Þjóðviljinn - 04.03.1970, Side 7

Þjóðviljinn - 04.03.1970, Side 7
Miðvifcudaigur 4. marz 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 'J Benedikt Gíslason, frá Hofteigi: KALÞING Frá kalráðstefnunni, sem haldin var í Bændahöllinni í febrúar. MOTTO: Nú er komið Kalþing, K-ái betra en alþing! f>að heíur gerzt á íslandi á undanfömum árum að fiaEið hefur gróður með ölliu af miki- lim f jölda túna, hringdnn í kringum land, og þessu hefur fylgt sprettiuleysi á öðrum tún- um, svo heyfengur í landinu er hlægilega litiil, miðað við stærð ræktaðs lands. Þessi dauðu tún standa sem gráir eða sviairtir feldir, og svo al- gerlega gróður- og gróðurrót- arvana, að arfinn hefur sprott- ið samstundis, eins og hann gerir jafnan í benri mold, eins og í kálgörðum. Á þessu fór að bera íljótlega eftir að baendiur fóru að nota nýjan tilbúinn áburð, sem nefndur befur verið Kjarni og er innlend framleiðsla eftir út- lendiri forskrift. í ailfraeðibók- um er þessi áburður efnafræði- lega skilgreindur sem ammon- ium nytrat og kallað „sikker- heds spren,gstof“. Þessi áburð- ur er mikið ástfóstur vísinda- manna á íslandi, og þegar bændum sýnisit bann frekast í sölk um þennan einstæða túna- dauða. þá halda vísindamenn- irnir Kalþing til að lög.gilda hann og hireinsa af öllum sök- um um þetta skaðlega túna- dráþ. Nú' hafa komið tíðindi frá þessu kialþingd, og af því að ég þykist jafnsnjall þessum- K-alþingisimönnum í þeim fræðum. sem hér að lúta, jarð- vegi, áburði og gróðurfræði, og þó heldur betur, þar sem ég hef áratuga reynslu af þessum vísindum, þá aetla ég að fcaka til a'tihugunar að nokkxu þessi þingtíðindi. I. Fyrst í þessum tíðindum er það, að kalið sé landlægt á fslandi og skdrskotað í því efni til annála. Ég er alveg eins fróður í annálum ísiands og þeir, og það er ærið sjald- an sem kal er talið til skað- semdar í búskap þjóðarinnar. Er hér og að greina á milli gróðurkials og jarðvegskals og er hið fynra alþekkt og við sem hö'fum lifað lengi þekkjum það mæta vel. Jarðveg'skal þekkj- um við ekki neima með blett- um á túnj og hiarðvelli, undan sérstökum frostum á sérlega óheppilegum tímia og er það algérlega nýtt fyrirbæri að tún séu algróðurlaus á sumrin. Þetta jarðvegskal. sem við þekkjum, er líka aildirei nema stundarfyrirbaeri. Á hinu sama suimri nær jörðin að gróa og heldur þá á þeim gróðri mik- ið lengur, en á öðrum sumar- gróðri, og allt á vetur fram. Gróðurkalið kemiur af frost- um á nýgræðinginn, sem fell- ir hann. Séu laiufin farin að springa út í skógi, víði og fj'alldirapa, falla þau af og þessar jurtir eru lengi að ná sér eftir slíkt áfall, en gera það þó samsumiars. Ekki þykir þetta gróðurkiál háskalegra en það, að bænda viti, að nú verða landgæði meiri, heyið kraftmeira, bei’tin sömuleiðis. heiðaigiróðurinn helzt lengur við fram á haustið og féð verður vænn,a úr heiðunum. Þetta er nefnilega íslenzkt náttúrufar. Ef þeir sem annálana lesa haldia það, að ekki væri getið um sMk undur og slíkt tión sem dauð tún eru, ef slikt hef- ur nokkuimtima komið fyrir, og hvort ekki væri þa,r oftar nefnt kal, en raun gefur vitni, ef það tetdist siíkur háski í náttúrufiari, eins og bændur hafa mátt reyna að undan- fömu, á túnunum, en það er aðeins að það hittist í ann- álum að nefnt sé kal á fcún- um. Það er rétt að líta í einn annál, Fitja-annál. sem talinn er með réttu einn sá merkasti í þeirri sagn-agrein: „Árið 1605. Vetiur var hinn frostharðasti, en hagar nógir, snjóar litlir, lagði firði og víkur allar, svo ríða og ganga mátti. Hafís kom fyr- ir norðan á jólum, einnig