Þjóðviljinn - 12.04.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.04.1970, Blaðsíða 3
I Einar B. Pálsson verkfræðingur: Leiðakerfi Strætisvagna Reykjavíkur Sunrmiða@av 12. apcffi 1330 — — SÍÐA J tefeið leið 7, sem er fcr eiga þwi eðdd. að afca Éraan- Síðari grein Fljótlega eftiir að endurskoð- un leiðakerfisins hófst, varð ljóst, að ef farið væri að breyta því á annað borð, yrði aðbreyta svo miklu, að segja mætti, að um nýtt leiðakerfi yrði að ræða. Hefur verkið síðan verið unnið á bedm grundvélli. Helztu forsendur eru þessar: 1. Strætisvagnar Reykjavíkur þjóna þéttbýli í Reykjavík og Seltjamarneshreppi. Ibúatala þessara sveitartfiélaga er sam- tals um 84 þúsund. 2. Strætisvagnar Reykjavíkur hafa 36 vagna í reglubund- inni dagnotkun. Eigi má gera ráð fyrir fleiri vögnum, er nýtt leiðakerfi tekur gildi. 3. Undanfarin ár hefur farþeg- um strætisvagnanna fækkað, þrátt fyrir fjölgun íbúa og útþenslu borgarbyggðarinnar. Farþegatala á venjulegum virkum degi er nú um 45.000. 4. Aðalskipulag Reykjavíkur gefur til kynna, hvaða götur koma helzt til greina sem strætisvagnaleiðir. Eru það einkum þær götur, sem eiga að vera tengibrautir og safn- brautir samkvæmt skipudag- inu. 5. Breyting hlýtur að verða á þeirri aðstöðu, sem Strætis- vagnar Reykjavíkur hafa haft við Kaikofnsveg og á Lækjartorgi. Markmið, sem stefnt er að við gerð hins nýja leiðakerfis, eru einkum: 1. að meiri þjónusta sé veitt borgarbúum 2. að kerfið sé, að öðru jöfnu, hagkvæmara í rekstri en áður. Hér skulu talin nokkur helztu atriðin, sem skipta máli, að því er þjónustuna varðar (— og er þá ekki rætt um vagnana sjálfa eða aðbúnað á viðkomustöðum): 1. Hvernig möguleikar eru á að komast milli hverfa borgar- innar, einkum þó milli íbúð- arhverfa annars vegar og vinnustaða, skóla og verzlana hins vegar. 2. Að leiðakerfið sé einfalt og auðskilið 3. Tíminn sem hver ferð tekur. 4. Ferðati'mi, þ.e. tala ferða á klutkkustund á hverri leið, og jafnframt þvf, hvort bil milli ferða sé jafnt. 5. Lengd gönguleiða frá húsum að viðkomustöðum vagna. 6. Stundvísi vagna á viðkomu- stöðum. ! reynd er það svo, að sum ,af þessum atriðum stanigast á innbyrðis, þannig að etf eitt þeirra er bætt, verður það að einhverju leyti á kostnað ann- arra atriða Samnefnari eða sameiginlegur mælikvarði fyrir þessi atriði þjónustunnar er ekki til, og getur sitt sýnzt hverjum, hver áherzla skuli lögð á hvert. Dæmd skal nefnt hér: Vegna veðráttu hér á landi er þörf á að haga leiðakerfinu bannig, að gönguleiðir að við- komustöðuim séu mieð styttra móti. Af því blýzt, að leiðir þurfa að liggja með þéttara móti um borgina og hefur þá hver leið þeim mun miinna Mut- verk. Af því leiðir svo minni ferðatíðni á hverri leið en ella gæti verið. Af stuttum göngu- leiðum leiðir einnig það, að við- komustaðir á hverri leið þurfa að vera með styttra millibili en ella, og verða því fleiri, en þá tekur hver ferð lenigri tíma. TJm einstakar leiðir í hinu nýja leiðakerfi eru 11 leiðir. Skal hér getið nokkurra atriða um þær. Er gott að hafa leiðakortið til hliðsjónar. Leið 1 (Lækiartorg—Norður- mýri) liggur um gamla Austur- bæinn um sömu slóðir og gamla leiðin um Niáísgötu og Gunn- arsibiraut. Hún liiggur þó ekki um Gunnarsb., heldur Snorira- braut, m.a. vegna þes®, að aðal- skipulagið gerir ekki ráð fiyrir slíifcum gegnakstri um Gunnars- braut, sem nú er. Norðurmýri fær aukna þjónustu af nýjum leiðum um Rauðarárstíg. Leiðir 2, 3, 4 og 5 liggja um Vesturbæinn. Þær koma saman á Lækjartorgi, liggja þaðan saman að Hlemrni, en dreilfast siðan um borgarhverfin auitan Hlemms og