Þjóðviljinn - 20.03.1970, Page 9
Föstudagur 20. marz 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 0
Umræður um utanríkismál
Firamhald af 1. síðu.
um eða fá undanþágur um ým-
is atriði, í samræmi við islenzka
hagsmuni". . . . „Við eigum hvergi
fremur heima í efnahagsbanda-
lagi en með Norðurlaindaþjóðum.
Meðal ráðamanna þar er tví-
mælalaust hvort tveggja fyrir
hendi: góð þekking á okkar hög-
um og sérstöðu, og vilji til þess
að auðvelda okkur efnahagslega
og menningarlega samstöðu með
öðrum Norðurlöndum.
Samvinna Norðurlanda á ýms-
um sviðum hefur þróazt veru-
lega á umidanförnum árum. Nán-
ari efnalhagssamivinna innan
Nordeks eflir vafalaust þá sam-
vinnu og gerir hana fjölþættari.
Ég höf þá- trú að slíkt rnuni
vera styrkur hverju landinu um
sig, það muni efla þau 1 heild í
samskiptum við aðrar þjóðir og
önnur bandalög. Ég teldi það ó-
gæfu ef Islendingar losnuðu
úr tengslum vdð frændþjóðirn-
air. I>ess vegna er ég þéirrair skoð-
unar, að fynr en síðar þeri að
kanna það hvaða skilyrði við
þuirfum að setja til að geta gerzt
aðilar að Nordek og bvaða
mögu'leikar eru á því að fá þeim
skilyrðum fullnæigt.
■ Landgrunnsmál
Um landhelgism-álið l-agði Gils
áherzlu á að afstaða íslendinga
í því rnóli væri skýrt mörkuð í
landgrunnslögunum og þeirn yf-
irlýsingum sem Alþingi hefuir
gert í samræmi við þau. Al'þingi
hefiur mælt ■ svo fyrir, að allt
skuli gert til að kynna aÆstöðu
okkiar í þeim miálum og afla
henni fylgis. Taldi Gils að veru-
lega skorti á að ríkissljómin
hefði unnið nægilega vel að þvú
að kynna stefnu ísliands í land-
helgiismálunum.
Þetta stóira mál er nú brýnna
en nokkru sinni fyrr, og þess full
þöitf að íslendingar haldi vöku
sinni. Sérstök ástæða er til að
leita bandamanna .meðal þjóða
sem hafa svipaða afstöðu og ís-
lendingar. Nú þegar stórveldin
tvö, Bandairíkin og Sovétríkin,
eru farín að kanna vilja ríkis-
stjpma til þess að setj,a upp 12
miílna reglu-na sem hámarks>-
reiglu, og endurskoða alla Genf-
arsamþykkitina, eru ýmsar blik-
ur á lofiti sem geba reynzt fs-
lendingum varhu gaverðar. Velt-
ur á mdklu að utanríkisþjónusta
íslands haldi vel á þessum mál-
um og láti einskis ófreistað að
vinna þar eins og AÍþingi hefur
fyrir mælit.
■ Aðstoð við fátækar
þjóðir
Gils átaldd hve lítið ráðherr-
ann hefði fjallað um það stór-
miál sem nú yrði sífellt brýnna,
aðsboð við fátækar þjóðir. Tók
hann sterkiega undir þá kröfu
sem æskufólk í velmegun-arlönd-
unum ber fram með varandi
þunga, að þau láti í té af nægba-
boæði sínu fjáirmuni, matvæli og
þekkingu til hjálpar í löndum fá-
tæktarinnar og allsieysisins. Með
nokbrum tölum sýndi Gils fram
á djúpið sem staðfest er milli
fó-lks í þróunarlöndunum svo-
nefndu og almennings í auðugu
löndunum. og sa-gði svo m.a.:
„Til þess að koma einhverju
jákvæðu til leiðar þa-rf gífurlegt
og samstillt átak margra þjóða.
Matvæla- og landbúnaðarstofn-
un sameinuðu þjóðanna, F.A.O.,
hefur unnið gagnmerkt sitarf á
þessu sviði. Og síðustu áon hafa
æs'kulýðssamtök Vesturlanda gert
þesisi mál að sérstökum baráttu-
málum sínum og sett sér það
m-ark, að fá hvert ríki. sem edtt-
hvað getur til að verja ednu pró-
senti þjóðarteknanna til aðstoð-
Bandaríkjastjóm að linast í þessu
máli, og væri þá fróðlegt að sjá
hver yrði afstaða Islands, hvort
íslenzka ríkisstjómin yrði þá
kaþótekari en páfinn!
