Þjóðviljinn - 04.03.1970, Side 5
Miðvikudagur 4. marz 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J
Is/amfsmót karla / lyftfogum
Fyrsta Islandamót karla s lyft-
ingum fer fram í Reykjavík
eins og áður hefur verið skýrt
frá, helgina 21.—22. marz n.k.
Búizt er við mjög mikilli 'þátt-
töku í mótinu, og því hefur ver-
ið ákveðið að keppnin í léttari
fllóíkkunum fari fram á lauigar-
daginn en keppnin í þyngri
tfló'kkunum á sunnudagirm. —
Væntanlegir keppendur eru
beðnir að athuga þetta.
Tilkynningar um þátttökú
þurfa að bérasit til Björns Lár-
ussonar, Grettiisgötu 71 eða í
síma 22761 — 40255 í sfðasta
lagi að kvöldi hins 12. marz.
Þátttökutilkynningar, sem ber-
ast síðar verða eigi teknar tíl
greina.
Keppnisstaðimir verðá til-
kynntir síðar.
■
■
-
wmmm
Kristinn Benediktsson við snjóbyssuna.
Nýr skíðastaður í
hiÉUEii Self jalls
n Aðstaða til að stunda
vetraríþróttir hefur ekki veirið
sem bezt í nágretini Reykjavík-
ur og lítið hefur verið gert i
þeim efnurn af hálfu borgaryf-
irvalda, ef frá er talin flóðlýs-
ing sem komið var upp í Ár-
túnsbrekkum.
| | Nú hefur kunnur skíða-
maður, Kristinn Benediktsson,
bætt aðstöðu fólks til að stunda
skiðaíþróttina með því að koma
upp tveimur skíðalyftum, flóð-
lýslngu og veitingastað á Lækj-
arbotnasvæðinu, í hlíðum Sel-
fia’ls Er aðeins 15 mínútna
akstur frá Reykjavík á þetta
nýja skíðasvæði.
Kristinn hefur alilt fró árinu
1956 tekið þátt í skídakeppni
hér heiitia og erlendis, þ.áan. í
3 Olymipíuleikjum. Hann rak
til skamms tíma verzlun á Óð-
insgötu þar seim svo til edn-
göngu var seLdur skföaútbún-
aður. Kvaðst hann ekki hafa
tímia lén.gur til að sinna verzl-
uninni nsegilega og var henni
því loikað, en Kristinn hefur á-
fraim skíðavöruir í heildsöiu.
Um árabil hefur hann, að
eigin söign, leitað að hentuiguim
staö fyrir skfðafóik sem næst
höfuðtoorginni og teiur sig nú
hafa fundið rétta staðinn.
Skíðastaðurinn, sem nefnist
„Snjófjall'V er sem fyrr segir
á Lsekjarbotnasivæðinu og er í
landi Kópavogs. Þar byggðd
Lionsklúbbur Kópavogs fýrir
nokkiru rúmgóðan skóila, er
gegnir hlu-tverki sumardvaiar-
heimiiis fyrir böm úr Kópa-
vogi. Led'gir Kristinn skálann í
vetur og hefur liaigt i kostnað-
ansaimar framlkvæmidir við vöm
á gólfuim skáians. Br hægt. að
fá keyptar veitinglar í skálan-
um; kaitfi, gosdryklki, brauð og
kökur. I fraimtíðinni ráðgerir
Kristinn að hefja rekstur fuil-
komdns skfðaskála. Hefur hann
tryggt sér svæðið tiH fjöldia ára.
Undanflama daiga hafa miargir
iaigt leið sína á nýja sikíðastað-
inn, enda skíðaifæri og veður
hið ákjósanlegasta, En vegna
þess hve iðuilega er snjóllétt á
þessu svæðd, hetfur Kristinn í
hyggju að framlleiða snjó með
aðstoð tækninnar. Hefur hann
fengið kanadískt tæki til þess-
ara nota og þegar gert tilraun-
ir sem gefia góðar vonir um að
hægt verði að fnamiedða hér
snjó næsta vetur. Tæki þessi
eru mdkdð notuð á skíðastöðum
víða i f Amerilku.
,.Tækn-isnjórinn“ verður til
með þeim hætti, að vatni er
dælt að háþrýstistút, þar sem
hálþrýst lofit tekur vatnið með
sér og þeytir þvf sem úða út í
loftið nveð geysitegum hraða.
svo að það firýs. Snjólbyssan
er á sfléða, þanniig að hægt er
að fiæra hana til o@ spnauta
Vétraríþróttahátíðin á Akureyri:
Útlendu gestirnir hofðu
yfirburði í skíðastökkinu
Vétráriþróttahátíðin á Akur-
eyri var sett á sunnudaginn var,
tæpum sólarhring á eftir áætl-
un vegna óhagstæðs veðurs. I
fyrradág hófst svo keppnin.
