Þjóðviljinn - 24.02.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 24.02.1970, Síða 12
Þriðjudaaur 24. feibmar 1970 — 35. á'ngangur — 45. tölublað. Næsta verkefni í skólabygg- ‘ ingum Képavogs í kiafíiboði í Kársnes- skóla að lokinni vlgslu íþróttahússins nýja í Kópa- vogi. var fréttamönnum frá þ;ví skýrt, að áformað væri, að næsta stórverkefni í skólamannviirkjiagerð í Kópavogí verði bygging Þinghólsskóla, en svo heit- ir nýi gagnfræðaskólinn í vesturbænum, sem tók til sitarfa sl. haust undir skóla- stjórn Guðmundiar Hansen. Er skólinn nú til húsa í gömlu íbúðarhúsi, er bær- inn keypti fyirdr 2,5 milj. kr. og lét breyta, kostaði sú framkvæmd 800 þús. kr. Húsnæði þetta er þröngt og ekki ætlað til frambúð- ar, en í vesturbænum í Kópawogi eru nú 5 þúsund íbúar og er áætlað að í gagnfræðaiskóla fyrir þenn- an bæjarMuita verði í flnam- tíðinni á fiimmita hundrað nemendur. Nýjia húsið verður byggt í áföngum á nokikiruim -ár- um og er ráðið, að á vori komanda verði 1. áflangi skólans bygigður eða hliuiti hans að miinnsta kosti, þannig að 4 kennslustofur verði teknar til notkunar næsta haust. Gerð hefur verið teikn- ing að skólanuiní og lífoan er sýnir skólann fufflgerð- an. Veirður þetta fjögunra álmti bygging umtoverfis það hiús, sem skóffmn sitarf- ar nú í. Tei'kning húsisins er gerð af arkjitekrtunum Helga og Vilhjálmi Hjálmarssonum og þótt hún sié enn ekki endanlega frágengin í smá- atriðum er að því stefnt, að útboð 1. áfanga geti f'ar- ið fram. í næsta mónuði. Skólinn er í öllum atrið- ' um áformaður efltir Mnnd nýju regluigerð mennta- málaráðuneytisins nr. 159/ 1969 um stofnkositn'að skóla, eða „Normia-reglun- um“, eins og sú reglugerð er venjulega kölluð. Stærð skólans verður um 3.16o fermetrar í gólfflöt- um, en rúmmálið nálsegt 11.300 rúmmetrar, og mið- að við byggingarkositnað ' eins og hann er taiinn um þessar mundir er líklegast að skóld þessi fuillbyggður með tækjabúnaði rnundi kosta um 60 milj. króna. — Myndin er af lí'kani af nýjia húsinu.' Byggingakostnaiur hækkar enn við söluskattshækkun • Nú um næstu mánaðaanót hækka flestallar vörutegundir um 3,5% vegna söluskatts- hækkunar og nemur hækkun söluskattsins því að ríkis- stjórnin seilist 900-1000 miljón- um króna dýpra í vasa lands- manna en ella. Þessi tala jafn- gildir um 20.000 krónum á hverja fjögurra manna fjöl- skyldu í landinu. • Eins og kunnugt cr hefur átt sér stað gífurlegur samdráttur í byggingariðnaðinum á und- anförnum misscrum, sem scst bæði af landfiótta iðnaðar- manna o,g atvinnuleysi og einnig af þeim tölum, sem ný- Iega hafa verið birtar um þann fjölda ibúða, sem byrjað var á á síðasta ári, miðað við hin fyrri ár. Byggingariðnaðurinn er því scrstaklega berskjaldað- ur gagnvart þeim liækkunum, sem nú skclla yfir og hætta á enn ömurlecra hruni verði ekki gripið til róttækra ráð- stafana- Ef athiuguð er vísdtala byg,g- ingarkostnaðar fyrir tímabilið nóvember 1969 — febrúar 