Þjóðviljinn - 04.03.1970, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 04.03.1970, Qupperneq 9
Midvikudagur 4. nuarz 1970 —• ÞJÓÐVíLJINN — SlBA 0 Kalþingið Fram'hald af 7. síOu. monium nytrat, sem inniheld- ur NH4 + jóni, sem er sýra og N03 -j- jóni, sem er aprot. Merch. index. (7. útgáfa) gef- ur upp ph=4 fyrir efnið, sem er meðalsterk (moderate) sýra. Þar sem efnið er mjög hygro- sikopiskt og mundi renn,a út sem lögur, er því blandað sam- an við kísilgúr, 4% (bindiefni). Þetta mun vera hægt að fá staðfest í verksmiðjunni sjálfri. þar sem hún stendur i Gufu- nesi. í alfræðibókum er sagt að pb sé notað vegn,a sýru- ástandsins til j arðvegsrann- sókna m.a. Þessi efnasamsetn- ingur heitir ammonium nytrat og er ekki talinn með áburð- artegundum í alfræðibókum. Þetta er sprengiefni og notað þar að auki til ísframleiðslu og kælingar. í vegagerð á íslandi héfur þetta sprengiefni verið notað og á tsafirði hef ég heyrt að það væri notað til skíðabrautar-framleiðsilu. hvort- tveggja komið beint úr Kjama- verksmiðjunni í Gufunesi. Við höfum sett á stofn her- gagnaverksmiðju og var ekki sieinna vænna, þar sem hver maður er hermaður frá fornu fari! En fyrir hergöignum er vant að víkja bæði vísindi og skyn- sémi og kannski er hér komin vísindaleg s/kýring á vísinda- mönnum á ísiandi. Við hlöðum upp sprengiefni á íslandi og erum næsta rólegir að sofa í nágronni við haugana. Og þessa hauga flytjum við um allt land I stóra stafla og látum duga varúðarmerki á hverjum poka, en ein af örfáum slikum verk- smiðjum hefur sprungið í loft upp, og ef ednn pókj lenti af slysni í eina góða veiði-á, þyrfti ekki að leigja hana á eftir til að byrja með. Af ammonium efnasambönd- um er ammonium fosfat notað í blandaðan áburð. og ammoni- um sulfatið er talið meðal á- burðartegunda. en margskonar önnur ammonium efnasambönd eru notuð við hitt og þetta. eins og ammonium nytratið til sprenginga. ammonium fluorid til glergerðar o.fl.. ammonium karbonat i „gerið“ sem við köllum hjartarsalt o.fl. Af tilbúnum köfnunarefnis- áburðar tegundum er efstur á blaði, kalksaltpétur (Noregs- sáltpétur) nofcaður um heim aBan, brennisteinssúrt amm- oniak, sem þykir góður áburð- ur, Kalkammonsaltpétur, kalk- köfnunajrefni og svo ammoni- um sulfatið. Allar þessar á- burðartegundir eru stofn (basi), en ekki sýra á efna- fræðiigrein, og annan áburð má ekkí nota á íslandi. Ammoni- um nytratið er aftur á móti sýra og gat aldrei verið vit í að nota slíkt efni á íslenzka jörð, enda ekki talið með á- burði í nýjustu alfræðibókum, þótt farið væri að nota það á íslandi, áður en þær nýjustu woru samdar. — En fyrir hverja búum við til sprengiefni? — (Kannski visindamennirnir vildu horfa á tennurnar í ljóni sögunnar). Þessi eitraða, súra efnasam- setning getur ekki verið jurta- né jarðvegsnærandi áburður. nema með því að ganga í sam- band við kalkið í jarðveginum og eyða því og í rótum jurt- anna og eyða þeim, pg sjást nú merkin á steindauðum tún- um hring i kring um landið. Þetta er rétt að öllu lærdóms- eðli þessa máls Og því spyr maður: Hvað gengur að ís- lenzkum vísindamönnum. Hvað er hér á ferð? Er þetta Júdas að ledka sér að silfurpeningum meðan Krisfcur er þyrnj krýnd- ur? Er þetta Neró að leika á gítarinn meðan Rómiaborg brennur? Er búið að sprengja þessa vísindiamenn með amm- onium nytrati? Það