fyr- ir Austfirði og seint á einmán- uði fyrir Eyrarbakka og Þor- lákshöfn, svo þar varð ekki á sjó komizt um nokkra daga. Færðist svo vestur fyrir Reykja- nes og á öll Suðurnes, Akra- nes, Mýrar og undir Snæfells- jökul að sunnan ... Að vestan var hann hingað kominn fyrir Látrabjarg, Fyrir norðan mátti ríða og renna á ísunum yfir hvern fjörð um vorkrossmessiu. ... Bjarndýr kom á land á bon- um fyrir norðan. Hart vor syðra, sáðgróið, kált og breta- samt. Á þessu sumri var gras- brestur viðast um allt landið, svo þvílífcur hafði ekki í manna minnum verið. Á sumum jörð- um voru tún ekki öll slegin .. Haustið mjöig hríðviðrasamt fram til jóla, vindasamt og vott. Sást sóleyjargras 1 kring- um bæi alit firam yfir vetur- nætur og bifuikolla á bæjar- veggjum." Tek ég nú ekki meira úr annálnum, en þetta sýnir það, að nokkuð þarf nú til að tún- in séu dauð og þaiu gleymi skrúðanum, þótt hann korni ekki fyrr en um vetumætur. Sýnir þetta að ísJand á ein- kennileg fyrirbæri í náttúru- flarinu, eigi síður en einkenni- lega vísindamenn, fyrir ufcan náttúiruifarið. En allt sýnir þetta að það er á engum rök- um byigigt, að í náttúrufari landsins búi þvílík fyriirbæri og dauð tún í meðalárferði. Að skirskota til heimilda um slíkt í sögunni er sérstök fólska, sem enginn skilur hverju á að hlíta nemia því, að hér skal hvað vera öðru líkt. CJeta þeir sagt til, sem gamlir eru, um það hvað mikið þeir hafi átt við kalvandamál að etja á þessari öld og munu ekki geta sett túnadauðann í sambamd við neitt kal, sem þekkt er í sög- unni. II. Einkennileg rök eða mála- fylgja komu nú til sögunnar á þessu Kalþingi. Enn á málið að heita kal og þá náttúrlega kuldinn að eiga sökina. En nú á fleira að koma til, sem ekk- ert er í æfct við kuldann. Véla- traðk á túnunum og beit á að geta verið þáttur í þessu kali eða kial. Hér virðist málið eiga að vera eitthvað annað en kal og kemur þó ekki nærri öðru en kali. Við hvað er verið að fitla, sem ekki má skoða beint, eins og það liggur fyrir, stein- dauð tún! Beit og traðk gefcur þó aldrei verið kal meðan allt er néttúrlegt í landinu og hér er ekkert samband á milli. Annaðhvort er jörðin kalin og þarf ekkert meira, eða hún þol- ir ekki beit og traðk og þairf þá ekkert kal. Þetta sýnast undarleg vísindi. Ekki kelur jörðin fyrir beit og traðk. Hún aðeins deyr þá og má sleppa kalinu, ef hún deyr af tiraðki. En hér er sagan héldur illa skoðuð því hvenær hafa íslenzk tún ekki verið troðin og beitt? Allir vita að fjárhúsum og hesthúsum var dreift um allt tún, blátt áfram til þess að fé og hestar gætu traðkað um allt tún og þetta traðk í kringum fjárhús og hesfchús var til þess að gefa meiira og betra gras, sem ætíð var. Þetfca traðk gat stundum skorið nokkuð í augu, einkum eftir hestana, hófför og rispur á hólnum. en óvíða varð grasið meira og engar skemmd- ir komu í Ijós í j airðveginum. Um beitina er svo það að segja að fram á þessa öld voru tún víðast ógirt, og eftir slátt gengu allir gripir á túnum að eigin vild, meðan þar var edtt- hvað að bafa til að éta. Tún- in átust ofan í rót og þetta traðk baíði náttúrlega þá þýð- ingu fyrir graisvöxtinn að troða ofan í jörðina fræin, sem annairs hefðu ekki náð að spíra og legið í sinu á túnunum, ef þau hefðu ekki verið beitt á þennan hátt. Vélamár ættu að gegna líku hlutverki nú. en gera það ekki vegna þess að túnin eru ekki beitt á haust- in eins og áður. Traðkið á tún- unum er því bara vísindavind- högg. Þau eru ekki beitt nóg á hausfcin og er þetta algerlega burtséð frá kali og áburði. Um vorbeitina er það að