norðan Miklubraut- ar Leiðir þessar hafa enda- stöðvar í úthverfum og staðnæm- ast vagnar þeirra aðeins stutta stund á Lækjartorgi og Hlemmi. Tímaáætlanir þeirra eru stilltar þannig saman, að vagnamir í heild fari með sem jöfnustum millibilum inn Hverfisgötu og frá Hlemmi niður Laugaveg, en ekki í hópum, eins og áður hef- ur verið. Ætti því oftast að verða fljótlegt að komast milli Lækj- artorgs og Hlemms. Leið 2 (Grandi-Vogar) hefur endastöð á Granda í Vesturhöfn- inni, og er það nýmæli. Á þeirri leið eru á daginn 5 ferðir á klst., þ. e. á 12 mín. fresti. Austan til liggur leiðin um Sól’heima. og er sú tilhögun vegna þess, hve hæðarmunur er mikill á Sól- heimum og Álflheimumi, og þar býr margt fólk. Leið 3 (Nes-Háaleiti) kemur utan af Seltjamamesi og endar á Háaleitisbraut. Á henni aka á daginn vagnar með 15 mín milli- bili. Við það endar leiðin „Hag- ar-Seltj arnarnes" fellur niður, fá Seltirningar lakara sambamd við Haga- og Melahverfið en áður, en nýja leiðahverfið mun að öðru leyti veita þeim betra saim- band við fdest önnur hverfi Reykjavíkur. Leið 4 (Hagar-Sund) liggur m.a. um Túngötu, yfir Landa- kótshæðina, en þar hafa stræt- isvagnar ekki ekið áöur. Stræt- isvagnaleiðir liggja nú upp á allar hæðir borgarinnar, þar sem byggð er, til þess að létta fólki göngu. í aðalskipulaginu hefuir borgarstjórn ákveðið, að Túngata og Hofsvallaigata skuli vera tengibrautir (þ.e. aðal-um- ifierðargötur) í Vesturbænum. I samræmi við það er leiðin lögð um þær götur. Túngata verð- ur framvegis ein af þeim fáu götum, sem verða færarstræt- isvögnum að eða frá Miðbæn- um. Leið 5 (Slkerjafjörðuir-Laugar- ás) er lengsta leiðin, 19,7 km fram og til baka. Hún liggur m.a. að Flugfélagi íslands og HáskóQanum, fram hjá íþrótta- svæðinu og sundlaugunum í Laugardal og upp á Laugarás. Leið 6 (Lækjartorg-Sogamýri) liggur um mikinn hluta Hring- brautar og Miklubrautar og tengir á þeim slóðum vestur- og austurMuta borgarinnar á mildu lengra svæði en áður hefur verið. Leiðin liggur um Túnigötu. eins og leið 4, og kemur þvi inn í Miðbæinn að vestanverðu. Fyrir fólk, sem kemur að austan og ætlar í Miðbæinn, er það krókur að fara vestur á Hofsvallagötu, en þó etóki meiri en genigur og gerist annars staðar á leiðum strætisvagna. í þessu tilviki tekur krókurinn 3-4 mínútur. V'ið Háaleitisbraut er leiðin sveigð af Miklubraut á Fells- múla og siðan suður Grensás- veg. Ástæðan fyrir þessu er, að við mót Miklubrautar og Grensásvegar mætaist margar leiðir. Þar verður mikilsverð stöð til að skipta um leiðir. Með því að sveigja leið 6, svo sem hér var lýst, mé hafa þessa stöð við Grensásveg báð- um megin, en annars þyrftihún að vera einnig báðum megin við Miklubraut, þ.e. fjórskipt. Með þessu er þyí hægt að komast hjá því, að fólk, sem sikiptir um leiðir á þessum stað, þurfi að ganga yfir Mikluibraut. Leið 6 liggur af Grensásvegi um Breiðagerði á Sogaveg. I skipulaginu er gert ráð fyrir, að Breiðagerði sé umferðargata (safnbraut) og að Sogavegi verði lokað fyrir bifreiðaumferð við Grensósveg. Leið 7 (LækjaifODg-Bústaðir) fær etoki hlutverk sitt að fullu fyrr en Fossvogshverfið hið nýja hefur byggzt. Er lega hennar þar ekki enin að fullu ráðin. Hún hefur og gildi fyrir Borgarsp’ítalann og Fossvogs- kirkjugarð. Leiðir 8 og 9 eru hringleiði r um byggðina austan Snorra- brautar og vestan Elliðaáa. Þær ) liggja báðar um sömu götumar, en í gagnstæðar áttir, og mætti segja, að um eina leið væri að ræða í sama skilningi og aðrar leiðir strætisvagnakerfisins. Til að forðasf misgáning hjá far- þegum og starfsliði strætisvagn- anna hefur