reykjavfitour. Dren'gur sem var á sltoíðum í Ár- túnsbnekku var filuttur á Slysa- varðstofiuna en meiddist ekki mikið. Fleiri slys urðu á skíða- fólki og fólki sem renndi sér á snjóþotum. Skólavörðustíg 13 og Vestmannabraut 33. Vestmannaeyjum. ☆ ☆ ☆ Fyrirtaekið Miðfell hefur byrj- að á að grafa grunn fyrir tengi- byggingu milli Hótel Loftleiða og nýbyggingarinnar, sem þar á að rísa. Mun fyrirtækið sjá um þessa tengibyggingu að öllu leyti. Sjálf nýbyggingin verður boð- in út í þessari viku, og er gert ráð fyrir því að 111 gistiherbergi verði tekin í notkun 1. maí á næsta ári. Stálframleiðsla Fraimhalld aif 6. síðu. sam um málið hafa fjaillað virð- aist vera hvoruigt, tæknileiga séð- Á árunuim 1965, 1966 og 1967 keypti Hitaiveita Reykjavíkur uim 9000 metra af pípuim. úr birgðastöð cttar, sem sýnir sennilega mikið ábyrgðiairleysi að kaupa, að þeirra dómi, vöru, sem getur valdið tjóni. En á sl. ári þegair úrval var hvað mest af pípum í birgðastöðinni, keypti Hitavedtan ekiki einn ein- asta metra af pípurn: þar, en þá voru pípumar láka þœr ódýr- ustu, sem flengust á miartoað- inuim hér. „Rök“ fýrir gerðum bortgiar- yfirvaldanna virð'ast veraþessi: I fyrsta lagilaðboð, sembýð- ur 10 afi 15 sitærðum útibioðsdns og sem sparaöd borgarsjóði á fjórða hundraö þúsund krónur, sé eldki fullnægjandi, veignaiþess að tilboðið nái eikki til alllrai 15 stærðanna, Þrátt fyrir það, að beðið hafi verið um tilboö í hvem lið útboðsins fyrir sdg. Slík ákvörðun brýtur í bága við aillar venjur um innkau.p og fær því ektoi staðizt. í öðm lagi: að bðkun um synj- un á tilboði 10 stærðanna sé gerð áigreinimgsílaust er e. t. v. byggð á oftrú á óskeikullleik umsagna sérfræðinga, en í því sambandi er ekki úr vegi að rninna á þjóðsöguna um „púk- ann á fjódlia£ltinu“ ag tovígum- ar, sem bundnar voru saman á hölunum. Bækur gegn afborgunum BÚKA- MARKAÐURINN Iðnskólanum Kiruna Framháld af 3. síðu. hæ-kkunar sem nemur 2,70 s.fcr. (46 ísl. kt.) á tímann, en þeim hefur verið boðin 1,07 s.kir. hækkun. Þá hafa pámumenn krafizt að þeir sem fá greitt mánaðarkaup fái 2.400 s.kr. (41.000 ísl. kr.) lágmarkskaup og lágmarksfcaup þeirra sem vinna niðri í námunum verði 2.600. s.tor. (um 45,0(M)Jsl. kr.,). Verkfall stúdenta Fraimhald aif 3. síðu. enta í veg fyrir að þeir væru fluttir ailt til loka. Annars. kom ekki til neinna líkamlegr'a átaka. Stúdentum bárusit skeyti frá mörgum vinnus-töðum í Finn- land-i. í flestum skeytanna va-r lögð höfuðáherria á, að bará-tt- an fyrir a-uknu lýðræði ít sikól- unu-m og á hinum aimennu vinnus-töðuim væri edn og saima. Verkiamenn í a.m.k. ednni verk- s-miðju í H-elsinki löigðu niður vinn-u í d-ag í stund-arfjórðung til þess að votta stúdentum sam- úð siína í baráttunni fyrir auknu lýðræði og meiri hliuitdeild í stj ó-rn h-á-skólann a. Það miá heita að verkfiall stúdenta toafi verið algert í Hel- sinki. Það náði baeði til há- skólans, verzlunartoáskó-lans, list- iðnaðarskólans og verfefræði- skólans. Leiðtoigar verkfiallsm'anna s-kýrðu firá þ-ví í dag að síðdeg- is á morgun, þriðj-uidiaig, myndi að Mkindum verða baldinn úti- fundur stúdenta fyrir firaman þinghúsið í Helsinki. Grænlandsflug Fraimhald af 1. sfðu. veður var slæmt á Grænlandd í gær. Sveinn Sagmundssion, bdaða- fulltrúi Fl sagði ennfnemur að etoki hefði enn reynzt unnt að sækja dianstoa sjúklin-ginn til Aputitek. Ástæðan er sú að ís- inn m-illi Apu-titek eyja-rinnar og lands brotnaði og komust menn því ekki til lendin-garsitaðar flugvél-a sem er u-m 20 km., eða þriggja tíma ferð á vélsleða,’frá Aputitek. Þýðir