Griiaklandsmálið taldi Gils að
hefði ekki heldur orðið íslenzkri
utainríkiisstefnu til sórna, svo hefði
afstaðan verið loðin, og svo hik-
andi að allmikla furðu hefði
vaikið á hinum Norðurlöndunum.
Bkki vegna þess að íslenzk stjóm-
arvöld hafi haft samúð með fas-
istastjóminni grísku. „En skýr-
ingin er nærtæk. Bandarikja-
sstjóm hefur stutt herforingja-
maðurinn Willy Brandt, kanslari
Vestur-Þýzkalands, leitar nú að
faerum leiðum til að taka upp
auikið samband og bætta sambúð
við granmríkið í austri.
Skoraði Gils á utanríkisiráð-
herra að hann færi að dæmi
Brandts og stuðla að því að
rikisstjómdn hætti að hlýða
bandarískum fyrirmælum um
1 I þetta, en taki upp stjómmála-
samband við Austur-Þýzkaland.
Það væri fyrir lönigu orðið tírna-
bært.
ar, v*ð þróunarlöndin. Frænd- stjóuniina grísku með róðum Dg
þjoðir okkar á N-orðuirlöndum d,áði og tólai!r hana hinn öfluga
munu allar haf-a sett sér það tftvörð Atlanzhafsbandalagisins,
miark að ná þesisu ein.a pirósenti
í áföngum, á nokkrum árum,
með vax-andi f-ramlaigi ár bvert.
Hygg ég að Svíar séu komnir
mjöig nálægt m-a-rkinu.
Þesisi mál h-afa verið furðulít-
ið rædd hér á Alþingi, og vi-rð-
ast mér allt of margir yppta öxl-
um og huigsa eitthvað á þá leið,
að við séum svo fáir og lítils
megnugir, að eloki muni miikið
um hið íslenzka framliag. ísi-enzk
æ-skulýðss-am-tök hafa hins veg-
ar sýnt þessu máli áhuiga og
hlotið jákvæðar undirtektir al-
mennings, siem m.a. baf-a komið
fram í góðum árangri af fjár-
söfnunum. fsl-enzkt æskufólk úr
öllum flok-kum og utan flokka
og þá væntanlega frelsls og lýð-
ræðis, í suðri. Og eitt af boð-
orðunum í íslenzkum utanríkis-
málum hljóðar: Þú skált ekki
hrella vini Bandaríkj-ainna!
H5 Viðurkenning Austur-
Þýzkalands
Þá tók Gils rækilega til með-
ferðar nauðsyn þess að Islands
viðurkenndi Þýzka alþýðulýð-
veldið. Hvernig sem menn litu
á stjómarfar þess rí-kis, yrði ekki
fram hjá því gengið að þetta er
öflluigt r(ki, mikið iðnaðarveldi,
þar býr menntuð og dugleg þjóð,
sem Islendi-ngar halfa frá upphafi
haft veruleg efnahagssamsk-ipti
fleiri og fleiri rí-k-i viðurkenna
Þýzka aliþýðulýðveldið. Jafnaðar-
hefur tekið upp baráttunia fyrir Iv*^- ^n NATÓ hefur talið það
því að íslenzka ríkið leggi f,ram I andstætt hagsmunum sinum að
1% af þjóðartekjuhum tií situðn-; v*ðurirenna l*e^a en enffu
inigs þróunarlönd-unum, ef ekki síður er það staðreynd að
strax að fu-llu, þá í áfönigum á
n-oikkrum árum.
Hvað hefur íslenzka ríkis-
stjórnin gert í málinu? spurði
Gils uitanríkisráðherra. Hefur
hún rætt m-álið? Hefur hún umd- ,, , „
irbúið tillögur? Hver er afstaða ; F-rambald af 12. sxðu.
hennar til þassa stórméls?
