Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 24.02.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 24. febrúar 1970 — 'ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J J frá morgni til minms • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er brið.iudagurinn 24. febrúar. Matthíasarmessa. Ár- degisháflæði M. 8,10- Sólar- upprás M. 9,11 — sólarfliaifí ki. 18,14. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 21 til 27. febrúar er f Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki Kvöldvarzla er til kl. 23. Eft- ir kl. 23 er opin næturvarzlan að Stórholti 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til M- 8 að morgni. um helgar frá kl- 13 á laugardegi til M- 8 á mánu- dagsmorgni, síml 2 12 30. I neyðartilfellum (ef eMd næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanábeiðnum á skrifstofu læknafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl, 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl- 8-13- Almennar upplýsingar um læknabjónustu f borginni eru gefnar f símsvara Læknafélags Reykjavfkur. sími 1 88 88- • Læknavakt t Hafnarfirðl og . Garðahreppi: Upplýsingar i lögTegluvarðstofunnj simi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Simi 81212. • Hvítabandið við Skóla- vörðustíg Heimsóknartími álla daga frá M. 19-19.30. auk bess laugardaga og sunnu- daga milli M. 15-16. r' söfnin skipin • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A. Mánud. — Pöstud. M. 9— 22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu- daiga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga M. 16—21. Þriðjudaga — . Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud.— Föstud. M 14—21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi M. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- .-'Miðbær, Háaleitisbriaut. 4-45—6.15. Breiðholtsikjör, Breiðholtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Árbæj- arkjör 16.00—18,00- Selás, Ár- bæjarhverfi 19,00—21,00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15,30. Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron vid Stakkaihlíð 18.30— 20,30- Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. DaJbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00. j • Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið. sunnudaga, briðjudaiga og fimmtudaga frá M- 1.30-4. • felenzka dýrasafnið í Mið- bæjarskólanum er opið í vet- ur kl. 2-5 síðdegis ó sunnu- döguim. • Eimskip: Bakkafoss fórfrá Korsör í gær til Odense og Rvíkur. Brúarfoss kom til R- vikur 21. bm. fró Hamborg. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavfkur. Gullfoss f!ór frá Þórshöfn, í Færeyjum í gær til Reykjavíkur. Lag- arfoss koirn til Rvíkur 20. bm. frá Norfolk. Laxfoss kom til Rgykjavfkur 22. ,bm. frá Þórs- höfn í Færeyjum^ og Kaupm.h. Ljósafoss fór frá' Vestmannai- eyjum í gærkvöld til Hafnar- fjarðar, Kefiavíkur, Ólafsvík- ur, Stykkishólms og Isafjarð- ar. Reykjafoss fer frá Wisimar í dag til Rotterdam, Pelix- stowe, Hamborgar og Reykja- víkur. Selfoss fór fró Bayonne í gær til Norfolk og Reykja- vfkur. Skógafoss fór fráVest- mannaeyjum 20- bm tilRott- erdam, Felixstowe og Haim- borgar. Tunigufoss fór frá Strauimsvík 20. b.m. til Wesit- on Point, Antweirpen, Hull og Leith. Askja fór frá Kristian- sand 21. b-m. til Reykjavíkur. Hafsjökull fór frá Vestmanna- eyjuim 19. bm. til Oamibridge. Bayonne og Nonfblk. Gathr- ina fór frá Akureyri 18. bm. til Kristiansand. Stena. Paper kom til Reykjavfkur 22. bm. frá Kotka. • Skipadeild SlS: AmarfeU er væntanlegt til Keflavíkur 26. b-m.,. fer baðan ttt Þor- láksihafnar. Jökulfell er vænt- anlegt til Reykjavfkur 2. miarz. Dísarfell er í Reykjavík, fer baðan á morgun til Borgar- ness. Litlafell er í olíuflutn- ingum . á FaxafllÓa. Helgafell fer í daig frá Hull til Reykja- vfkur. Stapafell fer í dag frá Reykjavík til Norðurlands- bafna. Mælifell er í Svend- borg. • Ríkisskip: HeMa fer flrá Reykjavík á miorgun austur um land í hringlferð. Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21,00 í kvöld til Reykja- víkur. Herðubreið fer frá R- vfk á morgun vestur umland í hringferð. flugið • Flugfélag íslands: MÍUi- landaiflluig. Skýfaxi fór til London kl. 08,00 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavfkur M. 19,45 í kvöíd. Skýfaxi fer til G-Iasigow og Kau pmia n nahaf nar M. 07,30. í fyrramólið. Innanlandsflug: f daig eir á- ætlað að fljúga tili Akuireyrar (2 ferðir), til Húsaivfkur, Vest- mannaeyja, ísiafjarðgr, Pat- reksfjarðar, Bgilsstaða og Sauðáirkrðks. