Þjóðviljinn - 12.04.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 12.04.1970, Side 1
) Sunnudagur 12. apríl 1970 — 35. árgangur — 82. tölublað. Al þýSubandalagiS: Framboöslistinn á Isafirði hefur nú verii ákveiinn Apollo-13 fer á loft KENNEDYHÖFÐA 11/4 — App- oHó-13 leggur aÆ stað til tunglls- ins kl. 19,13 í kvöld að íslenzk- um tíma eins og áætlað var. Því hafði verið frestað nokknuim sdnnum að taka ákvörðun um það, hvort John L. Swigert gæti komið í staðinn fyriir MattingHy sem stjómandi tunglfarsins. en Mattingíly gæti eins fengið rauða hunda á leiðirani, eins og kunn- ugt er. Er þetta í fyrsta sinn að sflifk mannasikipti gerast svo til á síðustu stundu, en menn- imir þrír sem upphaflega áttu að faira saman, höfðu æft sig saman í heilt ár. Swigert er saigöur mjög hæfur maður, og heifur æflt sdg a£ kappi undan- fama daga. Baldur segir upp samningum Verkailýðsfélagið Baldur á fsa- firði hélt frand 9. þ.m. og v»r þar samþykkt að segja upp gildandi kjarasamningum fél-agsins mdðað við 15. maí næst'komandi. Upp- sögn samninganna var samiþykkt með samhljóða atkvæðum flund- armanna. Teikningin sýnir bandarísku Apollo-13 tunglfarana James Lovell og Fred Haise að störfum á tunglinu, en ákvedid var að tungl- farið legði af stað frá Kennedyhöfða kl. 19,13 að íslen/.kum tímaí gærkvöld. „íslenzkt námsfólk erlendis ber þungan hug til ísl. stjornvalda - segir í skeieggri greinargerð frá SINE, Sambandi íslenzkra námsmanna erlendis Aage Steirtsson, rafveitu- st’jóri, skipar efsta saetið á framboðslista Alþýðubanda- lagsins á Isafirði, í bæjar- stjómarkosningunuTn í vor. Halldór Ólafsson bókavörður hefur gegnt störfum bæjar- fulltrúa á því kjörtímabili sem senn er á enda runnið. Listi Alþýðubandálagsins á ísa- firði er þannig skipaður: 1. Aage Steinsson, rafveitustj. 2. Guðmundur Gíslason, form. Sjómannafélags ísafjarðar. 3. Pétur Pétursson, formaður Verkalýðsfélagsdns Baldurs. 4. Halldór Ólafsson, bókavörður 5. Gísli Hjairtarspn, tækninemi. 6. Jón Valdimarsson. vélsmíða- meistari. 7. Guðmundur Guðjónsson. skipstjóri. 8. Össur P. Össurarson. iðn- nemi. 9. Elín Magnfreðsdóttir. hús- freyja. 10. Lúðvík Kjartansson, stýri- maður. 11. Þorsteinn Einarsson, bakara- meistari. 12. Óskar Brynjólfsson. línu- maður. 13. Reynir Torfason, sjómaður. 14. Torfi Einarsson. sjómaður. 15. Elvar Bæringsson. sjómaður. 16. Svanberg Sveinsson. málari. 17. Sigmundur Guðmundsson, vélstjóri. 18. Jón Kr. Jónsson, skipstjóri. Listinn vair samþykktur sam- hljóða á fundi Alþýðubandalags- ins á ísafirði í fyrrakvöld, föstu- dag. □ „Til þess að brúa bilið á milli 'framíærslukostn- ! aðar og eigin tekjuöflunar hefur hið opinbera veitt námsfólki lán, sem nema í dag um það bil 35-40% af heildarfjárþörf námsfólks erlendis. Hvaðan eiga hin 60-65% að koma?