■ Ráðstefna um öryggi
V Evrópu
Einhverja allra mikilvægustu
hreyfin-gu i átt til friðar og bættr-
ar sambúðar þjóða taldi Gisl hug-
myndina um að haldin verði ráð-
steflna um öryggi-smál Evrópu.
„Ef svo fer sem horfir þá kemst
rh-álið fljótlega á ákvörðunarstig.
Ég tel einsætt að við Islending-
ar sambúðar þjóða taldi Gils hug-
mynd um öryPfíisráðstefnu Evr-
ópu, leggja okkar lóð í vogar-
skálina til þess að hún verði hald-
in t»g beri áranigur.
En það ættu íslenzkir ráða-
menn að gera sér Ijóst, o-g það
fyrr en síðar, að öryggismál Evr-
ópu komast ekki í gott o-g varan-
legt horf nema hemaðarblakkim-
ar tvær verði leystar upp.“
Eins og fyrr var s-agt fjallaði
stærsti kaflinn í ræðu Gils um
ísland og Afflanzhafsbandalagið,
og ræddi hann ýtarlega aðal-
drætti í þróun heimsmólamina frá
því að stríði lauk í því sam-
bandi. — Frá þeim kafla ræð-
unnar verður skýrt sérstaklega.
Tveir Villar hittast
Langs og þvers
Gils deil-dd fa-st á undimgefni
nuverandi stjómairflokka
til a-ð tala fyrir miumn hins-, eða
-gera krö-fiur til að vera fiullitrúi
beiggja hluta Þýzkailamds ei-lend-
is. Hann krvað'st og vilja stefna
að gerð samninga við Austur-
stjómvalda við utanríkisistefnu
\ Pýzkaland, sem bindandi væri í
, .. . , | atb-jóðairétti sem samningar jafn-
BandaMq-anna, og sagði freist- rétthárra aðila_ Brandt bauð
an-m ao vilr-io l _ „ , _ ,
Stoph aö hailda aíram viðræö-
u-m í Vestur-Þýzkalandi í maí,
og lýsti Sto-ph sig reiðubúinn til
andi að vikja örlítið við vísu |
Andrésar Bjömssonar um Langs-
um og Þversum þegar fslendin-g-
ar átfeu í sjálfstæðisbaráfefcu við
Dani og láta hana gild-a um
Sjálfstæði-a-AIþýðu-flakkinn, á
þe-sisa leið:
Sundrungar þeir sungu vers
svo að hvein í grönum
að því loknu langs og þvers
lágu þeir fyrir Könum.
Taldi Gils þessa undirgefni
koma au-gljóslega fram í afstöð-
unni til aðildar Kína að Samein-
uðu þjóðun-um. Þar hefðum við
ekki treyst olckur til að fyigja
hinum Norðurlandaþjóðunum í
skynsamlegri afstöðu, vegna þess
að Bandaríkin hefðu verið andvig
því að Kína hlyti þann sess sem
því ber hjá Sameinuðu þjóðun-
um. Það væri aflsakað með þvi
að ekki mætti reka Formósu úr
Samein-uðu þjóðunum. En stjórn-
in á Formósu hefði aldrei sótt
um aðild sem stjóm þess lands,
heldur þættist hún vera stjórn
alls Kínaveldis Trúlega færi nú
UTBOÐ
Tilboð óskast í grunngröft og sprenging-
ar vegna nýbyggingar Þingholtsskóla,
Kópavogi.
Útboðsgagna m-á vitja á Teiknistofunni Óð-
instorgi s.f., Óðinsgötu 7, Reykjavík.
Tilboðum skal skilað þriðjudaginn 24.
marz kl. 11 f.h.
Innilegar þakkir fyrír auðsýnd-a samúð og vin-arhug við
andl-áit og j-airðarför
ÞÓRARINS JENS ÓLASONAR Höfðaborg 15.
Fyriir mina hönd, dætra, tengdiason-a
og b-airnabaimia
Hólmfríður Guðmundsdóttir.
nð hitta köllega sinn einhvers-
staðair nálægt sínu ei-gin landi.
