Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 3
Margt þykir benda til skemmdarverks á flugvél sem var á leið til Israels, en samtök araba neita • BERN 22/2 — Flugslys sem varð í Sviss á laugardaginn þegar svissnesk farþegaflugvél á leið til ísraels fórst og 57 menn létu lífið nokkru eftir flugtak, vegna spreng- ingar sem áreiðanlega var af mannavöldum, hefur orðið til að magna enn fjandskap ísraels og arabaríkjanna. til íliuigtaks aleiöis tiH tsraels. Svissneska stjórnin tiikynnti í dag að hún hefði hert mjög reglur þær sem gilda um leyíi arahískra þegna til aö koma til Sviss. Engurn verðuir hleypt inn í Sviss sem hafiur ekiki gilida. vegabréfséritun þegar hann.kem- ur þangað og verða slíkar árit- Allar líkur þykja á því að sprengingin hafi verið verk Pal- estínuaraiba, endia lýstu ein skaeruliðasaimtök þéirra því yfir uan hefigina, aö arindrekar þeirra hefðu verið að verki. Hins vegar hefur stjórnarned'nd tíu helztu samtaka Palestínuaraiba sem ný- lega var stofnuð í Amman í Jór- dan lýst því yifir að arabar eigi enga sök ó flugslysinu og beri enga óbyrgð á því. í þlöðum í arabairíkjunum er því haldið fram að tsraelsmenn hafi sjálfiir verið valdir að verknaðinum og þá í því skyni að koma óorði á arafoa og gera þeim erfiðara fyrir á vestur- löndum. anir ekki veittair nema rsBkilega hafi verið gengið úr slkugga um að viðkomandi persóna sé ekki í neinum skærutiðasaimjtökuirru önnur affleiðing af flugsilysinu í Sviss, sprengingunni í austur- rísku ftugvélinni og öðrum órás- um á ffliugvélar sem voru á leið til tsraels eða komiu þaðan er sú að mörg aif helztu flugfélögiuim heims hafa ákveðið að hætta öll- uim vörufilutningum til ísraeis. ísraelsstjórn hetfur mótmælt þessarí ókvörðun sem getur orð- ið meira en bagaleg fyrir hana. Fréttir af miklum hardögum í Laos uppspuni frá rótum ? Flestar þeirra ljósmynda sem berast trá Suður-Vietnam eru komn- ar fra Bandaríkjamönnum og eru teknar þeirra megin víglinunnar. Þessar myndir fengum við frá Þjóðfrelsisfylkingunni, að visu eftir krókaleiðum. Á neðri myndinni sést flak bandariskrar flugvélar sem skotin var niður yfir ósliólmum Mekongfljóts og lík flug-' Flugslys í Sviss magnar deiiur ísraelsmanna og arabaríkjanna Tvær myndir frá S-Vietnam Það verður a.im.k. ein afleið- ingin af þessium aitburði og öðr- um saims konar sem orðið hafa að undani'ömu — siprenging va.rð í austurrískri ffluigvei á laugardaginn. Hún var reiðubúin Það eitt vitað með vissu að Krukkuslétta er öll á valdi hersveita Pathet Lao, segir AFP mannsins. — Efri myndin sýnir hermenn Þjóðfrelsisfylkingarinnar sækja fram í nágrenni við Saigon. Myndin er frá Kiruna, starfsemi LKAB setur svip sinn á bæinn I / Slitnað er upp úr viðræðum námumanna ogLKAB íKiruna KIRUNA 23/2 — Slitnað er upp úr viðræðum fulttrúa námu- manna í Kiruna og grennd í Norður-Svíþjóð og námufélaigs- ins LKAB, en þær hófust eftir sjö vikna langt verkfatl. Einn af framkvæmdiastjórum LKAB sagði að vísu í dag að hann liti ekki svo á að viðræð- unum hefði endanlega verið slit- ið, heldur hefði aöeins veríð gert hlé á þeim. Talið er mjög senni- legt að þúsundir námumanna muni leggja niður vinnu aftur ef stjórn LKAB reynist ófús til að verða við meginkröfum þeirra. Göransson, fraimkvæ'mda- stjóri. LKAB, sagði í dag að of snernmt væri' að ’ spá nokkru um hvort ný verkföll myndu skella á. Vitað er að mikið ber á milli. Námumenn hafa krafizt launa- Framhald á 9. síðu. VIENTIANE 22/2 — Undanfarið hafa borizt fregnir af miklum og hörðum bardögum í Laos, einkum á Krukku- sléttu, en nú virðist mega ráða af skeyti frá fréttaritara , AFP í höfuðborginni Vientiane að lítið mark sé tak- andi á slíkum fréttum. — Það eitt er vitað með vissu, segir hann, að ölí Krubkuslétta er á valdi hersveita Pathet Lao, einnig bærinn Xieng Khouang. þessuim furðusöigum væri banda- rískur. Hann saigði að þæir væru ekki hafðar eftir laótíslkum heimildum, og í skeyti AFP- fréttastofunnair er tekið fram að Fréttaritairinn, Max Coiffait, segir að allt sé óvíst um hvað raunverulega haifi verid að ger- ast á Kruikkusléttu um hel.gina. Hann segir að fréttamienn í Vi- eritiané haifi fengið fregnir aif því einu heimildirnar að þvi sem á Qaugairdaginn að „hersveitir komimúnista hefðu flætt yfir Kfu'kkúsíéttu1*; En daginn eftiir, í gær, ' var sagt að í árásarliðinu heíðu ekki verið ffleiri en 