þó verið kosið að nefnaþær tveiim nöfnum. Hægri og Vinstri hringleið. Á fyrri hringleiðinni sveigir strætis- vagninn aðallega til hægri. Nafnið Austurhverfi, sem hingað ttl hefur verið notað um samskonar hringleið, þyidrekki lengur réfctnefni, síðan Árbæj- ar- og Breiðholtshverfi koimu til sögu. Hinar nýju hringleiðir gegna meira hlutverki en Austur- hverfaleiðin hefur gert. Þær liggja m.a. hjá Borgarspítala og Menntaskólanum við Hamra- hlíð, liggja um Hlemm og inn- anverðan Laugaveg og upp á Laugarás. Gildi hringlei^anna mun auk- ast, þegar starifisemi vex á at- haifinasivæðinu við Kleppsvegog Sundahöfn. Það er eðli slíkra hrinigleiða, að gera verður ráð fyrir lengri gönguleiðum að þeim en öðrum leiðum og nýt- ing þeirra er með nokikuð öðr- um hastti. Leið 10 (Hlemmur-Selás) er lögð um MiJduforaut austan Grensásvegar en ekfci Suður- landsbraut, m.a. vegna þess, að gert verður ráð fyrir, að Suð- udlandsbraut lokdst þegar Ell- iðaárvogur og hin nýja Reykja- nesbraut tengjast við Miklu- braut, skammt vestan \dð Ell- iðaámar. Leiðin liggur um Grensásstöð, og verður þar tœkifæri fýrdr fanþega að kom- a®t í vagna á öðrum leiðum, svo sem á leið 6 beint vestur í bæ og leið 9 að Kleppsvegi. Leið 10 endar að vestanverðu á Hlemmi. Það er nýmæli og byggist á því, að ferðir á öðr,- um leiðum séu svo tíðar niður Laugaveg, að þeir, sem ætla sér þangað, komist það án mik- illa tafa á Hlemmi. Er líklegt, að meðaltöfin verði svipuð og tóminn, sem það tekur nú að ganga frá Kalkofnsvegi á Lækj- artorg. Reynsla verður að sýna. hvemig fcil tefcst um þetta. Vegna þess, hve Laugavegur er seinfarinn og aðstæður erf- iðar í Miðbænum, væri afar ólientugt fyrir Strætisvagnana, ef nær allar leiðir úr austan- verðri borginni þyúftu að liggja niður í Miðbæ. Af ýmsum á- stæðum gæti Skúlagata lítt gagnað í því efni. Leið 11 (Hlemmur-Bi'eiðholt) er á ýmsan hátt hliðstæð leið 10 Á Bústaðavegi geta farþeg- ar úr Breiðholts'hverfi sfcipt og greið leið niður i Miðbæ, Ledðir í hinra nýja leiðakerfii eru yfirledtt lenigrd en í hinu gamla. Að meðaftali eru þær nú 14,7 km, en voru áður 11,2 km. Viðkomustaðir Viðkomustaðir í hinu nýja leiðakerfi eru valdar með Mið- sjón af þvd, að sumrnan af gönguleiðum að þeim frá hús- um sé sem minnst. Er þá jafn- framt tekið tillit ttl hæðar- munar, sem kann að vera á húsi og viðkomustað, með því að bæta tíföldum hæðarmun- inum við göngiulleið frá hús- inu. Nú má floikka gönguleiðimar, þannig umreifcnaðar, eftir lengd og gefa þeim einkunnir. Slíkter að sjállfisögðu matsatriði og verður að miðast við staðhætti og veðurfar. Hér hefiur þetta verið metið þannig: Gðnguleiðir 0-200 m: ágætt, 200-300 m: gott, 300-400 m: við- unandi, yfir 400 m: langt. Gert hefur verið kort, er tek- ur til allra húsa í borginni og sýnir lengd göniguleiða frá þeim til viðkomustaðanna. Kem- ur þar í ljós, að mikill meiri- hluti húsa mun búa við göngu- lengdir í tveim fyi-stu flokikunum, nokkur hluti hefur göngu- lengdir í hinum þriðja, en til- tölulega mjög fá í hinum fjórða. Aðeins í einu íbúða-i’hverfi, hinu nýja Fossvogshverfi, eru margar gönguleiðir í fjórða flokld. Hæðarmunur gerir þar sitt tíl. Verður hér ekld rætt nónar, hvað til úrbóta kann að vera í þvi efni. I nýja leiðakerfinu eru 289 1 viðkomustaðir. Viðkomustaðir eru dreifðir álíka þétt um börg- ariiverfin og áður hefur verið. Hver viðkomustaður er not- aður fyrir allar strætisvagna- leiðir. er um götuna liggja, þar sem viðkomustaðurinn. er. Vagn- hrjá neinum viðkomusböðum, e£ ósfcað er að þeir staðnsemist Leiðaskipfci Farþegar eiga þess nú knet að