Agreiningur
1 fyrs-tu ræðum stjómarfor-
mannarma beggja kom bað
einnig greinilega fraim, hve djúp-
uir ágredningur er staðfestur
milli samningsaðila. Brandt vís-
aði á bug ásökunij.m Stop-hs um
að Vestur-Þý zkal and hafi bdásið
lífi í háskalegar hernaðaráætl-
anir, seim b-eindust gegn Austur-
Þýzkalandi og öðrum sóisíalisk-
um ríkjum, og hélt bví fraim, að
bæði ríkin væru tryggir með-
limir þeirra vamarbandal-aiga
sem þau eiga aðild að. Hann
sagði að leiðin til betri Bvrópu
lægi um viðræður austurs og
vesturs á vetfcvangl þessara
bandalaiga, Nato og Varsijár-
bandallaigsins.
Stoph sagði, að um langtskeið
hefðu hefndarsinnar úr hópi
kristilegra demókrata ráð-ið
stefnu Vestur-Þýzkalands, en nú
hefði breyting orðið á, sem tjáði
vilja vestur-þýzks almennings.
Væri það rökrétt áfraimbald á
því. sem þegar hefur gerzt, að
kianslörinn lýs-ti sl-g fúsan til að
viðurkenna bæði Austur- og
Vestur-Þýzkaland sem ólháö o-g
fullvalda rfki. Stoph .saigði, að
hvað sem fúlllyrð-ingum Brandts
liði, hefðu Vestur-Þjóðverjar
mismunað Austur-Þýzkalandi og
reynt að hindra önnur rfld í að
viðurkenna það. Sto-ph saigði • að
Berlínanmúrinn hefði veriðnauð-
synlegur til aö binda enda á
efniaihagslegan hem-að geign A-
Þýzfcalandi, sem hefði kostað
siitt lan-d hun-druð mdljónir
marka. *
Brandt saigði að skipting
Þýzkalands væri hörmúleg stað-
reynd, en etoki væri unnt að
leysa það miál nú. Því þyrftu
þýzku ríkin að finna sér þann
vettvang til samkomulags sem
væri bæði friðnum og þýzku
ríkjunum í haig. Austur- ogVest-
ur-Þýzkaland yrðu að læra að
Iifa saman, og sá ágredningur.
sem ríkti á milli þedrira, tæki
ekki frá þeim ábyrgð af bvf að
efla frið í Evnópu, Brandt meslti
m-eð bindandi samkomulagi mnlli
ríkjanna bieggja á ýmsum sviö-
u-m, benti t.d. á hugsanlegt sam-
starí uim s-amgö-nigumál og á
öð-ruim tæknilegum sviðum.
BlaðafulUtrúi vesturþýzkú sendi-
nefndarínnar, Konrad Ahlers,
skýrði frá því í dag, að stjómar-
formennimir tveir hefðu ræðzt
við • í þeim æsingálausa tón-i sem
þýzkir stjómímálamenn as-ttu og
gætú leyft sér og ekfci heifði ból-
að -á þeirri kredidufestu seim.
menn hefðu ó-ttazt.
1 fundarhléi heimsó-ttu þ-eir
Willy Brandt og a-ustur-þýzki
utanríkisiráðherrann O-tto Winz-
er, Buchenwald, þar sem áður
voru fangabúðir nazista. Brandt
lagðd blómsveig að minnisvarða
um bá sem létu lífið í fanga-
búðunuim, en mieðal beirra vom
ýmsir foringjar kommúnista og
sósíaldemóikrata. Meðan bessu
fór fraim, hitti Willi Stoph Wa-lt-
er Ulbrioht forseta Austur-
Þýzkalands, að máli í nélægri
borg, Suhl, að bví er fréttastofa
vestur-þýzkra sósíaldemókrata
segir.
Kambódja
Framhald af 1. siðu.
Fréttir frá höfuðborg Kam-
bodjú herma, að neyöanástandi
hafi veríð lýst yfir í landinu og
stjórnarskráin hafi verið afhum-
in. Þingið er sagt hafa gagnrýnt
Sihanúlc fyrir misnotkun valds
og ýmsar yfirsjónir aðrar. Þá er
sagt, að ráðist hafi verið á verzl-
anir og byggingar í eigu Kínverja
og Víetnama. Ennfremur, að utJ
anríkisráðuneytið hafi mótmælt
þvf að bandarískt herlið og her-
lið Saigonstjómar haifj farið yfir
landamæri Kambodju í tveim
héruðum.
Þing ÍSl
Framhald af 2. sáðu,
auglýsa Island í erlendum blöð-
um.