segja að um leið og túnin fóru að gróa urðu þau ekki varin fyrir grip- unum, og kúnum var þá fyrst hleypt út, er þær böfðu eitt- hvað að éta á túnunum. Á- vinnsian varði þau fyrir beit- inni um stund, en þá var tek- ið til við að verja þau fyrir beit, dag og nótt. Þetta eru aðal-kalvísindin, en eru út í bláinn. Túnin þurfa þjöppun og sannleikurinn er sá, að þar sem hafa verið stærst bú og xxxest traðk, hafa orðið staarst og bezt tún. Og þar sem túnin eru mest beitt á baustin kem- ur minnsfcur mosi, eða eniginn, í túnin, en mosinn er mestur sfcað- valdur túna og gerir þau eftir- tekjulítil, því að fræin spíra efcki í mosanum, og þykir slíkt hvergi keppikedi nerma í skóig- rækt. Og það eru heldtur litlir sögumenn, sem lesa annálana, þar sem hvergi er undanféillfc að geta um hverskonar tjón í landinu, þar á meðal grasskaða af völdum grasmaðks, hvort þá væri undanfellt að geta um graslaus, dauð tún, um land allt í stórum mæliH Túnadiauð- ann í landinu hefur áreiðan- lega engin kynslóð séð, fyxr en okkur, sem nú lifum, gafst svona mikið í náttiiirufræðinni. Á Kalþinginu kemur einnig fram einskonar gróðurveður- fræði, en þegar við sjáum að .jafn vel vex, og enda betur, stundum, í 300 til 500 m. hæð, eins og við sjávarmélið sjálft, þarf að taka þessa annars at- hyglisverðu íræðigrein tíl at- hugunar, og kalinu virðiist hún koma lítið við nema að það „kelur“ við sjávarmálið en aldrei á heiðunum háu, eins og nú er fyrirgert um grasrækt í landinu. Vísindi þessa kal- þings, til að skýra túnadiauð- ann, eru þvi endemis nigl og bull. — En hverju á þetta að þjóna? III. Þetta kal-vandamél, sem vís- indamennimir kalla svo, lýsir sér þannig, eins og í þessu máli hefur komið fram, að tún- in eni grá og dauð, en úfcjörð- in, sem sprettur heim að þeiss- um túnum, er fagursprottin og ber tvöfalt giras að vana, eins og 1968. Mifcill meisfcari er þetta visinda kal, að geta nú þetta, því reynslan af gróður- kalinu er hitt, að það er frek- ast í úthaganum, og hvergi er nú hægt að sjá í úthaiganum svona fallega og afgerandi steindautt land, eins og rækt- uð tún gefca verið. Bændur hafa eðlilega spurt sjálfa sig, hverju slíkt megi sæta, og jafn- an komizt að þeirri niðurstöðu að þeir hafi borið einhvem andsk. á túndn, sem hiefur drepið gróðurinn. Og þeir vita hvað þeir hafa borið á túnin. Þegar þeir tala við víeinda- mennina ag segja grun sinn — því þeir eru ekki vísinda- menn — segir vísindamaður æt'íð: „Nei, það er ekki sivo- leiðis". Og bóndinn fer hjá sér fyrir fávizkuna. Af þesisu má segjia skemmtilega sögu og gera leikrit. Bóndinn á „Bakka“ átti stórt tún á sævarbakkan- um, ætíð kafloðið. Árið 1968 var allt þetta stóra kafloðna tún sfceindiaufct. Girðingin fyr- ir ofan túnið lá um gott gras- lendi og nú var það kafloðið heim að giirðingu. Nú kom vís- indiamaðurinn og bóndinn saigð- ist áreiðanlega hafa borið sjálf- an djöfulinn á túnið. „Nei, það er ekkj svoieiðis“ sagði vísindamaðurinn. „Túnið hef- ur £rosið“. „Já, einmifct“ sagðd bóndi „það fraus.“ Tveir bænd- ur áttu tún sarwan og edigi girt á milli á mexkjum. Nú kom þeim saman um, að bera ekki áburðinn á merkin, og mundi það þá glöggt, hvar rnerkin væru. Jú einmitt, tún- ið dó beggj avegna við merkin, en merkin voru kafloðin og sögðu til sín. Vísindamaðurinn mun hafa sagt, að það þyrfti á kalþing með svoxia fyrirbæri! Þannig hafa vísindamennimir fenigið stórvísindi í þessu kali, en þá er það undiarlega, að nú virð- ast þeir hatfa verið orðnir svo lærðir, að nú gátu þeir ekki lært. Það er mednið, því ann- ars hefðu verið teknar