skipta um leiðir án þess að greiða tvö fargjöld. Þegar far- þegi tekur sér far og vert að hann þarf að nota fcvasr leiðir, bdður hann vagnstjóra urn skipttmiða, um leið og hann. greiðir fargjald sitt. Skiptimið- ann afhendir hann síðan vagn- stjóra sem fargjald á síðari leið- irmi (hendir miðanum ekld í far- gjaldabrúsann!). Gildir skiptí- miði í tiltekinn tíma frá þvi að farþegi fær hann, og eru tímataikmörk stímpluð á hann. Gildistími er 30 til 45 minút- ur og miðast við, að unnt sé að ná vagni á siðari leiðinni. Farþegi getur framvisað skiptimiða, hvar sem honum hentar, aðeins ef tíminn, sem á hann er stimiplaður, er ekki útru-nninn. Til þess að áttasig á þessum möguleikum, er bezt að nota kort af leiðakerfinu — Sést þar, hvar leiðir skerasteða snertast. Af ellefu leiðum strætisvagn- anna koma átta saman á Hlemmi, sjö á Lækjartorgi, fimm á Grensásstöð, en færri á ýmsum öðrum stöðum. Tiðni va-gna á hverri leið er yfirieitt aukin frá því, sem áður hefur yerið, og ennfremur hefúr ver- ið leitazt við að stilla tímaáætl- anir mismunandi leiða þannig saman, að farþegar, sem vilja skipta um leiðir, þurfi sem skemmst að bíða. Því marki er þó ekki unnt að ná í öllum til- vikum. Tímaáætlanir I hinu nýja leiðafcerfi er ferðatíðni að jafnaði um tvö- falt meiri á hverri leið á dag- inn en í garnila kerfSnu. Á kvöldin og á helgidöguim <?r ferðatíðnin nú um 50% meiri á hverri leið. Á leið 1 eru sex ferðir á klst. á daginn, en fjór- ar á kdst. á kvöldin. Á leið 2 eru fimrn ferðir á klst. á dag- inn, en fjórar á kvöldin. Á öli- úirri- hinum leiðunum eru fjórar ferðir á klst. á daginn, en þrjár á kvöldin. Á helgidögum er sama ferðatíðni og á kvöidin. Á hverri leið eru endastöðv- ar, ein eða tvær eftir aðstæðum. Þaðan aka vagnar á tílteknum mínútum og með jöfnu milli- bili. Er greint nákvæmlega frá þessu í nýrri leiðabók, sem bor- in hefur verið í íbúðir á borg- arssvæðinu ásamt korti af leiðaikerfinu. Ekki er lengur unnt að láta brottfarartíma standa á heilum eða hálfum tímum, eða á 5 mín- útna bilum, eins og áður hefur verið. Tímaáætlanir mismun- andi leiða haffa verið stilltar þannig saman, að'þar sem leið- ir liggja um sömu götur. aki vagnar ekki í lest, og að sem beztir möguleikar skapist tíl að skipta um leiðir. Ætlazt er tíl, að hver vagn aki alla leið sína samkvæmt tímaáætlun. En timaáætlanir þær, sem nú hafa verið gerðar, eru frumsimíð, því að engin reynisla er enn af því að aka hinar nýju leiðir með farþega í vagni og ekki er enn vitað, hvert álag verður á hverri leið. Er því Hklegt, að þörf verði að endurskoða bær innan skamms. Má ekki búast við, að svo margbrotið kerfi starfi snurðu- laust strax frá byrjun. Ýmis önnur atvik, svo sem veður, færð og umferð, valda því oft, að torveflt eða ógeriegt er að framfylgja tímaáætlunum nákvæmlega. Má því ekki líta á þær sem bindandi fyrirSVR. Nú, þegar ferðatíðni á hverri leið er aukin, munu ýmsir far- þegar, sem eiga að vera komn- ir til vinnu eða i skóla á til- tefcnum tíma. vera fyrst í stað í vatfa um, hvora af tveimur ferðum sfcv. leiðabókinni þeir eiga að taka. ! slíkum tilvikum er farþegum ráðlagt að taka fyrri ferðina. einkum meðan reynsla er að fáist af leiðakerf- inu. Niðurlag Hið nýja leiðakerfl er í Framiha/ld á 9. síðu. • ■ V • v.r\vy.-.-,v v.r .......... Vid umferðarbreytiiiguna í maí 1968 var vagnakostur SVR endurnýjaður. — Á myndinui sjást gömlu va&narnir á athafnasvæði fyrirtækisins í Laug:arnesi. < . . ’ . . .. < . t r . ’ . Með nýja leiðakerfinu breytist hlutverk Lækjartorg^. v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.