vitastould ekki að fljúga þan-gað fy-rr en hægt er að kom-ast með sjúklinginn í flugvélina. Maðurinn hafði í gaar meðul til '4ra dagia — og saigði Sve-inn . að. etf öTl önnur ráð brygðust. yrði að fljúga með meðul hand-a manninum og v-airpa þeim niður yfk Aputitek. íþróttahúsið Framhald af 12. síðu. íþróttahús við Álftamýrarskóla með sömu vallarstærð, en án kjallara, svo mjög er óhæigt ■ um saman-burð — en forsvarsmaður í byggingardeild Reykjavikurborg- ar, Óskar Þórðarson, tjáði mér fyrir helgina, að rúimtmetri í því húsi myndi sennilega kosta 2.800 til 2-900 kr. fiuHlfró-g^ngið. Stærð íbróttasalar hér er 18x33 ■metrar eða 594 m2, en gólfflö-tur hússins alls 1.169 m2 og rúmmál 6.335 m3. Hægt er að skipta salnum f tvennt með tjatdi. 2 baðklefar eru í húsinu og 4 búningsklafar, ®em taka rúmlega 30 manns hver. I kjallara eru 2 kennsdustofur f. ■handavinnu og auik þess húsnæði fyrir bókasalfn. Grunnur hússins og kjallari er úr stie-insteypu, en að öðru leyti er grind hússins úr Kmtré, klædd að utan með lituðum álplötum, en að innan með vatnsheldum kross- viði. Allt timbur í húsinu er sér- staklega eldvarið. Einangrún er steindll. Á gólfl íþróttasalarins er flófcateppi, sém sérstaklega er æflað til slfikra nota og í fyrsita sinn tekið í not hérlendis. Það dregur mjög úr öllum hávaða. Aðalverkifcaki við hús-ið var Verktækni s.f. á Atoureyri. Pétur Valdimarsson, tækifrasðiogurhef- ur séð um verfdð af hélfiu verk- taka. Trésmíði hússins hafa eink- um annazt Háfcon Kristjánsson og Kristján Guðmundsson en Þórólfur Jónsson við u-ppsteypu á kjallara. Múrarameistarar voru Hafisteinn Júlíusson og Magnús Baldivinsson. Pípulagningamcást- arar Guðmundur Finnbogasom t>g Borgbór Jónsison. Raifvirkjameist- ari Guðmundur Jasonarson, mál- arameistari Guðmumdur B. Guð- mundsson og dúklagningameist- ári óla-fur ólaiflssioh. Sm-fði og uppsetningu fþróttatækja hefiur Bemtoarð Hannesson,' tækni/fræð- ingiur annazt. EfitirUtsmaður af hálfu bæjarins er Sigurður Gísla- son. ★ Að lokum þakkaöi Hjáimar öll- um sem að byggingu hússins hefðu unnið þeirra störf og þskaði að húsið mætti stuðla að líkam- legu at-gervi sikólafólksins og í- þróttaæsfcunnar í Kópavogl. Sameinast Hnífsdalu-r ísafirði? Næsta sunnudag fer fram skoð- anakönmun meðal fbúanna í Hnífsdal og Isafjarðarkaupstað, hvort sameina eigi Eyrarhrepp Is-afjarðarkaupstað. Verða fbúamir látnir kjósa um þessa sameiningu á báðum s-töð- um. 1 Á laugardag var haldinn al- mennur borgarafundur á Isafirði um sameimiinguna og síðan dag- inn eftir borgarafiundur í Hnifs- dal. Voru þessir fiundir vel sótt- ir. Höfðu fraimsöigu á fiundunum Jóhann Einvarðsson, bæjarstjóri á Isafirði og Guðmundur In-gólfs- son, hreppsnefndarmaður í Hnifs- dal. Skoðanir eru skiptar meðal fólks um þessa saméiningu. ísa- fjarðarkaupstað þjáir landleysi og vantar land undir ný íbúðaltoverfi. Útsala á fatnaði í fjölbreyttu úrvali ☆ ☆ ☆ Stórkostleg verðlækkun í stuttan tíma. ☆ ☆ ☆ Minningarkort • Slysavamafélags tslands. • Barnaspítalasjóðs Hringsins. • Skálatúnsheimilisins. • Fjórðungssjúkrahússins Akureyri. • Helgu Ivarsdóttur, Vorsabæ. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laiugavegi 56 — Sími 26725. Húsráðendur! Gerri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnnm og hitaveituleiðsikrai. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON Sírni 17041. • Sálarrannsóknafélags tslands. • S.Í.B.S. • Styrktarfélags van- gefinna. • Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. —WW ICSAK!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.