til um- ræðu á kalþinginu staðreynd- imiar um diauð tún, en loðinn úthaga, gefin glögg skýrsla um útbreiðslu þessa merkilega kals, jafnvel hampað miæling- um á þessum túnadiauða og kallað hann Stóradauða! Nei, þetta gafst ekki og enginn vís- ixidiaimaðurinn er leikriifcaskáld. IV. í uppbafi máls var drepið á það, sem hér er í efni, efna- áburður framleiddur í iandinu sjálfu og kallaður Kjami. Þessi áburður hefur um 15 ára skeið verið borinn á túnin, og það er enginn vafi á því að það er etftir hann sem nú er orð- inn Stóri-dauði á túnunum. Þetta kom fljótlega í ljós, sem hér er verið að segja, m.a. í fóðrinu, því taða af þessum á- burði átti án efia sök á veik- indrum búfjár, sem nú komu til sögunnar, t.d. kúadauðinn og kindadoðinn. Efnafræði-formúla Kjamans er efitirfiarandi: NH4N03, am- Praanlhald á síðu 9. Bnmi Sjóminja- og fiskasafn í Reykjavík 1 Á síðasta fuindi borgarstjórnar Reyfcjavíkur urðu nokkrar utnræður um sjóminja- og fiskasafn. Meðal þeirra sem tóku til máls var Guðrún Helgadóttir, en hún hafði í febrúar 1967 flutt tillögu um fiskasafn í borginni. í ræðu sinni lýsti Guðrún stuðningi við til- lögu þá, sem fyrir lá frá Kristjáni Benediktssyni, en vék sáðan að sinni til'lögu frá 1967. Sagði hún að borg- anstjóm hefði afgreitt tillöguna þannig, að henni var vísað til borgarráðs með þeirri orðalagsbreytingu að tekið vseri undir tillögu sjómannasamtakanna, en borg- arráð átti síðan að athuga málið við ríkisvaldið. Ég hafði að vísu ekíki hugmynd um neina sénstaka til- lögu sjómannasamtakanna, þegar ég flutti mína til- lögu, sagði Guðrún síðan. En fiáfræði mín átti sér nokkra afsöfkun, þar sem hún hafði komið fram fim'm árum eftir að ég fæddist. En hvað um það, góðar til- lögur eru síungar og ævinlega þess virði að ræða þær. Það er næsta hlálegt, sagði Guðrún ennfremur, hversu þeirri stétt landsins, sem færir okkur stærstan hluta þeirra verðmæta, sem við eigum lífsþæigindi okkar undir, sjómönnunum, er lítill sómi sýndur. Launakjör þeirra, aðbúnaður og lífsskilyrði, eru á eng- an hátt sambærileg við kjör annarra stétta. Síðan rœddi Guðrún nokkuð almennt um k'jör og aðbúnað sjómanna í þjóðfélaginu og sagði síðan m.a.: „Sá maður, sem er haettur að hafa þá gleði af nátt- úru landsins, sem er öðrum lífsskilyrði frjós og skap- andi andlegs lífs, er öllum öðrum ver á sig kominn: hann hefur tapað þeirri l'ífshamingju, sem náið sam- band við jörðina og landið veitir. Þessi örlög þurfa ekki að bíða íslendinga, sem eru svo gæfusamir að vera fáir í stóru og víðfeðmu landi, ef menn skilja. að náttúran er auðlind í sjálfri sér, og skiptir þá miklu minna máli, hvort hún gefur af sér beinharða peninga eða ekki. Ennþá eru’m við vonandi ekki svo djúpt sokk- in í manneskjulegu tilliti. að við látum peningasjón- armiðin sitja fyrir öllu öðru. Reykjavfkurborg ber að hafa frumkvæði um, að allt verði gert til þess að svipta ekki æsku borgarinnar þessum verðmætum. í>ess vegna er það hneisa, ef borg- arstjómairmeirihlutinn samþykkir ekki skilyrðislaust tillögu þá, sem hér liggur fyrir, þar sem hún er merkilegt framlag til menningar og uppeldis í borg- inni. Um hana getur ekki verið neinn pólitískur á- greininguT.“ Tillagan um sjómin'ja- og fiskasafn var ekki saTn- þykkt. Henni var vísað til borgarráðs og fræðsluráðs og beitti Gunnar Helgason sér fyrir þeirri afgreiðslu málsins fyrir hönd fhaldsins. Vonandi tekur ekki jafn- langan tíma að ganga frá henni og tillögunni sem Guðrún flutti á sínum tíma, fyrir réttum þremur árum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.