Þjóðviljinn - 04.03.1970, Síða 12
Rabbað við
einsöngvarana
á tónleikum
annað kvöld
Verkið er mikilfenglegt off
það er ákaflega gaman að íá
tækifæri til að taka þátt í
fiutningi þess, sagði Kuth
Little Magnússon, ein ein-
söngvaranna með Filharmon-
íu og Sinfóníuhljómsveitinni
í Missa Solemnis, þegar tæki-
færi gafst til að spjalia stutt-
Iega við þá í gær.
Rut kvaðst ekki hafa sung-
ið með í Missa Salemtnis óð-
ur, hinsvegar hefur húnsung-
ið með kórnum, í Requiem
Verdis 1968. — I hessu verki
Beethovens er eiklki mifciðuim
algeran einsöng, sagði hún,
en meira um dúetta ogkvart-
etta einsöngvaranina.
Hinir einsöngvaramir Lone
Koppel, Krisitinn Haiisson otg
Sigurður Björnsson (t.v.), Kristinn Hallsson og Ruth Little Magnússon á fundi með blaða-
mönnum í gær. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Gaman að taka þátt í flutningnum
Sigurður Bjömsison tókiu í
sama streng og Ruth uim
verkið, en aðeins einn beirra
hefur sungið Það óður, Sig-
urður, sem geirir sér sérsteuka
ferð hingað flrá óperunni í
Kaissél í V-Þýzikaliandi til að
syngja á tónleákunuim ó
morgun og iaugardag. Kona'
Sigurðar er með honum, en
beirra hjóna imiinnast víst
Slestir sjónvai-psóhorfendu r
síðan bau vöktu sem miesta
hrifiningu með saansöng sín-
um í sjónvairpinu. Hefurenda
verið notað tækifiærið og bau
hjk>n fengin til að koma fram
ó Listkynningu í skóium
meðan bau eru hér heima.
Annars er Sigurður ó leið
tid Hélsinki, bar sem hann
synigiur í Jóhannesarpassíunni
22- bm. og sagði í viðtali við
Þjóðvilljann, að eiginlega
hefði hann mieira en nóg að
gera, hefði í vetur m.a.
sunigið í Ðose van Tutti eftir
Mozart og H5vgén Onegin
Tsjai'kovslkís, auk bess sem
frumsýning hefði verið ó
Parsifal daginn óður enhann-
fór.
— Hvort er skemmtilegra
að syngja ó siníóníukonsert
eða ó óperusviðinu? spurðum
við bó Sigurð og Kristinn, en
Kristinn hefur margsinnis
verið einsöngvari með Kl-
harmoníu.
— Það er mikihi erfiðaiða
að syngja með kórnurn en í
óperunni, svaraði Sigurður,
bví ó konsertinum er maður
aledim, bar er bað verullegt
sóló, bó svo að 100 mianna
kór standi fyrir aifltan mann,
en bæði sviöiö, búningarnir
og hreyfinigarnar hjólpa
manni í óperunni. Erfiðastur
er bó Ijlóðasönigurinn.
Lone Koppel kemur frá Danmörku til að syngja í Missa Sol-
emnis og sézt hér með manni sínum John Winter píanóleik-
ara, en þau koma saman fram á næstu tónleikum Tónlistar-
félagsins.
Kristinn tók hlutina ekki
jaín alvarilegia: — E£ mað-
ur hefur svona mann eins og
Sigurð til að syngja með, er
náttúrlega betra að vera í ó-
perunni!
Danska söngkonan Lorie
Koppél syngur bæði óperur
og ljóð, hefur t.a.m. nýlokið
við frumiflutning óperu uim
Macbeth eftir föður sinn,
Hermiann G. Koppel, tónskálld
og pfanóleikara- Lone lærði
söng í Tóniistarlháskólanium í
Höfn og hefur undanfarin ór
verið fastráðin hjá Konung-
lega leikhúsinu.
Lone Koppel hefur komið
hingað áður, sagði hún. Það
var fyrir finnm árum og söng
hún bá óperuairíur með Sin-
fóníuihljólmsveitinni, en með
í ferðinni var faðir hennar,
sem kom hér fram á tónlist-
anhátíð.
Að b®ssu sinni eir eiginimað-
ur Lone með henni, John
Winther píanóieikari. Eins og
með Siguirð heifur tækifærið
verið gripið og bau fengin til
að koma fram víðar. Munu
bau koma fram á næsitu itóin-
leikum Tónlistairfðl'aigiBins, —
Ijóðaikvöldi, — bar sem Lone
sagðist haifa kosið að syngja
lög eftir Sehumann og Sibel-
ius við undirleik Johns, en
hann leiikur að auiki Passion-
ötu Beethovens.