1970 karour í ljós að*meðalíbúð kost- a,r um 1.200 þúsiund króna. Ef athuiguð er síðan. þróun einstaikra liða vísitölunnar sést ennfremur að hreinir virmuliiðdr (mótaupp- sláttur og tnésimu'ði -utain húss við þak, trésmu'ðd innanlhúss o.fl., múrsmiíði, verkaimannavinna), hafa hselkkað mun minna en efn- islliiðimir síðustu mdssierin. Nú — 1. marz — hælklka enn allir efnisiliðioiir og auik þess öll út- seld vinna þannig að gera má Framíhald á 9. síðu. Landgræðslu- og náttúruverndarsamtökin: * Um 90 þús. félagar þegar innan vébanda samtakanna □ Fyrsti fuilltrúaráðsfundiur — og þar með aðalfundur — Landgræðslu- og náttúruverndarsamtaka Íslands verður haildinn í Reykjavík um næstu helgi. Meginverkefni fund- arins verður að ganga frá starfsáætlun samtakanna næstu 'misserin og kjdsa stjórn til tveggja ára. Landgræðslu- og náittúruvemd-. arsamtökin voru sam kunnugt er stoÆnuð á ál. hausiti og þeim þá kjörin bráðabirgðastjórn, sem síðan hefur unnið að drögiuim að starísáætlun samtalkanna er lögð verða fyrir fulltrúafundinn um ihelgina. Jafnframt hefur verið unnið að uþpbyggingu samtaik- Þrír játa á sig nokkur innbrot Þrír drengir á aldrinum 10—12 ára jétuðu í gær fyrir lögreglunni að hafa brotizt inn á notakrum stöðum hér í borginni um helg- ina. Þeir brutust inn í vörugeymslu Ríkisiskips við höfnina og stálu þar riflfilslkotuim, sem þeir fflöldu. Höfðu þeir vísað lögreglunni á skotin í gær. Þeir brutust líka inn í Fistahöllina og í bát við höfn- ina, en stálu engu að ráði. f vöru- geymslu Pennans í Hamarshúsinu stálu þeir skriffærum og öli og tóbaki í sjoppu við Tyyggvagötu. Sóttu nýja Cessna-fiugvél tí! N. Y. — nauðlentu á íslandi Tveggja hreyfla flugvél af gerðinni Gessna-310 bilaði á leið- ipni frá Grænlandi til Islands og tókst með nauxnindum að lenda vélinni á Keflavíkurfiugvelli í fyrrinótt. Tveir Banir voru um borð í vélinni og er nafn kapteinsins Winter Hansen. Þeir flugu vél- inni frá New Yorik og ætluðu til Danimerkur með viðkomu í ÆF FÉLAGAR, niætið til starfa í Itvald. — ÆF Goose Bay, Nassassuak og Rvík. Er vélin ný og keyptu danstoir aðilar hana í Bandaríkjunum. Annar mótor vélarinnar bdllaði á leiðinni frá Nassassuiak og oi- ían sem smyr mótorana var þrotin. Lenti filugvélin á Kefla- vikurfiluigivelli. Komst hún ekki netmia á miðja fluglbrautina og vairð að draiga hana þaðan inn í staýli. Þar er véOdn enn, en Dan- irnir tveir ætluðu að filjúga með Pan Ameriean vél til síns heiima- lands í nóitt. Þeir hugðust koma aftur til Island.s eftir nokikra daiga, en fýrr feest ektai nýr mót- «r í vólina. anna og í því stayni leitað til íjöilmargra félagasamtaka og fé- lagsiheilda, stoflnana og fyrir- tækja. í gær hölfðu 42 land.S'saim- tok og íélagsheildir með sam- tais uim 90 þúsund félagsmenn innan sinna vébanda gei-zt aðdl- ar að Landgræðslu- og náttúru- verndarsamtökunum og ýmis fyrirtæki og stofnanir höfðu heit- ið fjánhaigslegum. stuðningi. Landgræðsla