“ — spyrja Samtök íslenzkra stúdenta erlendis í greinargerð, sem blaðinu barst í gær. I framhaildi a£ spumdngunni segja stúdentar í gireinargerd sdnni: „Sé ætlazt ti'l þess að florelldrar eöa aðstandenduir námsiflól'ks standi undir þessuimmdsmunligg- ur í augum uippi að nám er för- réttindi hinna ríku í þjóðfélaig- inu og fara því námsimöguileik- ar æskufólks efltir þjóðfélaigsað- stóðu foreldra og aðstandenda þeirra. Núvenandi lánalkerfi ísr lenzkra námsmanna svo ogefna- hagsþróunin hér ýta undir þessa forkastanlegu þróun. Nám er vinna Nám er vinna og menntun er fjárflesiting, bæði fyrir einstek- linga og fyrir þjóðfélagið, sem námsfólk leggur út í án þess að hafa nokfkra tryggingu fyrir því að þjóðfélagið meti hana að verðleikuim að némi loknu. Grundvöllur launamismunar menntamanna að námi loknu væri þá að miklu leyti horfinn, e£ nám vaari launað eins og hver önnur vinna. Það er því Fylkingin Liðatundur í dag kL 3. lágmarksk rafa ísleinzikra náffns- manna, að affilir hafi jafnamennt- unarmöguleika ajm.k. hvaðsmert- ir fjáröflunarhliðina. Mun Sam- bamd íslenzkra námsmanna er- lendis flyligja þessari kröfu flast fram og motflæna sér alllar hæfar leiðir til að knýja hana fram“. 1 greinargerð náimsmanna er anieð dæmuim bent á ásitandið í fjármólum íslenzkra námsmmna erlendiis, en í lok greinargerðar- innar segir síðan: „Islenzkt námsfólk erlenctis ber þungan huig til íslenzkra yf- irvallda vegna lánamálanina. Við eruirra ekki að biðja um að gefa okkur neitt, það er síður en svo. Sá skiuldaíbagigi, siem íslenzkir námsim'enn þumfa að axla aðnámi loknu nemur að jafnaði 600-800 þúsundum króna og sjá það ail- ir hverskonar átak nám eriend- is er. Einhvem tíma hiiýtur að koma að því að sá kostraaðar- aufci, sem námsimienn erlendis bera uiafram námsmenn hér heima verði veittur þeim sem styrkur. Eða því að reflsa fóiki fyrir það að Hiáskóli Islands meignar ekiki að veita þá kennsllu sem það þairflnast? Nú er því oft borið við að ríkiskassinn sé tómur og því ekki hægt aðaiuka fjáirveitingu til Lánasjóðsins, sam skyldi. Um tómileika ríkis- kassans eru menn ekki á edtt sáttir. Það er pólitísk ákvörðun hversu miklir peningar streyma inn í hann og einnig hvert þeir fara. En hvemdg hljóta þá náms- menn að líta á það þjóðfélags- kerfi, sem tryggir þedm riku menntunarsérréttiiidi? Siðflerði- legur grundvölllur sliks haglkierí- is hlýtur að vem vaifasamur og þarfnast endurskoðunar1 HERSETA i 30 ár . Viljum minna lesendur á fundina sem Alþýðubanda- lagið gengst fyrir í þess- ari viku um sjálfstæðismál íslendinga. Fyrsti fundurinn verður í dag, sunnudaginn 12. apríl, í Tjamargötu 20 og hefst kl. 4 síðdegis. I»á flyt- ur Ólafur Einarsson sagn- fræðingur stutt sögulegt yf- irlit með skuggamyndum um tímabilið 1940-1949 en á eftir verða frjálsar um- ræður. Allir eru velkomnir á fundinn. Listi vinstri manna á Seltjarnarnesi Alþýðubandalagið, Alþýðu- flokkuriun og Framsóknarflokk- urinn hafa lagt fram sameigin- legan lista við sveitarstjórnar- kosniugarnar á Seltjarnarnesi 31. maí í vor og nefnist listi þessara 4 aðila H-listiinn, listi vinstri manna. Höfðu þessir sömu flokk- ar einnig sameiginlegt framboð í síðustu sveitarstjórnarkosn- ingum. Verður skrifstofa H-list- ans á Seitjarnarnesi að Miðbraut 21, sími 25639. Listinn er þanniig skdpaður: 1. Njáíl Þorsteinsson, fr*aim- kvæmdastjóri. 2. Njáll Ingjaidsson, skrif&t.stj. 3. Auður Sigurðatrdójfdr, firú. 4. Þóra Guðjónsdóttar, firú. 5. Gunnlaiuguir Ámason, verk- stjóri. 6. Herdis Helgadóttir, frú. 7. Anna Vigdís Jónsdóttiir, hjúkrunairtoona. 8. Rosie Marie Ghrisitiansen, frú. 9. Óstoar Hailldóirssion, léktor. 10. Sveinbjöcrn Jónsson, friamu kvæmdastjóri. Gur.nlaugur Arnason.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.