hlýtur eitthvað að vera þegar visindamennirnir segja mér að ammonium nytrat sé nú aðalköfnunarefnisáburður- inn í veröldinni. Það hafa þeir reyndar gert og hljóta þá að vera sprungnir á vísindunum. Annars eru þessir Kalvísinda- menn ekki til annars en biðia fyrir þeim og bíður það s’ns tíma. Þeir halda Kalþing. en minnast ekiki á sprengiefnið sem borið er á jörðina. ban- eitrað, og vita ekkert um þann skaða, sem orðinn er á tún- unum, né stærð þess lands, sem ekki hefur borið nytjar árum saman ræktað með ríkis- styrk og yfirlæti. Það er mik- ið talað um fíknilyf og þykir vandræðamál. En það er ekki að sjá annað en Kjaminn sé orðinn fíknilyf vísindamanna og er þá ekki að sö'kum að spyrja um heilsufarið. Ég ráð- legg bændum að nota það sem minnst. og ég ráðlegg landbún- aðarráðherranum að taka nýj- um höndum á þessu máli. Benedikt Gislason frá Hofteigi. Hjúkrunarkona óskast að Vistheivnilinu Arnarholti á Kjalamesi. Upplýsingar um starfið gefur hjúkrunarmaður í Amarholti í sáma um Brúarland. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar MarsTr adíng Companyhf Laugaveg 103 sfmi .1 73 73 ORÐSENDING til málmiðnaðarfyrirtækja um nám í rafsuðu. SamkvæVnt heimild í 5. gr. regluigerðar nr. 143, 15 .september 1967, um iðnfrœðslu og að fengnum meðmælum hlutaðeigandi fræðslunefndar, hefur verið ákveðið að gera rafsuðu að sérgrein innan ketil- og plötusmíðaiðnar og heimila sjálfstætt nám í sérgreininni, Námstómi hefur verið ákveðinn 2 ár að meðtöldu sérstöku námskeiði og lýkur með sveinsprófi í rafsuðu. Það próf veitir hinsvegar ekki rétt til meistarabréfs, en þeir, sem ljúka sveinsprófi í raf- suðu, Og uppfylla álmenn inntökuskilyrði í iðn- slkóla, geta síðar aflað sér viðbótarréttinda og öðl- ast þannig full iðnréttindi satnjkvæmt nánari reglum. Þau málmiðnaðarfyrirtæki sem óska eftir að taka nem'endur í rafsuðu, skulu sækja um löggildingu til. iðnfræðsluráös eða viðkomandi iðnfulltrúa. Reykjavík, 3. marz 1970. Iðnfræðsluráð. I 1 x 2 - 1x2 VINNINGAR í GETRAUNUM 8. leikvika — leikir 28. febrúar Úrslitaröðin: 121 — 212 — xlx — xx2 Fram komu 22 seðlar með 10 réttum: nr. 471 (Akranes) — 3931 (Hafnarfjörður) — 4032 (Hafnarfjörður) — 4040 (Hafuarfjörður) — 7270 (Reykjavík) — 9369 (Laugarvatn) — 13886 (Borgarfjörður) — 14074 (Ólafsvík) — 20694 (Reykjavík) — 21076 (Reykjavík) — 22419 (nafnlaus) — 22564 (Reykjavík) — 24539 (Kópavogur) — 2G806 (Silfurtún) — 27478 (Reykjavík) — 27752 (Seltjarnarnes) — 30795 (Reykjavík) — 33183 (Kópavogur) — 38543 (Reykjavík) — 42713 (Reykjavik) — 43831 (Akranes) — 44240 (Keflavík) Handihafi nafnlauss seðils r inn og gefa upp vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 vinningsupphæð kr. 15.500,00 22419 verður að senda stofn- fn og heimilisfang. Kærufrestur er til 2Ö. marz. Vinningsupphæðir geta lækk- að ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 8. leik- viku verða sendir út eftir 24. marz. GETRAUNIR ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI — REYKJAVÍK Fermingarkápur Nýtt úrval af Fiskimál Framhiald af 6. siíðu. að fflnna hæfileg afköst við fflökun mdðað við fisktegundir og fflskstærðdr og gerð flaka. Ég veit, að hér vonu útlend- imgar fyrir nokfcrum árum sem óttu að leiðbeina um betri nýt- ingu og fcenna rétt handbrögð, en óg veit ekikd hversu miklum árangri það skilaði. Ég átti