Miðviikudagur 4. marz 1970 — 35. árgiangiur — 52. tölublað.
Dómsmálaráiherra
misaotar aistöðu
Á sunnudaginn bauð dónis-1
málaráftherra þátttakendum í
móti Sjálfstæðiskvenna „í síð-
degisboð Sjálfstæðisflokksins" í
ráðherrabústaðnum við Tjarnar-
götu. Var þessi síðdegisveizla í
framhaldi af móti um sveitar-
stjórnar- og flokksmál sem hald-
ið var að Valhöll við Suðurgötu
og í Þjóðleikhúskjallaranum.
Var ennfremur á dagskrá móts-
ins æfing í fundarsköpum. og
ræðumennsku, sennilega með
sérstöku tilliti til kosninganna í
vor. Og klukkan fimm á sunnu-
daginn var hátiðin kórónuð í
boði Sjálfstæðisflokksins í ráð-
herrabústaðnum.
Þetta síðdegisboð Sjálfstæðis-
fliokks!Íns er siðlaus misnotkun
á þeirri aðstöðu sem ráðherx-
um er fengin í ráðherrabústaðn-
um. Bústaðurinn er eign allra
landsmanna og einungis notað-
uir til risnu á vegumn ríkisins.
Landsmenn allir greiða kostnað-
inn af rekstri ráðhenrabústaðar-
ins og það er í raun og veru
stuldur af almannafé þegiar ráð-
herrar Sjálfstæðisflokksins efna
þair til fagnaðar fyrir útvalda
flokksmenn sína. Þjóðviljinn
minnti á þessar staðreyndir þeg-
ar Morgunblaðið auglýsti síð-
degisfagnað þennan á blygðunar-
lausan hátt. Og sú áminning er
endurtekin. Gildiir einu þótt
Friðun Mývatns
og Laxár, S-Þing.
Meðal nýrra þingmála er frum-
varp um takmarkaða náttúru-
vernd á vatnasviði Mývatns og
Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu,
sem menntamálanefnd neðri
deildar flytur að tillhlutuin nátt-
úruverndarráðs, og er stefnt
gegn frekaxi náttúruspjöllum á
þessu landssvæði en orðið er.
Verður nánar skýrt frá frum-
varpi þessu og álitsgerðum er því
fylgja.
Jóhann Hafstein fóðrar flokks-
systur sínar í ráðlierrabústaðn-
um. sem er sameign landsmanna
og rekinn á reikning þjóðarinn-
ar allrar.
Sjálfstæðisflokkurinn hafi greitt
veitingamar sem fóru ofan í
flokkssystur dómsmálaráðherr-
ans. Það er herfileg misnotkun
aðstöðunnar sem ber að víta í
þessu sambandi.
„Tæknisnjór" og
skíðalyfta i
Hveradölum
Ulmiræður eru hafnar milli
borgBrinmar og Skíðafélags
Reykjavíkur um að borgin taki
við rekstri Skíðasfcálans í Hvera-
dölum. Mikillar viðgerðar er
þörf í skáílam-jm og imun Skíða-
félag Reykjavíkur tæpast treysta
sér tffl að standa straum af
þeim viðgerðum og reksitri skál-
ans. I ráði er samfcvæmt tillögu
íþróttaráðs að koma upp skíða-
lyftu í Hveradöllum. Hefur þá
einnig komið tiil orða vélifram-
leiiðsla á skíðasnjó tiil þess að
tryggja eðlifega nýtingu mann-
virkjanna.
Japan — Island 21:19 á HM í gærkvöl:
Slakur leikur íslendinganna og
góður endasprettur nægði ekki
Q Það var slæmur dagur hjá íslenzka lands-
liðinu í handknattleik í gær, er það mæ’tti Jap-
önum í fyrsta leiknum í keppninni um níunda
til tólfta sætið í HM í Frakklandi. Sigruðu Jap-
anir imeð 21 marki gegn 19. Hafði Íslendingum
þó tekizt að saxa mjög á 6 marka forskot Japana,
er merki var gefið um að leik væri lokið.