En á meðan aldamótahiuigsun-
arhátturinn ræður rífcjum inn-
an æðstu stjómar ÍSl er vart
breytinga á áhugamannareglun-
um, — sem koma f veg fyrir
að við gefcum eignazt góða í-
þróttamenn, — að vænta. Það
er í höndum íþróttamannanna
sj-álfra að breyta þessu. Vilji
forustan ekki breyta reglunum
þá verðu-r að skipta um menn
í æðstu stöðum o-g það er í-
þróttam-an-nanna sjálfra að gera
það. Þeir kj-ósa fulltrúa á þing
ISl. — S.dór.
Akureyrarsíða
Fraimhald! af 7. síðu.
raun, til að túlika það „aitvinnu-
lýðra>ði“, sem hann er nú að
þvæla um í „Verkamanninum“.
Hvað veidur? Eða ferst hon-
uim yfirledtt að taila um „þokika-
pilta“ í þessu saimbandi?
Ástin á atvinnulýðræði
Máltækið segir: — Veigir ást-
arínnair eru órannsakanllegir.
— Áhyggjur Bjöms Jónssonar
út af því hvemig tókst til um
val manna í stjóm Slippstöðv-
arinnar h.f. nú nýverið eru
uppgerð ein og sýnd-air-
mennska. Á miðju sumri 1969
vair það saimlþykkt í bæjaimáð'i
Aku-reyrair, að bærinn gengi
inní nef-nt hlutalfélag með 15
miilj. kr. framlagi og fengi tvo
menn í stjóm fyrirtælkisins.
Hér á mióti skyldi ríkiö legigia
10 miljónir og fá -einn mann í
stjóm, KEA 5 miiljónir og einn
mann í stjóm og að síðústu
aðrir hluthafar éinn mann. Nú
eru um bað bil sdö mónuðir
liðnir síðan betta var ókveðið,
en formleg breyting á hlutáfé-
laiginu og stjómarkjör fyri-r það
Ragnar
Framhald af 1. síðu.
. að fyrirhugaðar aðgerðir verða
3 vikum fyrir bæjarstjómar-
kosningar. 10. maí verður
ekki fluttur til, þótt kosning-
ar nálgist, og vorið hefur
löngu-m þótt heppilegt til
fjöldafunda af þessu tagi.
Auðvitað eru þetta pólitísk-
ar aðgcrðir, sem örva suma til
athafna og einingar, en draga
kjark úr öðrum. Það verður
líka fleira um að vcra i maí-
mánuði. Þá verður launafólk
í Iandinu að bcita allri orku
sinni til að knýja fram betri
lífskjör og stórhækkun Iauna.
Alþýðubandalagið mun einnig
taka. þátt í þeirri baráttu af
fullum þunga.
Það er einmitt höfuðnauð-
syn, að nú verði sótt fram á
öllum vígstöðvum bæði í fé-
lags- og atvinnumálum í
svcitastjómakosningum, í
kjaramáhim með stórfclldu á-
taki verkalýðshrcyfingarinnar
og í þýðingarmcstu utanríkis-
og sjálfstæðismálum þjóðar-
innar. Ailt er þctta eins ná-
tcngt og verða má; takmarkið
hlýtur að vera að skapa sam-
stöðu meðal vinstri manna,
verklýðssinna og allra þjóð-
Icgra afla, sem hnekkir stjórn-
arstefnu peningavaldsins í
landinu. öllum hlýtur að vcra
Ijóst, að það em sömu óþjóð-
legu öflin, sem veittu Bánda-
ríkjunum hina sterku áhrifa-
aðstöðu í iandinu á sínum
tíma og nú hafa leitt atvinnu-
Ieysi og sívaxandi kjaraskerð-
ingu yfir þjóðina.
Drukknaði
Framhal-d- af 1. síð-u.
væri á huldu um orsök slyss-
ins.
Það er vairt þörf að taka fram,
að félagar Jóns Þóris urðu aldrei
varir við hjálparköll frá honum,
né urðu þeir á ainnan hótt slyss-
ins varir, og kom það þeim mjög
á óvart, er þeir komuzt aðraun
um að likið, som þeir höfðu séð
í höfninni, vair af félaga þeirra,
er þeir höffðu verið að vinna
með klukkustundu óður.