taC við slikan leiðbeinanda og sá taldi erffltt að komia hór á nokkrum umitalsiverðum endur- bótum, neima með miikið breyttu fyrirkomulagi í húsun- urn. Mér er ekki kunnuigt um að sdiík umbrcyting hafi verið gerð á heildinni. En eitt það allna mákilvæig- asta fyrir frysitihúsaiðnað okk- ar er að miínu viti það, að komia á glóðri samræmingu milld affcasta og nýtingar á hiróefni. Þé er það vitaö að nýting og afköst eru mtiög mis- munandi eftir húsum, Að sjáflf- sögðu þarf að fcorna á meira saimræmd Mka á þessu sviði, þannig að hús með lifca aðsifcöðu og saripaðan mannaifla, fái suip- uð aíköst og nýtingu. Þamnig eru vedkefnin mörg sem þarf að sinna til þess að við drögumst ekki aftur úr, heldur sæfcjum fram i þessari mdkilvæigu framileiðsiugrein oikkar. En hór á þessu -sviði, getum við áreiðanlega lasrt mikið af öðrum, sem lengna eru komnir og okkur ber að gera það. En ékfci með eftirhenmum. heldur vísdndalegri uppbygg- ingu, þar sem Miðsjón er höfð af þiví, sem annarsstaðar er verið að gera- Nútíma frystiiðnaður út- heimtir hærri fastan tilkostnað hcldur en annar fiskiðnaður og verður því ckki rekinn með fullkomnasta árangri, nema að þetta þrcnnt fari saaman: Nægi- legt og gott hráefni, forsvaran- leg nýting ásamt afköstnm, sem ekki eru iakairi en hjá keppi- nautunum. Brcsti cinhver þess- ara hlekkja í kcðjunni, þá «r rckstursafkoman £ hættu. Við vitum að fjöldi hrað- frystihúsa þýr við mikinin hrá- efnissikort langa tíma á bverju áií. Þar er um þiHaðan hlelkk að ræða í rdksifcri frystihúsanna, siem eikfci er forsvaranlegt frá neinu sjónarmiði að trassa við- gierð á lengiuir. Lóika sögu er að siegja um nýtdngu á hráefninu. Hún get- ur ékki orðið í fuilHkomnu lajgi fyrr en meðferðin á nýja físk- inum héflur verið stórbaett með notkun á fisklkössum á sjó og landi. Og þar til þetta er kom- ið í krinig, verður eirffltt að koma öðrum þáttum nýtingar- innar innan hraðfrys'tilhúsanna í fullkomið laig. Þá eru það afköstin, en þau eru eini þátturinn sem fullikom- lega heldur vélli í retostrinum, að mfnu áliti. En þetta getur þvf miður eklki borið uppi þann stoaða sem orsalkast vegna hinna þáttanna tveggja. Enda eru mitoil aflköst því aðeins haigfcvæm reksitrarlega séð, að þau framikvæimist á engan h-átt á kostnað góðrar nýtingar. Hér er þörf á vinnurannsófcnum, stoipulHögðum af vísindalegri ná- kvaamni, og er ékki annað for- svaranlegt f sivo mikilvægum atvinnurékstri sem hraðfrysti- iðnaðurinn er. Almannatryggingar Kjósarsýslu Útborgun bóta Almannatrygginga í Kjósarsýslu fer fraim seVn hér segir: í Mosfellshreppi fimmtud. 5. marz kl. 1 — 3 í Kjalarneshreppi fimmtud. 5. marz kl. 4 — 5 í Seltjamameshreppi föstud. 6. marz kl. 10—12 og kl. 2—.5 Ógireidd þinggjöld óskast þá greidd. Sýslumaður. Aðalfundur Byggingiasamvinnufélags starfemianna ana (síðari fundur) verður haldinn félagsins, Hverfisgötu 39, mánudaginn hefst kl. 20.30. r'ikisstofn- skrifstofu 9. marz og DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsstjórnin. ATVINNA FERMINGARKAPUM stuttum og síðum Einnig nýtt úrval af frúakápum. Ósikum að ráða nokkra karlmenn til starfa í hlað- deild og vöruafgreiðslu félagsins á Reykjavíkur- flugvelli. Umsóknum óskast skilað til starfsmannahalds fyr- ir 10. þ.m. Auglýsingasími Þjóð- viljans er 17-500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.