og náttúruvernd í drögum þeim að starfsáætl- un, sean lögð verða fyrir fiuilltrúa- fundinn er m.a. lögð áiherzia á nauðsyn þess að samtökunum séu tryggðar ríHegar og árviss- ar tekjur í firamitíðinni og jafn- firaimt er ifræðslu- og kynningar- etarfið talið mjög mikilvægt. Tillögumar gera ráð fyrir að samtötoin stuðli að freikari rann- sóiknum, á náttúra íslands og beiti sér fyrir því, að nýjar nið- urstöður rannsókna komi sem fyrst að haldi í starfseminni. Er lagt till að stofnaður verði sér- stakur sjóður aif háifu samtak- anna og sé Mutverk hans að styfkja rannsóknir á sviði nátt- úruverndar og laindgræðsliU. Það er og tallið eitt af megin- verkefnum samitakanna áð vinna að því að skipuleggja og sjá um þátttöku almennings í land- græöslustarfinu, en imiarkmið iandigræðslustarfsims 'sé fiyrst og fremst hefting gróður- og jarð- vegseyðingar og græðsla örfoka lands — eiktoi ræktun bithaga. Þá eru náttúruverndarsjónairimið (og þá er tallað uim náttúruvemd í víðari merkingu) liilka talin móta mjög væntanílegt framtíð- arstarf samtakanna. Fulltrúaráðsfundurinn um helgina verður haldinn. á Hótel Sögu og settur af formanni bráðabirgðastjómiar Land- græsðlu- og náttúruverndarsam- taka Islands, Hákoni Guð- mundssyni yfirborgardómara, kl. 2 síðdegis á laugardag. Aðild- arfélög senda 1-3 fulltrúa hvert til fundarins. Auk Hákonar eiga sæti í bráðábirgðasjjórninni þeir Karl Eiríksson, Jónas Jónsson, Snoiiri Sigurðsson, Ingjvi Þor- steinsson, Arraór Geirsson og Jó- hannes Sigmundsson. Fraim- kvæmdastjóri samitataanna er Öl- afur Ásgeirsson. Kraninn sem va/t á Isafírði Eins og sagt var frá hér í Þjóðviljanum sl. laugardag varð það óhapp á ísafirði á föstudaginn, að stór krani valt á hliðina á trébryggrju við Sundahöfn og laskaði bryggjuna á um 10 m. kafla. Þessar myndir hér að ofan sýna kranann liggjandi á hliðinni á bryggjunni skömmu eftir slysið. — (Ljm. Guðmundur Kristinsson). Nýtt og glæsilegt íþrótta- hús tekið í not í Kópavogi □ í gær var tekið formlega í notkun nýtt og veglegt íþróttahús við Kársnesskóla í Kópavogi. Er þar með náð því marki, að hægt sé að fullnægja íþróttakennsluskyldu skólanna í bænum og jafnframt skapast mjög bætt að- staða tfl íþróttaæfinga fyrir íþróttafólk í Kópavogi með tilkomu þessa húss. Hjálmar Ólafssón bæjarstjóri afheniti (fræðsluuáði húsið fyrir hönd Kópavogskau pstaða r með ræðu og gerði grein fyrir húsinu og byggingu þess, en Andrés Kristjáinsson formiaður 'fræðslu- ráðs veitti . húsinu viðtöku. Þá sýndi flokkur telpna leikfimi og Skólahljómsveit Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar lék noikikur lög. Síðan staoðuðu gestir húsið, sem ér allt ihið glæsi!leigais>ta að útliti og frágangi, en að lotoum var boðið til kaffidrykikju í Kárs- nesskóla. •1 ræðu sinni við afihendingu hússiinis' kofnst Hjálmar Ólafsson m.a. svo að orði: „Á síöustu fjóram áram hiefur margt unnizt í skólabyggingamál- um hér í kaupstaðnum, sem