Jón heitinn var fæddur 5/11
1910 og var til heimilis' að
Flókagötu 3 í Hafnarfirði. Hann
lætur eftir sig konu og stálpuð
böm.
Dómarar
Framhald af 2. sáðu.
m-undsson, Leifur Muller, Garð-
ar Alfonsson, Ragnar Haralds-
son, Reynir Þorsteinisson, Hall-
dór Þorstednsson.
Héraðsdómarar: Sigurður Ág.
Jensson, Björn Ámason, Hæng-
ur Þorsteinsison, Páll Jörunds-
son, Guðmundiur Guðjónsson,
Jóhann Þór Einarsson, Sigurð-
ur Haraldsson, Heiðar Ragnars-
sion, öm Þórhallsson, Hörður
Ragnarsson, Grétar Sævar Har-
aldsson.
nýafstaðið. AMan þennan bdð-
tfma byrgðu þeir BjörnogBragi
Sigurjónsson inni ást sína á „at-
vinnulýðræðinu". Hún kom
ekki í daigsljósið fyrr en allir
flldkkar höfðu tilkynnt uppá-
stungur sanar um merm f
stjórnina af hálfu bæjarins.
Hvað olli? — Þetta kallla óg
að vakna á síðusitu stuindu.
Ekta atvinnulýðræðí!
Ég veit þó, að á Islandi þekk-
ist ckta atvinnulýðræði í ednu
tilfelli a.mdk. og mó það verða
tiil fyrirmiyndar. — 1 kjararann-
sóknamefnid stamfa m.a. tveir
m-ann, vel siamrýmdir, enda
hefuir tekizt með þeim glóður
kunninigsskapur. Þessir menn
eru Bjöm Jónsson, formaður
Einingar á Akuireyri, oig Björg-
vin Sigurðsson, framkvasmda-
stjóri Vinnuvedtendasambands
íslamds, þess félagsskapar sem
kallaður hefur verið s-varfcasiba
afturhalldið í landi hér.
Þessdr tveir dánumenn skipta
því á mdlli siín, að gegna fór-
mannsstörfuim í nefndinni sdtt
árið hvor. Þdtta er mrjö-g flull-
komið atvinnulýðræðd. Þama
gengur ekiki hnífurinn á milll
og þröngt rnega sátti-r sdtja, þeg-
ar nógu er úr að mnða. Við
skulum aithiuga hvað þeir hafia
á diskinu-m.
1 tfmariti Trygigingairstoifnun-
ar ríkisins. 3. tbl. 5. árg. 1969,
er þess gletið í reikningum At-
vinnuleysdstryggingasjóðs um
árið 1968, að gnedtt hafi verið
það árið til kjararannsófenar-
nefndar kr. 1.500.000,00 — edn
og hólf miljón. — Þetta er að-
eins örflítið lægri upphæð en sú
er heildarsamtök _ verkalýðsdns,
Alþýðusamband íslands, hafði
til -ráðstöfunar sama árið. Það
virðist því svo, að þedr toump-
ánar haffi áldtleiga fjárhæð til
skiptanna og sitji ekld yfir gal-
tómum d-iskunum. — Og eitt er
víst, að á mieðan slik tengsl
hatttíast mdlli Bjöms Jónssonar
og Björgvins Sigurðssonar
framkvæmdastjóra Vinnuveit-
endasambands Islands, barf
vart að óttast um „atvinnulýð-
ræðið“ á Islandi. Hitt er svo
annað mál, að b-ilið mdlli kau-p-
gljalds verkafóllks og verðlags á
nauðsypjavörum breiikkar jafnt
og þétt, noklkum veginn í réttu
hlutfalli við þaö úthaf, sem að-
skilur launamismun Bjöms og
Björgvins annars vegar og ó-
breyttrar alþýðu hins vegar.
Hvortki blaðið „Verkamaður-
inn“ eða Bjöm Jónsson bera
áhyggjur sínar á torg út af
svoleiðis smámunum.
<dnlinenlal
Önnutpst allar viðgerðir á
dráttarvélahjólbörðum
Sendum um allt land
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Reykjavfk
Sími 31055
iNhtHKIMTA
C.ÖGFRÆQ/STðtJt?