Fréttam.aðor Þjóðviljans á
heimsmeistarakeppninni í Frakk-
landi, Siguirdór Sigurdórsson,
símaði frá París í gærfcvöld:
Fyrsti landsleifcur Islands og
Japans í hiandkn.attleik hófst
með þessari venjuiegu athöfn
sem fram hefur faríð á öllum
leikjunum hér á heimsmeistara-
keppninni í Frakklandi, þ.e. með
kynningu á nöfnum leikmanna
og skiptum á gjöfum. Eitt var
óvesijulegt við þessa athöfn, en
það var að Guðjón Ólafsson,
fyirrum landsliðsm arkv., færði
Ingólfi Oskarssyni fyrirliða
blómivönd frá íslenzfca hópnum
sem hér er.
Japanir höfðu forystu allan
leikinn
Því miðuir var leikur ísienzka
liðsins ekki eins góður og mað-
ur baÆði vonazt til eftir hina
ágætu frammistöðu gegn Pól-
verjum sl. sunnudtag. Japanir
néðu forystunni ; upphafi og
héldu henni allan leikinn, nemia
hvað íslendingum tókst að jafna
2;2 og 4:4.
Framan af siðari hálfleik
héldu Japanir áfram að auka
forystun-a 'og komust í 6 mörk yf-
ir 20:14. en síðan fór aðeins að
gangia betu.r og sýndi fyrirlið-
inn, Ingólfur Ósfcairsson, stór-
kostlegan leik síðustu 10 mínút-
ur leifcsins, en þá tófcst íslenzka
liðinu að minnfca bilið niður í
2' mörk, 21:19 sem urðu lofca-
tölur leiksi ns.
Vörnin afar slök í leiknum
íslenzka vömin var afair slöfc
og ég vil ásaka þjálfara liðsins
fyrix ranga uppstillingu á lið-
inu, og á ég þar við að þeim
Geir Hallsteinssyni og Ólafi
Jónssyni sem verið hefur jafn-
bezti leikmaður íslenzka liðsins
í öllum þeim leikjum sem það
hefur háð í þessari keppni, var
haldið á skiptimannabekknum
lengst af meðan á leiknum stóð.
Hraði Japananna var slíikur að
íslenzka vörnin, án Sigurðar
Einarssonar. sem ekki var í lið-
inu í þessum leik, og með öll-
um þessum mtklu hvíldum á
Ólafi, gat tæpast ráðið við Jap-
anina.
Langbezti maður ísilenzka liðs-
ins var að miínum dólmi Ingölf-
ur Óskarsson, sem sfcoraði fjög-
ur mönk og stjómaði liðinu til
miikillar fyrirmyndar þegar aillt
var að fara í handasfcolum., er
staðan var 20:14. Þá átti Birgir
Finnbogason, sem stóð í maifcinu
lengst af í leifcnum, ágætan leik
og átti hann litla sem enga
möguileika á að verja skot Jap-
ananna, sem lcomu í gegnum
hripleka vörn ídlenzka liðsins.
Þá átti Auðunn Óskarsson ágæt-
an leifc, og hið sama má segja
INGÓLFUR
læzti leikmaðminn
um Agúst Sva.varsson, sem farið
hefur vaxandi með hverjum
leilk sem hann hefur leikið hér.
Þessi leiikur flór fraim í smá-
borg fyrir utan París í mjög
glæsilegri íþróttahöll, sem tieikur
uim 1500 manns, og var hvert
sæti á áhoi-fendapöllum stópað
hér í kivölid .
Mörk íslenzka liðsins skoruðu
Ingóllfur Óslkairsson 4, GeirHall-
steinsson 2, Einar Magnússon 4.
Auðunn Óskarsson 2, ViðlarSim-
onarson 2, Ágúst Svavarsson 2
og Sigurbergur Sigsfteinsson 1.
Dómarar í leiknum voru
Nörðmaður og Rúmeni og dæmdu
þeir leifcinn sfcínandi vel.
Ríkisfyrirtæki og
Vinnuveitenda-
samband
Lúðvik Jósepsson, formaður
þingiflokks Alþýðubandalagsins,
flytur fyrirspum í sameinuðu Al-
þingi til fjármálaráðherra um að-
ild ríkisfyrirtækja að Vinnuveit-
endasambandi Islands.
Fyrirspurnin er þannig:
Hvaða ríkisfyrirtæki eru aðil-
ar að Vinnuveitendasambandi Is-
lands? Hvað hafa þau, hvert um
sig greitt til Vinnuvéitendasam-
bandsins árin 19671, 1968 og 1969?
•e.