öft- lega óðuir. Byggt hefur verið við alla skólana fjóra og nýr sköli, sá fimmti, tekinn í nobkun. — Sundlaug opnuð til afnota, byggt við Digranesskóla, mjög veraleg stækkun gagnfræðaskólans, sem nú heitir Víglhóilasíkóli, ný álma byggð við elzta skólann, Kópa- vogsskóla, nýr gagnfræðaskóli í vesturbæ, Þingbólsskólli tekinn til starfa og nú er hafin starf- semj í þessu glæsilega íþróttahúsi við Kársnesskólann. Stofnkostnaður skólarína á þessum árum nemur samtals 74,5 rnilj. tæpum og skiptist í þannig á árin: 1966 15.580 þús. 1967 17.900 — 1968 19.250 — 1969 21.750 — Rétt er að geta þess, að mennta- málaráðuneytið hefur hin síðari ár sýnt oktour hér í Kópavbgi mikinn velvilja — hvað fjárfbags- lega fyrirgreiðslu snertir og ber að þakka það“. Þá rakti Hjáimar undirbúning að byggíngu bússims en ílþrótta- nefnd og innkaupastofnun ríkis- ins gerðu á . áranum , 1966—1967 noktara könnun á byggingu í- þróttahúss á ódýrari hátt en áð- ur hefur tíðkazt hér á landi. Varð niðurstaðan að byggja húsið úr timbri og var ákvéðið' að isemja við fyrirtækið Verktækni s.f. á Akureyri um byggingu húsisins. Var jafnframt ákveðið vegna staðhátta að setja kjallara undir ailan búningslclefahluta hússins. Síðan sagði Hjátmiar svo orðrétt um byggingu og gerð hússins: „Verksamninigur var upphaflega gerður í októher 1967, og verkið hafið þá um haustið. Húsið var svo reist á árinu 1968, en'innrétt- ingar að mestu unnar áVið 19f>9. 1 sambandi við byggingu þessa húss, svo og áframhaldandi upp- byggingu íþróttaihúsa hér í bæn- um, urðu menn sammála um að væntanlega yrði aðalfþróttahús miðsvæðis e.t.v. við Víghólaskól- ann — þar er mjög rúmgott og aðstæður á ýmsan hátt hentugar — mundi áhprfend asvæði verða í þeirri -byggingu. Miklar verðhækkanir hafa orð- ið á þessu húsi frá upphafi. Upp- haflegur vertosamningur nam 8,4 millj. kr., en síðar komu til aukn- ár toröfur eldvarnaefltirlits og í- þróttalfuilltrúa, svo og stækkun kjallarans, en þó einkum tvær gengislækkanir. Heildarkostnað- ur nemur nú um 16,5 milj. eða 2.600 kr. á m3. Enn er lóð ófrá- gengin. 1 kjallara hússins er rými, sem svarar til fjögurra skólastofa frágengið að mestu. Á sama tírna hefur verið byggt Fnamlhald á 9. síðu. Grafíksýnsng opnuð í MA Tíu innlendir listamenn eiga vcrk á grafíksýningu sem opnuð var í Menntaskólanum á Akur- eyri á Iaugardaginn. Við opnun- ina flutti Einar Hákonarson er- indi um þessa grein myndlistar; grafík. Myndlistardeild skólafélagsins Hugins stendur að sýningunni og er formaður 'deildarinnar Tómas Jónsson, nemandi í 6. bekk. Sýn- ingin er í kjallara Möðruvalla og ,er opin kl. 20—22.30 út vikuna. Listamennimir tíu era: Þor- valdur Skúlason, Ragnheiður Jónsdóttir, Anna Sigríður Bjöms- dóttir, Einar Hákonarson, Bragi Ásgeirsson, Elías B. Halldórsson, Valgerður Bergsdóttir, Jens Kristleifsson, Amar Herbertsson Og Björg Þorsteinsdóttir. *

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.