400 menn og 'að þeir 1.500 sem til varinar voru haíi orðið fyrir „mjög litlu manntjóni" einfaldilega af þeirri ástæðu að þeir höfðu hörfað undan áður en sóknin gegn þeim hófst. — Það bætir eikiki úr * skáik, segir Coiffait, að báðar frásagn- irnar vom hafðar eftir sömu heirriild. Coiffait gaif eindregið í skyn að hei.mildainmaður að Frestað ákvörðun um stefnu £B£ í sjávarútvegsmálum BRUSSEL 23/2 — Það mun varla reynast unnt að standast þá áætlun sam f gerð hafði verið um að gengið hefði veríð frá rfteginreglum í stefnu Elfnahags- bandalags Evrópu í sijávarútvegs- mólum fyrir 30. a.príl. Það hafði verið siamiþykkt á fundi í ráðhernanefnd banda- Finnastjórn tekur ákvörðun um Nordek eftir 7. marz nk. lagsins í desemlber að meginat- riði sjávarútvegsmálastefnu þess lægju fyrir ekki síðar en 1. maí. Það er einkum Frakkland sem lagt hefur áherzlu á að staðið verði við þennan frest. En óJík- legt þykir að það taikist, því að enn ber svo mikið á milli aðild- arrfkjapna. Vestur-Þjóðverjar eru saigðir vilja hafa mijög frjállslegiar re.gl- ur um innflutning og verðlag á sjávarafurðum, en Fnakkar leggia . áherzlu á regilur sem verndi fransfcan sjávarútveg. gerist á vígvöllunum í Laos sé að finna í bandaríska sendiráð- inu: ' Hemaðarráðuna.utar sendi- ráðsins leggi á ráðin um hverniii stjórnarhernum sé beitt og vit'. því gerla uim allt sem gerist. AFP segir að jafnvel rað'herrar í stjótn Suvanna Fúma í Vienti- ane viti það eitt um gang mála í Laos sem Bandaríkjamenn segi þeim frá degi til dags.' AFP segir að það sem nú sé komið á daginn um aitburðina á Krufckusléttu fyrir og um helg- ina sýni að þar hafi aðeins verið um minniháttar aðgerðir að ræða, miklu uimfangsmiinni en sókn Þjóðfrelsishreyfingarinnar i Suður-Vietnam fyrir tveim ár- um, sem þeim hefði þó verið líkt við af bandarískum heimildar- mönnum- Fréttastofan telur að ástæðan till þess að Bandaríkjamenn viildu gena svo mifcið úr „sófcn Norð- ur-Vietnama“ á Krulkfcusléttu hafi Pramihald á 9. síðu. Nær allir finnskir stúdentar iögiu niður vinnu i gærmorgun Samúðarverkfall á a.m.k. einum vinnustað, „baráftlin fyrir lýðræði í skólum og á vinnustöðum er sú sama” HELSINKI 23/2 — Finnska stjórnin mun ekki taika endan- lega ákvörðun í Nordek-malinu, þ-e. hvort hún eigi að undirrita Nordek-samninginn , eða fresta undirritun fram yfir þingikosn- ingarnar og nýja stjórnarmyndun í Finnlandi, fyrr en eftir 7. marz. I tilkynningu sem gefin var út í Helsiiiki í daig um frestun ákvörðunarinnar uim undirritun bendir finnska stjórnin á að end- anlegt samnin.gsuppkast að Nor- dek og Nordek-skýrslan muni lig'gja fyrir 7. marz, þegar em- bættismannanefndin verður bú- in að sníða aif þá vamkanta sem enn kunna að vera á uppkast- inu. Það er talið nær alveg víst að finnska stjórnin muni ákveða að fresta undirritun Nordek-samn- ingsins fram yfir þingikosning- arnar í næsta mánudi, enda hafa tveir af stærstu stjórnarflokkun- um, Miðflokkurinn og Lýðrœðis- bandalagið, lýst sig fylgjandi þeii'ri málsimeðferð. Góðar bækur Gamalt veró Afborgunarskilmálar BÚKA MARKAÐURINN %*> lónskólanum '■Pp HELSINKI 23/2 — Nærri því allir stúdentar við háskóla og a’ðrar æðri menntastofnanir í Finnlandi lögðu niður vinnu í dag og sóttu ekki kennslustundir. Kennsla fór fram með eðlilegum hætti í aðeins tveim skólum. Samtök íhaldssamra stúdenta höfðu beitt sér gegn verkfallinu, en það mátti sarnt heita algert. Þeir tveir skólar þar sem kepnsla fór fram með eðlilegum hætti voru sænski verzlunarháskólinn í Heflsdnki og annar skóli í Abo. Finnska stúdentasambandið heí'ur fengið skeyti þar sem lýst er yfir fullum stuðningi við að- garðir þess frá stúdenbasamtök- um á írlandi, í Englandi, Wales, Norður-írlandi og Austurríki. Stúdentasamböndin í Svíþjóð, Noregi og Danmörku hafa látið vita af því í símtaii að þau muni í sameiningu votta finnska I sambandinu stuðning sinn. í finnskum háskólum komu í dag í stað fyriríestra fundir þar sem stúdentar fjölluðu um tillög- ur þær serp komnar eru fram á þingi um endurbætur á skipu- lagi háskólanna. Margar álykt- anir og tillögur voru samþykkt- ar á þessum fundum. í einstaka skólum gerði minni- hluti námsmanna kröfur um að kennsla skyldi fara fnam eins cg vanalega. Þar sem kennarar tóku undir þá kröfu og hófu fyrirlestra kom meirihluti stúd- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.