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), til Raufarbafnár, Þórslhafnar, Vestmannaeyja, Isaffjarðar, FiaigurWódsmiýrar og Homaffjarðar. minningarkorl- • Minnlngarspjöld toireldra- t>g styrktarfélags heymar- dauffra fáist hjá félaginu Heyrnarfijálp, Ingólfsstræti 16, og f Heyrnleysirigjaskólanum Stakkholti 3 • Minningarspjölð Mcnning- ar- og minningarsjððs kvenna fást í bókabúð Braga Brynj- ólfssonar f Hafnarstræti, hjá önnu Þorsteinsdóttur. Safa- mýri 50, Valgerði Gfsladóttur Rauðalæk 24. Guðnýju Helga- dóttur, Samtúni 16 og á skrif- stofu sjóðsins, Hallveigarstöö- urn ÞJÓÐLEIKHOSIÐ BETUR MA EF DUGA SKAL Sýning miðvikudiag M. 20. GJALDIÐ Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. OLDUR 2. sýning í kvöld M. 8.30. Miðasala í Kópavogsbíói frá kl. 4.30. — Sími 41985. SIMI: 22-1-40. Upp með pilsin (Carry on up the Khyber) Sprenghlægileg brezk gaman- mynd í litum. Ein af þessum frægu „Carry on“-myndum. Aðalhlutverk: Sidney James. Kenneth Williams. — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍMI: 31-1-82. Þrumufleygur (,,Thunderball“) — Islenzkur texti — Heimsfræg og snilldar vrf gerð, ný, ensk-amerísk sakamála- mynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemings sem kornið hefur út á íslenzku. Myndin er í litum og Pana- vision. Sean Connery Claudine Auger. Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÆKKAÐ VERÐ. ANTIGÖNA í kvöld. ÞIÐ MUNIÐ IIANN JORUND 2. sýning miðvikudag. 3. sýning laiuigardag. TOBACCO ROAD fimmtudag. IÐNO-REVtAN föstudag. 50. sýning. Aðgöngumiðasala i Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Kvöl og sæla Úrvalsmynd í litum með ís- lenzkum texta. Charlton Heston Rex Harrison. Sýnd M. 9. Síðasta sinn. SÍMl: 18-9-36. 6 Oscars-verðlaunakvikmynd: Maður allra tíma (A Man for all Seasons) — ISLENZKUR TEXTl — Ahrifamikil ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd i Techni- color Byggð á sögu eftir Ro- bert Bolt. — Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta myn'd ársins. Bezti leikari árs- ins (Paiul Scafield). Bezti leikstjóri ársins (Fred Zinne- mann), Bezta kvikmyndasvið- setning árslns (Robert Bolt). Beztu búningsteikningar árs- ins. Bezta kvikmyndataka árs- ins í litum. — Aðalhlutverk: Paul Scofield. Wendy Hiller. Orson Welles. Robert Shaw. Leo Mc Kern. Hækkað verð. Sýnd M. 9. Þessi vinsæla mynd verður sýnd áfram vegna fjölda á- skorana. KAUPIÐ Minnmgarkort Slysavarnafélags íslands. 'Úlx* * <>££ skartg^ipir iKDRNEUUS JÚNSSON SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — EinkuTn hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fýrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Síimi 33069. Ovenju djörf, ný, sænsk mynd, sem ekki hefur verið sýnd í Reykjavík. Stranglega bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd M. 9. StMAR: 3Z4)-75 og 38-1-50. Playtime Frönsk gamanmynd í litum. TeMn og sýnd í Todd A.O. með 6 rása segultón. Leikstjóxi og aðalleikari: Jacques TatL • Sýnd M. 5 og 9. Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebe) - ISLENZKUR TEXTI — Ovenju vel gerð. ný þýzk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýms við- kvæmustu vandamál í sam- lífi karls og konu. Myndin hefur vexið sýnd við met- aðsókn víða um lönd. Biggy Freyer Katarina Haertel. Sýnd kl. 5 ‘ 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smiðaðar eftír beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Stmi 38220 Sængurfatnaður HVÍTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR b&ðiti' SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Smurt brauð snittur VID OÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURS SON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. S. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Rlmi: 13036. Heima: 17739. Sendistörf Þjóðviljann vantar sendil fyrir hádegi. Þarf að hafa hjóL ÞJÖÐVILJINN sími 17-500. M A T U R og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL % \ ttuueteeús suatHmattroRSon Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar |til 1 kvöl Id ® i k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.