Képpt vár í skíðastökki og
göngu, stórsvigi og skauta-
hlaupi.
Helztu úrslit i einstöfcum
keppnisgreinum urðu sem hér
ségir:
Skíðastökk 20 ára og éldri
Dag Jensvoll Noregi 220,1 stig
(stökk 41 mi. í báðum stökk-
um).
Ilpo Nuolikvi Finnlandi 211,1
stdg (39,5 og 40 m),
Bjöm Þór Ólafsson Ólafsfirði
172,4 stig (33,5 ög 32 m).
Skíðastökk 17—19 ára
Ásgrímur Kónráðsson Ólafsfirði
142,6 sitig (27 og 30 ni).
Inólfiur Jónssoii Siglufirði 106,4
stig (23 og 25 m).
Skíðastökk 15—16 ára
Ámi Helgason Ólafsfirði 128,6
stig (26,5 og 28 m).
Öm Jónsson Ólafisfirði 106,1 st.
---------------------------------
- ' > - •-.-:•' „ f ■ • '
s' \ '
•.V •- .. i.A.
'
iilillsii'íi.
■..
lliiillill
lllll
: ' :
Þau bíða eftir skíðalytfunni.
ÍIPSlliiiÍ
;-j::
ViÍsKs
■
l™
® ® 1v f I r“íl éMw*
p j I r jj:
Tvær skíðalyftur eru á skíðasvæðinu og hér lætur einn hópurinn lyftuna draga sig upp brekk-
una. Hver ferð með skíðalyftunni kostar 10 krónur. — (Ljósm. Þjóðv. RH).
I|J| Is'lfsi'pj-sijill.
wmmmfflm
jis iSis lllillllll
assssísss
......liili
iiliills
■ ■:< •• k.-'
liflill
í húsinn sem sést á myndinni em tæki til að framleiða snjó.
snjónum yfir brekkumar.
Dregur byssan. allt að 80 metra
og er 1-2 stiga frosit nægilegt til
„firiaiinflettðslunnar“.
Skíðastaðurinn „Snjófjall“
verður fyrst uffl sinn cpinn öll-
um, alla daga frá kl. 10 að
morgnd tiil kl. 11 að bvöldi,
nema mánudaga o@ þriðjudaga,
en þá hafa sfcólaböm í Kópa-
vogi svæðið til sinna nota frá
kL 10-5 e.h. báða dagana. i
(23,5 og 23,5 m).
Már Jónsson Ólafsfirði 101,1 et
(21 og 23,5 m).
Stórsvig drengja 15—16 ára
Háufcur Jóhannsson Akureyri
76,8 sek.
Gunnlaugur Frimannsson Ak-
uréyri 80,4 sek
Halldór Jóhannésson Akureyri
83.2 sék.
(Brautin var 1300 m. löng,
fallhæð 300 m„ hlið 36).
Stórsvig 13—15 ára stúlkna
Margrét Baldvinsdóttir Akur-
eyri 71,3 sék.
Svandís Hauksdóttir Akureyri
72.6 sek.
Anna Hermannsdóttir Akureyri
78.6 sek.
(Brautin var 900 m. löng,
fallhaéð 250 m., hlið 28).
5 km. ganga pilta 15—16 ára
Reynir Sveinsson Fljótum
26:56 mín.
Fréysteinn Björgvinsson Fljót-
um 27:05 mín,
Guðmundur (Mafssön Isafirði
28:54 mín.
500 m. skautahlaup
Öm Indriðason Akureyri
51,0 sek.
Gunnar Snorrasón Reykjavík
54,0 sek.
Ólafur Gunnarsson Akureyri
55.3 sek.
500 m. hlanp 15—17 ára
Vil'hjálmur Hallgrímssón Akur-
eyri 61,4 sek.
Gerðar Jónasson Afcureyri
62,5 sek.
Hermann Bjömsson Afcureyri
66,3 eek.
300 m. Manp 12—14 ára
Jón Bjömsson Akureyri
39,9 sék.
Kristján Léóteson Akureyri
45,0 sek.
Ómar Stiefiásnssión Alcureyri.
45,8 sek.
3000 m hlaup karla
örh Indriðason Abureyiri
6,51.6 ráin.
Gunnar SnorrasKm ReykjavSk
7,03.5 mín.
Svtéinn Kristdónsson Reykjaivðc
7.18,0 mán.
<§nfinenfal
SNJÓ-
HJÓLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vmnustöfan hf.
•Skipholti 35, sími 31055